Vísir - 02.02.1945, Qupperneq 3
Föstudaginn 2. febrúar 1945.
VISIR
O
o
Godtfredsen fékk sjö mánaða fangelsi
!S
Démudm þyngduz um máuuð
/ dag (2. febr.) var kveð-
inn upp dómur í hæstarétti
i málimi Réttvísin gegn /1.
./. Godtfredsen.
Eins og kunnugt cr, var
tilefni málssóknar þessárar
í>rein, sem birtist i enska
l)laðinu „Tlie Fishing News“
i Aberdeen, sem undirrituð
var Póliticus. Var það játað
af ákærða, að efni hennar
væri frá honum runnið. En
i henni var því m. a. haldið
fram, að allur þorri ís-
lenzka torgarflotans hefði á
tilteknu tímabili verið í liöfn
undir vfirskvni viðgerðar, en
í i'aun og veru hefði hér ver-
ið irm spellvirkjaliátt af
hálfu ísl. að ræða. Auk
þessara ummæla voru önn-
ur, sem talin voru þess eðlis,
að ákærði hefði unnið til
refsingar fyrir brot á 88. gr.
hegningarlaganna, sbr. úr 1.
gr. laga nr. 47/1941. Var
hann i héraði dæmdur í (i
mánaða fangelsi.
I hæstarélli urðu úrslit
sakarinnar þau, að refsing
ákærða var hækkuð í 7 mán-
aða fangelsi. Ségir svo i for-
sendíim hstáréttardómsins:
„í grein ákærða, sem
birtist i NÍðlesnu brezku
hlaði, voru íslejidingar
sakaðir ranglega um spcll-
virkjahátt og aðrar mót-
gerðir gegn Rretum, er
eiga í stvrjold, og þeir
hvattir til þess að beitá ís-
lendinga harðræðum. Vár
greinin því líkleg til þess
að válda hætlu á sérstakri
íhlutun erleniis ríkis um
málefni íslerizka ríkisins.
Sajnkvæmt þessu varðarj
atferli ákærða við 88. gr. |
liegningarlaga nr. 19/1940,
sbr. 1. gr. laga nr. 47/1941,
og þykir refsing Jians hæfi
lega ákveðin fangelsi i 7
mánuði, en gæzluvarðhald
hans frá 6. apríl til 4. ágúst
1943 skal koma til l'rá-
dráíttar rcfsingunni.“
1 gær kom til Englands
spítalaskip með 670 brezka
herfanga, sem eru særðir eða
sjúkir. Koma þeir í skiptum
fyrir þýzka herfáriga.
Annað skip var væntaníegt
i dag með fleiri fanga til við-
bótar.
ICzöfnz nm a§ Gunn-
azi Larsen sé bönnuð
vist í Stokkhólmi.
Síærsta dagblað Svíþjóðar
Dagens Nyheter kallar hann
„alþekktan samstarfsmann
Þjóðverja“.
Tvö sænsk daghlöð hafa
fundið mjög að því, að Gúnn-
ar Larsen, fyrv. sariigöngu-
málráðherra Dana skuli vera
í Stokkliólmi.
Til dæmis er í „Arbelaren“
liinn 28. desember s. 1. grein,
þar sem ákaft er ráðist á
sænsk vfirvöld fyrir að leyfa
liinum danská kvisling, Gunn-
ari Larsen, að halda dvöl
sinni í Sviþjóð áfram.
Hið sænska blað vitnar í
l'lóttamannablaðið Frelsið,
sem hafði sagt frá því, að
Larsen legði mikið kapp á
það að reyna að koma sér af t-
ur í mjúkinn hjá bandamönn-
um og auká erlend víðskipta-
sambönd sin'. Arbétaren. tel-
ur það fullkomið lmeyksli, að
Larsen sé leyft að halda starfi
siri-u áfram frá Stokkhólmi.
Ennþá meiri alhygli
vakti það þó, þegar „Dageiis
Nyheter“ næsta dag birti að-
alritstjórnargrein liess efnis.
að að vísu velyti }KfS nokkurú
óhrig meðal Dana i Svíþjóð.
að' Thune Jakobsen- dvélrir
þar. Fram úr því váridamáli
réðst þó þannig, að lrinn fyrv.
dómsmálaráðherra lofaði að
dvelja úm kyrrt á afskekkl-
um stað, eins og liann raun-
verulega hefði aðeins fengið
dvalarlevfi með takmörlcuðu
fararfrelsi.
En annar fyrrv. danskur
ráðherra, Gunnar Larsen,
þefir verið í Stokkhólmi
nökkurn tíma, og livað hann
snertir er það ekki nokkrum
vafa undirorpið, að hann er
sam s tarf smaðu r Þ j óð ver j a,
því hann er almennt álitinn sá
hinna dönsku ráðherra, sem
verst orð hefir á sér. Enn-
fremur segir i greininni, að
það væri óréltlátt, að Gunnar
Larsen ,ny ti forréttinda. sem
Thine Jacobsen, sem þó sé
aðeins grunaður um að liafa
hafa samstai-f við Þjóðverja.
hafi orðið að afsala sér.
Ef liann sjái þetta ekki
sjálfur verði aðrir að lijálpa
Urigur piltur óskast á skrifstofu til
sendiferða nú þegar.
Umsókn með mvnd, niérlct „Sendisveinn
1945“, sendist afgrciðslu þessa blaðs
sem fyrst.
iýlokið námskeiði í
%lingafi’æði í ¥est-
maimaevjiim.
Nýlokið er í Vestmannaeyj.
um námskeiði í siglingafræði,
sém. haldið var á vegum
Stvrimannaskólans í Reykja-
vík. Þátttakendur voru 18.
Þar af 10 frá Vestmánna
eyjum. Hinir voru utan af
lar.di.
Aðalkennari var Einar
Torfason stýrimaður, cn aðr-
ir kennarar voru Ólafur Hall-
dórsson læknir, Friðþjófur
Jóhnsen lögfræðingur, Sig-
urður Finnsson íþróttakenn-
ari, Jón Bjarnason segla-
saumari og Reykdal Jónsson
netagerðarmaður.
Hæstu einkunn á námskeið-
inu hlaut Sigurður Eyjólfs-
son, Háaskála í Vestmanna-
eyjum, 991/ stig.
Námskeiðið hófst í byi’jun
októbermánaðar og lauk síð-
ustu dagana í janúar.
honuin til þess. Hinn rétti
staður fyrir hann sé alll ann-
arsstaðar cn i Stokkhólmi, og
það ætli ekki að vera náuð-
syiilegt fvrir Dani að lialda
mötmælafúndi til þess að
koma ])essu til leiðar.
Gunnar Larsen neilaði að
svara fyrirspurn blaðsiris um
bað, hvort hann ætlaði sér að
snúa aftur til Danmerkur.
Vegna orðróms uin hið gagn-
stæða er þess getið, að koria
Larsens og börn hans eru
með lionum i „verzlunar-
ferð“ í Svíþióð.
(Úr Erit Danmark).
Fisksölumálizi.
Frah. af 1. síðu.
ir, er þessi tilkynning lelur í
sér, að engu leyti snerta þá
samninga, er tekizt liafa um
leigu á eriendum flutninga-
skipum fyrir hönd útgerðar-
manna á Suðurnesjum og
llutning á fiski þeirra mcð
skipum til Englands. Kom sú
skoðun ákveðið fram á fund-
inum, að sú „nýsköpun“, er
stjórnin hyggðist að taka upp
um þessi mál, samkvæmt til-
kynningu atvinnumálaráðu-
neytisins, mundi eiriungis oi--
saka að það skipsrúm, cr liér
væri um að ræði, mundi not-
ast mjög illa til fiskflutn-
inganna.
Auk ])css samþyktti fund-
urinn áskorun á ríkisstiórn-
ina, um að ákveða sem lyrst
verðjöfnunarsvæðin, og aé
hafa verstöðvarnar sunnan
og vestan Ilafnarfjarðar i
einu verðjöfnunarsvæði út af
fyrir sig. Voru báðar þessar
áskoranir samþvkktar af öll-
um grciddum atkvæðum
fundarmanna.
Eftir að fundurinn hafði
gerigið frá þessum málum,
fjallaði hann um stund Um
samtök útgeröarmanna á
Suðurnesjum. Var endanlega
gengið frá stofnun samlags,
sem allar verstöðyarnar eru
meðiimir í. Kallar samlagið
sig Fiskumböð Suturnesja.
í sljórn samlagsins voru
kosnir: Sveinn Jónsson fram-
kýæmdastjóri, Saridgerði for-
maður, og auk hans þeir
Finnbogi Guðmundsson,
Gerðum, Garði, Sigui’björn
Eyjólfsson, Keflavík, Huxley
Ólafsson, Keflavík og Guð-
steinn Einarsson, Grindavík.
Mjkill áhugi í’ik'ti á fuhd-
Loítcékmnni beint
gsgza liðfl'dtainga-
iei
Síðasta sólarhring hélt
loftsóknin gegn Þýzkalandi
áfram af fullnm lcrafti.
Brezki flugherinn sendi i
íótt yfir 1000 stórar sprengju
flugvélar til árása á sam-
göngumiðstöðvar víða i
Þýzkalandi, í þeim tilgangi
að torvelda liðflutninga frá
j Veslur-Þýzkalandi til Aust-
ur-Þýzkalandi.
í gær fóru 700 stórar am-
erískar sprengjuflugvélar,
| varðar 300. Mustang-flugvél-
1 um, til árása á Þýzkaland.
Af þeim fórst aðeins 1 flug-
vél af hvorri gerðinni.
í loftsókninni síðasta sól-
arhringinn var aðallega ráð-
izt á Mainz, Ludvigsliafen,
Siegen ogMunchen Gladbak.
Ennfremur var ráðizt á, Ber-
lín og ösnabriick.
Einnig var ráðizt á brýr á
Rín, og á járnbraularstöðv-
ar viða í norður hluta Þýzka-
lands.
Frá ítaliu hafa sprengju-
flugvélasveitlir farið til á-
rása á samgöngustöðvar í
Austurriki ogj Brennerskarði
hvern einasta dag í yiir-
standandi viku.
! inum fyi’ir að cfla samtök út-
! geroait'manna sem mest og að
útgerðarmenn stæðu öflug-
: iega saman gcgn hvers konar
! árásum á hagsmuni þeirra
og sjávarútvegsins í heild.
ui$mioa
að öllu leyti hið sama, sem síðasta áz.
uernt i
ora:
IMi I FATAEFNI
fyrirliggjantli.
Þórl i. Friðfinnsson, ’
klæðskeri. — Lækjargötu 6A.
Anna Ásmhndsdáttir og Guðrún Björnsd., Aasíursír. 8, súui 4380.
Dagbjartur Sigurðsson, Verzlunin Höfn, Vesíurgöíu 12, simi 2814.
Einar Eyjólfsson kaupmaður, Týsgöíu 1, sími 3386.
Elías Jónsson kaupmaður, Kirkjuteig 5, sími 4970.
Helgi Sívertsen framkvæmdastjóri, Austurstræti 12.
Jörgen J. Ilansen, Laufásvegi 61, sími 3484.
Maren Pétursdóttir, Verzlunin Happó, Laugayegi G6, s.'mi 4010.
St. A. Páísson & Ármann, Varðarhús nu, sími 3241.
Sigbjörn Ármann, heimasími 2400.
Stefán A. Pálsson, heimasími 2644.
Umboðið á Klaþparstíg 14 hefir verið lagí niður.
Umboðsmenn í Hafnazfirði:
Valdimar Long kaupmaður, Strandgötu 39, sími 928S.
Verzlun Þorvalds Bjarnasonar, Strandgötu 41, sími 9310.