Vísir - 14.03.1945, Side 8

Vísir - 14.03.1945, Side 8
8 V 1S I R Miðvikudaglnn 14. marz 1945. Samkór Reykjavíkur: Söngstjóri: Jóhann Tryggvason. Við hljóðfænÖ: Anna Sigr. Björnsdóttir. SAMSÖNGtnt í Gamla Bíó fimmtudaginn 1 5. marz kf. 1 1,30 síðdegis. — Aðgöngumicar í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar cg Hljóðfærahúsinu. Aímæli. Sj.ötíu og fimm ára er í dag Jóhanna Valentinusdótt- ir, ekkja Guðbrandar Sig- urðssonar fyrrverandi lirepp- sljóra. Hún fæddist að Kóngs- bakka í Helgafellssveit. Hún liefir búið í Ólafsvík i 50 ár, og er annáluð fyrir dugnað. Hún er ein af traustustu for- vigismönnuni Sjálfstæðis- flokksins í ólafsvík. Hún bef- ir mjög látið menningar- og framfaramál til sín taka, einkum hjúkrunar- og slysa- varnamál, svo og leikstarf- semi í ólafsvík. Ilún var að- alhvatamaður að stofnun Hjúkrunarfélags Ólafsvikur <jg liefir verið í stjórn þess frá byrjun. m MAÐUR, sem stundað hefir smi'ði í mörg ár. óskar eftir at- vinnu um lengri eða skeinmri ti.ma. Getur einnig tekið að sér önnur störf. J'ilhoð sendist afgr. Vísis fyrir 16. marz. Auðkennt: ., V andvirkur'k ( 304 STÚLKA óskast á heimili lóns Hjaltalín. Flókagötu 5. — 'Sími 3179. (328 KVENREIÐHJÓL í óskil- um. Uppl. í sima 5089. (325 FJALLAMENN! Aðalfundur í kvöld kl. 8.30 i Kaupþings- salnum. (32^ KVÖLDVAKA verður haldin í kvöld, miðvikudaginn 14. marz, kt. 8j/. Eingöngu fyrir þá Skógarmenn, sem orðnir eru 14 ára og eldri. Fjölmennið. Stjórnin. (3°ó SKÁTAR, sem vildu taka þátt í skíðanámskeiði í Þrymheimi næstu viku, eru heðnir að tala við Guðmund Ófeigsson, Aðalstræti 4, uppi, í dag eða á morgun. (308 MIÐALDRA kona óskar að taka að áér ráðskonustöðu á fámennu heimili, nú þegar eða 14. maí. Tilboð sendist Vísi! fyrir laugardagskvöld, merkt: j „Miðaldra kona". (33° ÓSKUM eftir sjó- eða land- vinnu, helzt akkorðsvinnu. Tii- boð sendist blaðinu fyrir. fimmtudagskvöld,’ merkt: „2 sjómenn'k (309 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170._________________(7°7 Saumavélaviðgerðii. Áherzla lögð á vandvirltni og fljóta afgreiðslu. — Sylgja, Laufásveg iq. — Sími 2656. Fataviðgerðin. Gerum við allskonar fcit. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 3187. (248 STÚLKA eða kona óskast við létt eldhússstörf. — Uppl. í sima 3049, frá kl. 1—3. (260 HÚLLSAUMUR. Plisering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Simi 2530- ______________________(U3 VÉLRITUN allskonar tekin. Gerið svo vel að senda tilboð til afgr. blaðsins, merkt: „Vélrit- un“. (331 STÚLKA óskast í konfekt- búð. Tilboð. merkt: „Ivonfekt- búð“, sendist Vísi. (3JÍ UPPHLUTSBELTI hefir tapazt. Finnandi lieðinn að (3U skila á Vitastíg 8. ÆFINGAR í KVÖLD. í Austurbæjar- skólanum: KI.8.30—9.30: Fiml. 1. fl. í Menntaskólanum: — '8—9: Handbolti kvcnna. — 9—10 : íslenzk glíma. í Sundhöllinni: — 9—10: Sundæfing. Frjálsíþróttamenn ! Fundur í kveld kl. 8.30 í Fé- lagsheimili V. R. i Vonarstræti. Áríðandi fundur. F-ngap má vanta. — Stjórn K.R. ÆFINGAR í DAG: KI.6: Frjálsíþr. — 7: Fiml. drengir. KI. 8:FimI. 1. i’l. karla. — 9: Glíma. — 9.45: Knattspyrna. KVENHANZKI tapaðist frá Framnesvegi niður á Vestur- götu. Skilist á Framnesveg 34, efri hæð. A sama stað er til sölu enskur kjóll, frekar stórt númer, mjög ódýr. Til sýnis frá | kl. 4—6 í dag og á morgun.(329 KARLMANNS-armbandsúr fundið 3. þ. m. Vitjist Meðai- holti 9, vesturénda. (31° GRÁBRÖNDÓTT læða með hvíta bringu og hvítar lapjiir hefir tapazt. Gegnir nafninu ,.Disa“. Sími 3447. (334 SAMKVÆMISTASKA tap- aðist síðastl. íostudagsvöld. — Hinnandi vinsamlegast geri að- vart í síma 2448. (335 ÁRMENNINGAR ! íþróttaæfingar í völd verða þannig í íþróttahúsinu: Minni salurinn: KI. 7—8: Drengir, glímuæfing. — 8-—9 :Fimleikar, drengir. — 9—10: Hnefaleikar. Stóri salurinn: — 7—8: Handknattl. karla. — 8—9: Glimuæfing. — 9—10: I. íl. karla, fimleikar. — jo—11: iJandknattleikur. — 9—10 :Sundæfing. Stjórn Ármanns. Skemmtifundurinn verSur í kvöld kl. 9 í Tjarnar- café. — ’J il skemtmunar verð- ur: Norsk skiðamynd o. fl. Mætum öll á skemmtifundin- um. — I.O.G.T. — STÚKAN FRÓN nr. 227. — Fundur annað kvöld kl. 8.30. Inntaka. Kösning fulltrúa til Þingstúkunnar. Hagnefnd. — Systurnar eru - beðnar að koma með kökuböggla. — Æt. (320 HÚSNÆÐI, fæði, hátt kaup, geta tvær stúlkur fengið ásamt atvinnu strax. — Uppl. Þing- holtsstræti 35. (2S9 TIL LEIGU 2 góð herbergi og eldhús gegn heils dags vist. I ilboð, merkt: „Staðfesta“, sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld.______________________(316 HÚSIÐ, L angholtsvegi 27 er til sölu og sýnis í dag og á morgun eftir kl. 5.1 (317 SÁ, seili vill taka að sér að klára innréttingu á einbýlishúsi rétt utan við bæinn getur feng- ið þaö til leigu. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Tækifæri". __________________________ (319 EINHLEYPAN mann vant- ar strax 1—2 herbergi. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: -705"-__________ (321 UNG HJÓN, barnlaus. óska eftir íbúð, 1—2 herbergi og eldhús. Tilboð, merkt: ,,Ábyggi- leg greiðsla“, sendist afgr. Visis fyrir laugardagskvöld. HERBERGI óskast. Tilboð, merkt: „Sjómaður", seiidist Vísi sem fyrst. a( 3T4 TVÖ HEREBRGI í haust fær sá, sem lánar strax 7000 kr. gegn tryggingu. Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: ..Fljóit".(336 ÍBÚÐ til haustsins óskast, mætti vera í Kleppsholti eða Sogamýri. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudag, merkt: „í sumar". (337 FERÐA-VIÐTÆKI. Vand- að ferðaviðtæki óskast til kaups. ’1 ilboð, er greini tegund og verð óskast send afgr.. Vísis, merkt: „Ferðatæki“. (281 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kapur til sölu.'— Saumastofa Ingibjargar Guðjóns* Hverfis- götn 4Q._______________(317 GANGADREGLAR, hentug- ir á ganga og stiga og tilvaldir í gólfteppi, ávallt fyrirliggj- andi. Toledo, Bergstaðastræti 61. Simi 4891. (1 Skíðabuxur, Vinnubuxur. ÁLAFOSS. (120 KAUPUM og seljum út- varpstæki, gólfteppi og ný óg notuð húsgögn. —• Verzl. Bú- slóð, Njálsgötu 86. x.i' í- ix) eruð slæm 1 hönd- Linum, þá notið „Elíts Hand- T,r>Hrn“. Mýkir og græðir hörundið, gerir hendurnar >Mestar og hvítar. Fæst í lyfjabúðum og snvrtivöru- verzlunum. (321 PÁSKAEGGIN komin. — Fyjabúð, Bergstaðastræti 33. Sími 2148: (303 VANDAÐUR möttull til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 4082. (312 TIL SÖLU Skandia-eldavélar með og án miðstöðvar o. íl. eldavélar. Bankastræti 14 B. (3j8 ALLT til íþrótíft iðkana og rerðalaga Hafnarstræti 22. — AMERÍSKUR GUITAR sem nýr, ásamt poka, til sölu. Ránargötu 33, uppi. (275 STANDLAMPI til sölu (pól- eraður). Uppl- Freyjugötu 10, uppi, eftir k. 6._(322 ALLAR BÆKUR Halldórs Kiljans (Compl.) til sölu. — Plelmingurinn i bandi. Allt góð eintök. Tilboð, merkt: „Bæk- ur—4“ leggist inn á afgr. blaös- ins fyrir föstudagskvöld. (323 KONAN, sem tók pakkann með skriðbuxnáefninu i mis- gripum fyrir peysu á laugar- daginn, hringi í síma 5341.(3—-4- AF sérstökum ástæðum er gott karlmannsreiðhjól til sölu. Til sýnis við Kaffi Hvoll kl. 6—8 i kvöld,_________(327 KARLMANNSREIÐHJÓL tli sölu. Hverfisgötu 99, niðri, í kvöld kl. 7—-8. (332 ÚTVARPSTÆKI og svefn- sófi til sölu. Ránargötu 29 A. (3 33 MINNINGARSPJÖLD Byggingarsjóðs K. F. U. M. og K. eru afgreidd i húsi félag- anna á Amtmannsstíg 2 B. (305 BARNAKERRA til sölu. Urðarstíg 13. Verð kr. 200.00. (3i3 Nr.69 TARZAN 0G LJÓNAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burrougbs. Arabarnir héldu ótrauðir áfram ferð sinni og höfðu enga hugmynd um liað, að þeim var gaumgæfilega fytgt eftir af illúðugum og grimmdarlegum aug- um hálfapa. Arabárnir töldu vist, að þeir ættu eftir langa ferð, áður en jieir kæmu inn í Demantaskóginn. At- ewy gætti þess, að riða alltaf sam- •hiiða Naomi, svo að hún stryki ekki. Loksins var flokkurinn kominn út úr mestu klettaþrengslunum. „Við för- um ekki lengra með hestana,“ sagði Ab-eJ-Grennem. „Eyad, þú skait vera hér kyrr hjá þeim. Við hin höldum áfram fótgangandi. Og þú, Atewy, taktiv stiiJkuna með þér, því annars er hætt við htin strjúki, ef hiin verður hér eftir lijá Eyad og liestunum." Arabarnir kiifruðu nú upp á lágan klettavegg, sem þeir voru komnir að og hjálpuðu stúlkunni einnig upp. Eyad gat séð yfir klettahaftið, ef hann sat á hestbaki, og þannig gat hann fylgzt með ferðum félaga sinna, en þeir voru nú allir komnir yfir haftið og héldu ferðinni áfram inn í Demantaskóginn. Arabarnir voru aðeins komnir stutt- an spöl á burt frá Eyad, þegar hann kom auga á svartar og luralegar ver- ur, sem einna helzt liktust samblandi manna og apa. Þessir svörtu náungar voru vopnaðir, og hélt hver um sig á lurlc eða öxi. Aldrei hafði Eyad aug- um litið eins ægilegan her. Mundu þeir ráðast á hann og drepa hann?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.