Vísir - 22.01.1945, Side 2
2
VISIR
Mánudaginn 22, janúar 1945
Ríkisbygqlngar fyrir
um 13 millj. króna.
Gremargcíð hosameisfiara dldsLis Iyrlz nppdráttiim ai opiiaber-
nm nhisbýppingsm. sem geíMs haia veáð á s.L árí.
^amkvæmt upplýsmgum,
sem Vísi hafa borizt frá
húsameistara ríkisins, hr.
Guðjóni Samúelssym, nem~
ur byggingarkostnaður op-
inberra ríkisbygginga, sem
uppdrættir haía venð gerð-
ir að á teiknistofu húsa-
meistara s.l. ár, og ýmist
var byrjað á í fyrra eða
byrjað verður á í ár, sam-
tals um 13 millj. króna.
Er iK-ttíi sönnun licss, nð í
ihikið er ráðizt, hvað opin-
berar byggingar snertir, og
myndu þó framkvæmdir
hafa orðið miklu meiri, ef
ekki hefði verið skortur á
viimuafli.
Skýrsla húsameistara er
svo hljóðandi:
Gerðir hafa verið upp-
drættir að eftirtöldum hús-
um á teiknistofu húsameist-
ara ríkisins árið 1944.
Gagnfræðaskóli Reykjavík-
ur, fæðingardcild í Reykja-
vík, húsmæðraskóli í Borg-
arfirði og á Isafirði. Bygging
allra þessara húsa vcrður
hafin svo fljótt sem veður
leyfir næsta vor.
Sjúkrahús í Keflavík og
og Palreksfú’ði, og sjúkra-
skýli á Vífilsstöðiun. Lækiiis-
inífstaður ásarnt .sjúkraskýli,
cinnig dýralæknisbústaður á
Egilsstöðum á Héraði.
Skólahús og leikfimihús í
Grafarnesi, Hellissandi,
Holtastöðum, Bolungarvík,
Sandgerði, Arnarstapa og
Núpi i Dýrafirði. Læknisliús
á Seífossi. Prestsseturshús í
Ölafsvík. Verkamannahús á
Noi’ðfirði og Akranesi.
Fangahús í Hafnarfirði.
öll fyrrnefnd hús eru ann-
aðhvort fullgerð eða í smíð-
um.
skólans, einnig verður hann
notaður sem kvikmynda- og
fvrirlestrasalur.
Húsmæðraskóli ísafjarð-
ar verður fvrir 32 náms-
meyjar, en húsmæðraskóli
Borgarfjarðar fyrir 30. i báð-
uin skólunum er hpimavisl
fyrir allar námsmeyiar,einn
ig íbúð fyrir forstöðukonu,
kennslukonur og starfsfótk,
er skólarnir þurfa á að
lialda.
Fæðingardeildin hefir rúm
f'vrir :>1 sængurkonur, þar af
4 sérherhergi fyrir fæðandi
konur. í fæðingardeildinni
verða auk þessa: Skurð-
stofa, röntgenstofa, rann-
sóknarstofa,- vöggustofur,
kennshistofa stúdenta og
skrifstofa og smádeild, þar
sem fram á að fara skoóun
á barnshafandi konum.
í byggingarálmu, er geng-
ur út fra sjálfri fæðingar-
ieildinni, eru 2 herbergi fvr-
ir yfirljósmóður, 2 slór her-
aergi fvrir aðstoðarljósmæð-
ar,2 herbergi fyrir yfirhjúkr-
inarkonu, 1 stórt lrerbergi
i'yrir aðstoðarhjúkrunar-
konú og ihúð fvrir 15 ljós-
naeðranema og ýmsar
.■evmslur,
I Kcl'alvíkurspítala cru
"úm fyrir 21 sjúkling, éli í
°atreksfjarðarspitala ' cru
•úim.fyrir 19 sjúklinga- i báð-
im spítölunum, sem verða
nijög vandaðir, er skurð-
dofa, aðgerðarstofa, hcr-
bergi fyrir röntgen- og ljós-
iækningar, einnig íhúð fyrir
dll starfsfólk spitalanna.
Sjúkraskýíið á Vifilsstöð-
im er fyrir 25 sjúklinga og
;() starfsmenn. og i sjúkra-
kýlinu á Egilsstöðum eru
'úm fyrir 10 sjúklinga.
Guðjón Samúelsson.
Fyrir Fiskifélagið lial'a
verið gerðir uppdrætíir að
húsum i Reykjavík og Kefla-
vík. en ekki mun vera ákveð-
ið, hvenær þau verða reist.
Byggingarkostnaður allra
fyrnefndra húsa verður með
núverandi verðlagi nálægt
13 millj. króna. Á árinu 1944
hefir teiknistofan einnig séð
um framkvæmdir á breyt-
ingum og aðgerðum á um 25
cldri husum ríkisins víðs veg-
ar um landið. Kostnaður við
framkvæmdir jiessar nemur
um '1,2 millj. króna.
Eins og yfirlit þetta bcr
með sér, er mjög miklu fc
^varið til opinberra hygginga,
en áreiðanlega hefðu fram-
kvæmdir orðið miklu meiri.
ef ckki hefði verið svo mik-
ill skortur á vinnuafli.
Gagnfræðaskóli Revkja-
víkur er gerður fyrir 4—500
ncmendur. í honum eru sér-
lcennslustofur fvrir náttúru-
fræðis, eðlisfræði og téikn-
ingu, einnig er litið bókasafn
ineð lesstofu. Jlandavinnu-
stofa stúlkna og smíðasalur
karla.
í miðju skólaahúsinu cr
síór salur, „hall“. úr honuin
er gengiðinnl allar kennslu-
stpfurnár. Salur þessi rúmar
um 450 manns i sæti og verð-
ur notaður sem hátíðasalur
; Færeyingar munu vera í
þann veginn að senda nefnd
manna til samninga hingað
I Íi5 Reykjavíkur.
Blaðið spurðist fyiir um
; jielta lijá Danska Séndiráðinu
i morgun og fékk þær upp-
lýsingar, að samninganefnd
bessi væri lögð af stað frá
Færeyjum. Hinsvegar kvað
Sendiráðið enn ókunnugt um,
hverjir væru meðlimir nefnd-
arinnar og um hvaða málefni
hún ætti að semja, en nefndin
væri væntanleg næslu daga.
Magnás f horlacins
hæstaréttarlögmaður
Aðálstræti 9 - Sími 1875
Brandur Bryniólísson
löf/fræðingur
Ilank’astræti 7
Sími 5743
Davío Stefánsson skáld l'rá
I’agraskógi varð fimmtugur
í gær. í tiiefni aí' afniæIinu
var efnt til mikilla hátíða-
iialda á Akureyri til lieiðurs
skálinu.
Davíð Stefánsson er mik-
iívirkt skáld. Nú á þessum
tímamótum mun liann eiga
fleiri unneudur meðal ís-
ienzkra lesenda og hafa hlot-
ið almennari viðurkcnningu
af sanitíð sinni, en nokkurt
annað núlifandi skáld á Is-
landi. Iiann hefir sent frá
sér skáldvcrk i flestum form-
iiin hins talaða orðs. Fyrst
lengi vel var Davíð mest
hylítur scin ljóðskáld. Þjóð-
i n lærði strax að meta hin
ljúl'u og lipru Ijóð lians; þau
voru sungin af ungum sem
gömLum til sjávar og sveitá.
En hæfileikar skáldsins
þurftu meira svigrúm en
Ijóðaformið eitt. Eftir að
hal'a sent frá sér sex ljóða-
hækur. er allar liöfðu vcrið
enduirprentaðar livað eftir
annað, scndi skáldið frá sér
skáldsögu á markaðinn, og
liytlu síðar leikrit, er hlaut
við fyrslu kýnni svo miklar
vinsældir, að það var sýnt
oftar á leiksviði á einu og
sama leikárinu en nokkurt
aunáð leikrit, er hér hefir
verið sýnt.
En auk jiess að vera svo
viusæll sem skálcl, í hvaða
formi seni Davíð tjáir Jist
sína, er liann frefnur en
nokkur annar hinn milcli
fulltrúi nýs' aldarfars í skáld-
skaj) á íslandi. Með lioiaum
hefst nýtt timabil og er ckki
neinn vafi á, að hin yngri
skáld þessarar aldar líta til
Davíðs sem hins mikla for-
ingja í listinni.
Davið ríkir nú á sömu
slóðum og annað skáld, Matt-
hías Jochumssón, lifði hin
mestu og þroska ðg starfsár
sín. Það liefir verið lán Ak-
ureyringa, að tvö mestu
skáld þjóðarinnar liafa húið
jiar á hlómskeiði æfinn'ar.
Akureyringar hylltu skáltíið
á afmælisdegi j>ess í gær með
hátíðahöldum. Er víst. að
færri hafa verið viðstaddir
þau hátíðahöld en kosið
Iiefðu. En hitt er og víst, að
heillaóskir margra þúsunda
munu fylgja skáldinu á kom-
andi áratugum, og að þjóðin
mun telja sig rikari af góð-
um listaverkum við hvort
nýtt skáldverk, er hún eign-
ast eftir Davíð Stéfánsson.
x.
Davlð SfefánssoEt
heiðmðuE.
Akureyri í morgun.
Frá frétíaritara Vísis.
í gær Idukkan 17.30 iagði
Menntaskólinn hér i blysför
heim lil Davíðs Stefánsson-
ar skálds, til að heiðra hann
fimintugan.
í fararhroddi voru bornir
Nýr hátur smíðaður
í Eyjum.
Vestmannaeyjum
á laugardag.
Frá fréttaritara Visis.
i morgun klukkan 10 rann
af stokkunum hjá Skipá-
smíðastöð Vestmannaeyja
nýr vélbátur.
Báturinn er 63 brúttó
smálestir að stærð með 150
!i estafla Faibanks-Morse-vél
og er hinn vandaðisti að
ölluin frágangi. Niu hestafla
vél annast lýsingu bálsins og
upphitun.
Báturinn hlaut nafnið Ivári
og umdæmistöluna Ve. 47.
—-’Eigendur eru Sigurðúr
Bjarnason sldpstjóri, Jó-
hann Sigfússon, óskar Jóns-
son og Þórarinn Guðjónsson
útgerðarmenn liér. Yfirsmið-
ur var Runólfur Jóhannsson
skipasmiður.
Þetta er fimmti báturinn
sem skiþasniíðastöðiin smíð-
ar á þrém árum.
Jakob■
„Á útleið“ leski^'í Vest-
niannaeyjuni.
Vestmahnaeyjum i gær.
■ Frá fréttaritara Visis.
Leikfélagið hér æfir mí af
kappi sjónleikinn „Á úileið“.
Frú Soffía Guðlaugsdóttir
leikkona er hýkomin hing-
að og annast hún leikstjórn
og leikur auk þess lilutverk
Cliveden Banks. Munu leik-
sýningar liefjast um mán-
aðamótin.
Þetta er annað leikritið,
sem félagið sýnir á þessu
leikári, hið fyrra var Ilrepp-
stjórinn á Hraunhamri eftir
Loft Giiðmundsson, rithöfi
und. Leiksljórn þess annað3-
ist SigurðuL Scheving, for-
mtfðiir leikfófogsitts.11
Jakob.
■---o-----
Eemmáitislas í raeiii
hluta i Iðjtt.
AðalfUndur Iðju — félags
verksmiðjufóíks — var hald-
inn í gær.
Hinn róttæki hluti félags-
ins var í meiri lilnta á fund-
inuin og við stjórnárkosning-
una.
Formaður var kosinn
Björn Bjarnason, varafor-
maður Jón Ólafsson, ritari
Hálldór Pétursson, gjaldkeri
Guðrún Sveinsdóttir en með-
stjórnendur Ingibjörg Jóns-
dóttir, Arngrímur Ingimund-
arson og Snorri Guðmunds-
son.
lanar, cn síðan komu um 100
blysberar, og varð af ljóshaf
mikið. Bæjarbúar streymdu
að, og hefir sjaldan sézt slík-
ur mannfjöldi hér saman
kominn, þrátt fyrir kalt veð-
u r.
ólafur Halldórsson úr 6.
bekk Menntaskólans ávarp-
aði skáldið fyrir liönd
Menntaskólans, en Árni Jóns
son bæjarritari fyrir liönd
karlakórsins Gejrsis, cn Da-
víð er heiðursfélagi kórsins.
Geysir söng tvö lög við ljóð
eftir skáldið, Lúðrasveit Ak-
nreyrar lék „0, fögur er vor
fósturjörð“, én mannfjöld-
inn tók undir. Síðan ávarp-
aði skáldið geslina með
stuilri ræðu-
Bæj arst jórn Aku rcyra r
færði skáldinu skrautritað
ávarp og 20 þús. krónur aö
heiðursgjöf. Auk þess bárust
því margar aðrar gjafir og
ógrynni heillaskevIa.
Iðja á Akureyrí segir
upp samningum.
Iðja, félag verksmiðju-
fólks á Akureyri, hefir sagt
upp samningi sínum.
I skeyti frá fréttaritara
Msis í morgun er svo frá
skýrt, að félagsfundur hafi
samþykkt að segja upp
samningum við Kaupfélag
Eyfirðinga og Samband ís-
lenzkra samvinnufélaga, en
þau fyrirtæki eiga margar
verksmiðjur á Akureyri.
Sambandsíaust var við Ak-
ureyri í morgun, svo að blað-
inu liefir ekki tekizl að afla
sér'frekari upplýsinga uin
þetta.
Fátf lélk á skíðunL
Færi hart, en fagurt veður.
Fólk var með færra móti á
skíðum um helgina og mun
þar hafa ráðið að mestu
kuldarnir dagana fyrir helg-
ina. Veður var hinsvegar
mjög gott í gær, um 12 stiga
frost víðasthvar, en færi all-
hart.
Á vegum Skíðafélags
Reykjavíkur fóru um 60
manns upp i Ilveradali í
gær. Um 120 inanns voru í
Flengingarbrekku í gner,
enda var færi gotl í hrekk-
unni neðanverðri.
Frá Ármanni voru 30—40
manns á skiðum i Jósefsdal.
Frá í. R., Víking og Val voru
um 20 manns frá hvoru fé-
lagi. Skátar í Þrymheimi
voru 10.
Það slvs vildi lil hjá skíða-
skálanum „Þi'yinhejnn" í
gær að einn. skíðamanna fór
úr lið á öxl. Var liann flutt-
iiv á sleða niður í skála
Skiðafélags Reykjavíkur, en
þaðan fluttiir í hifreið hing-
að til bæjarins.
Verkfallmu í ICefla-
Svo sem Visir skýrði frá i
vikunni sem leið, hafði
Verkalýðs- og sjómannafclag
Keflavíkur hoðað verkfall frá
og með deginum i dag, ef
samningar hefðu ekki lekizt
fyrir þann tíma.
Nú hefir verfalli þessu
verið frestað ]>ar til a
fimmtudaginn kemur, sani-
kvæmt ósk sáttasemjara rík-
isins, er ekki hefir cnn getað
komið þvi við að ræða þessi
mál við hlutaðeigandi aðila.
Er þvi öll vinna í fulluin
gangi sem stendur.
í Iveflavík eru allir bátar
á sjó og afli undanfarna daga
hefir verið ógætur.
Ráðizt á 100 skip Þjóð-
veria í desemher.
I síðasta inánuði réðust
brezkar flugvélar á 100 þýzk
skip við Evrópu-strendur.
Flugvélar strandvarna-
sveitanna fóru í alls 2100
leiðarigra og réðst því 21.
hver flugvél á skip.
Einn flugherjanna, sem
licfir bækistöðvar á megin-
landinu, fór alls 15,000 leið-
angra í desember. Var skof-
ið 5500 rakettum og varpað
niðiu' 2000 smál. sprcngja.