Vísir - 22.01.1945, Side 1
35. ár.
Mánudaginn 22. janúar 1945.
17. tbf*
EAM-flokkasamsteypan,
rem stjórnar EL‘AS-sveitu~i-
um, hefir æskt eftir friSar-
samningum við grísku stjórn-
ina.
Fulltrúi alþióða rauða-
krossins í Grikklaiuli fœrði
grísku stjórninni boð u.m
þetta í gærkveldi og það með,
að EAM óskaði þess, að fuli-
trúar henuar gæíi komið lil
móts við stjórnina. Fundir
hefjast að öllum líkindurii
næstkomandi fimmtudag.
Þá liefir EAM og gefi'ð skip-
un uni að gíslar. sem BLAS
liefir lekið skuli lálnir lausir,
aðrir en þeir, sem erií .kvisl-
ingar eða glæpajncnn. Rauði
krossinn liefir þegar i’lutl
700 gisla íil Aþenu úr þorp-
um, sein ELAS hefir yfir-
gefið.
Fárviðri gekk yfir Brct-
Jand í síðustu viku og olli
víða tjóni.
Mest varð tjónið í ýmsum
horgum á auslurströndinni,
svo sem South Shields og
Scarborough. Urðu nokkur
slys í samtiandi við veþrið og
i London urðu frekari
skemmdir á tiúsiun, sem
iaskazt höfðu í loftárásum. —
Veðuriiæðin komsl yfir 160
km. á klst.
in Þj5Svcr=aT eSívt iim í
ssenska Sandhelgi,
Frá Síokkhóhui er sím-
að, að danska skipið
Trondheim hafi revnt að
komast yfir til Heising-
borgar í Svíþjóð í gær,
þcgar það var á ferð um
Eyrarsund.
Þýzkt eftiriitsskip var
nærstatt og fór það á eftir
danska skipinu, elti þaó
in.n í sænska landhelgi og
náði því. Neyddi það
Trondheim tii að.snua við,
þegar þp.ð átti aðeins um
B00 m. cfarna að He!singr
borg-vitanum og fór með
það til Helsingjaeyrar í
Banmörku.
Sænskt eftirlitsskip svar
einnig í grennd, en var of
langt í burtu til að geta
komið á , vettvang' nógu
nemma.
Dagens Nyhetcr i Stökkhólmi
hermir, aö flóttainannastraum-
urinn haldi áfram frá N'oregi.
Til Uddevalla I coma að jafnaöi
8o manns á mánuöi.
✓
i
Bandamenn heíja sókn í grennd viS Koímar.
Biaðamenn á vígslóðum 3.
ameríska hcrsins símuðu i
gærkveidi, að Þjóðverjar
væri byrjaðir undanh?)Id
sunnan til í Ardennafleygn
um. .
Ilersveiiir Pattons söltu
\ iða fram 6-—8 kni. og er þaö
meiri framsókn, en banda-
menn hafa lengi ált að fagna
á þessum sló'ðuni. Undan-
haldið er að" ‘eua á svæðinu
réll auslan við Houffalize og
austur til Diekireh, sem e
enn. á valdi b;/í" nrio. E"
haldið uppi skothríð á brú
nokkra, sem ,Þ ,'erjar nou.
skamnit frá Diekireh.
Sóknin fijá Iíolmar.
Vegna hæltunnar, sem
Slrasshin-g-svæðinu stafár af
sókn Þjóðverja að norðan,
þar seni þeir hafa einiiig
falsyert landssvæði snnnan
horgarinnar, hafa banda-
nienn iiafið sókn gegn því.
Er sóknin gerð á 40 km.
svæði og skýra kandamenn
ekki frá öðru en að hún gangi
vel.
Sókn Breta,
Aunar her R.rcla heldur á-
fram árásum sínum norður
við Maas. Hefir liann fariö
inn yfir landamærin þýzku
og er kominn í skolfæri við
þýzka bor.g, sem er mikilvæg
samgöngu n íi ðs töð..
Tóku Itershöfðingjann.
' I bardögunum fyrir norð-
austan Strassburg hafa
Jandaríkjamenn handsamað
einn yngsta Iidrsliöfðirigja
Þjóðverja. Ileitir hánn Hans
Lángler og er 20 ára að aldri.
Hann hafði villzt, er liann
varð á ve'gi fjögurra anier-
ískra hcrmaima,, sem voru á
njósnaferð að nælurlagi.
Reyridi Lángler að komast
undan, cn náðist. Var hann
nijög reiður, er hinir ó-
breyttu hermenn íoru niéð
hann til stöðva sinna.
Brezki fíotinn hefir tvisvar sent flugvélar sínar til árása á
höfnina i Sabang á Srimalra. Myndin er tekiri, þegar fyrri
árásiii var gcrð, í apríl í fyrra*. Til hægri á myndinni.sést
í'ökkur reykjarmökkur frá brennandi olíu.
Kop® hvetur
Koyso, forsætisráðherra
Japana, og Shigemitsu, utan-
ríkisráðherra, héídu ræður á
þingi Japana í gær.
Sag'ði Koyso, að Jaj)an
hefði aldréi verið í annari eins
hællii og hú, végna innrásar-
innar á Ltízon og loftárás-
anna á landið. Hörfur i styrj-
öldinni væri mjög iskyggileg-
ar og stjórnin hefði því gert
margvíslegar ráðstafaiiir tii
að styrkja v'arhir landsins.
Mest væri þörfin á að auka
flugvélasniíðarnar og skipa-
smíðar, en auk þess mundi
stjórnin láta stórauka stál-
framleiðsluna og vinnslu á
bcnzini og olíu.
Shigemitsu lauk iniklu
lofsorði á þjóðir Austur-Asíu
fyrir lijálp við Japana i.slrið-
inu.
L u z o n
MacArthur hefir tilkynnt,
að samtals 68,839 Japanir
hafi verið taldir fallnir á
Luzon.
Mánntjón Japana liefir ver-
ið um það hil tultugu og
íimm sinnum meira en
Bandarikjamanna, því að þeir
hafa aðeins íiiissl rúmlega
27(K) menn.
I gær ná'ðu Bandarikja-
menn tveim flugvöllum, sem
eru við bogina Tarlac, aðal-
borgina milli Lingayen-flóa
og Manilla. Skámml fyrir
sunnan Tarlae. cr Clark-flug-
völlurinn, sem er aðalflug-
völlurinn á þessum slóðum.
Bietas: á kz&d
a
Brezkar víkingasveitir
hafa géngið á land á eyjunni
Ramri, sem er við sírendur
Rurma.
Eyja þessi cr um 100 km.
fyrir sunnan Akvab og licfir
göða höfn, enda iiefir hún
verið mikilvæg birgðastöð
Ja])ana. Tókst Bretum að ná
höfninni og horginni eftir
snarpa viðnreign, þar sem
]:cir nulu sluðnings hcrskipa
og flugvéla og iialda áfram
sókn sinní, þv'í að eyjan er
80 km. á lengd.
Hún er Brelum mjög mik-
ilvæg fyrir flugþaikistöðVar,
því að þaðar^ er aðeiiis ,400
km. flug lilRangoon.
Japanska herstjórnin til-
kynnti í gær, að hersveitir
hennar í S.-Kína hefði hafið
sókn austan við Kanton.
Sókninni er slefnt austur
með ströndinni og cr gerð
sem mótleikur gegn kuid-
göngu Bandarikjamanna á
Luzon þvi að ströndin er
þarna víða i iiöndum Ivín-
verja og innrás mundi því
möguleg þar al’ Bandarikja-
manna hálfu.
Japanir sögðu í tilkvnn-
ingu s'inni i gær, að sókninni
nuðaði vel áfram og væru
framsveitir komnar að Bias-
flóa, sem er um 100 km. fyrir
austan og var um skeið al-
ræmt sjóræningjabæli. Ivín-
verskar fregnir herma, að
Japanir hyggi víggirðingár
jafnskjótt og þeir liafi náð
einliverjum hlula s.traiwl-
lengjunnar á vald silt.
Hafa tekið Tannenberg og
fjölda annara borga.
j||ússar héldu áfram sókn
sinni á öllum lilutum
Póllandsvígstöðvanna í gær
og náigast þeir nú ískyggt-
lega Breslau, Poznan og
Königsberg.
Herst j ó rnat’ tilkvri rii n giri
rússneska gat í fyrsta skipli
uni sókn inn í Slesíu. Ilaí'a
Bússar farið yfir landamær-
in á 80- 90 km. brciðu svæði
og sóit fram allt aíUÖO'lcm.
Tóku ]ieir 250 hæi í Slesiu,
þar á meðal fimm mikilvæg-
ar horgir og er Kreuzeburg
ein þeirra. Hún er mikilvæg
sámgöngumiðstö'ð.
Yegna ])e.ss iivað Oíier
beygir mikið auslur á bóg-
jnn, þegar komið er suður í
Slesíu hún rennur i gegn-
lim Breslau - eru ltússar á
einum stað a'ðeins uin 30 km.
frá ánni, en frá Breslau voru
þeii' í gærkveldi a'ðeins um
80 km.
Til Pöznan.
Hérsveilir Znkovs. sem
sækja fram fyrir vestan Yar-
sjá og á Warte-bökkum náig-
ast óðum Poznan, sem Þjóð-
verjar ncfna Posen. Tóku
hersveilir Konevs samlais
600 horgir og bæi í gær og
voru taldar aðeius 325 km.
frá Berlin i morgun.
Rokossovski stjórnar sókn-
inni næst fyrir norðan, scm
horizt liefir norður yfir suð-
urlandamæri A.-Prússlands.
Hefir her hans farið vfir
landinærin á 80 km. breiðu
svæði og sótt fram 25 km.
teið. iiann er aðeins um 110
km. frá Danzig.
Meðal horga þeirra, sem
hcrsveitir Bokossovskis tóku
í gær, var Tanneriberg, eu
við-þá Jiorg var kenndur iiinri
mikli sigur, sem Þjóðvcrjar
unnu á her Rússakcisara í
fyrir heimssfyrjöldinni.
Til Königsbírg.
Jafnframt því, sem sókri
Bokossovskis ógnár öllum
stöðvum Þjóðverja austan til
i A.-Prússíandi, stafar Köri-
igslierg mikil hætta af sókn
Tsherii iakovskis. Hersveitir
lians tólui í gær mcðál ann-
ars borgina Gumbinnen, sem
Þjó'ovei'jar höf'ðu ságl trá
götuhardögum í síðustu tvo
dagana.
Syðsta sóknin.
Loks, tóku hesveitÍL- Pctr-
ovs, sem sækja fram svðst
í Póllandi, 60 bæi i garv. —-
Þjóðverjar segja, að Puissar
virðist ætla að’ fara framhjá
iðnaðarhcruðunum mestu í
Slc'siu og stefni herir þeirra
fyrir sunnan þau og norðan.