Vísir - 22.01.1945, Síða 6

Vísir - 22.01.1945, Síða 6
VISIR 6 Oktavla Pétursdóttir. — Minning.— I síðastliðnum mánuði var til moldar borin hér í liær frú Oklavía Kristín Péturs- dóttir, er all-lengi átti heima í húsinu nr. 3B við Freyju- götu. ' Frú Oktavía fæddist í Þór- laugargerði í Vestmannaeyj- um 31. desember 188(5. Voru ættmenn hennar duglegir sjósóknarar þar i eyjunum. Árið lí)21 fluttist hún lil Reykjavíkur og dvaldist að mestu hér síðan. Hún gií tist Einari Einarssyni sjómanni, en missti hann eftir fremur skammn samhúð, 8. febrúar 1925. Sióð hún þá uppi fá- tæk ekkja með tveimur l)örn- um sínum, öðru tíu ára, liinu tólf ára. En Oktavía lét ekki hugfallast. Hún var óvenju- lega dugleg og ósérhlífin, og upp kom hún börnum sínum, og munu það þrátt fyrir alla erfiðleil.ana hafa vcrið sæl- ustu stundir hennar, því að fórnarli nd hennar var mikil. Það, sem einkenndi Okt- avíu, ai'k dugnaðar síns og ósérhlifni, var glaðlyndi og hjálpfýsi. Hún unni öllum gleðska;) og hafði mætur á að hafa gesti. Var hún oft glöð á góðri stund með kunn- ingjum sínum yfir svolitlu víntári eða við samræður, dans eða aðra skemmtun. og var oft glatt á hjalla i litla húsinu hennar við Freyju- götu. Gveiðvikin var hún mcð afhrigðum og hjálpfús í fá- tækt sinni. Hélt utanhæjar- fólk ol't til hjá henni, lengri eða skemmri tíma. Má um Oktavíu segja, að hún væri Öðrum hetri en sjálfri sér. Börn hennar eru: Lydía, ó- gift, og Jón, bifreiðarstjóri, kvæntur Sigríði Georgsdótt- ur úr Ytri-Njarðvíkum, hæði hér 1 hæ. IJótturdóttur sína, Eddu, sem nú er tíu ára, hafði Oktavía á sínum veg- um fram undir það síðasta, og er því litlu stúlkunni mik- ill missir að ömmu sinni. Frú Oktavía hafði við lang- varandi vanheilsu að stríða síðari í:r ævi sinnar. Frá því á síðasíliðnu vori lá hún rúm- föst í Landspítalanum og lézt þar 8. desemhér síðastliðinn, og mu i hafa vcrið södd iíf- daga. l’ún har þjáningar sín- ar mecj slillingu og hugprýði. Hún ga t líka með ánægju Horft yfir lokið æyistarf, þótt stundum hefði blásið napurl, liafði e'nskis að híða og gat j)\í sag': Nú lætur ])ú, hcrra, þjón þ im í friði lara. Kunnugur. Áheit á Etrandarkirkju, afh. Vím: 50 kr, frá ónefndum (gamalt áheit), 50 kr. frá ó- nefndri. Áheit á Hallgrímskirkju í Reykjavik, afh. Vísi: 20 kr. frá Mólfríði. 3-Í7 stiga irost á landinu í morgun Frost var mjög misjafnt á landinu í morgun, frá 3 til 17 stig. Minnst var frostið vestan- lands. Voru 3 stig á Horni og í Bolungarvík en mesl á Þing- völlum, 17 stig. Hér í Reylcjavík var frost- ið í) stig i morgun, cn komst niður í 13 stig í nótt. í gær- morgun var 11 stiga frost i Reykjavík. Frostið er yfirleill heldur minna norðanlands en sunn- an. Á Akureyri voru.8 stig i morgun og 5 i Grímsey. Á Grímsstöðum á Fjöllum voru 12 stig og 11 stig austur á Kirkjubáejarklaustri. Ikvikuun við Blesa- gróf= f gær kl. rúmlega 4 kvikn- aði í íbúðarhúsi inn í Blesa- gróf við, Elliðaárnar. Hús þetta heitir Hlið og er timburhús. Hafði’kviknað út frá kolaofni og eldurinn kom- izt á milli þilja. Skemmdir urðu nokkrar á húsinu að in'nan, en ekki mikilvægar. Kristján Guðlaugsson Hæstaréttalögmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-0 Hafnarhúsið — Sími 3400 G&ðyrkjuáhöid nýkomin. lámvömverzlun IES ZIEMSEN Thorvatdsens- bazarím kaupir prjónavörur alla miðvikudaga frá 24. þ. m. nýkomnar. Fjölbreytt úrval. Laugavcg 11. sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. t LOUIS ZÖLLNEB Kátinn. Zöllner fæddist í Dan- mörku 17. aj)ril 1851 og lézt í hárri eili, 91 árs gamall. Hann fluttist ungur lil Eng- lands og hefir dvalið þar sið- an. Zöllner átli einna fyrst- ur erlendra kaupmanna við- skipti við hin ungu og mátl- lillu verzlunarsamtök bænda Norðanlands fyrir síðustu aldamót. Zöllner var danskur ræð- ismaður i Newcastle, og greiddi götu margra íslend- inga, meðan Danir fóru með utanrikismál okkar- Stéihýsi í bænum kynnt með kolum, til að spaia hitaveitu- vatnið. Notkun hitavatnins cr langt úr hófi fram, síðan kuldarnir byrjuðu á dögunym. Hefir eyðsla fólks komizt jiokkuð á 5. hundrað lílra á sekúndu, en frá Reykjum er ekki dælt néma 240 lítrum. Hefir þetta orðið til jæss að geymarnir á Öskjuhlíðinni hafa tæmst kl. 3—4 e. h. daglega. Hitaveitan Iiefir fengið ýms stórhýsi bæjarins til að taka upj> kolakyndingu með- an á kuldunum stendur til jfes að draga eftir föngum úr vatnseyðslunni. í gær sást einnig reykur stiga viða til lofls upp frá íbúðarhúsum hæjarins. Ledo- og Burma- hrautlmar að ná saman. Hersveitir undir stjórn am- eríska hershöfðingjans Sult- ans, sem tók við af Stilwell, hafa tekið borgina Wantung' í Burma. Hún var síðasta hindrunin í vegi þess, að hægt væri að sameina Ledo- og Burma- brautirnar, og áftu hersveit- irnar aðeins 20—30 km. eftir í gær til að ná saman. Það mnn verða tilkynnt á morg- un, hvenær umferð getur haf- izt landveginn til Kína. Fangar í skógarhöggi — án eftirlits. Bretar eru farnir að láta þýzka fanga vinna utan fangabúða eftirlitslaust Bose deyr í Tokyo. Aðal-ráðunautur hinnar „frjálsu stjórnar Indlands“ lézt í gærmorgun í Tokyo. Ifann er Ras Bahari Bose - Subhas Chandra Bose sem rekinn var úr laiidi í Indlandi fyrir hyltingastarf- semi fyrir 28 árum. Reyndi hann m. a. að ráða varakon- ung Indlands á þeim lima, Hardiug lávarð, af dögum, eu særði liann aðefns. Bose hefir verið ritstjóri tímarits í Tokyo. Uugverjai 7S milliéulr puuda á 8 émm. Friðarskilmálar Ungverja og bandamanna voru birtir í gær, en þeir voru undirritað- ir í Moskva. Ungverjum er gert að, greiða sem svarar 75 milljJ ])unda í vélum, fljótaskipuiy, korni og húfé. Fá Rússar tvo j)riðiu í)luta skaðahólanna, en Tékkar og Júgóslavar af- ganginn. Landamæri Ung- verjalands verða hin sömu og árið 1!)37 og þeir lofa áð leggja bandamönnum til ál'ta fótgönguliðsdeildir lil að herjast gegn Þjóðverjum. kikm á samgöngu- miðstöðvar. Rúmlega 900 nmerískar sprengjuvélar gerðu í gær árásir á þýzkar samgöngu- miðstöðvar. Var ráðizt á þrjár sam- göngumiðstöðvar, scm liklegt er að Þióðverjar verði að notast við, ef þeir taka ])að ráð að flytja Jiersveitir frá vestui'vigstöðvuinim til ausl- urvigstöðvanna, Borgir ])css- ar eru Aschaffenhurg, Heil- broun og Mannheim. Um fimm hundruð orustu- vélar fvlgdu sprengjuvélun- um, en þær lenlu aldrei i bar- daga. í fregnum frá Lon'don til blaöaíulltrúa NorSmanna seg- ir, aö Ólafur krónprins sé vest- an hafs til aö ræöa viö amer- isk yfirvöld um frelsun NoregS. Fangarnir eru látnir starfa að viðarhöggi. Fara þeir lil vinnu með „ncsti og nýja skó“ að morgni og koma heim að loknu dagsverki. Eru þeir í „khaki-litum“ kkeðum, en gulur hlettur á hakinu til að auðkenna j á. Enn hefir það ekki átt sér stað, að fangi hafi reynt að strjúka. T\eir Bandaríkjahermenn í vélbyssuhreiðri á Namarevju í Kyrrahafi. Mánudaginn 22. janúar 1945 BÆJARFRETTIR Nseturlíeknir er i Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur. annast IJ.s. Hreyfill, siini 1033. Hjónaefni. Síöastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína Ingibjörg Þor- steinsdóttir, Rifslialakoti i Holl- um, Rangárvallasýslu, og Einar Erlendsson, starfsinaður hjá h.f. Ræsi. Siðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Erla Haraldsdóttir (Arnasonar kaup- manns) og stud. med. Gísli ól- afsson (Gíslasonar stórkaup- manns). Fjalakötiurinn. sýnir revyuna „Allt í Jagi lagsi“ i kvöld kl. 8. Útvarpið í kvöld. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Upplestur: Greinakaflar eftir Jónas Þor- bergsson (frú Guðbjörg Vigfús- dóttir). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á gítar. 21.00 Um daginn og veginn (Vilhjálmur Þ. Gisla- son). 21.20 Útyarpshljórasveitin: íslenzk lög (frú Elísabet Einars- dóttir): a) „Haustljóð“ eftir Jón- as Þorbergsson. b) Kvöldvísa vegfarenda“ eftir sama höfund. c) „Samfylgd" eftir sama höfund. d) „f fjarlægð" eftir Karl Run- ólfsson* e) „Ave Maria“ eftir Schubert. 22.00 Frcttir. Iívenfélagið Hringurinn. .Þær konur, sem ætla ’að taka þátt í afmælisfagnaði Hringsins á fimmtudaginn kemur, eru beðnar að skrifa sig a lista sem liggur frammi í Litlu blómabúðinni, sem allra fyrst. Jörð, 4. og 5. Kéfti 5. árgangs, er ný- kom.ið úf. Efni þessa heftis er mjög fjölbreytt og birtist þar ineðal annars kvæði eftir Davíð Stefánsson, grein eftir Hagalin, þættir um Simon Dalaskáld eftir i'orstcin Magnússon frá Gilhaga auk þátta um bókmenntir og lisl- ir og þjóðlegs fróðleiks. Haligrímskirkja í Saurbæ. Áheit frá Rúnu 10 kr. — Kær- ar þakkir. •— Asm. Gestson. Innkomið á söfnunarlistum fjár- öflunarnefndar Hringsins: Timburvcrzlunin Völundur li.f. 5000 kr., Heildverzlunin Edda b.l'. 2500 kr., Starfsfólk þvottahussins Drífa 350 ki\, Vinnufatagerð ís- tands h.f. 1000 kr„ Starfsfólk Vinnufatagerðar íslands h.f. 450 kr., Safnað af Alliance h.f. 1080 kr„ Starfsfólk Niðursuðuverk- smiðju S. í. F. 575 kt\, Safnað 'um borð i e.s. Selfossi, af Sig- nnindi Sigmundssyni skipstjóra 500 ki\, Safnað um borð i varð- skipinu Óðinn, af Eiríki Kristó- ferssyni skipstjóra 400 kr. — Kærar þakkir til allra gefenda frá stjórn Hringsins. Gjafir til Barnaspítalasjóðs Hringsins. Minningargjöf: Frá Guðmundi Andréssyni, gullsmið og konu lians, frú Kristinu Jónasdótlur, lil minningar uni dóttur hennar og fyrra cigihmanns, 'Jóns Sig- mundssonar, Kristínu, • andað- ist lt. sepf. 192(5, kr. (5.000,00 - sex þúsund krónur.' r.linningargjöf: l.'m látna dótt- ur 500 kr. Gjafir: H.f. Hreinn 5000 ki\, Gamail sjómaður 100 kr. II.f. Hampiðjan 5000 kr., Tryggvi Árnason og kona 1000 kt\, i. Á. J. 3000 kr. Áheit: Frá smáslrák 20 kr. Kærar þakkir til allra gefenda frá stjórn Hringsins.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.