Vísir - 14.02.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 14.02.1945, Blaðsíða 6
V I S I R Miðvikudaginn 14. febrúar 1945, P IFINLANDÚ NORWAY fHI-WAR IORCX A$ Of JAN. I. It SWEDEN Slockholm ■ So.goi^J lSlorovo ' 1 Rutu ■HONIA SCOTLAND W/'ii i Front at I |EodoÍ 19431 Urílax o DENMARK LiniUANIA ENGLAND | Summer Oficnsive pnissiA RUSSIA í Balkan Offemive POLAND GERMANY 'puno6|' ÍPÍeTenTl I Front 1 í B, I BUGiÍÍm ' P"Offensive •K«l,,uhA^ Tigl' * H *" FRANCE AUSTRIA HUNGARY} -SWIUÍRLANÖ' ROMANIA $,«4S,Opol< Plo*,,, 6 jchí,,tt Z*3'*b ' ÍlJ*^oulon |Aug I5| ‘ BULGARIA ITALY 'csr Barclon, Slloo.Vj SPAIN TURKEY GREECE Offensivej BALÍARIC <s. jEfst tiJ hægri: !' : v- w *"" • R.xt,u. RUSSIA MONCOUA iMAKCriuftWl >i» ÝfAG 'ý. f JAPAN ■- oicyo , ;oi<c.v CHiNA fiítóhciCkÍ'iið- v^.yvfAr pAVv'ArtAN ;<cý)><csÁ: ■'•í* w / iýjAÍPAcT jwÁ&f.'Oý: L-ret>s ot ‘ ; ÍÍtpÁóövéxOHbýt;: vkjýt :: Hor.jA :.>:•> ;Á:yÁ.y>íS .WAKt: MarshovkV íítfíAy'^K.wcf'jjýtó:; •••. , rtAÁ.'Íf; .-.•-Pácai: • - v ; *•* co:f<y' y {<*;&': ■ :• f/ i í? V *^'íC' * ^i«W9ÁVT<’ "t'ýtlötK • ,(#T tr^ [ftSx'yÁoýÚ :'ÁOÁÖ>á*v vr"*'^Sts>A:* :AVA: |N0«V iÓÚÍMtáfa&i: fT/AUiTR M !A '}■ irivin’ý’ýy Mvnd þessi sýnir livað Iyjóðverjar liöfðu ásínu valdi í lok 1943, og hvað banda- menn liöfðu náð úr greipuin þeirra á árinu 1911. örvarnar sýna livar liöfuðsókn banda- manna hófst. í lok 1941 hófu Þjóðverjar gagnsókn inn i Belgiu og Luxemburg, en voru stöðvaðir, eins og mönnum er kunnugl. Til vinstri i mið ju: Þessi mynd (vlri línan —- til bægri) sýnir einnig livað ínikið af Kyrrahafinu Jap- anar iiöfðu á valdi sinu í árs- lök 1943, en imiri línan sýnir livað bandamenn höfðu unn- ið mikið á í árslok 1944. Eindálka mynd, t. h.: Efri nivndin sýnir amer- ískan hermann vera að selja kveikjuna í tundursprengju, en á neðri myndini er iiann að ganga frá lienni, áður en lienni er skipað um í risa- flugvirki. Efst íil háígri: Myndin sýnir ameriska vélalterdeild á leið til víg- stöðvárina „einlrversstaðar á Leyte-ey“. Neðst til vinstri: Mvndin sýnir ameríska skriðdreka, sem stjórnað cr af Kínverjum, á leið ii! \ íg- vallanna í Burma. r r • r ur ? rumsjo. Fyrir nokkuru var brezk- [ur skipstjóri myrtur, er skip Jtans var á leið yfir Atlants- jhaf. Skipið — olíuskip — var í tskipalest á leið til Bretlands, jfiegar fyrsti stvrimaður, sem fvar á stjórnpalli, fann megna jreykjariykt. Við rannsókn Jlcom í ljós, að eldur var í ká- Jetu skipstjóra, en hann lá þar dlélsíerður. \rar eftirlítsskipi flregar gefið merki og sendi ’Biienn um borð, en skipverj- júm tóksl áður að slökkva feldinn. Skipsfjórinn var flult- fur um borð í tundurspilli, en $ekki tókst að bjarga lífi jbaíjs. . í»egar skipið kom til liafn- ar í Bretlandi fyrir nokkur- um dögum, var engum skip- verja blevpt á land, meðan rannsókn fór fram. Kom m. a. fram við rannsókninn, að eiua nóttina var stolið áfeng- isbirgðum eins bjórgunarbais olíuskipsins. Rannsakaði skipstjóri málið i kyrrþei og geymdi sönnunargögnin í ku- etu sinni. Er talið, að þjófur- iim hafi ætlað að eyðileggja þau og þagga niður í skip- stjóranum. Skipstjórinn var aðeins 25 ára gamall, einn hinn yngsti í kaupskipaflota Brela. Ifvennadeild Slysavarnafélagsins ljiður þær konur, seni vilja gefa böggla að gera svo vel að koina þeini á skrifstofu félags- ins í Hafnahúsinu fyrir föstu- dagskvöld. Washington í jan.—(U.P.) Þau sex orustuskip Banda- flokki — hafa sámtals 148 loftvarnabyssur. Tveir fréttáritarar UP voru ekki’ alls fyrir löngu í sjó- ferð á lowa og Missouri. Þau eru 45.000 smálestir hvort og hafa samtals 157 byssur. Að- alvopnin eru níu 20-þuml. hyssur og tuttugu 5-þumI. byssur. Sé þær síðarnefndu taldar með, hala Jjessi orustu- skip samtals 148 byssur til varnar gegn flugvélum. En þau geta líka beitt stóru fall- byssunum gcgn flugvélunum — með því að skjóta í sjóinn og skapa gjósandi vatns- stróka til varnar tiindur- skeytaTflngvélum, sem fljúga mjög lágt. Iowá-skipin ^ u 880 fet (264 m.) á lengd og 108 fet (32.4 m.) á breidd. Vélarnar liafa 200.000 bö. og gefa skip- ununi rúmra 30 bnúta liraða magn, scm nægir 100.000 íbua borg. Orustuskipum þessum er skipt í vatnsheld liólf, sem skiph\ lmndruðum og nnmu þola sex tundurskeyti, án þess að þáð sákaði. Stærstu fallbyssurnar níu þcvta 21000 enskum piindum málms á fjandmannaskip í allt að 32 km. fjarlægð, með mínútu millibili. Brunaslöngur livers skips erp tveir og hálfur kílómetri á lemnl. á vöku. Áhöfnin er meira en 2500 ntenn og rúmlega 1000 ríkjanna, — sem eru í Iowa-, þeirra starfa við allskonar hýssur og vígvélar. Ljósavél- ar skipsins framleiða raf- BfflJARFRÉTTIR Reykvíkingar! Styrkið Rauða krossinn og kaupið merki dagsins. Aðalfundur Náttúrufræðifélagsins verður haldinn í 1. kennsiustofu llá- skólans laugardaginn 17. febr. n.k. Ilagskrá samkvæmt félags- lögunum. Fundurinn hefst kl. 5 e. h. Næíurlæknir er í Læknavarðstofunni. Síini Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. 5030. Næturakstur annast B.s Hréyfill, sími 1033. Fríkirkjan. Fyrsta fösluinessa verður á , morgun, fimmludag, kl. 8,15 siðd. Fjalakötturinn sýnir revyuna „Állt í lagi lagsi“ annað kvöld kl. 8. Ileilbrigt líf, tímarit R.K.Í. 3.—4. hefti IV árgans 1944 er nýkomið út. Er í ritinu fjöldi af fróðlegum greinum um ýmis heilbrigðismál. Þettá efni er m. a. i ritinu: Heilsuvernd á íslandi (Vilm. Jónsson landlæknir), — Göturykið (Guðm. Hannesson próf.) — Vitamin (dr. Júlíus Sig- urjónsson) — Sjúkrahússkortur og sjúkrahúsþörf (óskar Einars- son læknir) — Hanneldisrann- sóknir (próf. Niels Dungal), auk ýmissa frúðlegra greina ann- arra. Er ritið nijög vandað í frá- gangi. Útvarpið í kvöld. • KI. 18.30 (slenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Föstumessa í Dóinkirkjunni (sira Friðrik Hall-' grímsson). 21.15 Kvöldvaka: a) Um Jón Laxdal kaupmann og tón- skáld. Erindi eflir Arngrím Fr. Bjarnason f. ritstj. (Páll ísólfs- son flytur). b) Lög eflir Jón Lax- dal, sungin og leikin. 22.00 Frétt- ir. Dagskrárlok. Frjálslynair í Bretlandi viija byggja 3,75.0,000 hús. Frjálslyndi flokkurinn brezki vill að byg'gð verðl 3,750,000 hús'á næstu fimm árum. Flokkurinn hélt þing sitt i London fyrstu þrjá daga þessa mánaðar og var’.þar jsamþykkt ályktim um að lágmarkskrafa sé, að byggð verði 750,000 bús á ári næstú finim ár. Flokkurinn vill, að hús þessi verði svo fullkom- in, að þau geti verið til lang- frama og þcss verði strang- lega gætt, að menn noti sér ekki húsænðisvandræðin til að leigja þau með okur-verði. Atkvæðaíalning í Bretlandi tnun taka 3 vikur í sumar. Öllum konum og- körlum í brezka hernum gefst kosíur á að neyta atkvæðisréttar síns við þingkosningarnar í Bretlandi í sumar. Verða gefnir út sérstakir aatkvæðaséðlar fyrir her- menn og þcir sendir heim til Bretlands í flugvélum, þegar greidd haf;v-verið atkvæði. Leiðir þetta til þess, að kosn- íngaúrslit verða ekki kunn fyrr cn 21 degi eftir kosning- ar, en venjulega hefir taln- ingu verið lokið að sólar- hring liðnum. Verða fram- bjóðendur því að bíða „með lífið’ i lúkununj“ í þrjár vik- ur. —■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.