Vísir - 02.02.1945, Side 1

Vísir - 02.02.1945, Side 1
i Godtfredsen dæmd- ur í Hæstaréttí. Sjá bls. 3. 35. ár. Föstudaginn 2. febrúar 1945. 27. tbf. Rússar við Oder beggja vegna Frankfurt Áttatíu útgerðarmenu á SuðumesjGin ntótmæla kúgunartikaun Skðm á didsstjémina hindra eigi fisfc- Huteínga með ieigu- íip síofiin ti mmm tnðaréis. M TTA -50 £££ í gærkveldi tilkynnti rík- isstjórnin, að hún myndi . e.kki gefa neinum erlendum skipum öðrum en færeysk- um leyíi til að flytja út ísað- an fisk, nema skipin væru á vegum ríkissrjórnarinnar. Er þetta síðasta ai'rck stjórnarinnar í þessum mál- um, en úður hafði hún neitað um útflutningsleyfi l'yrir ■ iisk, er beið bér í skipalest- um í stórum stíl. Eí' þetta kemst í framkvæmd, mun það koma i veg i'yrir að út- gerðarmenn og sjómenn víða um laiid, þar á meðal á Snð-- urnesjnm, geti seli fiskinn fyrir eigin riekning. t’m það leyti er tilkynning atvinnumálaráðuneytisins um þessa hluti var birt í Rík- isútvarpinu i gærkveldi, voru um 80 úfgerðarmenn á Syð- urnesjum að, koma saman til fundar í Keflavík. Var fund- arefnið að ræða almennt úm afsetningu fiákjárins, én framkoma rílcisstjórnarinnar í J)eim málum hefir valdið útgerðarmönnum um allt land, og þó ef til vill sérstak- lega á Suðurnesjum hinum herfilegustu erfiðleikum, —• meðal annars það að stjórn- in Iiefir ekki enn ákveðið hin margumtöluðu verðlags- svæði, en það er mjög haga- Iegt fyrir alla útgerðarménn, er hlut eiag að máli. Strax og fundurinn var settur kom fram mjög ákveð- j in og almenn óánægja með, öU aí'skipti ríkisstjórnarinnar! af' fisksölumálunum. En er fundurinn hafði staðið stutta stund harst fundarmönnum j hin nýja tilkynning ríkis- stjórnarinnar um að hún hefði ákveðið að banna all- an útflútning á ísuðiim fiski með erlendum skipum, öðr- um en Færeyingum, ncma á vegum ríkisstjiórnarinnar. —l Kom þessi tilkynning eins og reiðarslag yfir fundarmenn, er höfðu vonað að þessi mál mundu leysast hagkvæmlega sern allra fyrst, en ekki snú- ast þeiin til meira óhagræðis en orðið var, að minnsta kosti ekki fyrir tilstilli ríkisstjórn- arinnar og í'orsætisráðherra hennar, sem cins og kunnugt ci’, cr þingmaður kjördæmis- ins. Funduriijn samþykkti cin- um rómi áskorun á rikis- stjórnina, þess cfnis, að láta hinar fyrirhuguðu ráðstafan- Framh. á 3. síðu. Stcttinius, uíanríkisráð- herra Band'aríkjanna, sem er einhvers staðar erlendis staddur, sendi samkomu í Bandarík.iunum, sem haldin var til að minnast afmælis Þ.jóðabandalag'sins, kveðju sína í gær. Sagöi Stettinius m. a„ að í Bandamenn berjast nú í Siegfried-virkjabeltinu. Voru Bandaríkjamenn komnir að og yfir landamæri Þýzka- lands á 50 km. langri víglínu frá Monschau suður til landa- mæra Betgíu—Luxembourg og Þýzkalands. Eru það fyrsti og Jjriðji herinn,. sem þarna sækja fram. Hafa þeir sótt langt inn i Þyzkaland hjá Oure ánni. Þar eru þeir komnir 6 km. inn í landið. Hel'ir fram- sóknin verið um 3 km. í gær. Fyrir norðan Monschau mæta handamenn harðvít- ugri mó-tspyrnú. . 1 Elsass fór sjöundi her Bandaríkjamanna aftur aust- ur yfir ána Moder, fyrir aust- an Haguenau. Á suðurhiúta þcssara vígstöðva sækja Erakkar enn að Colmar og segja sumar fregnir, að har- izt sé í úthverfum hennar. Hafa þcir irú komizt alla lejð til Rínar, um 15 km. Jyrir norðan Colmar og þannig klofið fleyg Þjóðverja í tvennt. Hafa handamenn nú fellt eða tekið höndum helm- ing liðs Þjóðverja á Colmar- svæðinu. dag væri vcrið að gera ráð- stafanir til ]>ess að koma á varanlegum friði, „og“, hætti hann við, „vér ætlum, að þær stofnanir (sem nú er verið að stoí'na til varðveizlu friðár- ins) vérði" Voldugri er Þjóðhándalagið.“ ©3 ÖS r>%p kjimzá ú rs Miðstjóin llokks jafnaðar- manna í Belgíu hefir sám- þykkt áskorun til Pierlots um að segja af sér. Ennfremur lagöi miðstjórnin fyrir hina fimm ráðherra jafnaðar- mánna í st.jórninni að segja af sér, hvort sem Pierlot gerði bað eða ekki. Orsök þessara deilna er sú, að óánægja ríkir með það, livérnig stjórnin hefir ann- azt dréifingu kola og mal- væla, og ennfremur eru deil- iir um utanríkismálastefnu ístjórnarinnar. j Síðustu fregnir henna, að Pierlot hafi sagt áf sér. Stjómai á Fillpp ey^iin — ■r^Ék§; ■ -.'F:'- : m D £%a fiost í E&éti á Gíísnssföðnm á / nóit er leið, mældist frost- id' á Grímsstöðum á-Fjöllum 25 stif/, off er það mesta frost, sem inæizt Iiefir í byggð það sem af er vetrinum. í Reykjavík var 6 stiga frost í morgun, og er víðast á landinu ö—8 stiga frost, nema i ■innsveitum norðan- landsl kemst það upp i 10- | 10 slig, og á Rlönduósi vari 1. d. lö stig'a frost i morgun. j Minnst frost er við suð- vesturslröndina. Þar er að- eins 2ja stiga frost. * Pln í gær fóu risaflugvirki frá Indlandi til árásar á Singa- pore. Frá bækistöðvum flug- virkjanna til Singapore er níu klukkustunda flugleiö. Var aðalárásin gerð á hafnar- mannvirki borgarinnar. Flugvirkin lcomu m. a. sprengjum á flotkví cina í höfninni. Frá njósnarflugvcl- um sást seinna, að flotkvíin hafði sokkið og kaupskip eilt, sem í henni var. Elotkvi þessi er 50 ]>ús. smálesíir að st-ærð og hin stæi'sta, sem til er í Austurlöndum.- Er það því Japönum mjög ti.lfinnanlegí Ijón að missa llana. SteliS { \m m / nólt var brotin rúða i sýninffargliiffffu í skraui- ynpaverzlun Jóns Sigmunds- bonar A Co. á Laugaiægi 8. Var rúðan brotin með þeim liætli, að kastað var steini i rúðuna, og um leið var stolið ,4i'•karlmanns-arm- handsúruin úr glugganum. v5«c>xw6x>.wx::..x-... Tomoyuéi Yamashita heitir /firhershöfðlngi Japana á Fihppseyjuin. - líann hefir gortað af því, að hann muni fyrr eða síðar krefjast „skil- yrðislausrar uppgjafar“ af Douglas MacArthur, yfirhers- höfðingja Bandaríkjanna þar um slóðir. Á Luzon gengu Bandaríkja- menn á Iand á enn einum stað i gær. Var landgahgan að þessu sinni fyrir sunnan Man- illa. Er |iví nú sóll að höfuð- borg Filipseyja úr þremur áttum. Hersveitir þær úr átl- unda lier Bandarikjamanna, seni gengu á land i Subilfló- anum er nú komnar um 32 km. inn í land, og sjötti lier- inn, sem sólt liefir fram frá Lingáyenflóa, á nú 35 km eftir ófarna til Mánilla. í Burma si'jttn Bretar enn fram i gær, en sókn þeirra var frekar hæg og mótspyrna Japana mikil. Eru Bretar enn 'læpa 20 km. frá Mandalay. SsSm. S. Guðmunds- vmnmua í sjöundu umferð í Iands- hðskeppninni í skák vann Baldur Möller Magnús G. Jónsson, og' Guðmundur S. Guðmundsson vann Einar Þorvaldsson. Árni Snævarr og Jón Þorsteinsson gerðu biðskák. Nú eru aðeins þrjár um- ferðir eflir af keppninni, og eru þeir Baldur Möller og Guðmundur S. Guðmunds- son hæstir að vinningum með fimm vinninga hvor. Ný sóha Rússa III Glogau. Sókn Ztikovs á „styztu eiðinni til Berlínar“ í Bran- denbnrg hélt áfram í gær tneð sanaa jjtsnga og áður. En Rússum og Þjóðverjum ber ekki saman um hve !angt Rússar haíi sótt frara. Segja tilkynningarnar frá Moskvti. að Rtsssar eigi eft- ir um 95 km. til Beriínar. Kins vegar segja Þjóðverj- ar, að þeir séu komnir í ekki nema 65 km. f jarlægð Erá borginni Ktistrin við Oder. -------- - Rússar gera álilaup á mest- alla Oder-línuna, aðalvarnar- línu Berlínarborgar. Hafa hersveitir Zukovs sótt fram um 8 til«24 km. á allri víglín- unni í Brandenburg og tekið um 100 hæi og þorp þar á meðal Schwerin. Eru þeir nú komnir að Oder heggja megin við Erankfurt. En Frankfurt er iim öO km. frá Berlin. Til- kynnt Iiefir verið, aö Berlín verði varin, livað sem það kosti. Sóknin lil norðurs. i Pómmérn sækja Rússar að Steltin, og eru þeir komnir um 65 km.frain lijá Schneide- múhl. Rokasovski nálgasl nú óðum Danzig, og mun her hans kominn að Eystrasalti milli Danzig og Elhing. f Austur-Prússlandi sverfa Rússar æ meir að Þjóðverj- um, sem verjast nú af mikilli heift, enda þótt Rússar liafi mestallt landið á valdi sínu. Gerðu Þjóðverjar enn i gær hinar grimmilegustu lilraimir lil að koma her sínum á þessu svæði undan, en þær mis- tókust allar. Voru 2000 Þjóð- vérjar teknir til fanga á þess- um slóðuni í gær, en 1000 féllu. Að Königsberg gerðu Rúss- ar j gær allsherjarallögu. Ilerma sumar frégnir i gær» að bcrgin slandi í hjörtu báli. Þáð Tréttist einiiig í gær, að Þjóðverjar hefðu lekið allar ganilar tviþekju-flúgyélar sinar í notkuii lil að freista að koma einhverju af her sínum í Austur-Prússlandi undan. Sókn til Glogau. Á vinstri fylkingararmi Zti- kovs túku Rússar polsku horgina Leszno og sóttu fram inn í Þýzkaland allt að horg- inni Glogau. Er sú horg við Oder milli Breslau og Berlín- ar, um 145 km. frá Breslau og 190 km. frá Berlín, og um 20 kni. frá landamærunum. Áttunda umferð verður tefld á sunnudaginn kemur í félagsheimili V. R.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.