Vísir - 14.02.1945, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 14. febrúar 1945.
V 1 S I R
i.
Rauði Kross Islands hyggst að reisa
sumardvalarheiniili afi Laugarási
í Biskupstuigum.
Fjáisömunaidagui Eauða Krossins ©r s dag.
Rauði Kross íslands hcfir
tekið á leigu allstórt lands-
svæði í Laugarási í Biskups-
tungum undir fyrirhugað
sumardvalarheimili fyrir
börn. Hefir ríkisstjórnin lát—
ið honum í té 10 setuliðs-
skála og verða þeir væntan-
lega tilbúnir til notkunar á
vori komanda.
1 dag, öskudag, er fjár-
söfnunardagur Rauða Ivross
Islands, og verða merki fé-
lagsiiis seld á götum bæjar-
ins. Eins og mönnum er
kunnugt, þá er Rauði Kross-
inn alþjóðleg líknarstofmm,
félagsskapur, sem rekur án
efa stórbrotnustu og viður-
kenndus'tu mannúðarstarf-
semi, sem sögur fara af í
heiminum. Hann er í eðli sínu
liópur þjóðlegra félaga sitt í
liverju íandi, sem vinnur ó-
iiáð bvert öðru, en lúta þó öll
yfirstjórn alþjóða Rauða
Kross nefndarinnar í Gefn.
Islandsdeiidin var stofnuð
1924, og eru nú starfandi 9
déildir innan vébanda liennar
og eru um 3 þúsund meðlim-
ir í félaginu. Árið 1939 var
slöfnuð fyrsta unglingadeild
Rauða Ivross íslands, en nú
eru slarfandi um 30 unglinga-
deildir með tæplega eitl þús-
und meðlimum. Eilt af fyrstu
verkum Rauða Krossins var
að koma sjúkraflutnmgum í
golt liorf, með því að útvega
'íæki til að annast þessa flutn-
inga. Nú eru starfandi þrjár
sjákraflutninga á Austurl.,
og ein á Akureyri. Ennfremur
liefir Rauða Kross deildin á
Seyðisfirði eina lil að annast
sjúkrafltninga á austurlandi,
eí'tir því sém vegir leyfa. Hafa
þessi bifreiðakaup orðið fé-
Íaginu og lelagsmönnum
mjög kostnað'arsöm eins og
að líkingum læt-ur.
Á síðast liðnu vori var
Rauði Krossinn fenginn til að
sjá um lijúkrunarkennslu á
fræðslunámskeiði, sem var
lialdið á vegum Námsflokka
Revkjavikur. Var þátltaka
allgóð, en það voru flest ut-
anbæjarmenn sem tóku þátt
i því. Síðast liðið baust var
annað námskeið haldið fyrir
neméndúr ljósmæðraskólans.
Kennsluna önnuðust bæði
læknar og lijúkrunarkonur. í
Sandgerði liefir Rauði Kross-
inn komið á fót sjúkraskýli,
sem er liið myndarlegasta.
Geta þar legið 0 sjúklingar í
einu, og hefir það verið stai’f-
rækt undanfarnar vertíðir. i
sjúkraskýli ])essu eru ’al-
menningsböð, sem liafa verið
mikið noluð, bæði af sjó-
mönnum og þorpsbúum.
Sumarið 1941 annaðist
Rauði Kross íslands fram-
kvæmdir vegna smmyrdvala
Reykjavíkurbarna i svcil cins
og að undanförnu. Rúmlega
IOí: börn nutu fyrirgreiðslu i
þessu efni, en ríki og bæjar-
l'él. báru rnestðn hluta kostn-
aðarins. Rauði Ivrossinn Iiefir
mikinn hug á að kaunslaðar-
börn eigi kost á að njóta sum-
ardvalar í sveit, og byggsl fé-
lagið að konia upp sumar-
dvalarheimili og reka það í
framtíðinni. í því skyni hefir
Rauði Krossinn lekið á leigu
allstcrt landssvæði i Laugar-
ási i Biskuþstungum, og hefir
tryggt sér heitt vatn til nolk-
unar. — Hefir ríkis-
stjórnin aflient Rauða Kross-.
inum 10 setuliðsskála endur-
gjaldslaust, og verða þeii;
fluttir að Laugarási og notað-
ir sem sumardvalarheimili. Er
gert ráð fyrir að þella lieim-
ili rúmi um 100 börn. Er aug-
ljóst að þessar framkvæmdir
kosta mikið fé, og vonandi
bregðast bæjarbúar vel við
og kaupa merki þau, sem
verða til sölu á götum bæjar-
ins í dag, og styrki félagið á
annan bátt, svo að þetta
mikla mannúðarstarf geti
komizt i framkvæmd.
Sfækkun vatns-
veitunnar I und-
irbúningi
f athugun og undirbúningi
er nú stækkun vatnsveiíunn-
ar, enda full þörf á, því að
vatnsskortur er tilfinnanleg-
ur í bænum, ekki hvað sízt
í frostatíð þegar fólk lætur
renna viðstöðulaust úr rörun-
um af ótta við að frjósi í
þeim.
Að því er Helgi Sigurðsson
hitaveitustjóri hefir tjáð \'ísi,
er aðallega um tvær leiðir að
velja. Önnur er sú að leggja
v&tnsleiðslupípur ofan frá
Gvendarbrunum og niður að
vatnsgeymunum á Rauðar-
árholti. Ilin leiðin er að
byggja dælustöð, annnað-
bvort við Gvendarbrunna cða
Rauðhóla..
Er nú verið að áthuga sam-
anburð á þessum möguleik-
um, kosti þeirra og ókosti og
hefir Sigurður Thoroddsen
verkfræðingur verið fenginn
bæiarverkfræðingnum til að-
sloðar til að gera þennan
samahburð.
Vatnsskortur er enn all-
tilfinnanlégur í bænum enda
þótt frostin séu um garð
gengin. a. m. k. í bjli. Eru það
eflirstöðvarnar sem nú eru
að koma i ljós, því að viða
hafa vatnsrö'rin sprungið og
þar streymir vatnið út.
Eru bað vinsamleg tilmæli
Vq^nsveitunnar, að fölk spari
vatnið eftir föngum og láti
gera við leka krana, eða ann-
að, scm aflaga fer.
Norsk Tidend í London
skýrir frá því, að 2953 Norð-
menn háfi gerzt sjálfboðalið-
ar fyrir Þjóðverja á 23 mán-
uðum.
Var þeta á tímabilinu frá
1. janúar 1943 til nóyemben-
loka á síðasta ári. Þriðji bve,r
maður var af læknum dæmd-
ur óhæfur til herþjónusiu, en
1324 te'knir í SS-sveitir, 38G
i varðsvetiir SS og 328 í flot-
ann. í vopnuðu SS-sveitun-
um féllu (i53 hinna norsku
manná, en átta úr hinum
sveitunúm.
Þeir, sem tækir voru,
mynduðu því ekki þúsund-
asta hluta norsku þjóðarinn-
ar. -—
Magnús Sigurðsson
múrari.
Dáiiin 2. vetrardag 194 1.
(Félagi i kvæðamannafélag-
inu „Iðunn“, Revkjavik).
Voru færri’ i félagsvist
fólki kærri’ á mótum.
Nokkrir stærri’ í Ijóða list
léku’ á hærri nótum.
Lífi saddur ljósspor steigst
lægðir raddar hréiminn.
Einn -þig glæddir, einn þú
hneigst,
einn þú kvaddir beiminn.
Mesl í haginn mildri þrá
með ánægju’ á funduni,
til að bægja trega frá
tókstu lagið stundum.
Ilel með þjósti handlék sinn
hélugjóst um rætur.
Andann dróstu síðsta sinn
svöl við brjóstin nætur.
Vonin blíð með virkin sín
varð um síð að krjúpa.
Ein nam hliða' á andvörp þín
auðnin víða’ og djúpa.
Sakna bræður, börn og vif.
Brostinn gæða strengur.
Ekki blæðir út þitt Ííf
eða næðir leiigur.
Skeið er runnið, brotin braut.
Bróðir kuunur liðinn. .
Böls á grunni þrotin þraul.
Þú hefir unnið friðinn.
Heima ofið Iirundi tjald.
Iíold þótt sófi’ og dreymi,
andinn lofar visdóms vald.
villtum ofar lieimi.
Káérleikblíð þá enduð er
ævitiðin léða,
skal eg hlýða, heppnisl mér
licýra þig síðar kveða.
Verklýðsráð-
steinan sendir
hinaœ „þrem
stórn" skeyti.
Á alþjóða verkalýðsmála-
ráðsteí’mmni, sem stendur
yfir í London, var í.gær sam-
þykkt að senda þeim Chur-
'hill, Roosevelt og Stalin
heillaóska- og þakkarskeyti í
tilefni af því, hversu vel hefði
tekizl til á Krímskaga-ráð-
tefnunni.
í gær var enufremur rætl
um tillögu Hillmanns, full-
trúa Bandaríkjamanna, um
stofnun alþjóðabandalags
verkalýðsfélaga.
Maúti tillagan allmikilli
mótspvrnu. Einn af fulltrú-
um Rússa tók til máls, og Sir
Walter Cilrine- lagði lii, að
nefnd yrði skipuð lil að und-
h’búa tillögur um málið, sem
svo verði sendar stjórnum al-
] ýðusambanda allra landa lil
umsagnar. Þykir Citrinc með
iæssu hafa tafið fyrir stofn-
un þessa sambands.
Slgurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarmálafluíningsmaður
Skrifstofutimi 10-12 og l-ö
Aðalstræti 8 — Sími 1043
Ekkl hægi að ryðja
Hellishelði fyrlr
HVbsheiði hef:r nú verið
ófær b:freiðum frá því fvrir
helgi og hefir það verið fann-
koma og' hríðarveður að und-
arförnu þrátt fyrir veður-
sældina hér niðri.
Gerðu menn sér vonir mn
að takasl myndi að opna leið-
ina í hyrjun vikunnar, en sit
von brást vegna þess bve
m.kill snjór hefir safnazt á
vegimtm.
í gær var veguritin ruddur
úr S-vínahrauni og upp í
Skíðaskála. en í nótt fennti
vecdnn i kaf aftur svo að
hann var ófær í morgun.
Fyrir hádegið í tlag var úr-
komulaust á beiðinni, en tölu-
verður skafrenningur.
Þingvallaléiðin er hinsVeg-
ar fær og hefir verið það
þessa daga.
Vesturgötu 17.
Húsið nr. 1 við Þórsgötu er til sölu og
flutnings af lóðinni. Einnig til sölu
eiföaíéstdand
við S uðurlanösbrau t.
brott-
Ileims þólt flýi friðuriim
frost og stigi’ á vegi,
eilif-biýjum, Magnús minn,
mætlu nýjum deg'i.
Jósep S. Ilúnfjörð.
Tilboð, merkt „Hús nr. 1“ sendist, afgreiðslu
biaðsins fyrir 13. þ. m. Réttur áskilinn til að
taka bvaðíi tiiboði sem er, eða bal'na öílum. - -
NYSTÁRLEG BÓK
I þessum mánuSi kemur á markaðinn ný bók, sem fjallar
- um hina heimsscgulegu bardaga um borg.na Stalmgrad.
Lr sögu þeirra J^ar lýst í máli cg myndum. 68 myndir,
flestar stórar, og kort sýna glcgglega gang þessara
viðburða.
betta er íyrsta bókin, sem birtist á íslcnzku um cmsíakar
viSureignir jiessarar styrjaldar.
Nú, þegar fall Berlínar er yfirvofandi, er ástæÖa íyrir
menn að rifja upp söguna um Stalingrad, því að það mun
dómur scgunnar, að þar hafi verið rofið fyrsta skarðið í
virkismúr Berlínar.
Bókm verður 60—70 blaosíður í Helgaíellsbroti cg er
préntuð á afbragðsgóðan myndapappir.
Verð hennar til áskrifenda verour ekki yfir 20 krónur.
Áskriftarlistar liggja frammi á afgreiðsiu Þjóðviljans,
Bókabúð PvdáJs og menningar, Bókaverzl. Guðm. Gama-
ííelssonar og víðar. Einnig má parita hana beint frá ót-
gefanda.
BÓKAÚTGÁFAN RÚN, Siglufirði.