Vísir - 14.03.1945, Page 4

Vísir - 14.03.1945, Page 4
V 1 S I R Miðvikudaginn 14. marz 1945. A VtSIR DAGBLAÐ lítgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1 6 6 0 (fimm línur). .Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Aukning skipastólsins. T*imskipafélag Islands hefuT nýlega gert rík- “ isstjórn og nýhyggi’ngarráði grein i'yrir aukinni skipaþörf sinni frá því, sem nú er, en félagið kcmst að þeirri niðurstöðn, að tii þess að halda i horflnu, þurfi það að láta smíða i'jögUr skip, en helzt settu skipin að veTða sex eða sjö, þannig áð fíutningaþörf- inni yrði fullhægt. Eins og sakir standa á fé- lagið ekkert í'arþegaskip, en hefur misst þáu öll, sem að verulegu gagni máttu koma. Er þetta vándræðaástand, sem verður þó emi til- íinhanlegra 'cr i'rá líður. Vitað er, að félagið hefvir í hyggju að anna farþegáfíutningum að einhverju leyti með flugvélum, en bæði er það, að ekki er vitað nm, •hversu greiðlega gengur að koina á slíkum rekstri og einnig er afkoman af rekstrimím vafasöm, einkum í fyrstu, meðan félagið er að i'á reVnslu af fíugferðum. Við Islendrngar eigum engar fullkonmar í'lugvélar til millilándafhigs, en þó gætu þar el' til vill köhiið 'til greina flughátar þeir, scm nýlega hafa verið keyptir til lands'ins, en þó einkum annar þeirra, Flughraði þessara háta heggja mun ckki vera svo mikill, sem æski- legt getur telizt, og er þá sennilegt að kaupa' verði eina eða fleiri fiugvélar, sem fyrst og 1 fremst eru miðaðar við þessa þörf, en ekki I flutninga innanlands. Verður að tryggja, að stöðugu millilandaf'lugi verði áippi há'ldið, en það verður tæpast gert mcð færri flugvélum en tveimur, jafnvel þótt séð verði vel fyrir yarahlutakaúpum og öðrum iithúnaði. Vöruffutningaþörfinni verður einnig að full- nægja, en vafataust má telja, að það verði ekki gert mcð öðru möti en auknum skipa- hyggingum. Til þess ber að styrkja Eimskipa- íélag Islands, eftir því, sem við- verður kom- ið, þannig að ]>að verði fiert um að sinna hlutverki sínu einnig að þessu leyti. Ýmsir hafa talið, að Eimskipafélagið nyti of rýmra fríðinda i skattagreiðslum og hlunnindum af hálfu liins opinhera, en atburðir þeir, sem öll- um eru kunnir, en leitt hafa til skipatjónsins, setlu að nægja til að sannfæra mcnn um nauð- syn þess að félagið verði styrkt svo sem frek- ast er kostur, ekki fyrst og.fremst Végna j)ess, sjálfs, heldur vegna þjóðarheildarinnar. Geti félagið ekki sinnt hlutverki sínu svo sem vera' ber, bíður ])jóðarheildin tiífinnanlfegt tjón, þótt ekki sé vikið að öllum þeim óþægindum, sem ski|)askorti eru samfara. A þessu stigi málsins er ekki ljóst, hversu greiðlega gengur að fá keypt eða I)yggð hent- hg skip í stað hinna, sem horfin cru. Leggist allir aðilar á eitt, rætist þó vonandi úr þeim yanda, cn eigi að byggja skipin nú, verða þau S'vo dýr, að sjóðir félagsins munu várt hrökkva til að standa undir slikum kaupum. Sést l>á hversu fjarri lagi það er, að láta sér vaxa í augum, ])ótt félagið hagnaðist um skeið sæmi- Jega á rekstri leiguskipa, sem sigldu á þess .vegum og hentug voru til vöruflutninga. — Islendingar þurfa að eignast stærri og hetri skipastól en þeir hafa nú yfir að ráða, og vcrða umfram allt að endurnýja gömlu skip- in, sem tæpast horgar sig að hafa í rekstri á friðartímum. Þjóðin verður að tryggja, sig gegn skorti og vandræðum með því að koma j sér upp göðum siglingal'Iota, en í því efni! hlýtur Eimskipafélagið að Iiafá forystuna. | Verklegt nám í barna- og unglinga- skólum landsins. A næsiu ámm vantar 70—80 verknáms- kennara aðskólum iandsins. Viðtal við Lúðvig Guðmundsson skólastjóra. ^ísir hefur áður sagt lesendum sínum frá hmu fjöl- þætta menmngarstarfi, sem Handíðaskólirin vinri- ur hér í bæ. Síðan skólinn var stofnað- ur háfa niörg hnndruð Reyk- v'í'kinga á öllum aldri lært þar ýmiss konar handiðju, sein þegár er farin að setja, svipmót sitt á margt revk- vískt heimilið. Má þar t. d. nefna útskúrð, bókband, leðurvinnu, teikningu o. fl. Aðsóknin að skólanum fer vaxandi með h\-erju ári, ‘sem líður. Nú eru iiéméndurnir 370 að tö'lu og mikill fjöldi umsókna er þegar kominii itm skólavist inésta vetur. Aiík þeirkar kenrislu, seni almenhirigur á aðgang að, starfa tvær i'astar dagdéifdir við skólann, myndlistadeild- íii og kenna'radeildin. Ném- eridur heggja þessara dcilda eru við nám allan daginn fram til kl. 4—5 síðdegis, en þá hefjast námskeið fyrir al- ménnl'ng og standa þau fram til 'kl. 10 á kvöldin. Aðal- nánisgreinár myndlistádeild- arihnár, sem ætluð er þeim, sém háfa í liyggju að leggja fyrir sig málaralist eða aðr- ar gréinar myndlista, értt teikning, málun og líffæra- fræði. i þessari deild eru riú 17 ricmendur; margir þeirra hafa íiú þegar stundað nám í deildinrii í tvo, og nokkrir í ])rjá veíur. Þessi kcririslu- deild Handíðaskólans er ‘ein- ásti myndlistaskóli kmdsins. Margir ncmendanna háfa náð mjög góðum árangri og má mikils vænta af þessu stárl'i skólans. Þrátt fyrir þrengsli og érfiða aðstöðu á margá lund er sífelt nhnið að efl- ingu þessarar deildár skól- ;uis. Til viðbótar fym starfs- kröftum hefur Kjartan Guð- jónsson teiknari nú verið'ráð- inn að skólanúm. Að loknu stiidentsprófi stundaði harin náíri í myndlistadcildinni. Siðan héfitT liann í tvö ár vérið við nám í The School of the Art Institute í Chi- cago, sém er tálinn vera ann- ar af tveinulr heztu mynd- listáskólum í Baudaríkjuu- um. Vestra h'efur Kjartan getið sér ágætt orð og er hanri þar talinn í röð héztu námsmanna skólans. Kjartan er sonur Guðjóns Jónssonar hryta. Hin dagdeildin er kennara- deildin. Er hún viðurkennd- ur kennaraskóli fyrir ])á, sem ætla sér að gerast sérkenn- arar í teikningu og verkleg- um greimtm í harna- og ung- lingaskólum landsins. Visir hafði fregnað, ítð milli])ingíinefndin í skólamál- um hafi nýlega afhent Al- þingi tillögur sínar að í'ram- tíðarskipun barna- og ung- lingaskóla landsins. Þegar fréttamaður blaðsins rakst fyrir nokkuru á Lúðvig Guð- mundsson skólástjóra, spitrði hann um afstöðu Handíða- skólans til ])essara tillagna. „Því miður hef eg ekki enn ])á átt þess kost, að sjá end- tmlegar tillögur milliþinga- nefndtirinnal' um ])essi efni,“ sagði L. G. „En vegna sam- starfs mins við nefndina á •s.l. sumfí veit eg þó hvað i'yrir néfndinni vakir.“ — Er mikil hreyting l'ram- nndán ? „Ekki meiri en vænta má. Eða, hvernig er það með ykk- itr, hlaðamenniha? Hafið þið ekki gert ykkur það ljóst, að hér á landi er ekki hreyting að gerast, lieldur gjörbvlt- •ítifl 1 hverju, á hvaða sviði? ■ „A flesitriri sviðum íþjoð- lífsins. Ein'húinn í Atlants-' hafiiui ér „en saga hlott". Is-; land ei' komið í alfaraleið.! ÖIl afköma þjóðarinnar, öll framleiðsla hei-mar 'er því háð, að hún sé samkeppnis-, ftér við ])ter þjóðir, sem þeg-1 ar fyrir löngu htifa Itert og! tileinkað sér raunsæ vinriu- brögð og tækrii samtíma SÍ11S.“ — Og hvernig teflið þið, shólamenn, ttð kénntt þjóð- inni þettíi? „Þarna er kjarni máisins. Ef þjóðin ekki ’lærir þetta, þá er liti um hailh. Þéss vegria verðitr að kenria henni þe’tta. En í þvi ér hyftirigfíi nv. a. fólgin.“ — Og lvvað héfúr Harid- íðaskólinn með þétta áð gera? „Lítið ;iú. Væritanlega meira hráðum, ásamt öðrum skólum landsins. „Jæja, — eg skal segja yð- ur, hvað eg á við. En aðeins í fáum orðum. Seinna meira. "Ef til vill. En það er þetta: | Til skamms tíma hafa Islend-! ingar lifað lífi hins frum-J stæðti marins. Rányrkja héfir veriö ráðandi. Hér eft-J ir verður viðkvæðið: Rækt-! un. Islenzka þjóðin er rík.! Húh á land, sem hýr yfir feikna miklum möguleikum. Hún á haf umhverfis larniið, I sem er auðugast allra hafa. En hún þékkir hvorugt, svo að nokkrtt nemi. Skilyrðið fyrir námi hvors tveggja er þó þekking, raunsæ þekking, og kunnátta í tækni. Ef við Islendingar eigum að teljast hlutgengir meðal þjóðanna verður hér að gerasl bréyt- ing, bylting. Rímnakveð- skapur og skáldskapardútl fá j ekki leyst vandann. 1 þess stað verður að korna aukin ])ekking á lögmálum hinnar lifandi og dauðii náttúru, þekking á líffræði (grasa- og dýrafræði), efna- og eðlis- J fræði, steina- ög jarðfræði, þekking á lögmálum sjávar og lofts og milcil og almenn| ])eklving á hverskonar tækni.1 ()g hver á að kenna? | „Skólarnir, vitanlega. Hver annar? - En hvernig eru skólarnir? Hvernig er þar kennslan í nátlúrufræði? Bóknámsstagl. Og í efna- ] fræði og eðlisfræði? Engin, eða þá í hæsta máta eilthvert hóknámsgutl. Tilraunir eng- ar. Ekkert líf. Og hvernig er svo tæknikennslan?“ — Það vitið þér sennilega manna bezt. „Það skvldum við ætla. Og Framh. á 6. síðu. Vöggustofur, „J. H.“ sendir mér eftirfarandi bréf um nauðsyn á fleiri vöggu- slofum hér í bænuin. Pistill hans hljóðar svo: „Mév finnst vera furðulitá’ll áhugi fyrir þvi, að koniið sé upp fleiri vöggustofum hér i bæn- um, því að þótt Sumargjöf hafi komið upp einni slíkri stofu, er það hvergi nærri liillnægjandi og ekki tel eg að Sumargjöf mundi neitt mislika það, þótt einhver annar félagsskapur færi inn í starfssvið hennar, meðan ekki ei' hiiið svo að þvi félagi, að það geti aukið starf sitt á þessu s)iði. Hér í bænmn er fjöldi mæðra, sein þurfa nauð- synlega að geta komið börniim sinum í slikt fóstur, sem veitt er í vöggustcrfu Sumargjafar ■og inörg ■'hörn þarfnast einnig hefri aðhiynnÍTig- ar -og írmörenunar en hægt er að veita þeim, jafnvel þóft móðirin sé öll af vilja gerð. Hún vill sjá barhi sínu farborða, en vera kann, að hún vrlji ekki feíta \ náðir bæjarins' og þá kann ■svo að 'fara að það .„gangi út yfir“ harnið. * Forganga Bærinn á að hafa forgöngu í þessu bæjarins. máli og rikið á að taka fulian þátt kostnaðinnm, sem af þessu leiðir, en nokkuð af kosi'naðinum ætfi að koma frá þeim forefdrurn æða mæðrum, sem góðs njóta af stofn- uninni, því að :það mun gefa 'þeim betra tæki- 'færi til að af’la sér atvinmi., er þau eða móðirin þurfa ekki að gæta barnsins eða hafa áhyggjur af þvi. Mig langár til að segja eina sögu 'því til sönn- ufiar, að ol't er nauðsyn að taka börn frá mæðr- uin ög þá 'er nauðsynlegt að hafa vöggustofu eða aðra hliðsíæða stofnuit til að taka við þeim, 'ef aðsianrlehdtii' géta ekki séð fyrir þvi eða 'sfhna því ekki sem skyldi. Ung 'stólka eignast óskiigetið bárn. Hú'n ‘hefir verið ta'nsiát, en vfll ckki i fyrstu sleppa 'harnimi. T.k'ki hirti hún þó uih það, þó'tt hún iéti i veði'i vaka, að henni þætri svo vænt tim það, áð hún iniéfti ekki hugsá til þess, að það fæii ifl ánnarra, seiii vildu gjárn- iin taká 'þirð að sfer. T.eiö xvo nokkiir tinii, að stúikán hafði ’barhið hjá sér, en þá va'i- það orð- 'iö 'svo iilU 'Úffifancli að ékki var lengur við un- ahfii. Vih' það allt drðiði fJeiðráð 'og ‘sóðalegt. í’á 'var Jiað tekið af Hcntli, én tals'verðar fortölur t'iírfti, áöur 'én slálkan iél 'sannfærast um, að þeria væ.i haiiii lién/iiír fyrir 'béztu.“ * Kvörtun »rá „iig er þvi miður he'ldúr farinn sjúkling. að heilsii," segir S.(). i bréfi til mín, „svo eg vé'rð við og við að iéita Iæknis. Ejf léítást venjulcga við að koma á þéim tiriíá, sém eg tel, heppilegastan til þess, að þurfa ekki að bíða. Oftast þarf eg ekki að hiða h'ém'a tiltö'luléga stuttan tiina, en þú kemur það fyrir, að það clregst nók'kuð á langinn og eg er hræddu 'iim að það stafi af þvi, að einhverjir sjúklingar eru teknir „hakdyramegin“, éf svo má segja. Eh þó mumi ckki véra míkil brögð áð þvi, þótt mér líki það auðvilað illa, þogar það kemur í ininn hlut að biða. Það gétiir vel verið, að cinhverjir þu'rfi að liafa svo hraðan á, að þeir biðji lækni um að taka sig inn í röðina f.vrr en þeir eiga aö vera. En mér fyndist 'þá eðlilegra, að viðkumandi sjúklingur kæmi inn í biðstofuna og óskaði eft-ir því við þá, séin þar 'cru fyrir, hvort þeir vilji fallast á að hann vérði á undan. Ef hcðið er uni það kurteislega, þ'á mundu flcstir veita leyfið, hýst eg við. Annars ætti að taka við þeim, sem eru með svona mikinn asa fyrir utan venju- legan viðtalstíma og taka aitkagreiðslu fyrir." Til allrar hálnihgju er eg nú ekki svo tiður gesfur i hiðstofum læknanna, að eg geti sagt með vissu um þá ásökún, sem þarná kemur fram, en hitt veit eg, að ýmsir læknar hafa ljóslækn- ingar eða slíka „kúra“ og'þeir, sehi þeirra njóta, fara þá oft inn bákdyramegin. * Pund fyrir I’yrirspui'n sú, sem hér fer á eftir, dollara? er undirrituð „kaupsýslumáður". Hónn vill forvitnast um inneign- ii’riar eriendis og spyr: „Er það rélt, að pund þau, sem Islendingar nöta iii að kaupa frá öðr- iiin löndum en þeim, seni nofa pund, verði að gréíðást í enskuin hiinkum með doilúrum, ef við- skiptin fara um England? Mér og vafalaust fleiri mönnuni, míindi leika hugur á að vita þctta.“ Þessu er fljótsvarað frá minni hálfu ■— eg veit ekkert um það og hefi ekkerf um það heyrt. Vafalaust vita þeir aðiljar, sem með gjaldeyr- ismálin fara, um þetta og er hægt að snúa sér til þeirra, en vilji þeir koiua svari sinu á fram- færi hér í hlaðinu, þá er vandinn ckki annar en sá að hripa nokkrar línur til mín og þá niiin ekki s'tanda á mér a'ð hirta svarið, hvcrn- ij; svo sem það hljúðar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.