Vísir - 18.01.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 18.01.1945, Blaðsíða 2
VISIR Fimmtndaginn 19. janúar 1945. Sjóðnr tll sílvfkfe Aukafundur í Sölumiðstcð liraðfrystihúsanná var hald- inn í Iteykjavík dagar.a 12. —16. janúar. Á fundinum mættu fulltrú- ar fyrir 41 hraðfrystihús. Fundarstjóri var kosinn Björn G. Björnsson, Reykja- vík og Elías Ingimarsson, Hnífsdal. Tilefni i'undarins var að ræSa um söluhorfur og sLans-1 möguleika i'rystihúsanna á j jjcssu ári. Stjórn félagsins' lagoi fram á fundinum kostnaðaráætlun um rekstur frystihúsanna og var 5 manna nefnd kosin til jæss að athuga hana. Nefnd-j in komst að söniu niðurstöðu og stjórnin um kostnaðar-, verð hraðfrysts fiskjar og; samþykkti fundurinn að j leggja bæri sérstaka áherzlu á að ná j)ví verði við vænt- anlega spinninga. Á fundinum var kosin 3ja! manria nefnd til jæss að fara | á fund ríkisstjórnarinnar og : skýra fyrir hcnni afstöðu J fundarins. Tillögur voru samþýkktar um eftirfarandi atriði: 1) að stofnaður verði sjqð^ kælóldpasmiðum. ur innan félagsins i því skyni að byggja eða styrkja byggingu á kæli- skipum til flutninga og kæligeymslum erlendis. 2) Stjórninni heimilað að senda erindreka lil Bret- lands og annara Evrópu- landa, þegar henni þykir tímabært. 3) í lok fundarins var sam- þykkt eftirfarandi tillaga: Fjölmennur fundiir lirað- frystihúsaeigenda, hald- inn 16. janúar 1945 í Réykjávík, ályktar að eins og viðhorf kaupgjalds og afurðaverðs er nú, ist atvinnuveganna, og skor- ar því á stjórn Sölumið- s töð va r h ra ðfrys tih ús- anna að beita sér fyrir j)ví við þing og stjórn, að útflutningsverðmæti af- urðanna verði lagt til j grundvallar kaupgjalds á hverjum tíma og vísitala kaupgjalds reiknuð cftir því. ' Aúk j)ess voru rædd ýmis fleiri mál, er við koma starf- rækshr frystihúsanna. isvipjori: Edlðusfíi fámbraufa- Iktumgar, Iram íima jöak' & kaudl. Tveir stórir rafaiar sænska vatn^virkjun voru um daginn fluttir á virkiun- arstaðinn og þurfíi 78 járn brautarvagna undir þá. Voru þetta mestu flutning- ar, sem nokkuru sinni Iiafa verið framkvæmdir í Sví- þjóð og líefir þó oft þurft að flytja stórar vélar frá ýmsum verksmiðjum j)ar í landi. Hvor rafalanna vóg 510 smál. og voru fluttir sundurteknir á sex sérstökum vögnum og 33 venjulegum vögnum. Stærstu hlutirnir -— fjögur rotor-hjól vógu 35 smál. liver. I>að gefur nokkura Inig- um, hversu yanda- flutningar þessir hafa að í sex mánuði áður en flutningárnir fóru fram varð að gera allskonar mæl- ingar og athuganir, lil j)ess að þessi rúmfreki flutningur gæti farið frain. Auk þess varð víða að lyfta rafmagns- þráðum jjeim. sem eimreið- in fékk straum sinn frá og var J)elta mikið verk, þvi að flutningarnir fóru fram á 500 km. vcgaléngd. Roosevclt vilí fá vinnu- skyldu iögleidda. mynd virð- j samir j)að stefna að stöðvun • verið, Senda heiibrígðissíjórninni ályktun um jþessi efni. Lyfjafræðing-íifélag Islands liélt fund síðastliðinn laugar- dag. Á fundi þessum var samþykkt ályktun til heil- brigðisstjórnarinnar í þrern liðum varðandi leyfisveiting- ar til lyfja.sölu í hendur ann- ara en sérfræoinga í lyfja- gerð. Ástæðan fyrir samlpykkt þessarar álvktunar er sú, að sterkur grunur' leikur á, að í i'áði sé að gefa Sjúkrasam- lagi Kcflavíkur leyfi til rekst- urs lyfjabúðar. I ályktun Lyfjafræðingafé- lagsins til heilhrigðisstjórn- arinnar er varað mjög á- kveðið við að taka upp þannig háttu um starírækslu lyfja- búða og jafnframt á það hent, að mikil hætta gctr ver- ið í J)ví fólgin, að framselja slík leyfi til ósérfróðra aðila, sem myndi orsaka ])að, að sérfræðingarnir í þessari grien yrðu. uudir slíkum kringumstæðum að vera undir yfirstjórn manna, sem hafa enga sérjækkingu í þess- um efmim, en aðeins ákveðið gróðasjónarmið. I ályktuninni er hinsyegar hcnt á, að nefnd sérfróðra manna, sem fulltrúi heil- hrigðjsstjórnarinnar átti sæti í m. a., hafi-þegar samið á- kveðið frumvarp um J)essi mál, sem að vísu liafi ekki fengizt lagt fyrir Aljángi enn, en félagið m;eli mcð, sem heppilegustu úrlausninni i þessum efnum, ef stjórnar- arvöldin hyggi á einhverjar mikilvægar brevtingar í sölu lyfja hér á landi. Símskey£aafgre:ðslan hefir nærri þreíaidazí síðan íktt var í nýja landssímahúsið. Símskeytaafgreiðslan Revkjavík hefir nærri þre- j faldazt á þeim 13—14 árum, sem hún hefir verið til húsa j í Landssímahúsinu nýja við Austurvöll. Með. tilliti til þessa hafa á s. 1. ári verið gerðar miklar breylingar á ritsímasalnum í Landssímahúfinu, og hafa að- gerðir staðið yfir mikinn hluia árs en voru að mestu fulígerðar í haust. Er salur- inn nú um það bil kominn í það horf, sem hann á að vera. í nýútkomnu símablaði skýrir ólafur Kvaran rit- íjsimastjóri frá umbótunum á rilshnanum í Reykjavík. Þar segir m. a.: Ritsimasaluriim Iiefir ver- ið stækkaður að mun og fyrirkomulag afgreiðslu- borða hagkvæmara en áður var. í ritsimasalnum eru nú þrjú fullkomin af- greiðsliiborð með Wlieal. stones ritsímatækjum, vél- götum, endurgötum og prenlvélum. Þá er sérstakt borð fyrir fjarritara, en fjarritunarsambarid er nú við Loftskeytastöðina, Hafnarfj., Akureyri og verður komið á við Vestmannaeyjar á næst- Roosevelt hefir hvatt Baodaríkjaþinv til að Iöec- leiða vinnuskyldu allra karla í landinu. 'Á viimuskyldúaldurinh að vera .frá 1<8 arum upp i 6.5'ár. Ságði Roosevelt í boðskap sínum til jiirigsiris um þetta, að það sé lífsnauðsyn að framleiðslan minnki ekkcrt. King flotaforingi og' Marshall hershöfðingi liafa einnig látið í Ijcs nauðsyn bess, áð menn sé skyldaðir til opinberrar þjónustu. unni. Þá er enn ótalið vara- horð, sem afgreiða má við ef eitlhvað verulegt ber út af á hinum hprðunum. Loft skeytasamhandið við Amer- íku er í sérstöku herbérgi, og er ritshnaborðið þar éinnig búið liirium fullkomnustu tækjum, sem skila skeytun- um með venjulegu prent. letri. Af öðrum breytingum má nefna, að sendimenn ritsima- stöðvarinnar bafa fengið betra lierbergi, lýsingin í salnum iiefir verið færð i ný- tizku horf, hljóðdeyfikassár hafa verið settir á hávaða- mestu tækin og loftið í saln- um verður á næstunni þiljað með hljóðdeyfandi einangr- unarefni til þess að útiloka allari liávaða, eftir því sem únrit er. S tyr j a Idarás tan dið h ef i r gert miklar og áður ójiekkf- ar kröfur til alls jiorra manna í flestum sfélhmp og á jietta ekki sízt við mn símamenn. Við konm sctiiliðsins óx .símaafgreiðslan gífurlega og reyndi jíá mikið á starfs- hæfni og þrek símrilaranna og annarra sínia-afgreiðslu- manria og talsímakvenna, þótt sú saga verði ekki skráð að þessu sinni. Að sjálfsögðu liefir af- greiðshifóiki rifshnans verið fjölgað, þótl sú viðbót sé ékki í réttu hlutfalli við afgreiðslu- aukninguna, og. valda jiví nieðal annars hin afkásla- miklu ritsímatæki. Sefiuliðsviðskiptin: Keypiai haía verið biízeiðai, raS- sikuvélai og vmmsvélar allskonar. ViðskxptaráS sér um uthiutun. Undanfarna mánuði hefir nefnd setuliðsviðskipta unnið að því í samráði við ríkis- atjórnina, að ná samningum við herstjórn Bandaríkjanna hér, um kaup á ýmsum vél- um og áhöldum er seluiiðið hefir afgangs sínum þörfum hcr á landi. Viðræður út af þessum málum liófust seint á síðasi- liðnu sumri og sköimnu fyr- ir áramót náðist samkomu- lag um kaup á ákveðnu magni af vélum, tækjum og bifreiðum, er verið liafa í notkun hjá setuliðinn hér um skemmri eða lengri líma að undanförnu. í þessu magni eru nokkurar stórar vélar lil vega- og hafnargerða, raf- orkuvélar af ýmsum stærð- um og vöruhifreiðar af ýms- um stærðum og gerðum. í kaupunum eru' ennfremur nokkurir hinna svonefndu ,,jeep“ bifreiða, svo og ör- fáar yfirbyggðar vörubif- reiðar, er nota má jafnframt til fólksflutninga. Bifreiðar seluliðsins eru yfirleill mjþg hentugar til notkunar á erf- iðum vegum. Þær eru sterk- byggðar og hafa alll'léstai drif hæði á fram- og aftur- lijólum. Búast má við að bifreiðarnar séu meira og minna slitnar, en innan jiess s'amkoniulags', sem liér liefir verið gert koma aðeins til gfhendingar. bifrciðar seni cru í læysluliæfu áslapdi (.sérvicealje .cpivlijion). Samkvæmt ákvóroun rík- issljórnarinnar nnm Við- skiptaráðið, fyrst uiii sinn þar til önnur skipan 'kann að verða gerð, annast úthlutun bifreiðanna lil umsækjenda, svo sem auglýst hefir verið. Aðeins nokkur hluti liinna keyptu bifreiða og áhalda J kemur til afhendingar nú þegar eða næstu vikur og mánuði. Mestur hlutinn fæst eigi aflientur fyrr en að í'tríðslokúm. Má því búast við að eins og sakir standa verði eigi unnt að fullnægja nema að örlitlu leyti þeirr eftirspurn sem nú er eftir þessuin tækjum. Sérstaklega verður örðugt a'ð úthluta bifreiðunum svo öllum líki en þar má gera ráð fyrir að umsóknir muni skiptá l)ús- undum. Vinnuvélar þær sem keyptar eru, liafa um langt skeið verið því nær ófáan- legar af völdum stríðsins, enda hafa nefndinni borizt fjöldi fyrirspurna og beiðna um ýmsar tegundir slíkra véla bvaðanæfa af landinu. Þeirri eftirspurn verður i hvergi riærri hægt að full- j nægja. Frá upphafi hefir verjð gert ráð fyrir því að vélum þessum yrði varið til að bætæúr brýnustu þörf rík- isins og l)á sérstaklega vega- j málastjórnarinnar svo og ! Læjarfélaga lil vega- og hafnargerða. Ef nokkur tök ci’u á vcrður ennfremur reynl að veita atvimmvegunuiri til isjávar og sveita nokkura úr- jlausn. j 1 sambandi við bifreiða- j kaupin skal ]>css getið, að all- ar hinar key-ptu bifreiðar verða afhentar í ])ví ástandi, sem þær eru í við móttöku frá setuliðinu, þannig að eft- ir að umsækjandi eða um- böðsmaður lians liefir kvitl- að fyrir móttöku þeirrar bif- reiðar er hann hefir ferigið útþlutaða, getur liann engar kröfur gert um bætur fyrir ágalla, sem siðar kunna að koma í ljós. Nefndin liefir gei't ráðstaf- anir iil að 1‘esl verði kaup á nýjum varahlulum til þeirra bifreiða sem keyptar hafa verið, jafnóðum og stjórn setuliðsins telur sér fært að láta slika hluti af hendi af hirgðum sínum hér. Enn_ frcmui' má gera ráð fyrir.að nokkurar varahlutabirgðir fáist úr bifreiðum sem teknar hafa verið úr umferð og reynt verður að semja um kaup á sérstaklega. Þá mun einnig verða reynt að fá auk- inn útflutningskvóta lands- iris í bifreiðavarahlutum frá Bandarikjunum, með tiiliti lil þeirra kaupa, sem hér hafa verið gerð. iaítdaiSrjallot- mn opitaí ettdai- feættai skenuBti- Baridaríkjaflotinn Iiefir ný- lega lokið við að láta skreyta og géra við sal þann, er flot- inn hfefir 'háft á leigu hjá Grænmetisverzlun ríkisins um alllarí£t skeið og ypphaf- lega var byggður sem kar- töflukjallari. Það er sú deild flotans, er sér utn skemmtánir og hvíld J'yrir sjóliðana, er Iiefir yfir- umsjón með þessum húsa- kynrium. Geta sjóliðarnir komið ])ar saman og hlustað á tónleika og fengið góðar veitingar. Mjög strangt eftir- lit er með að fullkomin reglu- semi l’iki á þessum stað í hvívctna og áfengi er alls ekki líaft þar um hönd. Sal- árkynnin. eru hin vistlegustu og héfir tekizt að skreyta og rnála j)essi húsakynni for- kunnar vel. Til Sausnar aðkallandi vandamákm. Ný tillaga er komin fram til íausnar málefnum Pól- lands, Grikklands og Italíu. Tom Conally, formaður ut- anríkismálanefndar öldunga- déildar ameríska þingsins, hefir lagt til að sett verði á stofn bráðabirgða alþ.jóða- ráð, sem fengin verði ýmis viðkvæm mál. Ætlast hann til j)ess, að ráð ])etta taki til meðferðar vandamál Pól- lands vegna deilnanna, sem j)ar hafa risið, Grikklands vegna stjórnmálaöngþvéitis- ins þar, og Italíu með tilliti til konungsættarinnar. Bandaríkjamenn hafa >enf> 2 miiljónir hermanna til vestur- vígstöSvanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.