Vísir - 03.02.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 03.02.1945, Blaðsíða 2
VlSin Laugardaginn 3. fcbrúar 1945. KOMA ÞARF UPP YF1RBYGG9RISUNDLAUG V!Ð LAUGAR- NESSKÚLANN OG STÆRRILEIKVELLL Ehki hægt að fullnægja lögunu n um sundnám barna eins og nú standa sakir. Skólanefnd Laugarnesskól- skólans hefur fanð fram á það við bæjarráð, að fá lóð skólans girta hið fyrsta og að hafizt verði bráðlega handa um nauðsynlega leikvallargerð á skólalóð- inm. ckki heldur á haustin, ef snemma haustar að og veð- ur eru hiisjöfn. Maímánuður er því oft og einatt eini mán- uðurinn, sem til gréina kem- ur til sundlcennslu, en hann er ekki hentugur heldur, ])ví þá yfirfyllast laugarnar af öðrum baðgestum. Eitt ljósasta og áþréifan- lcgasta dæmið um [ætla ö- Flugfélag tslands fiaug 20860 km. í janúar. Flutti 270 farþega. Flugfélag Islands flaug samtals 2Ö860 km. í janúar s.l. og flutti 270 farþega. . . Póstur og annar flutning- ur, sem Flugfélagið J'lutti í niánuðinum, var samtals 1630 kg. að þyngd. Flogið var 13 daga mán- aðarins og klukkustundir í lofti voru 92. Farnar voru 34 flugferðir, þar af 24 til Akureyrar, 3 ti! Hornafjarðra, 2 til öræfa, 1 til Fljótsdalsliéraðs og 4 ferð- ir aðrar. Nærri hálft fjórða þúsund Reykvíkinga hafa verið berkla- skoðaðir. Síðan berklarannsóknirnar hófust á fullorðnu fólki á Röntgendeild Landspítalans fyrir tæpum hálfum mánuði, hafa alls verið rannsakaðir 3414 manns. Að því er Sigurður Sig- urðsson berklayfirlæknir hef- ir tjáð Vísi, ganga berkla- rannsóknirnar prýðis vel. -— Fólk mætir ágætlega til rann- sóknanna og ganga þær greitt IJá hefur skólanefndin bent á, að til þess að hægt sé að fullnægja lögum um sund- ikennslu harna í skólum, þurfi skólinn að hafa aðgang að , yfirbyggðri sundlaug allan veturinn. Jón Sigurðsson skólastjóri Laugarnesskólans hefir skýrt Vísi svo frá, að sá leikvöll- ur, sem skólabörnin hafi nú til afnota, sé allt of Htill. Það þurfi að búa til miklu stærri leikvöll á lóðinni, en til þess þurfi ekki aðeins að girða hana, heidur og að jafna til á henni mishæðir allar og gera hana leikhæfa. Alltaf þegar hláknr eru cða þíðviðri, er lóðin í leðju og for, og engin leið fyrir börn- in að leika sér á henni. Það .er líka hrýn nauðsyn að girða hana, ekki hvað sí/.t með lil- liti til leiksvæðis íþrótta- manna í Laugardalnum, því að uml'erðin mundi þá bein- ast að meira eða minna lcyti yfir lóð skólans, ef lnin væri ógirt. Þá er sundlaugarmálið ckki síður aðkallandi l'yrir skólann. Til þessa hefur skól- anum verið vísað til sund- kennslu í Sundlaugunum. En þar er ekki viðlit að kenna á vcturna fyrir kulda, og oft fremdarastand, er sundnam skólabarna Laugarnesskólans á síðastliðnu starfsári. Þá var aðeins hægt að kenna þrem- ur deildum af fimm í einum einasta aídursflokki slcólans, fyrir ytan fullnaðarprófs- börnin. Fullnaðarprófsbörnin eru yfirleitt það mörg, að þau taka upp nær allan þann tíma, sem skólinn getur feng- ið til sundkennslu. Cr þessu þarf að bæta hið bráðasta, og það verður naumast gert með öðrum íhætti en þcim, að koma upp yl'irbyggðri sundlaug, sem stæði helzt á lóð skólans. Þessi laug þyrfti ekki endi- lega að vera stór, cn þó svo stór, að börnin gætu ekki að- cins lært að synda, heldur og fengið nægilega sundþjálfun í henni. Laug, sem væri 5x 10, cða þó öllu betra 6x12 metrar að stærð, mundi vera nægjanlega stór fyrir þann barnafjökla, seitt nú sækir Laugarnesskólann, en það eru nú um 900 börn. I slíkri laug mundi mega kenna öll- um börnum skólans og veita þeim nokkura ])jálfun að auki, en þó ])annig að laug- in mundi verða fullskipuð allan námstímann. Félagsdómur: Það er skyída að greiða orlofsfé með orlofsmerkjum. pélagsdómur hefir nýlega kveðið upp dóm, sem sker úr um það, að orlofsfé verði að greiða með orlofs- merkjum. Var dómurinn upp kveðinn ,í máli Alþýðusambands ls- lands gegn Steindóri Einars- syni. 'Mál þetta höfðaði Alþý'ðu- samband Islands f. h. Bif- reiðastjórafélagsins Hreyfils, vegna Jenna Jónssonar, gegn Steindóri Einarssyni f. Íi. ó- fjárráða sonar hans, Krist- jáns Steindórssonar, til greiðslu a orlofsfé fyrir tíma- bilið frá og með 24. mai 1943 til 1. apríl 1944, að upp- hæð kr. 480,00, ásámt 5% ársvöxtum frá 18. sept. 1944 til gréiðsludags og máls- kostnaðar, eftir mati (lóms- ins. Með framhaldsstefnu 9. okt. f. á. helir stefnandi hækkað dómkröfu sína vim kr. 66,85 og nam þá orlofs- krafa hans fyrir nefnt líma- hil alls kr. 546,85. Stefndi krafðist sýknu af kröfum stefnanda og máls- kostnaðar úr hendi hans ef t- ir mati dómsins. Málavextir eru þeir, að í •marzmánuði 1943 réðst Jcnni Jónsson til stefnda sem bifreiðarstjóri, til að aka bif- reið hans. Segist hann hafa verið ráðinn með þeim kjör- um, að hann fengi 30% af brúttó akslursgjöldum bif- reiðarinnar. Hafi hann frá upphafi ráðningartímahs fengið kaup samkvæmt því, en eigi ófengið orlofsfé sam- kvæmt orlofslögunum. Aðilj- ar eru sammála um það, að Jénni hafi fengið greidd mán- aðarlega 30% af brúttóakst- ursgjöldum, en stefndi telur orlofsfé falið í því, og er ekki véfengt i máli þessu af hans hálfu, að Jcnni- hafi átt rétt til orlofsfjár. Hann har úr býtum á tímahilinu frá 24. maí 1943 til 1. apríl 1944 kr. 13671,22, og krefst hann 4% í orlofsfé af þeirri upphæð. Stefndi byggir sýknukröfu síná á því, að Jcnni hafi feng- ið greitt allt ])að orlofsfé, sem Iiomim bar. Hann hafi veríð ráðinn með þeim kjörum, að hann fengi 25% af brúttó akstursgjöldum, en auk þess skyldi hann fá orlolsfé 5% af sömu fjárhæð, eða alls 30% af akstursgjöldum, svo scm liann hafi fengið. Kvcður stefndi sig hafa tekið upp þetta fyrirkomulag um greiðslu orlofsfjár, í stað þess að greiða með orlofsmerkj- um, ])ar sem þetta hafi kostað minni fyrirhöfn, enda ])ótt hann með þessu móti greiddi hærra orlofsfé en lögskylt var. Samkvæmt orlofslögnnum nr. 16 frá 1943 ber að greiða orlofsfé með orlofsmerkjum. Stefndi, sem játað hefir í máli ])essu, aðJenna beri rétt- ur til orlofsfjár, hefir við- urkennt að hafa ekki innt það af höndum með þeim hætti, sem nefnd lög ittæla fyrir um. Félagsdómi þótti ástæða til þes að taka kröfur stefnda að öllu leyti til greina og var í málinu kveðinn upp svo- látandi dómur: „Stefndi, Scindór- Einars- son l'. h. Kristjáns Steindórs- sonar, greiði stefnanda, Al- þýðusambandi lslands f. h. tíi freiðas t j óraf éla gsi n s Hreyf- ils, vegna Jenna Jónssonar, orlofsfé kr. 546,85, ásamt 5% ársvöxtum frá 18. sept. 1944 til greiðsludags og kr. 200,00 í málskostnað. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá birtingu hans, að viðlagðri aðför að Iögum.“ Málflytjandi stefnda hefir gert ])á grein fyrir kröfugerð sinni í máli þessu, að það hafi í upphafi verið höfðað að tilhlutun formanns stétt- arfélags bifreiðastjóra, til þess að fá úr því skorið, hvort bifreiðarstjórar, sem ráðnir iværu með sama hætti og of- angreindur bifreiðarstjóri, hefðu rétt til orlofsfjár. fyrir sig. Hefir aðeins orðið lítilsíiáttar töf í éitt skipli síðan rannsóknirnar hófust. Þessa viku hefir fólk aðal- lega vérið rannsakað af NjálsgÖtu og Grettisgötu. Verður lokið við Grettisgöt- una í dag, og byrjað á Lauga- veginum neðst. Mun verða íialdið áfram með Laugaveg- linn í næstu viku. Olíui og benzín hækka í veiði. I morgun gekk í gildi hækkun á verði á olíurn og benzíni. Benzin hækkar úr 60 aur- um hver lítri í 70 aura hér í bæmun og samsvarandi hækkun úti um land. Hráolía kostar með nýja verðinu 50 aurá kg., en var áður 37 aur- ar, en úti um land er verðið 55 aurar pr. kg. — var áður 42 aurar. Þó cr verðið við Faxaflóa eyri lægra en þetta og var svo einnig áður. Nýtt verð hefir bætzt við þarna ,verð á olíu á tunnurn, en það er 2—3 aurum hærra. Steinolia kostaði áður 53 aura hver lítrí, en verðið er nú 74 aurar. Kjólakragar Snuðblússur Blússuefni Engin spellvirki í Bandaríkjunum 1944. Washington, jan. — (U.P.). Á síðasta ári voru ekki framin í Bandaríkjunum nein spellvirki, sem stjórnað var frá öðrum löndum. Á árinu voru þó handteknir tutlugu og fjórir menn, sem voru í erlendri þjónustu og voru þeir dæmdir i samlals 135 ára fangelsi. En 44 meiin voru dæmdir fýrir skemmd- arverk, sem þeir höfðu fund- ið upp á vegna illkvitni eða barriaskapar, og fengu menn- irnir samtals 148 ára fangelsi. 13,108 dómar. Edgar Hoover, vfirmaður ríkislögreglunnar amerisku, hefir skýrt blaðamönnum frá þessu og þvi ennfremur, að starfsmenn hans hafi alls fengið 13,108 menn dæmda fyrir ýmis afbrot á siðasta ári. Meðal þessara raanna voru 4215, sem dæmdir voru fyrir að reyna að skjóta sér undan herþjónustu, en siðan her- þjónustulögin voru sam])vkkl árið 1940 hafa alls 437,635 mál vegna þcirra verið rann- sökuð af rikislögreglunni. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞÓR _____Hafnarstræti 4._ BEZT AÐ AUGLÝSAIVÍSI Tilkynning fará Nýbyggingarráði. UMSÓKNIR UM FISKISKIP. NýbyggingarráS óskar eftir því að allir þeir, sem hefðu í hyggju að eignazt fiskiskip, annaðhvort með því að kaupa skip eða láta byggja þau, sæki um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi til Nýbyggingar- ráðs fyrir marzlok þ. á. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar, svo sem hér segir: a) Ef um fullsmíðað skip er að ræða: ald- ur, smálestatala, skipasmíðastöð, fyrn eigendur, vélartegund, veiðiútbúnað og annan útbúnað, verð, greiðsluskilmála o. s. frv. b) Ef um nýsmíði er að ræða, sem óskað er eftir innlanlands eða utan: stærð, gerð, tegund, vélartegund, hvort sammnga hafi verið leitað um smíði og hvar, verðtilboð, greiðsluskilmála o. s. frv. Taka skal fram, ef óskað er aðstoðar Nýbygg- ingarráðs við útvegun skipanna. Nýbygginganáð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.