Vísir - 03.02.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 03.02.1945, Blaðsíða 6
Laugiimlaginn 3, fcbrúar 1945. n = VÍÐSJÁÍ .VlSIR LEIKFÉLAG AKUREYRAR: „ErúSuheimiÍið" eftii Henrik Ibsen. Leikstjóri frú Gezd Grieg, Margt er skrítið í Harmoníu. Yður finnst ef til mll ó- frúlegt, að nakkrum mamu fdetti í hug að slcrifa erfða- |skrána sína.á eitt stigaþrep- ið heima hjá sér, en sá stað- Iur er aðeins einn af hinum rnörgu ótrúlegu, sem mönn- íun hefir dotlið i hug að nota iil þeirra hluta. Eldspýtna- stokkar, tréflísar og pen- ingaseðlar ern mjög atgeng- iir, og einn deyjandi maðiir skrifaði erfðaskrá sína'á pils hjúkrunarkonunnar, sem stundaði liann í banalegunni. Ein h ver fyri rferð arm es t a |erfðaskrá, sem vilað er um, var skrifuð á rúmlcga eins iog hálfs meters langa og ðO iém. breiða pappírsörk, en 'iein hin fyrirferðarminnsta ítíar krotuð aftan á aðgöngu- jraiða að dansleik. Margar af þessum crfða- \skrám lmfa verið dæmdar löglegar af dómstóluhum. En maður nokkur í London 'kvaldist i tvo klukkutima við >að láta „flúra“ erfðaskrá \sína á bakið á sér, en var \þá bent á, að hún gæti ekki orðið lögleg, vegna þess að hann gal ekki undirskrifað 'fiana með eigin hendi. Fræg tizkukona í Parisar- jborg arfle.iddi elskhuga sinn, l/uiigan rithöfund, að húðinni \af bakinu á sér, til að binda bækur sinar í ekta skinn- þand. Mörg dæmi eru til þess, tað' nienn hafi arfleitt s júlcra- hús og visindastofnanir að \líkama sínum. En frægastur af þeim mun vera eúskur ; Ihéimspekingur, að nafni Jer- \emy Bentham. Hann gerði jþað að skityrði, að lmuskúpa £Ín fengi að vera viðstödd iaðalfund sjúkrahúss þess, \sem hann luifði arfleitt að Wíka sínum. i hauskúpuna tíoru síðan sett augu lir gleri og hún „dubbuð unp“ með vaxi og gervihári, lifandi eft- icmynd fyrrverandi eiganda, og þannig var luin viðstödd <alla aðalfundi sjúkrahiíssins i 92 ár, frá dánardægri Bent- ihams, 1832 til ársins 192'i■■ Frá Noregi. Frá Kirkeiies í Norður- iNoregi er símað lil norsku ffréttastofunnar í London: Arne l'jelJJju, ltinn nýskip- aði biskup yfir héruðum þeim í Noregi, sem Þjóð- (verjar Jiafa verið liraktir úr er nú kominn til Austur- iFinnmerkur. Hefir hann (þegar sett sig í samband við prestana og skólayfirvöldin í héruðunum. Eru það hlut- iar af Hálogalands-biskups- jdæmi, sem leystir liafa ver- íð undan oki Þjóðverja. Verkefni Fjellbus biskups iverður enn erfiðara viðfangs én ella, vegna þess, að svo til engar kirkjur eru uppi- tslandandi i biskupsdæmi ilians- Sunnudaginn þ. 14. þ. m. ihélt bann fvrstii guðsþjón- Jústu sína, undir berum Iiimni >— bjá Hjarnarvatni um 10 jkm. fyrir austan Kirkenes. KflUPHÖLLlH er miSstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Oþarft cr að fjölyrða um leilunii sjálfan, eins og hann er úr garði gerður áf hálfu höfundarins. Þess má þó geta að nú cr að sjálfsögðu ekki sama nýjabrum af honum og var í fyrstu, enda hefur boð- skápur hans þegar rætzt j verulegum atriðum og að- staða konunnar orðið mun betri en raun var á fyrir 70 árum. Viðurkennt er af öll- um, að „Brúðuheimilið“ sé! meistarastykki, sem hafi var-' anlegt gildi, þótt tímarnir breytist og mennirnir með. Leikfélag Akureyrar á skil- j ið þakkir fyrir þann dugnað að koma sýningunni í fram- kvæmd á leiksviði hér svðra, en þar lier vafalaust fyrst og fremst að þakka leikstjóran- um, frú Gerd Grieg, sem lagt hefur á sig mikið starf, til þess að efla íslenzka leilclist, bæði liér syðra og á Akur- eyri. Mun hennar ávallt verða minnzt í íslenzku leiklistarlífi og lienni þökkuð afrekin, sem orðin eru mörg og mik- il. Frú Gerd Gricg hefur far- ið lofsamlegum orðum um leikendur á Akureyri og munu menn því ef til vill hafa búizt við meiru af þeim en raun varð á. Leikur þcirra var að vísu sæmilegur, en ekkert |>av umfram. Virðist jskorta verulega á að þeir jstandi reykvískum leikend- um á sporði, einkum í svið- tækni, og óeðlilega þungt er jyfir leikméðferð þeirra. Var þeim hið mesta happ að því, að frú Alda Möller hafði slcg- izt í lið með þeim og lék aðal- hlutverkið, Norti. Er óhætt að fullyrða, að ekki hefur sézt betri leikmeðferð á leik- sviðinu^hér í bænum síðustu áratugina, enda má í raun- inni kalla lcik hennar sér- stakt afrek. ð'msir fundu henni til foráttu, að hún bæri j um of svip af leikstjóranum, frú Gerd Grieg. og vel má segja, að svo hafi vcrið i i fyrsta þættinum, en persónu- leg einkenni hennar nutu sin vel síðar, en þó allra bezt í síðasta þætti, þegar mest reyndi á leikkonuna. Mun það vera einhver glæsilegasta leikmeðfcrð, og er auðsætt að frú Alda Möller cr ein- hver bezta leikkona okkar, sem bæði kann að laka leið- beiningum og lieita með- fæddum gáfum. Leikmeðferö hcnnar var viðburður í sögu íslenzkrar leiklistar, og þessi sýning mun ekki gleymast þegar af þeirri ástæðu. Stefán .Tónsson leikur Hel- |iner málflutningsmann yfir- ! leitt laglega, en er of Jning- j ur í vöfum. Hann hefur ! sterka rödd, cn beitir henni í ekki að sama skapi vel, þann- ! ig að hún verður frekar hrjúl' en falleg. Framsögn hans var j þó sæmileg og sumstaðar j góð. Er óhætt að fullyrða, j að leikmeðferð hans hafi ver- jð jafnbezt þeirra norðan- mannanna, einkum í síðasta þætti, þegar mest reyndi á liann og hann þurfti að vega upp í móti hinum sterka lciki frú öldu Möller, cn það gerðij hann og gerði vel. Júlíus Oddsson leikur Rankl lælcni ekki vel á köflum, /en j yfirleitt sæmilega. Er þetta j að vissu leyti vandasamt i hlulverk, ef allt á að fá ut úi j því, sem í því cr falið. Nið-' Alda Mpllcr og Stcfán Jónsson í 2. pætti úr ,,Bruðuheiniilinu“. urbældar tilfinningar Ranks læknis tekst Júlíusi varla að sýna svo vel sem skyldi, en honum lekst þó um margt vel. Hólmgeir Pálmason leiluir Krogstad málafærslumann, scm hefir orðið beizkur og harður i baráttu lífsins og ,gri]iið til örþrifaráða til að fleyta fram lífi sínu og barna sinna. Leikur hans er að manni virðist of einrænings- legur eða of lítil tilþrif í hon- um. Einkum kcmur þetta fram í viðtalinu við frú Linde, cn að öðru leyti tekst honum vel að túlka sálar- ástand Krogstads og harð- neskju. Jónína Þorsteinsdóttir Icik- úr frú Linde mjög cðlilega fyrir lífið sjálft, cn varla fyr- ir leiksviðið. í lcik verður á- vallt að ýkja nokkuð, til þess að tilfinningarnar, sem á að túlka, njóti sín til fulls i cyr- um og augum áhorfénda. Það þarf meiri sveiflur í leik- inn en Jónína sýnir, enda ekki laust við hálfgerðan við- vaningsbrag á leik hennar á köflum, ekki sízt er hún leik- ur á móti Iírogstad mála- flutningsmanni. Anna Snorradóttir og Anna Guðmundsdóttir fara með smá hlutverk og skila þcim laglega og þrjú börn punta ii])]i á leikinn og ferst það vcl. Vonandi verður þessi leik- ferð Akureyringanna þeim til lærdóms og fróðleiks, auk skemmtunarinnar og erfiðis- ins, en augljóst er að þcir hafa orðið mikið á sig að lcggja undir stjórn frú Gricg. I.eikendurna skortir þjálfun óg standa ekki jafnfætis beztu leikendunum hér syðra. Aðstaðan til æfinga mun vcra erl'ið á Akureyri, mun erf- iðari ciy hér syðra. Ber að þakka Akureyringunum l'rammistöðuna, sem í lieild er lofsverð. Var þeim fagn- að innilega af frumsýningar- gestum og eins leikstjóran- um, frú Gerd Grieg. Sérstak- lega var Irú Alda Möller hyllt og átti hún það skilið um- fram aðra leikendur. Mikill l'jöldi blómakarfa barst leik- endum og leikstjóra, en í leikslok fóru fram ræðuhöld, sem áður hefur verið getið hér í hlaðinu. Hafi Akureyr- ingarnir þakkir fyrir heim- sóknina. K. Til landflótta Dana, afh. Visi: 30 kr. frá K. J. Sæmundur Einarsson Fæddur 1. jan. 1874. Dóinn 1. jan. 1945. Arsins” lilja, lifsins þráin, leiftrið kvika, tíðárspáin veifðit frétt, þú værir dáinn, L>á er lokið þinn stríSi. þreytu vakinn horfinn kviði. Gttðs þér hlasir geiniur. víði. Þar, sem efnið andann blekkti, olli deilum, rétti hnekkti ofurlitið þig eg þekkti. Oft eg fann í orðum þinum, á þeim köldu vegarlínuni, andvörp djúp, að dómi niinum. Ávallt þó, í gleði glaður, gegndir skyJdum vitjahraður, hógvær jafnt sem hrekklaus maður. Minning ekki Iætur linna leiðar góða merkið kynna — vildar einkum verka þinna. Jón frá Hvoli. Danssýning Rigmor Hanson í Listamannaskálanum. Dansskóli Rigmor Hanson hefir starl'að í skálanum í vetur. Kennt liefir verið i mörgum flokkum, börnum, ungiingum og fullorðnum. Voru allir flokkar fullskip- aðir og komust færri að cn vildu. Næsta námskeið skólans mun hcfjast í byrjun marz, og verður það liið siðasta i vetur. í þakklæfisskvni við S. G. T. fyrir að hafa lánað sér af- not af salnum fyrir kcnnslu ætlar frú Rigmor að halda dnassýningu þar á dansleik S. G. T. annað kvöld (sunnu- dagskvöld). Munu þá milli 20- -öO nemendur frú Rig- mor sýna samkvæmisdansa, þar á meðal nýjasta dansinn, La Samba, og er það í fyrsta skiptið, sem sá dans verður sýndur hér af flokki. — Mun efalaust marga fýsa að sjá þessa danssýningu." líáskólafyrirlestur. Siiniiudaginn 4. febrúar flytitr prófessor dr. phil. Sigurður Nor- dal fyrirlestur i hálíðasal háskól- ans. Efni: „Verkfræði og saga“. Fyrirlesturinn hefst kl. 2 e .h., og er öllum heimill aðgangur. Eisenhower heldur fund. í gær lauk sólarliringsfundi, sem Eisenhower, yfirhers- höfðingi bandamanna á vest- ur-vigstöðvunum, hélt með Omar Bradlev, hersliöfð- ingja og ýmsum meðlimum herforingjaráðs síns. BÆJARFRÉTTIR Messur á morgun. Dómkirkján. Ertgar messur vegna hitaveitii'irihlagningar. Hallgrímssókn. Kl. 1 1 f. h. Barnuguðsþjónusta í Austurbæj- arskólanum og kl. 2 e. h. síðdegis- ismessa á sáma stað. — Sira Jak- ob Jónsson. Elliheimilið. Guðsþjónusta og altarisganga kl. 10.30 f. h. Nesprestakall. Messað i Mýrar- húsaskóla kl. 2,30 e. h. Sira Jón Thorarensen. Háskólakapellan. Sunnudaga skólinn fellur niður á morgun og fyrst um sinn vegna viðgerðar á kapellunni. Verður auglýst, þeg- ar hann tekur til starfa. Laugarnessprestakall. Barna- guðs])jónusta kl. 10 f. h. Engin •síðdegisguðsþjónusta. Sírða Garð- ar Svavarsson. Fríkirkjan. Messað kt. 2. e. ti. Sira Árni Sigurðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn. Mess- að kl. ö siðdegis. Sira Jón Auðuns. í kaþólsku kirkjunni í Reykja- vik. Hámessa kl. 10. — I Iiafnar- firði kl. 9. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess- að kl. 2. síðd. Síra Jón Auðuns. Brautarholtskirkja. Messa kl. 13.00. Síra Ilálfdán Helgason. Útskálaprestakall. Sjómanna- niessa kl. 2 e. h. á Útskálum og kl. á e. h. í Keflavik. Sira Eirik- ur Brynjólfsson. Næturlæknir Læknavarðstofan, simi 5030. Næturvörður - er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur. t nólt: Áðalstöðin, sími 1383. ■— Aðra nótt: B.S.B., simi 1720. Útvarpið í kvöld. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2, l'l. 19.23 Hljómplötur: Samsöngur. 20.20 Leikrit. 22.00 Fréttir. 22.05 Dans- lög lil kl. 24. Útvarpið á morgun. 8.30 Morgunfréttir 11.00 Morg- untónleikar (plötur): óperan „Faust“ eftir Gounod, 1„ 2. og 3. þáttur 12.10—13.00 Hádegisútvarp 14.00 Messa í Frikirkjunni (sira Árni Sigurðsson). 15.15—10.30 Miðdegistónleikar (plötur): óper- an „Faust“ eftir Gounod, 4. og 5. þáttur. 18.30 Barnatimi (Pétur Pétursson o. fl.). 19.25 Hljóm- piötur: a) Sónatina eftir Ravel. b) Þjóðdansar cftir Bartok. 20.20 Þjóðkirkjukór Hafnarfjarðar syngur (Friðrik Bjarnason stjórn- ar). 20.45 Lönd og lýðir: Dónár- lönd, III. — Handan við járn- hliðið (Knútur ArngrimSson skólastjóri. 21.10 Einleikur á fiðlu (óskar Cortes): a) Vöggu- lag eftir Townsend. b) Orientale cflir Qui. c) Romance eftir Go- ens. d) Vals í A-dúr eftir Brahms. 21.25 Upplestur: Sögukafli (Guð- mundur Daníelsson rithöfund- ur). 21.45 Hljómplötur: Klass- iskir dansar. 22. Fréttir. 22.05 Danslög til kl. 23. Samtíðin, febrúarheftið, er komið út, mjög fjölbreytt að efni. Þar er in. a.: Fram frjálsa þjöð (for- ustugrein). Viðhorf sveitaprests eftir séra Gunnar Árnason frá Skúluslöðum. Víkingsraun og Kristfé eftir dr. Björn Sigfús- son (4. grein hans úr isl. menn- ingarsögu). Um mathæfi eflir Halldór Stefánsson. Svona fór það (saga) cflir Hans kluitfa. Tvö kvæði eftir Siguringa Hjör- leifsson. Þeir vitru sögðu. Merkir samtíðarmenn (með myndiinii." Bókafregnir o. m. fl. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað frúlofun sína ungfrú Gtiðrún Sigurðar- j dóttir verzlunarmær og Lárus Águstsson (Lárussonar málara- meistara) Hverfisgötu 28.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.