Vísir - 18.01.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 18.01.1945, Blaðsíða 6
6 VlSIR Fimmtudaginn 19. jani'iar 1945. = VÍÐSJÁ = ........... .... ■-... ■ Hreindýrin í Alaska. Fyrir meira en hálfri öld siðan flutli prestur nokkur Sheldon Jackson að nafni, inn allmikið af hreindýrum frá Siberíu til Alaska, iil að aðstoða Eskimáana þar í baráttu þeirra fyrir lífinu. Fáir mjndu lmfa Iráað því þái, að kreindýrcehjarðir þær, sem komið hafa af þessum innfluttii hreindýrum, ættu eftir að verða ullri Banda- Tíkjaþjóðinni að ámetan-! leyu gayni í þeirri ægilegustu styrjöld, sem hán hcfir nokk- urntima háið, styrjöldinni við Japani nú. Þegar hreindýrin komu fyrst tii Alaslca voru Eski- móarnir óvanir að fást við slíkan búpening. Þeir voru veiðimrnn og fiskimenn, en vildu sem minnst skipta sér af hreindýrunum. Jackron tók þá það ráð, að snúa sér lil Lapplands, sem um margar aldir hefir t verið mesta hreindýraland heimsins, og iókst honum \ með aðstoð fíandaríkja- ] stjórnar að fá nokkrar^ Lappaf jölskyldur til að flytj- ast til Alaska og kenna Eski- jnóunum þar hreindýra- rækt. í dág eru margir af eftirkomendum þessara Lappa vel stæðir borgarar i Alaska. I I>egar Japanir gerðu hina svívirðilegu árás á Pearl Harbor var mikið af her sent til Alaska frá Bandaríkjun- um. Síðan hefir margur af tiinum amerisku hermönn- um blcssað hreindýrafeld- ina, sem héldu honum hlýj-1 um þriítt fyrir hinn bitra kulda, sömuleiðis hrein- dýrasteikina og hina sætu hiein déi ‘amj ólk. Án þessara og annarra afurða af hreindýrum hefði Bandar'kjunum veitzt erfitt að birgia þessar framvarða- sveitir herja sinna að vist- um og klæðnaði fyrstu ár styrjaldarinnar. Byg jmg ftemplara- hallcir í Heykjavík. Jónas Jónsson flytur til- lögu til þingsályktunar um byggingu fundahúss fyrir tcmplara í Reykjavík. Er til- lagarí svohljóðandi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að beita sér fyrir skipun þriggja mannaj nefndar til að flýta fyrir ])ví,' að templarar í höfuðstaðnum geti re'st, með ríflegri aðstoð ríkis og bæjar, á heppilegum stað í bænum ríauðsynleg húsakynni fyrir starfsemi goodtemplarareglunnar i j Reykjavík.“ I 1 greinargerð tillögunnar er á það bent, hver háski I stafi af síaukinni áfengis-j nautn hér í Reykjavíkurbæ og annars staðar á landinu, sem sjáist hezt af hinum gíf- urlegu tekjum, sem ríkissjóð-j ur hafi haft af áfengissölu, | til dæmis síðastliðið ár. Þær; tekjur eru nú áætlaðar um j 27 millj. króna. Enn fremur er á það bent, að Rcykvík-1 ingar einir keyptu einn dag fyrir jólin áfengi fyrir 360 þúsund krónur. Síðan segir enn fremur: „Templarareglan þarf til Lamdi vin sinn í hausinnmeð hamri. I fyrrinótt skeði það í Hafnarfirði, að tveir Islend- ingar voru að skemmta sér ásamt þremur hrezkum sjó- mönnum. Voru félagar þessir með eitthvað af vínföngum. Allt í einu tekur einn sjó- maðurinn upp hamar úr vasa sínum og leggur honum í haus annars íslenzka vinarins. Hlaut Islendingurinn tals- verðan áverka af þessu til- ræði, en samt ekki lífshættu- legan, að talið er. Var farið með hann til læknis og þar gert að sárum hans. . Þar! fyrir veg- hefla í Eyja- Félag' bifreiðarstjóra á Ak- ureyri hefir sent bæjarstjórn- inni bar áskorun um að festa nú þegar kaup á nýjum veg- hefli. I áskoruninni henda hif- reiðarstjórar á það, að til þessa hafi aðeins einum veg- hefli verið ætlað að hefla alla vegi frá Akureyri, ]). e. Eyja- fjarðarbraut, Vaðlaheiði, Dalvíkurveg, Kræklingahlíð, og öxnadal að Bakkaseli, auk gatnanna í sjálfum hæn- um. Hefill sá, scm til er, bil- aði i stimar, ort "at þá ekki annað nær öllu því svæði, sem honum var ætlað, og um miðjan septemhcrhilaði hann alveg og komst ckki í lag í tæka tíð fyrir haustið, Þar af leiðandi hafa flestar göt- ur á Akureyri verið mjög ill- ar yfirferðar sem von er. Bif- rciðastjórarnir telja, að þelta verkefni sé einum veghefli ofviða, ])ó svo að hann væyi í lagi, og þess vegna sé nauð- synlest að hærinn eignist veghefil til að halda götum bæjarins og nágrenni í sæmi- legu horfi. Einnig benda ])eir á, að fé það, sem er lagt til viðhalds á götum bæjarins, fari að mestu lcyti til spill- is, þar sem ekki er hægt að hefla göturnar. viðbótar núverandi lniseign- imi að reisa samkomuhús með 3—4 misstórum lundar- sölum, veitingastað, lestrar- sal og skrifstofum. Þetta hús vcrður að vera í miðbænum. Ríkið og Reykjavíkurhær verða að leggja til ])essarar húsbyggingar svo myndar- lega fjárhæð, að þetta templ- arahús geti orðið með mynd- arlegustu byggingum í bæn- um. Það má ekki líta á meg- instöðvar templara i höfuð- staðnum eins og venjulegt samkomuhús, miklu fremur hliðstætt skóla- og spítala- byggingu. Þegar hær með 40 ])ús. íbúum þarf ófengi á ein- um vetrardegi fyrir 360 þús. kr„ ])á er um að ræða áfeng- issýki, sc mí eyðileggingu og skaðsemi cr meira en sam- bærileg við berklaveikina. Vcgna þess sjúkdqms hefir þjóðin reist mörg dýr og góð hús og eyðir stórfé til þeirra varna árlega. Sömu tökum verður að beita við áfengis- sýkina. Samkomuhús templ- ara í Reykjavík á að verða á sínu sviði sambærilegt við Vífilsstaði eða Kristneshæli.“ Brezk nefnd fer ftil Grikklands. Fyrir verkamannasam- bandið. Sir Walter Citrine, for- maður verkamannasam- bandsins brezka, veiður for- maður nefndar frá samband- inu, sem fer til GrikkJands á næstunni. Fulltrúar frá grískum verkalýðsfélögum höfðu lát- ið í ljós þá ósk við sendiherra Breta í Aþenu, að þangað kæmi nefnd frá hrezku verkalýðsfélögunum, og bauð Churchill Citrine að taka að sér formennsku í néfndinni. Umræður á þingi. Allhvassar umræður urðu um Grikklahdsmálin á fundi í hrezku málstofurípi í gær. Var af stjórnarinnar hálfu lesinn upp kafli úr tilkynn- ingu frá brezka sendiherran-1 um í Aþenu, þar sem hann sagði frá viðtali sínu við nefnd frá verkamannafélög unum í Aþenu og Pireus. Þökkuðu verkamennirnir Bretum fvrir að forða þeim frá einræði kommúnista og harðstjórn. Létu þeir yfirleitt í ljós mikla vináttu við Brcta. Bretar í Saloniki. Brezkar hersveitir eru nú komnar norður til Saloniki í Grikklandi. Veittu ELAS enga mótspyrnu, er Bretar héldu inn í horgina. Rætt vm bætt kjöz sjómanna. Siglingamáladeild Alþjóða verkamálaskrifstofunnar hefir að undanförnu setið á röktólum í London. Hefir nefndin samið fjöl- þættar tillögur um aðbúnað á skiipunx og vei’ða þær tekn- ar til meðferðar af stjórn vei'kamálaskrifstofunnar seinna í þessum mánuði. Er m. a. gerl ráð fyrir þvi. að vistarverur skipverja verði endui’bættar að mun og ör- yggisútbúnaður allur. Þá gerði fundurinn kröfu, að siglingamáladeildin fengi að hafa fulltrúa á friðarráð- stefnunni væntanlegu. Aðalfundur íslend- ingafélagsins í New York. íslendingafélagið í New York liélt aðalfund sírín að Henry Hudson hótelinu 13. janúar að viðstöddum eitt- hvað 150 manns. Formaður var kjörinn óttar Möller stai’fsmaður Eimskipafélags íslands, meðstjórnendur j Bjarni Björnsson umhoðs- I maðui', og Vestur-íslending- arnir frú Guðrún Canip, Sig- urður Ásmunds og Th. Thor- grimsson. - Meðal ræðu- manna voru sendiherra ís- lands i Washington, hr. Thor Thors, sem var gestur l'élags- ins ásamt konu sinni, Hall- grimur Benediklsson stór- kaupmaður og Guðmundur Hlíðdal póst. og símamála- stjóri, Dr. Oddur Guðjónsson og Eggert Kristjánsson, full- trúai' íslands á verzlunar- ráðstefnunni i New York voru einnig gestir á aðalfund- inum. Isfirðinga vantar elliheimiIL Elliheimilisnefnd á Isafirði hefir nýlega samþykkt að leggja til við bæjaistjórn Isa- fjarðar að byggt verði elli- heimili þar í kaupstaðnum, fyrir 60 vistmenn. Leggur nefndin til að elli- heimilinu vei’ði valinn stað- ur á sjúkrahússlóðinni, noro- austanvert við sjúkrahúsið. Nefndin gerir ráð lyrir að þessi bygging verði ætluð í senn til afnota fyrir Isafjarð- arkaupstað og nærliggjandi sýslufélög. Útvegsmannafélag/ ísfirð- inga hefir ókveðið að byggja á næstunni olíugeyma og annast síðan hein kaup á olíu fyrir ísfir/.ka útgerðarmenn. Félaginu hefir borizb til- hoð um efni í 200 tonna olíugeymi og hefir það sótt um leyfi til þess að byggja hann á Isafirði. Er þetta talið mikið og merkilegt umbótamál fyrir útgei’ðina við Isafjarðardjúp. I lok desembermánaðar urðu Djúphátar fyrir , rríjög tilfinnanlegu veiðarfæra- tjóni. Töpuðu þeir samtals 851 lóð og 94 bólfæi’um. Hef- ir Otvegsmannafélag Isfii’ð- inga af þessum sökum larið fram á, að útgerðinni'vestra verði úthlutað auka-veiðar- færaskammti. Nýlega hefir verið stol nað Skógræk tarfelag Isaf j a rðar. Á stofnfundiunm kom fram rnikill álnigi fyrir efbngu skógræktar og gróðurs'í hæn- um og nágrenni hans. Baldur Johnsen héraðslæknii; var kosinn fonnaður félagsins. Þsjás bækíis um Færeyjar. í Þýzkalandi hefir ríýlega komið út bók um Færeyjar. Er bók þessi skrifuð af þýzk- um hjónum, sem fyrir styrj- öldina dvöldu í Færeyjum. Bókin scm er 200 siður að stæi’ð, nefnist „Fredens öer“. Þá hefir einnig nýlega kóm- ið út á vegum Gyldendaís- l)ókaútgáfunnar í Danmörku, bók er néfnist „Nordiske Kronikker“. Er þelta safn grcina, sem færcyski rilhöf- undurinn Jörgen-Frantz Ja- cobsen skrifaði, þegar hann var aðstoðarmaður hjá danska blaðinu „Politiken“. Færeyingurinn Dr. phil. Christian Matras hefir húið hók þessa undir prenlun. i Noregi er cinnig nýkomin út hók um Færeyjar. Er það áll- mikið verk, prýtt mörgum inyndum, og er skrifað af Iveim Færpyingum, húsett- unx í Oslo, þeim Sverre Stove og Jacoh Jacohsen. Skömmu fyrir jólin kom út i Færeyjum hók, „Fær- eyjane“, eftir hinn látna pró- fast Jacoh Dahl. Bókin er skrifuð á færeýslui og er vafalaust eitthvað hið bezta, sem skrifað hefir verið hing- að lil á færeyska turígu. Sámal. Leiðrétting. í frásögn af skenimtifundi FerSafélágs ístamls í gær misrit- aðist að Kjartan ó. Bjarnason væri ljósmyndari. Þetta leiðrétt- ist hér með. BÆJARFRÉTTIR I.O.O.F. 5 = 12611881/2 = Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur. annast Aðalstöðin, sími 1383. Útvarpið í kvöld. 18.30 Dönskukerínsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þing- -fréttir. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar): a) Forleikurinn ■,,Maritana“ eftir Wallace. h) Miniatur-Suite eftir Goates. c) Mars eftir Btolin. ’ 20.50 Lestur fslendingasagna (dr. Einar ól. Sveinsson háskóla- hókavörður). 21.20 Illjómplötur: I>ag fyrir fiðlu og pianó eftir Stravinsky. 21.30 Frá útlöndum (Jón Magnússon). 21.50 Hljóríi- plötur: Caruso syngur. 22.00 Fréttir. — Dagskrárlok. Sigurjón Á. Ólafsson hefir lekið sæti á Alþingi i stað Slejfáns Jóþ. Stefánssonai’, en hann hefir, eins og mönnum er kunnugt, tekið að sér verk er- lendis fyrir ríkisstjórnina. Smjör er væntanlegt á markaðinn í næsta mánuði. Ilvað mikið kemur er ókunnugt um en fest var kaiip á 50 smálestum. Félag íslcnzkra rafvirkja heldur aðalfund sinn næslk. sunnudag kl. 2 e. h. í skrifstof- unni, Hverfisgötu 21. Ferðafélag íslands endurtekur skemmtifund sinn vegría mikillar aðsók'nar, i kvöld. Kjartan Ó. Bjarnason sýnir aft- iii- hinar gullfallegu litkvikmynd- ir. Fundurinn verður i Lista- mannaskálanum. Húsið opnað kl. 8,30. Leikfélag Reykjavkur sýnir annað kvöld kl. 8 sjón- leikinn „Alfhól" eftir J. L. Hei- bérg. Fjalakötturinn sýnir i kvöld kl. 8 revyuna „Allt i lagi lagsi“. Gamla Bíó sýnir ennþá stórmyndina „Bandom Harvest“. Aðalhlul- verkin leika Greer GarsoS og Ronald Colman. — Einnig er brautinni." Aðalhlutverkin i þeirri mynd leika Barry Nelson og Larane Day. Nýja Bíó sýnir stórmyndina „Himnaríki má biða.“ Er mynd þessi tekin i eðlilegum Jitum af Ernst Lu- bitsch. Aðalhlutverk leika Don Ameihe, Gene Tierney og Láird Creger. Tjarnarbíó sýnir um þessar mundir spenn- andi kvikmynd, „Hugrekki." — Fjallar mynd þessi um leynistarf- semi Norðmanna. Aðalhlutverkin leika Brien Aherne og Merle Oberon. Greinin um útgáfustarfsemi Náttúru- fræðifélagsins, sem birtist hér í blaðinu í gær, var eftir Finn Guð- mundsson náttúrufræðing. Af vangá féll nafn hans niður í fyr- irsögn að greininni. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigriður Þorkels- dóttir (Þorkelssonar veðurstofu- stjóra) og Guðmundur Jensson rafvirki, Meðalholti 15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.