Vísir - 18.01.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 18.01.1945, Blaðsíða 5
í fjölbreyttu úrvali Innilega þökkurn við ölhim þeim. auðsýndu okkur vinsemd við fráfal.1 oj? garðarför Sæmmidar EinarssoEar. Vegna aðstandenda / Páll Sæmundsson. Fimmtudaginn 19. janúar 1945. VlSI R ÍMGAMLA BIÖKKS RANDOM HARVEST Ronald Colman. Greer Garson, Synd kl. (P/q og 9. Róstur á Burma- brautimH (A Yank on Burma Road) Barry Nelsson Laraine Day. Sýnd ’kl. 5. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. 5006 króna lán óskast um stuttan tíiiia. Háir vextir verða borgað- ir. Trygging. Tilhoð, merkt „2“, sendist Vísi f.yr- ir föstudagskvöld. Nýkentiið Soyabáunir Soyamjöl Alia-Alfa-giasmjöl Hveitiklíðskex Hveitikím Breberfs(bainamjöl liysingar, sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir ld. 11 árdegis. Uroiigj . á 1—4 ára. Vefð kr. 50,00—85,00. ERLA, Laugavegi 12. GÆFM FYLGEB hringunum frá ÁLFHÖLL Sjónleikur í 5 þáttum eftir J. L. Heiberg. 10. sýning. annað kvöld kl. 8. — Aðgöngumiðar frá kl. 4 í dag. AUSTFIRÐINGAR! Skemmtifund heldur Austfirðingafélagið í Reykjavík í samkomuhúsinu Röðli, Lauga- vegi 89, föstudaginn 19. þ. m. kl. 9 e. h. Skemmíiatriði: D A N S. Skemmtinefndin. ÍU TJARNARBIÖ » HUGREKKI (Frist Comes Couragc) Spennandi amerísk mynd frá leynistarfsemi Norð- manna. Brian Aherne Merle Oberon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. IBJA, íélag verksmiðjuíélks, heldur AÐALFUND sinn í Iðnö sunnudagmn 21. þ. m. kl. 2 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar sým skírteim við innganginn. Stjórnin. Pélag íslenskra raivirkja, Reykjavík. ABALFUHDUR Félags íslenzkra rafvirkja verður haldinn sunnudag- ínn 21. þ.m. kl. 2 e.h. í sknfstofunni, Hverfisgötu 21. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörfi Genð svo vel og mætið stundvíslega. — Stjórnin. Eftirmiðdagskjólar Telpukjólar tekið fram daglega. KJÖLABÖÐIN, Bergþórugötu 2. BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI NÝJA BIO MÁ BlÐA (Hcaven Can Wait) Stórmynd í eðlilegum lit- um, gerð af meistaranum ERNST LUBITSCII. Aðallilutvcrk: Don Ameche^ Gene Tierney, Laird Creger. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. Hafnarsíræti 4. Skiiístofustúlka, með verzlunarskólamenntun, — þarf að hafa unmð að bókhaldi, — óskast nú þegar til gjaldkerastarfs hjá þekktu íðnfynrtæki. Upplýsingar gefur Péiur Þ. J. Guxmarsson stórkaupmaður, Mjóstræti 6. SÖNGSKEMMTUN heldur GuSmundur lónsson í Gamla Bíó sunnudaginn 21. þ. m. kl. 1.15 e, h. við hljóðfærið Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu og Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. BEZTAÐ AUGLÝSA I VlSI UNGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið urn Laugaveg neðri. Tahð strax við afgreiðslu blaðsms. Sími 1660; DagMaðiS Vísk. Brennisteina; i ci ga re t4ukveik ja ra kr. 0,20. Iílapparstíg 30. Sími 1884. Kaupum allar bækur, hvort heid- ur er beil söfn eða ein stakar bækur. Einnig timarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalielssonar, í.ækjargötu 6. Sími 3263

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.