Vísir - 14.02.1945, Side 7
-Miðvikudaginn 14. febrúar 1945.
V 1 S I R
G
5C/oi/d 'C'. r2Joug/as.
o
47
llann slóð lengi, lengi og horfði á þetta. Bræð-
in, sem hafði soðið niðri í honum, var nú tek-
iig að sefast. Ma'ðurin'n einmaná hafði kastað
lífi sínu á glæ. Enginn fékk neitt i aðra hönd
fvrir hugprýði lians. Musterislýðurinn mundi
eflir sem áður svíkja og pretta sveitafólkið, er
það kæmi með lömh sín til fórnar. Ileródes
mundi halda áfram að kúga fátæklingana, ef
þeir gerðu eitthvað, sem kæmi sér illa fyrir ltina
ríku. Ivaífas mundi halda áfram að bölva þeim
mönnum, sem vildu ekki gera guðsdýrkunina
að verzlunarvöru. Pilatus mundi enn kveða
upp ranga.dóma og þvo saurgar hendur sín-
ar á eftir. Minn einmanalegi maður hafði greit.t
dýru verði hið árangurslausa strið sitt gegn
mannvonzkunni. En — hann hafði talað ug hann
liafði ekki látið sitja við orðin tóm. Á morgun
mundi enginn inuna eftir því, að liann liafði
hætl öllu - og glatað lífiiiu - fyrir málslað
heiðarleikans. En — ef til vill væri mönnum
betra að vera dauðir en lifandi i lieimi, þar
sem liægl var að drýgja annað eins afbrot og
þetta. Demetríusi fannst Iiann vera mjög ein-
mana líka.
Það voru ekki eins margir áhorfendur þarna
og liapn hafði búizt við. Allt’var með kyrrum
kjörum, að líkinduin vegna þess, að lierínönn-
unum hafði verið dreift um mannfjöldann.
Þeir hölluðu sér fram á sþjót sin og mátti af
því ráða, að ekkerl uppþot liefði orðið og ekki
væri húizt við neinu uppþoti.
Demetrius gekk nær, unz liamr var kominn
að yzla áiiorfendahringnum. Þarna voru að-
eins fáir liinna efnuðu manna, scm liöfðu liaft
sig scm mest í frammi fyrir framan landshöfð-
mgjahöllina. Flestir áhorfenda voru illa til
fara. Margir- grétu. Þarna voru lika- nokkurar
konur, sem báru blæjur fyrir andliti sínu. Þær
stóðu i smáhópum og voru sorgmæddar á sviþ.
Demetrius mjakaði sér inn i áhorfendahrinj^
inn, tyllti sér við og við á tá til þess að reyná
áð koma auga á húsbónda sinn og kom'loks að
hcrmanni eiiiuni, sem liann þckkti lilið eilt.
Hann spurði hermanninn hvar Marsellus væri,
en liann sagði að virkisforinginn og ýmsir aðr-
ir yfirmenn væri liinum megin á hæðinni, bak
við krossana.
„Eg færði lionum vatn að drekka,“ sagði
Demetrius til skýringar og sýndi hermannin-
íim krukkuna, sem hann bar. Hermaðurinn liló,
svo að Demetríus sá, að liann vantaði margar
tennurnar.
„Það er golt,“ sagði lierniaðurinn svo. „Hann
getur þá þvegið hendur sínar. Þeir drekka ekki
valn í dag foringjarnir. Landshöfðinginn sendi
þeim vín.“
„Er maðurinn dáinn?“ spurði Demetríus.
„Nei, liann sagði eitthvað fvrir skömmu síð-
an.“
„llvað sagði hann? Gaztu lieyrt það?“
„Ilann sagðist vera þyrstur.“
„Var honum gefið að drekka.“
„Nei, þeir hellu ediki með einhverju balsami
i njarðarvött og réttu að munni lians, en hann
vildi ]iað ekki. Eg veit eiginlega ekki fvrir hvað
hann er þarna uppi, — en liann er enginn hug-
leysingi.“ Hermaðurinn rétti úr sér, benti með
spjótinu á himininn, sem varð þungbúnari,
sagðist búast við stormi og gekk leiðar sinnar
i gegnum mannfjöldann.
Demetríus leit ekki aftur á einmanalega
nianninn á krossinum. Hann fór út úr mann-
fjöldanum og gekk í stórum boga að hinni
hæðarbrekkunni. Marsellus, Pálus og fjórir eða
fimm menn aðrir sátu í hring á jörðinni. Þeir
köstuðu teningum. Demetríus reiddist fyrst, er
liann sá þetta. Marsellus var venjulega ekki
svona kaldrifjaður. Heiðvirður maður varð að
vera mjög drukkinn, til að geta sýnt þvilíkt
tilfinningaleysi, undir þessum kringumstæðum.
Demetriusi fannst tilhlýðilegt, að liann spyrði
húsbónda sinn, hvort hann gæti ekki gert eitt-
hvað fyrir hann, úr því að hann var þarna kom-
inn á annað borð. Ilann gekk rólegum skrefum
til foringjanna, sem virtust niðursokknir í ten-
ingaspilið. Marsellus tók eftir honum og benfi
iionum að koma nær. Hinir rétt litu á hann og
héldu siðan áfram að spila.
„Ertu með einhver skilaboð til mín?“ spurði
Marsellus og drafaði i honum.
„Eg kem með vatn lianda yður, herra.“
„Fyrirlak. Láttu það þarna. Eg fæ mér sopa
rélt slrax.“ Ilann átti nú leik. Hann hristi bik-
arinn með teningunum og kastaði þfeim.
„Ileppnin er með yður!“ muldraði Pálus.
„Nú er útséð um að eg vinn ekkert.“ Ilann
teygði úr handleggjunum og spénnti greipar
fyrir aftan hnakka. „Demetríus,í‘ sagði liann
svo og kinkaði kolli i áttina til brúnleits kvrlils,
sem lá fyrir ncðan miðkrossinn, „rettu mér
kvrtilinn. Mig langar til að skoða hann.“
Demelrius iók kyrtilinn og fékk Pálusi. Hann
virti hann fyrir sér, en.þó ekki af neinni veru-
legri nálcvæmni eða eftirtekt. .
„Hann er ekki sein verstur, þessi kyrlill,"
sagði hann og hélt honuni út frá sér til að virða
hann fyrir sér. „Hann er gerður uppi i sveit og
litaður með vallinetusafa. Hann þarfnast Iians
ekki framar. Það er bezt að eg slái eign minni
á liann. Hvað segið þér um það, virkisstjóri ?“
„llvers vegna ættuð þér áð lireppa liann, Pál-
us?“ sagði Marselhis, kæruleysislega. „Við
skulum kasta teningum um liann, ef hann er
einhvers virði.“ llann ickk Pálusi tengingabik-
arinn. „Sá, sem fær fleiri augu vinnur. Þér
kastið fyrst.“
Dimmur þrumugnýr heyrðist úr norðurátt
og illileg eldtunga brauzt niður úr skýjaþvkkn-
inu. Pálus fékk þrjú augu á Iivorn tcning og
Ieil áhyggjusamlega til veðurs.
„Það ætti ekki að vera'miklum vanda bund-
ið að komast liærra en þetta,“ sagði Vinitíus,
scm sat næstur Pálusi. Hann tók bikarinn, kast-
aði teningunum og fékk upp fimm og fjóra.
Bikarinn var látinn ganga hringinn, án þess að
nokkur fengi liærra, en þá var röðin komin
að Marscllusi.
„Sex á báða!“ hrópaði Marsellus, er hann
liafði steypt teningunum úr bikarnum. „Deme-
tríus, gættu kyrtilsins.“ Pálus rétti þrælnum
flíkina.
„Á eg að bíða yðar hérna?“ spiirði Deme-
trius.
„Nei, þú hefir ekkerl hér að gera. Farðu til
hermannaskálanna og byrjaðu að laka sainan
farangur okkar. Við verðum- að komast af stað
eldsnemma í fyrramálið.“ Marsellus leit nú einn-
ig til veðurs. „PáÍus, farið hinum megin á hæð-
ina og athugið hvernig gengur. Það ætlar að
fara að hvessa.“ Hann reis á fætur með erfiðis-
iiiununi og var óstvrkur á fótunum. Demetrius
langaði (il að taka i handlegg honuni til þess
að styðja hann, en fann með sjálfum sér, að
Marseltus mundi taka slíkri umhyggju illa.
Honuni var injög runnin reiðin. Hann .þóttist
sjá, að Marsellus liafði tekið það ráð að (Irekka
vin, af þvi að hann Iiefði ekki mátl liugsa lil
að framkvæma aftökuna með réttu ráði. Nú
kom ógurleg þruma, svo að jörðin undir fól-
uni þeirra nötraði og skalf. Marsellus réiti út
aðra höndina og studdi sig við miðkrossinn.
Ilönd lians var blóðug; er íiann náði jafnvæg-
inu aftur. Iiann þerraði það á skikkju sinni.
Af hverju er bundið um fingurinn á þér?
Konan min batt það til að minna mig á að se.tja
bréf í póstinn.
Nú, og ertu búinn að þvi?
Nei, liún gleymdi að fá niér bréfið.
—o—
En bvað þú er með ljótt ör á enninu. Hvernig fékstu
það?
Eg beit mig.
Láttu ekki svona, hvernig gaztu bitið sjálfan þig
í ennið?
Eg slóð upp á stót.
Dómarinn: Þér státuð eggjum úr verzlun þessa
manns, hafið þér nokkra afsökun?
Ákærði: Já, eg tók þau í misgripum.
Dómarinn: Hvernig er þvi varið?
Ákærði: Eg hélt þau væru ný.
Dómari nokkur spurði konu um aldur.
Þrjátiu ára, svaraði konan.
Þetta er sami aldurinn, sem þér hafið nefnt i und-
anfarin þrjú ár.
Já, lialdið þér að eg sé ein af þeim, sem segi eitt
i dag og annað á niorgun.
t
___________________________________________%
Frá monnum og merkum atburðum:
Landskjálftarnir miklu í Japan. 1
velt ;ið skclla á Kóreumcnn. Orðrómnrimi hafði vissn-i
lega mikil áhrif á vesalings fólkið. I'að lmappaðistj
saman eins og skelfdar skepnur í núnd við rústiTf
mustera og skófa, þar sc.n óþjcðc? 'ði’.rimi réðst r*f
það. Þar til hernaðarástandi var yfirlýst, léku glæpa-i
menii og annar óþjóðalýður lausum hala.
Atakanlegast af öllu var, cr hópar manna gengn)
um borgina, er rnestu ósköpin voru hjá garði, gengul
um kallandi nöfn týndra ástvina. Við og við heyið-*
ust skerandi neyðaróp, sumir trylltust, en aðriif
frömdu sjálfsmorð.
Flestir Evrópumenn, sem komust lífs af, söfrw
uðus^ saman í Imperial-gistihúsinu, sem laskaðist LltJ
eða ekki. Þar var yfirleitt eins og í garði gisíi-*
bússins.
Margar sögur eru sagðar um hetjudáðir japanskrgj
þjóna, karla og kvenna, til þess að bjarga lífi sinnal
livítu húsbænda. Japönsk stúlka sleppti ekki úr hönd-i
um sér í þrjá daga litlu barni hvitra hjóna. Jap-*
anska stúlkan neytti einskis sjálf, en lét barnið fál
það, sem hún gat í náð, meðan hún leitaði að fcr-*
eldrum jiess. Þegar hún loks fann móður þess, geröil
lnin sem minnst úr því, sem lnin hafði gert og vililij
engin laun þiggja.
önúur japönsk stúlka bjargaði Jiriggja ára barni^
sem var í umsjá hennar, frá hráðum bana af völd-*
um clds, og þótt hún sjálf vari skaðbrennd, hru1
hún barnið gegnum iðandi mannþröngina, til öruggsl
staðar. Þegar lnin var að fara yfir hrú á skurði^
var hún umlykt eldhring sem aðrir. Hún varpaði
sér rólega í skurðinn með barnið, hélt þvi svo :'íj
öxlnm sér í skurðinum í 12 klukkustundir samfleylt*
En allir erfiðleikar voru ekki að haki. Hún fann;
ekki móður harnsins fyrr en eftir viku. Og þá sagðil
þessi japanska stúlka, er móðirin þakkaði hepní|
hjartnæmum orðum, að lnin hefði aðeins gert skyldui
sina.
Og þá má ekki gleyma japönskum manni, starfs-*
manni í útvarpsstöðinni, sem hélt áfram starfi, ed
aðrir flýðu. Rólega gerði hann við það, sem bilaiM
var, og hélt áfram að senda út tilkynningar urot
ógnirnar, á japönsku og ensku, og hvatti til þess^
að hjálp væri send úr öllum áttum. Þetta voru ^
ranninni einu lregnirnar, sem hárust út um heim-
inn, þar til hrezk og amerísk herskip komu tiíi
Yokohama.
Þegar hann loks gat tekið sér hvíjd, var hannt
spurður spjörunum úr, en hann svaraði luirteislega.j
eins og Japana er siður, og svar hins þreytta manns(
var:
„Vinsamlegast, spyrjið einskis frekara að sinn;í.“l
Um skeið var sena japanska þjóðin öll væri semt
steini lostin yfir þeim ógnum, sem dunið höfðu yf'iíl
hið fagra land hennar, og framar 1‘lestum verðskuLU
ar að vcra kallað „hrosandi land“. Én hún sneví
sér svo róleg og ákveðin að viðreisnarstarfinu. Og[
hjálp barst úr mörgum áttum. 1 flestum menningar-
löndum voru samskto hafin og menn létu óspartj
fé af hendi rakna. Keisarinn, sem var um þessad
mundir i sumarhöll sinni í Nikko, gaf eina milljóax
sterlingspunda úr einkasjóði sínum, til líknarstajf-*
semi.
Skij) frá hrezluim og ameriskum höfnum, hlað-*
in matvælum, fatnaði og hjúkrunarvörum, sigldnl
hvert af öðru til Japans.
Þann 5. september var húið að koma á reglu i!
borginni. Læknar og hjúkrunarkonur höfðu komii'S
þangað frá öðrum borgum og unnu ágætt starf viðl
að hjúkra særðu fólki og liðsinna þvi á annan hát t.«
Herlið hafði tekið að sér alla stjórn, og hrisgrjón-*
um og öðrum hrauðmat var úthlutað. Vitanlega vai1
skortur matvæla, klæða og skýla, flutningar von<
erfiðir, en ýmsu hafði þegar verið kippt í lag.
Verkfræðingasveitir unnu mikið og þarl t verk^
m. a. með því að sprengja í loft upp hálfhrundad
byggingar, sem mönnum stafaði mikil hætta afj
Unnið var að því að hreinsa til á götunum, kom,<
vatns-, raf- og gasleiðslum i lag, og unnið var
þvi að koma upp bráðabirgðaskýlum fyrir þá, sélM|
húsnæðislausir voru.
Víða gat að líta staura með áfestum spjöldum ;'í
lóðum og rústum, til merkis um að einhver gerðl-
eignartilkall til rústanna. Menn voru með öðrmri