Vísir - 03.02.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 03.02.1945, Blaðsíða 8
8 V IST R Laugardaginn 3. febrúar 1945, NYKQMIÐ: Kjólaefni og Satin, margir litir. Verziunin Erla, ____Laugaveg 12._ Wdíwmt/s. HÚSNÆÐI. Ungur. reglu- sannir sjómaöur óskar eítir hús- næ'Öi nú þegar. Tilboö-, merkt: „Sjómaöur", leggist inn á afgr. blaðsins fvrir mánudagskvöld. HÚSNÆÐI. Stúlka óskar eft- ir herbergi. Til greina getur komið hjál'p við sauma. ’l ilboö sendist afgr. Vísis, merkt: ,-,68". (51 Nokkxar stúlkur óskast í góðan íðnað. Uppl. í síma 2085. Rafmagnsviðgerðamiaður. Okkur vantar sem fyrst lagtækan mann, vanan raf- magnsviðgerðum, vélum og hclzt símaviðgerðum. Æski- legt að hann hel'ði rafvirkjaréttindi, en ekki nauðsynlegt. Vinnustaður í nágrenni Réykjavíkur. Séð fyrir Iuishæði og fæði á staðnum, sömuleiðis ferðum til hæjarins. — Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar, Hamarshúsinu. H/f „SHELL". a/imL Tum PENINGAR fundnir. Vitjist á Asvallagötu 15, niðri. (56 Amerískir HATTAR (Dohbshattar) nýkomnir. OEYSIR h.f. Fataderldin. m tr <tr w w wtr www sru VHr wmUum 8EZT AÐ AUGLYSAI VÍSl ^rv^rHr^rSr^»r^r^»rwtrsr<ir»«r^r<tr>r>ir<tr<iri Nýkomið: Fyrir húsbyggmgar: Eldhúslampar, Baðherbergislampar áveggi og loft. Einnig Ijósaskálar og borðlampar. Tókum upp í gær eitsk og amerísk fjöltengi Bafgeymar fyrir bifreiðir, 110, 90 og 80 amperstundir. RAFTÆhJAVEHZLIJN «. VINMHSTOFA LAltiAYEG 4b »ÍMI 6ft58 KVEN annljandsúr fannst fýrir siðnstu heigi i vesturbæn- um. Réttur eigandi vitji þess á Bárugötu 5, uppi. (42 PENINGAVESKI tapaðist í gær (föstudag). Uppl. í síma 3228. (49 SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍUR fer skiðaför næst komandi sunnu- dagsmorgun kl. 9 frá Austurvelli. Farmiða.r hjá Muílér í dag til íélágsmanna tii ki. 4, en 4—6 til utanfélags- manna. Félágið ráðgerir að halda nolckur skíðanámskeið næstu vikur við skálann i Hveradöl- um. Væntanl. þátttakendur fá allar upplýsingar hjá formanni félagsins, K. Ó. Skagfjörð. fúngötu 5. (47 ÆFINGAR í KVÖLD. í Menntaskólanum: Kl. 8—10: íslenzk gljma. — Stjórn K. R. SKÍÐADEILDIN. Skiðaferð að Kolviöar- hóli á sunnudaarinn kl. 9 f.'h. Farmiðar seldir i Verl. Pfafí kl. 12—3 í dag. ÆFINGÁR í DAG: Kl. 6: Frjálsar íþróttir. — 7: Fimleikar, drengir. ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar fé- lagsins verða þannig í íþróttahúsinu í kv. í minni salnum: Kl. 7—8: Telpur, fimleikar. — 8—9: Drengir, handknl. )’ 9—to: Hnefaleikar. í stærri salnum : Kl. 7—8: Handknattl. karla. — 8—9: (jlimunámskeiðiö hefst. Mætið vel og réttstundis. Stjórn Ármanns. K. F. U. M. Á morgun: * Kl. 10: Sunnudagaskólinn. (Öll börn velkomin). — 1/ : Y. D. og V. D. (Drengir, 7—13 ára). — 5: Ungilngadeildin. (Piltar, 14—17 ára). — 8/ : Fórnarsakoma. Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri. talar. Allir velkomnir. (52 BETANÍA. Sunudaginn 4. febr. samkoma kl. 8.30 síðdégis. Magnús Runólfsson, cand. theol og Jóhannes Sigurösson tala; Allir velkomnir. Sunnu- dagaskólinn kl. 3. (55 KAUPUM. SELJUM! Út- varpstæki, heimilisvélar, vel- meðfarin húsgögn og margt fleira. Verzl. Búslóð, Njáls- götu 86. Sínú 2469. ( 311 HARMONIKUR, píanó- harmonikur og hnappaharmon- ikur höfum við oftast til sölu. Við kaupum harmonikur, létt- ar og stórar háu verði. \ erz!. fí/) nmgspúx ~ui>[ TAÐA til sölu. Efstásund 16. (43* HVÍTIR skautáskór með á- föstum skautum á 7—9 ára. til sölu á Bergstaðastræti 3. mið- hæð. Gengið inn um norðurdyr. ÚTVARPSTÆKI, Telefunk- en, lítið, til sölu Asvaílagötu 1 1. (45 NÝR svefnsófi og hnotuborð til sölu. Uppl. í sima 3188. (40 ATHUGIÐ. Húsgögn við flestra hæfi. Vcrzl. Húsmunir, Hýerfisgötu 82. X'itastígs megin (57 VANDAÐ borð til sölu. Góð stærð í hérraherbergi. Freyju- götu 39, efri hæð, kl. 5—7 i kvölcl._________________ (59 KÍKIR til sölu. Hafanrstræti 16. (48 STÓR tvísettur tau- og fata- skápur, sem má taka i sundur, og tvö barnarúm (kojur) er til sölu á Vörubílastöðinni Þrótt- (50 ur. TIL SÖLU nýtt gólfteppi, stterð, 2.6X3-7 metrar. Einnig kjólföt á fremur grannan mann. Uppl. Tjarnaiígötu 10 C, þirðju hæð, 2 hringingar. _ (53 NÝR d ívan og harnarúm með tækifærisverði til solu a Baldursgötu 6. (54 DÖMUKÁPUR. DRAGTIR saumaðar eftir máli. Vönduð vinna. Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfisgötu 49. (317 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi 2170. ____(707 STÚLKA óskast til Tómasar Tómassonar ölgerðarmanns, Biarkargötu 2. (28 STÚLKA getur fengið at- vinnu nú þegar í Kaffistofunni, Hafnarstræti 16. Húsnæði get- ur fylgt. Uppl. á staðnum og Laugavegi 43, i. hæð.________(39 Nr. 37 TARZAN OG LJÖNAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs. ;■ títi, I,., -T-: W' P I T.l'gn. ' UNÍTXD FEaTLRE SYNdÍcATE.. Inc' Ameríkanarnir voru sárfegnir ]>vi að þurfa ekki að vera á verði þessa nótt, jjvi þéssi dagur hafði verið hinn erfið- asti í öllu ferðalaginu hingað til. Von bráðar voru þeir allir sofnaðir. Arab- arnir byrjuðu þegar undirbúninginn að því að koma áformum sínuni í fram- kvæmd. Synir eyðimerkurinnar riðu á burt inn í skóginn. Gordon Z. Márcus var hinn fyrsti sem reis úr rekkju daginn eftir. Þegar hann kom út úr tjaldinu gat hann hvergi komið auga á Arabana, sem heldúr ekki var von, því þeir voru þeg- ar allir á bak og burt. Gopdón flýtli sér að tjaldi Ormans. „Orman!" kallaði liann, „Arabarnir eru farnir, liestar þeira, tjöld og farangur.“ Gordon kom til baka og flutti þær fréttir, að stúlkurnar væru ekki i tjald- inu! „Þær eru horfnar!“ hrópaði hann i örvæntingu sinni. Nú var hafin víðtæk leit að stúlkunum, en hún bar alls eng- an árangur. Þær voru með öllu horfnar og ekkert benti til þess, hvert þær inyndu hafa farið. „Arabaimir hafa rænt þeiin!“ sagði Onnan. Forstjórinn komst fljótt að raun um, að Gördon sagði satt. „Við verðum að halda áfram ferð okkar án þeirra,“ sagði hann. „Við verðiun að fá eitthvað að borða. Vékið stúlkurnar!“ Gordon för fil að vekja þær. „Við lálum þetta ekki stöðva ferð okkar,“ hélt Orman áfram, „við eigum eftir drjúgan spöl en skulum þó koinast alla léið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.