Vísir - 14.03.1945, Page 1

Vísir - 14.03.1945, Page 1
Verklegt nám skólabarna. Sjá bls. 4. SI Myndir aí þeim,sem björguðust al Detti- fossi. — Sjá 2. síðu. 35. ár. Miðvikiidaginn 14. marz 1945. 61. tbí. Þjóðverjar óttast sókn hjá Nijmegen. King og Roose- velt hittast. McKenzie King forsætis- ráðherra Kanada og Roose- velt forseti hafa átt fund með sér. Á blaoamannaí'undi í gær skýrði Roosevelt forseti frá því, að þeir hefði l)orið sam- an ráð sín um ýms máiefni, sem tckin verða fyrir á San Francisco-ráðstefnunni. Einn- ig ræddust þeir við um stöðu Kanada í. framtíðarskipulagi friðarmálanna. Rússar br jótast inn í úthverfi Danzig. Rússar þrengja enn hring- inn um Banzig og Gdynia og voru í gær um 8 km. frá síð- ar nefndu borginni. Þeir tóku 1000 fanga í bar- dögu má þessum slóðum i gær og nokkra bæi. Blaðamenn segja, að Rúss- ar bafi brotizt gegnum virkjahringi Þjóðverja við Danzig og bafi sótt inn í út- hverfi borgarinnar, en þar hafa Þjóðverjar komið upp götuvígjum og verjast þar jafnt aímennir borgarar sem hermenn. Borgin stendur í björtu báli. Bardagar hafa blossað 'upp fyrir austan og norð- austan Balaton-vatn í Ung- verjalandi. Þar hafa Þjóð- verjar byrjað gagnáblaup, en þau hafa ekki borið veruleg- an árangur. Vatnsflúðin í arsýs^n Bretar semja um kaup-á 30.000 smál, írysts fiskjar héðan. EÚ& bM bjóða Fíökkunt og HolSendingum 10.000 smáiestir. Einkaskeyti frá U.P. — London í morgun. Tlewellyn ofursti, matvælaráðherra Breta, hefir til- kynnt opmberlega, að ráðuneyti hans hafi samið við íslendinga um kaup á 30,000 smái. hraðfrysts fiskjar (frozen fish). Lleweilyn skýrði ennfremur frá því, að íslenzk skip mundu halda áfram að fiytja fisk tii enskra hafna og fengju þau sama verð og ensk sktp fynr sinn afla. i Um þnðjungur þess fiskmagns, sem samið hefirj verið um kaup á, mun verða boðinn Hollendmgum og Frökkum, tii að bæta úr matvælaskorti þar, en hitt verður geymt í Bretlandi og notað næsta vetur. Það mun vera samninganefnd sú, sem nú er í Bretlandi,1 sem samið hefir um þessi fiskkaup. I skeytimi er ekki gctið um verð og Yísi befir ekk tekizt að afla sér upplýsihga hér um þessi væntnalegu viðskipti. Allt er þá þrennt er. halda Frá fréttaritara blaðsins í Skaagfirði er símað, að hin miklu fióð, sem hafa veriö síðustu viku í öllum fall- vötnum í héraðinu, séu nú í miki'.Ii rénun. Þessi flóð eru með binum mestu, sem komið.bafa í ám í Skagafirði um langt skeið. Héraðsvötn og einnig hinar ýmsu þverár í héráðinú, runnu langt vfir bakka sína. Yfir Hólminn var einn vatns- elgur og á þjó’ðvéginum hjá Völlum i Hólmi var ekki vætt í uppháum stígvélum. Er þó vegurinn þar mjög hár. í Hjaltadal voru einnig miklir valnavextir. Skemmd- ist brúin á Hjaltadalsá mjög mikið. Talið er þó, að von sé um að takast megi að gera við hana á skömmum tíma, en hún er mjög mikilvæg, þar sem hún tengir veginn, sem liggur til Fljóta og Siglufjarðarskarðs ^ið aðai- vegakerfi landsius. i*n?ía að nota iðnaS- imt þai. Þjóðverjar verða að halda Norður-ltalíu. hvað sem það kosíar — er nú álit ýmissa hernaðarsérfræðinga banda- manna. Styðja þeir þessa skoðun sína, sem stingur mjög i stúf við fyrri fregnir bandamanna um brottfíutning þýzks liðs í'rá Italíu, með því, að Þjóð- verjar haf'i misst svo mikið af verksmiðjum, að þeim sé lífsnauðsyn að halda verk- smiðjum Norður-Italíu. Missi þeir þær, þá verði vonin enn minni um að geta liáldið vörninni áfram og þreytt bandamenn til samninga. Til þess bendir meðal ann- ars sú skipim Kessglrings, sem iiandamenn hafa náð, en þar heitir hann á menn sína að duga sem bezt. Her japana í Bisrma klofixm í þrennt. Japanski herinn í Burma hefir nú verið klofinn í þrjá hluti. Hann var klofinn í tvennt þegar bandamenn tóku Myit- kyina, en í gær tóku þeir bæ einn 50 km. fyrir austan Mandalay og með því er her- inn klofinn í þrjá hluti. Bær sá, sem: tekinn var í gær, er við járnbrautina, sem allir flutningar Japana á lið- inu í eða fyrir sunnanManda- lay verða a.ð fara um. Bandamcnn hala enn þok- azt nær Dufferin-virkinu í Mandalay. Myndin hér að ofan er af Augustus Bennet, þingmanni. I kosuingunum í nóvember sigraði hann cinangrunar- sinnann Hamilton Fish, sem hafði verið fyrir kjördæmi eitt í New York-fylki. Þetta var í þriðja skipti, sem Ben- nel revndi sig gegn Fisli. ÞJÓÐVERJAR SENDA SÆRÐA HERMENN TÍL DANMERKUR. Þúsundir særðra, þýzkra hermanna hafa verið fluttar til Danmerkur upp á síðkast- ið. Meðal annars hafa 2500 hermenn verið fluttir til Iiaupmannahafnar, en mörg hundruð hafa verið flutt til annara borga i landinu. Ilafa þeir sums staðar tekið skóla fyrir sjúkrahús og víðast verða danskir sjúklingar að vikja fyrir Þjóðverjum. — (Frá sendiherra Dana). 2000 SMÁL. ELD- SPRENGJA Á OSAKA í JAPAN. Osaka hefir orðið fyrir eins harðri árás og' Tokyo í vik-; unni. sem Ieið. Mikill fjöldi risaflugvirkja | frá Mariana-evjum varpaði samlals 2000 smál. af eld-| sprengjum á borgina. Fr það mesta sprengjumagn, sem várpað liefir verið niður í loftárás í Asíu. Félk ílutt frá N.-ÞýzkalandL Fregnir hafa borizt til Sví- þjóðar um að Þjóðverjar sé að byrja brottflutning' fólks frá Norður-Þýzkalandi. Stokkhólmslilaðið Dagens Nyheter hirtirfregn um þetta frá Málmcyjarfréttaritara sínum, en hann hefir haft tal af ferðamönnum frá Kaupmannahöfn, sem skýra frá því að til borgarinnar hafi komið mikill fjöldi kvenna og gamalmenna frá norður- svcitum Þýzkalands. Stafa þessir hrottflutningar al' því, að Þjóðverjar óttast að bandamenn reyni landgöngu að vestan í N.-Þýzkalandi, til að ná höndum saman við Rússa, sem mundu þá sækja fram meðfram Fystrasulti. Bretai: endarskipu- Brezki herinn hetur búinn en nokkuru sinni fyrr. Grigg' hermáláráðherra hélt í gær ræðu um brezka herinn í tilefni af umræðum um fjár- veitingar til hans. Hann sagði, að hrezki her- inn héfði aldrei nokkuru sinni verið eins vel húinn á allan hátt og nú. Skriðdrekar hans væri svo fullkomnir, að Montgomerv hefði sagt, að þeir væiai miklu hetri en skriðdrekar Þjóðverja af samsvarandi stærð. Brezka stjórnin hefir í hyggju að taka öll sam- göngumál heimsveldisins til gagngerðrar endurskipulagn- ingar að stríðinu loknu. Þeir ætla að hafa áætlun- arl'lng vestur um haf til New York og Queebeck, en auk þess verður haldið uppi reglubundnu flugi til allra samveldislandanna. Stofnuð verða tvö félög, annað sem á að sjá um flug til megin- lands Evrópu og hitt, sem á að halda uppi flugi tit S,- Ameríku. Jámhrauta- og skipafélög verða tekin með í jiessa end- urskipulagningu, því að flug- ferðunum mun að nokkuru leyti haldið uppi í samhandi við þau. Moskitovélar réðust á Ber- lín í nótt og hefir þá verið ráðizL á borgina 21 nótt í röð. Búast við her Montgomerys yfir Rín þar. Araxtgurslausf reynf a$ granda Remagen* bmnni. { það virðist nú vera eitt mesta áhyggjuefni þýzku herstjórnannnar, að henr Montgomerys, nyrzt á vesturvígstöðvunum, brjótist yfir Rín. Fréttaritarar UP með herj- mu Montgomerys skýra frá þvi, að Þjóðverjar liafi mun íneira storskotalið en áður þarna norður frá, og það hef- ur skothríð á stöðvar banda- manna við minnsta tækifæri, eins og skytturnar sé mjög taugaóstyrkar. Þá senda Þjóðverjar á liverri nóttu marga njósna- J'lokka yl'ir J'ljótið, en jieir eru flcstir teknir höndum. Þó munu einhverjír komast tit haka með upplýsingarnar, sem þeir eiga að ná. Reynt að j eyðileggja brýr. Þjóðverjar gera daglega margar tilraunir til að eyði- leggja hrýr Bandaríkja- manna yfir Bín hjá Remagen. Hafa þeir komið sér upp J'lot- hrú þar fyrir nokkru, auk skemmdri. Tilraunir jiessar eru kostnaðarsamar fyrir Þjóðverja, því að tugir og jal'nvel Iiundruð orustuvéla bandamanna eru sífellt á sveimi yfir brúarstæðimi. I gærv sendu Þjóðverjar fram alls um 100 flugvélar — l'lestar þarna, en þeir misstu alls 41 flugvél. Þýzkar hersveitir gerðu í gær fjórar gagnárásir á stöðvar Bandaríkjahersins, en þeim var öllum hrnndið. Við Mosel. Hcr Pattons hefir enn þrengt að 7. hernum þý/.ka. Hefir hann hreinsað alveg, iiyrðri bakka Moscl-árinnar, fært út kvíarnar á syðri bakkanum, svo að svæði það, sem 7. herinn hefir á valdi sínu, er aðeins 8x0 km. að stærð. Her Pattons tók í gær 6500 fanga, og er það mesta fangatala, sem hann hefir tekið á einum degi upp á síðkastið. \ Loftárásir. Bandamenn gerðu í gær nokkrar árásir á flugvelli, sem eingöngu eru notaðir af hinum loftknúnu flugvélum Þjóðverja. Er ætlunin að cyðileggja þá hið fyrsta. Mikil árás var gerð í gær á Barmen. Þar er mikil framleiðsla og flutningamið- stöð. Þá var gerð árás á Regensburg í gær. w ,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.