Vísir - 18.01.1945, Side 1

Vísir - 18.01.1945, Side 1
Olíubirgðir Bandaríkjanna. i' Sjá 3. síðu. Verkfæri keypt af setuliðinu. Sjá 2. síðu. 35. ár. Finimtudaginn 18. janúar 1945. 19. tbl. ÞYZKA HERSTJORNIN getur ekki lengur gefið yfirlit um bardagana. Þjóðverjar reyna ekld að dylja sannieikann. Segja horfur mjög ískyggi- legar. |?rásagmrÞjóðverja af við- ureignmm í Póllandi eru nú orðnar mjög opinskáar. Reyna þeir ekki lengur að dylja þjóðina því, sem er að gerast. 1 éinni af frásögnum þýzka útbreiðslumálaráðuneytisins er sagt, að hér sé ekki um að ræða sókn til að ná ein- hverju takmörkuðu marki, iieldur l)látt áfram lilraun, til að herja Þjóðverja til jarðar í einu vetfangi og knýja fram úrslit án tal'ar. Þá hafa nazistar einnig sagt þýzku þjóðinni, að nu verði hún að sigra eða falla, aðra kosti hafi hún elcki urn að velja. Fjandmennirnir leggi nú til úrslita-atlögunn- ar, sem eigi ekki aðeins áð ráða úrslitum í stríðinu, heldur og framtíðarheill og tilveru þýzku þióðarinnar um ókomnar aldir. Allar austurvígstöðvarnar, frá Karpatafjöllum og norð- ur úr, eru komnar á hreyf- ingu, scgir í einni af fregn- um Transozean-fréttastof- unnar. Rússar hafa unnið talsverða sigra til að byrja með og þeir hafa náð all- miklu landflæmi á vald sitt. Þýzki herinn verst af fádæma hreysjti, en Rússar hirða hvorki um manntjón né her- gagna. Samgöngur lamasf í Lissabon vegna íarmkomn. Stórhríð gekk yfir vest- urhéruð Portúgals aðfara- nótt þriðjudags og allan þriðjudag og mun ekki hafa komið önnur eins snjókoma þar undanfarin hundrað ár. Snjórinn var svo djúp- ur í Lissabon, höfuðborg landsins, að ekki var hægt að koma við venjulegri matvæladreifingu og kuídi varð einnig með fádæm- um, svo að marga kól á götum borgarinnar. F.iöldi slysa varð einnig víða í borginni og hafa nokkur þúsund manna fengið in- 1 flúenzu vegna vosbúðar. Má heita, að öll umferð hafi legið niðri í Lissabon á þriðjudag,____________* Þeita gæt! veS vceIS !iá sékn Eússa s PéSSandi ---— en myndin er tekin í Aachen í Þýzkalandi. s'kömmu áður en Þjóðverjar voru hraktir úr borginni. Húsarústirnar i baksýn gefa nokkra hugmynd um viðurstyggð eyðiieggingar- innar. Oestapo handtekur frænda Kristps konuflgs 10. Fann vopn í garði hans. Fregnir frá Stokkhólmi herma, að Axel prins, frændi Kristjáns 10. Danakonungs, hafi verið handtekinn af Gestapo á föstudaginn. Orsökin til handtökunnar var sú, að nazistar kváðust hafa fundið vopn og skotfæri í garðinum fyrir utan bústað prinsins í Gentofte, fyrir utan Kaupmannahöfn. Var Axel prins fluttur í aðalstöðvar Gestapo í Kaupmannahöfn og yfirheyrður í liálfa klukku stund, en látinn því næst laus. Prinsinn neitaði að hafa haft nokkra hugmynd um að vopnin væri geymd þarna í garðinum, en nazistar liafa strangar gætur á honum, ef ske kynni að hann gerði eitt- hvað tortryggilegt. Garðyrkjumaður prinsins og öll íjölskylda hans er nú liöfð í haldi, því að Gestapo heldur því lram, að hún hafi vitað um vopnabirgðirnar. MorSingjar Maynes - lávarSs hafa veriö dæmdir til dauSa í Kairo. Bandamenn og Þjóövtrjar ætla aö skiptast á samtals 7000 særöum föngum í þessum mánuöi. Meiri heitavatns- eyðsla i gær en nehkrn sinni áður. í gær var meira notað af hitaveituvatni en nokkuru sinni áður, síðan Hitaveitan tók til starfa, enda óvenju kalt í gær. Voru notaðir 400 lítrar á sekúndu frá geymunum á öskjuhíiðinni, en þangað var ekki dælt frá Reykjum nema rúmlega 230 lítrum á sek- úndu. Umframevðslan nam því nærri 170 lítrum á sek- úndu, enda halði lækkað svo um hádegið í geymunum að vatnið vai’ ekki nema 1—2 metra djúpt. Breteir Bæstnm I Mandalay. Brezkar hersveitir eru ná komnar yfir á eystri bakka Irrawaddy-fljóts í Burnia, en Mandalay stendur á þeim bakka. ) Þvkir nú fyrirsjáanlegl, að Japanir muni ekki hafa varið borgina, því að Jiessar sveitir eru í aðeins 30 km. fjsrlægð • frá henni og Irrawaddy var raunverulega mesta lálmun- in. Aðrar hersveitir eru t;vpa 30 km. frá henni, veslan fljótsins. Bandamenn tóku í gær borgina Vielsalm í Relgíu. en hún er við járnbrautina frá Verviers suður til Luxem- burg. Barizt var af grimmd víða og unnu bandamenn heldur á, en hvergi var um hraða framsókn að ræða. Veður er ennþá slæmt og vegir víða svo ísaðir, að bilar fara hvað eftir annað út af. Sókn 2. hrezka hersins mið- aði lítið áfram, enda hefir leikurinn nú horizt að aðal- vörnum Þjóðverja á þessum slóðum. Segja fréttaritarar, að j)essi her muni aldrei hafa h'nt í öðru eins veðurfari. Við Strassburg. Þar hefir 7. lierinn náð smábæ, sem heitir Herges- heim. Hann er 20 km. norð- austur af Strasshurg, í brúar- stæðinu, sem Þjóðverjar hiafa þar. Ólaíur krónprins Norcgs í Bandaríkjunum. Fregn frá Washington í gærkveldi hermdi, að ólafur krónprins Norðmanna væri kominn vestur um haf. Þess var ekki gelið, í hvaða erindagerðum hann væri þarna, en Martha krónprin- sessa hefir dvalið vestan liafs síðustu árin. ólafur krónprihs er yfirhershöfðingi Norð- maima. Rússai 35 km. izá A.-Prússlandi, 25 km. fiá Slesíu, Dússar sækja nú svo hratt fram í Póllandi, að þýzka herstjórnin getur ekki lengur fylgzt með at- burðum. Árdegisblöðin í Stokk- hólmi birta í morgun viðtal, sem lréttaritarar þcirra í Berlín áttu í gær við tals- mann utanríkisráðuneytisins jiýzka. Hann sagði, að hann naundi ekki gefa þeím yfirlit yfir aðstöðuna á vígstöðvun- um, j)vi að allt væri þar á reikí. Talsmaðurinn sagði, að nú- verandi sókn Rússa sé mesta átak, sem rússneska þjóðin hefði nökkuru sinni gert í sögu sinni, “og hyrfi aðrar teirarsóknir þeirra alveg i samanburði við þessa. Úrslit strax. 1 Ennfremur sagði talsmað- urinn: „Bússar vilja ’knýju fram úrsiit án tafar og því reka jxeir stórkostlega skrið- drekafleyga mcð ægilegu afli djúpt inn í varnir Þjóðverja.'4 Rússar eru sagðir beita 300 herdeildum og eru 90 þeirra í Visluhugnum. Olnbogarúm. Það taldi talsmaður utan- rílusráðuneytis Þjóðverja al- varlegasta áfallið fyrir J)á, að þeir hefði „misst olnboga- RÚSSAR I SLÉSÍU. f morgun barst fregn þess efnis, að Rússar hefðu haldið áfram sókn sinni frá borginni Shastokova og hafi fyrir hádegi verið komnir fast að landamær- um Slésíu. Gert er ráð fyr. ir að þeir séu nú komnir inn í Slésíu, en hve langt er ekki vitað. rúm“ utan þýzku landamær- ánna og því yrði „jafnvel að reikna með því, að Bússar mundu ná nokkuru þvzku landi.“ « Hörfað til Oder. Þessi síðustu orð tals- mannsins eru talin tákna, að Þjóðverjar reikna með því að verði að láta eystri héruð Slesiu af hendi, J)ví að j)ar er ekki um neinar tálmaiiir að ræða, sem geta hjálpað þeim i vörninni, fyrr en kom- ið sé að Oder. Frh. á 8. síöii. ..

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.