Vísir - 10.02.1945, Page 8

Vísir - 10.02.1945, Page 8
8 VlSIR Laugardaginn 10, febrúar 1945. S.G.T.-DANSLEIKUR í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnix-. Aðgöngumiðar kl. 5—7. Sími 3008. Húnvetningar! Aðalfundu-r' Iiúnvctningafélagsins verður liald- inn í Oddféllo’whúsinu mánudagihn 12. [). m. og liefst kl. 8,30 síðdegis. Stjórn Húnvetningafélagsins. Tökum upp í dag TVÍHNEPPT SMOKINGFÖT af öllum stærðum. Austurstræti 10. UNGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið um Tjarnargata Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísir. Jarðarför g gjjfj) Láru Jóhannesdóttur frá Auðunnaistöðunx fer fram mánudaginn 12. þ. nx. og hefst frá Fi’íkiikjunni kl. 11 f. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Vandamenn. A m e r í s k . LÖKK, hvít og glær. Pensillinn. Sími 5781. GÆFAN FYLGER hringunum frá SIGURÞÓR Hafnarstræti 4. HeilhveitL Klapparst. 30 Sími 1884 SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍK- UR fer skíSa- ferS næstkom. sunnudagsmorg- un kl. 9, frá Austurvelli. Far- miöar í dag hjá Múller fyrir fé- lagsmenn til kl. 4, en 4 til 6 til utanfélagsmanna veröi afgang- ur.____________________(200 ÆFINGAR í KVÖLU í Menntaskólanum: Kl. 8—10 : Islenzk glíma. Stjórn K. R. ÆFINGAR í DAG: Kl. 6: Frjálsíþróttir. Ivl. 7: Fimleikar, drengir. K. F. U. M, Á morgun: Kl. 10: Sunnudagaskólinn. Kl. iJ/2: Y. D. og V. D. Kl. 5: Unglingadeildin. Kl. &y2: Almenn samkoma. — Magnús Runólfsson cand. théol. talar. Allir velkonni- ir. —- (20x ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar t kvöld: 1 íþrótta- húginu: í minni salnum: Kl-. 7—8: Telpur, fimleikar. Kl. 8—9; Drengir, handknattl. Kl. 9—10: Hnefaleikaæfing. í stærri salnum: Kl. 7—8: Handknattl. karla. Kl. 8—9: Glímuæfing. Stjórn Ármanns. ÁRMENNINGAR. SkíðaferSir veröa i Jósepsdal í dag kl. 2 og kl. 8 og í fyrra- máliö kl. 9. — Farmiöar : Hellas. —- Innanfélagsmótið hefst á morgun . og veröur þá keppt í svigi í öllum flokkum, BETANIA. Sunnudaginn. 11 febrúar. Samkoma kl. 8.30 (Fórnarsamkoma). Ólafur Oi- afsson talar. Allir velkonmir. Sunnudagaskólinn kl. 3. — Föstudaginn l8. febrúar. Föstu- samkoma. (202 ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA. FariS veröur í skála félagsms i dag klukkan 7 og sunnnudags- morgun kl. 9. Farmiðar til kl 4 í Hattabúðinni Hadda. (i8f PAKKI, meö hömrutn, fannst í gær í Tryggvagötu. Uppl. gef- ur Þorvaröur 'Björnsson, hafn- sögumaöur. (207 SÍÐASTL. laugardag tapaö- ist lás (dæla) úr Remington- riffli cal. 22 á Kópavogshálsi eöa í strætisvagni tilÆeykja- víkur. Uppl. í sima 3767. — Fundarlaun. (211 ------^ .— ------—-------- . .HJÓL í óskilum á Ásvalla- götu 51, sími 5888. (213 NÝR dívan og barnarúm meö tækifærisveröi til sölu á Bald- urseötu 6. (204 ATHUGIÐ. Húsgögn við flestra hæfi. Verzl. Húsmunir. Hverfisgötu 82, Vitastígs rnegin (c-, HARMONIKUR, píanóhar- monikur og hnappaharmomkur höfum við oftast til sölu. Viö kaupum harmonikur, litlar og Stórar háu verði. Verzl. Rín. Njálsgötu 23._____________(713 TVÍHÓLFA gassuðutæki óskast keypt. Valdemar Söreu- sen, Bindindishöllinni. — Sírni 1141. (£12 ORGEL til sölu. Verð kr. 2500. Valdemar Sörensen, Frí- kirkjuveg 11. (214 SAUMAVÉL, sem ný, Sing- sivsaumavél, til sölu. Sími 3729. ________________________U94 GRÁ akstrakankápa vatt- eruð á 15—17 ára -telpu. — Verð 185 kr. og dökkur ball- kjóll, stærð 44—46. Verð kr. 95. Til sölu og sýnis á Bei’gþórugötu 10, sími 4877. (195 rÓLKSBÍLL til sölu. Til ýnis frá kl. 4—6 í dag i ''-..■"noríit.,,. (196 SKÍÐI, stafir og skíðaskór á 10—12 ára ungling til sölu. — Grettisgötu 3, kl. 4—6. (197 NÝR selskapskjóll fyrir háa og granna dörnu til sýnis og sölu af sérstökum ástæðum. — Verzlun Önnu Þórðardóttir, Skólavörðustíg 3. (J9S GRÆNN kjóll nr. 42 (sand- crepe) til sölu. Verð 95.00 kr. Til sýnis í verzlun Gullbrá, Hverfisgötu 42. (r99 GÓÐUR barnavagn til sölu. Samtún 22. (201 KAUPUM. SELJUM! Út- varpstæki, heimilisvélar, vel- meðfarin húsgögn og margt fleira. Verzl. Búslóð, Njáls- erötn 86. Sfmi 2460. íiti 400 GÓÐAR varphænur til sölu. Uppl. í sima 2577. (205 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Uppl. í síma 2577. (206 VANDAÐUR, póleraður stofuskápur úr hnotu og sæng- urfataskápur úr birlffl með bókahillu til sölu. — Uppl. á Bjarnarstíg 4 í dag og á rnorg- un.—- (209 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49._____________(317 HÚLLSAUMUR tekinn á Hjallavegi 32. Simi 2891. (93 Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — Sylgja, Laufásveg 19. — Sími 2656. — -----— - 11 ............... STÚLKA eða ekkja sem vill taka að sér lítið heimili frá 14. maí n. k. sendi nafn og heimilis- fang nxeð uppl. í lokuðu hréfi til undirritaðs. Loftur Bjarnason, pípula^’ ngarmaður, Pósthólí 563- ________________(££§ STÚLKA eða eldri kona ósk- ast sem fyrst á fámennt heimili, herbergi fylgir. Uppl. á Ránar- götu 13, uppi. (210 & 43 TARZAN 0G LJÖNAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs. Atewy néri ánægjulega saman hönd- ununi og leit slóttugu augnaráði á Bhondu. „Þegar við erum búin að finna Demanlaskóginn,“ sagði hann, „þá verða allir i þessuni litla flokki ríkir. Þá ætla eg að kaupa þig af höfðingj- anum og fara ineð þig heim til niin.“ Bhonda horfði á hann skelfd og undr- andi í senn. Ab el-Grennem skildi ekki orð af því, seni þeiin fór á niilli, en Atewy íiafði tekið eflir því, að höfðinginn leit hýru auga til Rhondu. Atewy var( síður en svo ánægður yfir því. Hann var staðráðinn í þvi, að eignast Rhondu sjálfur, hvað sem hve.r segði. Atewy hraut heilann uin það, hvernig hann gæti frámkvæmt fyrirætlun sína. Þegar nóttin skall á, var útbúið „rúm“ fyrir stúlkurnar étl í námunda við eldinn. Þær voru látnar sofa sam- an, en varönianni skipað að hafa auga með þeim um nóttina. „Við verSum að reymi að komast liéðan i burt,“ sagði Rhonda, „Þii meinar að við eigum að fara einar út i skóginn. Hugsaðu um villdýrin! Þau drépa okkur °*45 ■ 1^7 tþyoN Ekki all-fjarri þeim stað; sem stúlk- urnar voru á, töluðust þeir við Atewy og Eyad. „Myndir þú ekki vilja ná i aðra hvitu stúlkuna, Eyad,“ spurði liinn slægi Atewy. Eyad kinkaði kolli og leit í áttina til stúlknanna. „Ef þú vilt gera eins og eg segi ])ér,“ hélt Atewy áfram, „þá skal eg sjá til þess, að þú fáir aðra þeirra.“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.