Alþýðublaðið - 17.08.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.08.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fólkið, sem brendist, er á sjúkra- Msi, nema Þors'teinn, alt á góð- um batavegi. Orsök brunans talin sú, að stúlka kveikti upp eld með' steinolíu. Húsið var vátrygt, en allir innanstokksmunir óvátrygðir. Faereysk skúta kom með dauð- an mann, sem orðið hafði fyrir byssuskoti. Nýlega hvolfdi bát á siglingu hér á firðinum með tveimur pilt- um og einni stúlku. Nærstaddir menn björguðu peim, og var þá stúlkan aðfram komin. ■ Umdagixanog veginn. Starfsmenn Félagsprentsmiðjunnar og Féi- agsbókbandsins fóru allir skemti- för til Þingvalla i morgun. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum kl. 9 í kvö>ld. ; Jónas Jónsson dómsmálaráðherra kom í gær til bæjarins austan úr sýslum. Veðrið. Hiti 11—14 stig. Alihvass austan í Vestmannaeyjum og sunnan í Grindavík. Lægð yfir Suðvestur- landi á Norðausturlandi. Horfur: Allhvass sunnan um land ah. Þurt veður á Norður- og Austur- laddi. Annars staðar skúrir. Bifreiðaskoðunin: Bifreiðar og bifhjól, sem hafa núme^in 501—534, eiga að koma að tollstöðinni til skoðunar kl. 10—12 Oig 1—6 á morgun. Bifreiðaskoðun fer fram í Hafnarfirði 20.—24. p. m. Sjá auglýsingu frá bæjar- jfógetanum í Hafnarfirði í bláðinu í dag. Frá Vikingum. Eins og rnenn vita, fór kapp- lið knattspyrnufé'agsins „Víkings" til Akureyrar, á „Gullfossi" síð- ast. Hafa „Víkingar" þreytt við Akureyrínga og sigrað þá með 4 mörkum gegn 2. St. Vikingur og Skjaldbreið fara á sunnudaginn skemtiför til Viðeyjar. Farið verður af stað frá steinbryggjunni kl. 10—11 f. h. Sjá augl. hér í blaðinu í dag. Vindhögg! Á síðasta bæjarstjórnarfundi sagði Ólafur Friðriksson að svo virtist líta út, sem borgarstjóii og lið hans vildi veita Þorsteini Scheving ivilnanir með því að fleigja í húsi ha|is og gefa hionum þar með sáj-abætur fyrir það, að bærinn hefði ekki getað veitt hon- um hilunnindi þau, er hann eða fé- lag það, sem hann væri aða'lmað- urinn í, hefði beðið bæjarstjórn- ina um í sambandi við fyrirhug- aða gistihússbyggingu, en þær í- vilnanir hefði verið búið að veita Jóhannesi Jósefssynh Urð'u þessi i "'T j j Ðíenglaíöt, mjög hentug híersdagsföt. í ] f ®j|y§ipj I ilvemsaola 8, síml 1294, j 8 tekuia að sér ils kouar tœklfœrisþrent- j # un, svo sern erfíljóð, aðgöngumiða, bréf, j S relkoiuga, kvittanir o. s. frv., oií af- j greiöir vinnuna fljótt og yið réttu verði. ummæli til þess, að 'Þórður á Kleppi sagði margt. Sagðist hann meðíil annars geta „hengt sig upp MyndÍF óinnrammaðar étíýrar. Vorusallnn Klapp- arstíg 27 simi 2070. 2—3 lierbergi til leigu, hentug fyrir saumastofur eða stærri vinnustofur, neðarlega við Laugaveg. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 20. ágúst, merkt »Vinnustofa«. Mjólk og brauð frá Alþýðu- brauðgerðinni fæsf á Nönnugötu 7. KLÖPP seSar efni i morgunkjóla kr. 3,95 í kjói- inn, efni i sængurver kr. 5,75 i verið, stór handklæði 95 aura, kven- buxur á kr. 1,85, góða kvenboli á kr. 1,45. Brúnar vinnuskyrt- ur á kr. 4,85 og m. m. fleira Komið o<j kaupið par, sem ó- dýrast er. íilSpp, Laagavegi 28. Sokkat— Sokkar— Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. ieni vilia helzt hinar góðkunnu ensku rey któbaks-tegundir: Waverley Mlxtare, ölasgow ---------——— Uapstaa — ------------ Fást í öllum verzlunum. á það“, að hann hefði engar mút- ur þegið af Þ.Scheving. Sannfær- ingin ein réði gerðum sinum. Fanst okkur á bekkjunum, að Þórður . greiddi þarna vindhögg stór, því að enginn okkar heyrði Ólaf né nokkurn annan nefna mútur eða nokkuð þvílíkt á nafn. Áheyraiidi. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmuudsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jiminie Higgins. búðirnar. „Þarna var gamall Skoti í fast- eignaskrifstofu beint á móti. .Snauíaöu út!‘ sagði hann; og ég sá, að það myjndi betra fyrir mig að snauta út,“ sagði Jimmie. Því næst hefði; hann hætt sér í þann Iufsháska að .íara inn í þjóðbankann. Þar var fínn maður að ganga yfir góífið. Jimmie gekk til hans og sýndi honum auglýsingaspjaldið með myndinni af frambjóðandanum. „Vilauö þér vera svo göður að setja þetta í g'lugga hjá yður?“ spurði hann, og hinn hafði iitið- kuldalega á þetta, ,en svo hafði hanin brosað; — hann var sýnilega bezti náungi. „Ég he’ld ekki að viðskiftamönnum mí'nu'm sé mjög ant um þetta," sagði hann. En Jinnmie fór þá að reyna að selja honum aðgöingumiða, til þess að hann gæíi lært um jafnaðar- mensku, -r- og það var ó-trúlegt, en hann hafði haft út úr honum heilan doilar! „Ég komst að því seinna, að þetta var Ashton Chalmers, forseti bankans!" sagði Jimimie. „Ég hefði orðið hræddur, ef ég hefði vit- að það.“ Hann hafði ekki ætlað sér a’ð tata- um sjálfan sig. Hann var einungis að reyna að' hafa o;an af fyrir þreyttum frambjóðanda til þess að reyna að varna því, að hann færi að hugsa um veröld, sem væri að leggja út í ófrið. En frambjóðandinin varð að gæia sín, að sér vöknaði eigi um augu. Hönn horfð; á manninn fyrir framan sig, — boginn, horaðan, lítinn miann með aðrá öxlina lægri en hina, rytjulegt, brúnt yfirskegg, sem kaffi- blettirnir voru enn í, skemdar, blakkar tennur og hnýttar hendur, sem óhreimndi og á- burðarfita hafði nuddast svo fast inn í, að . það var bersýn leg tímaeyðsla að reyna að þvo það af. Föt hans voru slitin og, druslu- leg, brot var í gúmmíf 1 ibbarrum og háls- bamdið var mésti garmur. Enginn tiefði veitt þessurn nxanni athygli úti á. stræti, — en írambjóðandinn sá þó, að hann var ein af þessum óþekktu hetjum, sem eru að hrinda áiram hreyfingu, sem á að breyta öllu í veröld’.nni. «i V. „Higgins félagi!“ sagði frambjóðandinn eftir stutta bið. „Við skulunr strjúka í burtu." Jimmie horfði agndofa á hianm. „Hvað?“ „Ég á við frá móttökunefndinmi og frá íundinum og frá öllu.“ En þegar hann sá hörmungina í andliti Jimmies, þá sagði hor n; „Ég á við það, að við skulum ganga út í sveitina." „0!“ sagði Jimmie. „Ég sé hana í gegn um gluggana á járn- brautarvögnunum, en ég stíg þar ekki fæti mínum mánuöum saman, — og ég var alinn upp úti í sveitinni. V(pruð þér það ltka?“ „Ég var alimn upp alls staðar," sagði litli vélamaðurinn. Þeir stóðu á fætur og borguðu matsölu- manninum sín tíu centin hvor. Jimiinie gat ekki staðist fneistinguna, að segja til nafns þess, er hann var með, og sýna guöhrædJum, kaþólskum manni, að franibjóðandi jafnaðar- manna hefði hvorki horn né klaufir. Fram- bjóðandinn \ar því vanur, að hann væri kynntur mönmum 'inieð þetta fyfir augurn og haíði á takteinum vinsamleg orð, seim hann hafði sagt að minsta kosti tíuþúsund sinn- um áður, og árangurinn var sá, að hinn guð- hiiæddi kaþólski maður lofaði að koma á fundinn unr kvöldið. Þeir fóru út, en vegna þess að vel gat verið, að einhverjum úr móttökunefndinni yrði gengi’ð um Aðalstræti, þá fór Jimmie nreð" frambjóðandann eftir injóu sundi in.n i hliðarstræti, og þeir gengu frarn hjá flösku- verksmiðjunni, sem að utan virtist ekki vera

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.