Vísir - 17.03.1945, Page 1
óo. ar.
Laugardaginn 17. marz 1945.
Raforkumái
Iandsmanna.
Sjá bls. 3.
G4. tbl«
Saarher Þjóðverja í yíirvoíandi hættu.
Noíski leyniherinn
byrjar stórhernaðar-
aðgerðir á helmavíg-
stöðvimnm.
f Osló er hafin mikil
skemmdaverkaalda. Hófst
hiin með því, aö norskir föð-
urlandsvinir sprengdu aðal-
.lárr.brautarstöðiaa í loft
upp á m'iðvikudagskvöldið.
Einnig skeihmduts járn-
l)rautarbrýr, stöðvarbvgg-
liigar og aðaljárnbrautirnar
frá Oslo. Fjöldi manna beið
bana. Er þetla vafalaust lið-
ur í skipulögðum liernaðar-
aðgerðum norska leyniliers-
ins á heimavígstöðvunum.
í opinberri tilkvnningu
frá I’jóðverjum um atburði
þessa er m. a. sagl, að að
kvöldi miðvikudags kl. 10
var járnJjrautarstöðin í Oslo
spreiigd í loft iipp. Margir
Þjóðverjar og Xorðmenn
lélu lífið við sprengingarnar.
Þýskuiu varðniöniuun var
Jiadlið föstum og þeir siðan
skotnir lil bana.
Sprengd voru ýms önnur
fregnir á fimmtud. af við-
járnbraularstöðin sjálf, svo
Einkaskeyti frá U.P.
London í morgufi.
'amkv. fregn frá Bourne-
mouth hefur tuttugu
ára gamall íslenzltur sjó-
maður — Á. B. B. — verið
handtekinn og ákærður
fyrir morð á stúlku úr
kvennahernum brezka
(Auxiiiary Territorial Ser-
vice). Lík stúlkúnnar
fannst í kjallara við gisti-
hús e:tt í Bournemouth á
Suður-Englandi.
Vísir Iiefur óskað eftir
því við United Press, að
það láti blaðið f'ylgjast
með því, sem kann að ger-
ast í þessu máli. Þar sem
pilturinn hefur aðeins ver-
ið ákærður fyrir morð, en
þess ekki getið skeytinu
tii blaðsins, að hann hafi
játað eða að sekt hans sé
sönnuð, verður nafn hans
ekki birt að svo stöddu, en
þar sern vitað er, að í Eng-
landi er oft fjöldi sjó-
manna, þykir rétt að birta
upphafsstafi hans, til að-
greiningar frá öðrum
raönnum.
sem brautarbrýr o. fl. og
margir þýzkir varðmenn
fórust. Stjórnarskrifstofur
.járiibrautauna voru sprengd-
ar og aðalstöð liinnar þýzku
járnbraútarstjórnar í Noregi.
Biöðin i Osló birtu engar
fregnir á föstudag af við-
iHirðuni þessum. Allan þann
dag voru sjúkrabílar og lög-
reglubilar mjög á ferð um
borgina. Margir vegfarcndur
voru leknir fastir og leitáð á
þeim. Allmargir seltir í fang-
elsi. Lögreglan öll höfð við-
búin, ef framhald yrði á slór-
viðburðum.
Enginn efi er á því, að við-
bruðir þcssir eru þátlur í
þeim liernaðaraðegrðum,
sem norski heimaherinn hef-
ir nieð höndum. Hver árásin
annari nieiri iiefir undan-
farnar vikur verið gerð á
samgöngukerfi landsins.
Oslóbúar kvíða því, að
Þjóðvcrjar geri liefndarráð-
slal’anir.
Hefir jafnvel borizt óljós
og óstaðfest fergn um, að
Þjóverjar hafi þcgar tekið 14
manns af íífi fyrir verk þetta.
Bókin Sjómannalíf, eftir
Vilhjálm Þ. Gíslason skóla-
stjóra, er um þessar niundir
að koma í bókaverzlanir.
Blaðamenn l'engu i niorg-
un upplysingar um bókina
lijá liöí'undi, en honum til að-
stoðar liel'ii' verið nefnd l'rá
Skipstjóra- og stýrimannafé-
lagimt öldunni, og í lienni eru
])cir Þorsteinn Þorsteinsson,
skipstjóri, Geir Sigurðsson,
skipsljóri og Jöhannes Hjart-
arson, skipstjóri, auk l'or-
inanns öldunnar, Guðbjarts
Olal'ssonar, hafnsögumanns.
Bókin er liagsaga og nicnn-
j 1930. Er byrjað á að segja i'rá
útgerð og skipum á land-
náms- og söguöld og l'rá þeim
áhrifiun, sem verzlun og
siglingar liöfðu á sjálfstæðis-
mál þjóðarinnar. Leidd eru
rök uð því, að það hat'i verið
höl'uðoi'sökin lil jlt'ss að þjóð-
veldið leið undir lók, að hag-
kerfi landsmanna bilaði og
siglingar fóru í handaskölum.
Þá er skýrt frá því, að
rcynt liafi verið á 14. 15 öld
að koma atviniuilifinu á rétl-
an kjöl, sérstaklega að því er
snertir utgerðina, en þa.ð mis-
tókst. Síðan er þráðlirinn tek-
ingarsaga íslenzkrar útgerðarj inn upp aftur, þegar lands-
og sjómennsku frá upphali meim fá aftur verzhmar-
landsbyggðar og nær að.frelsi og er aðalhluti bókar-
sumu leyli alveg fram lilj Frh. á cS. síðti.
Þannig leit G 180 iit eftir á reksturinn á Hafnarfjarðar-
veginum i gær.
mark loftsoknar-
Nlirnberg aðal-
innar í nott
Þýzka útvarpið aðvaraði
Þjóðverja um það í morgun,
að sveitir sprengjuvéla
bardamanra væru að komast
yfir Vestur-Þýzkaland til
árása.
En í nótt var loí’lsókninni
lialdið áfram af miklum
þunga. Var brezki fluglierinn
að verki eins og ven.julega i
næturárásunum.
Aðalárásirnar voru gerðar
á Núrnberg og Wiirzburg,
sem báðar eru m.jög þýeing-
armiklar samgöngumiðslöðv-
ar, Ennfremur var Berlín
heimsólt 25. nóttina i röð, af
Mosquilo-vélum eins og áður.
Afar öflugar sveilir Banda-
rikja-sprengjuvéla frá ílaliu
fóru iil árása á olíuvinnslu-
stciðvar hjá N’ínarhorg. Enn-
írcmur á Arnstadt, sem cr
120 km. frá Vin o. fl. staði.
| Alls fóru flugvélar frá ílalíu
'2500 ferðir í gær.
Sfóráfás á Kobe,
X gær réðust um 300 risa-
flugvlrki á Iíobe, sem er um
400 km. frá Tokio.
Vörpuðu flugvirkin um
2500 sniálestum aí' eld-
sprengjum á borgina, en það
ei- mesta sprengjumagn, seni
enn hefir verið varpað á ei'na
borg í Japan. Eru miklar
skipasmiðastöðvar í borginni.
í moi'giui loguðu enn eld-
ar eftir árásina.
VÖRN .íAPANA Á IWO-
JIMA LOKIÐ.
Allri skipuiagðri vörn Jap-
ana á l\vo-Jinia er lokið. —
Bandaríkjanienn eru nú að
hreinsa lil á siðuslu stöðvum
Jajiana á evnni.
Hafa Bandarikjanicnn tal-
ið 20 þús. fallna Japana á
Iwo-Jima, en sjálfir hafa
þeir missl 4000 fallna en 15
þús liaí'a særzt.
225 þásund Japauir
ey|um.
— segir MacArihur.
MacArthur segír, að um
225,000 Japanir hafi fallið i
orustum á Leyte og Luzon
til þessa. •
A Luzon liafa sex lierdeild-
ir verið upprættar, en alls
munu hafa verið tíu á evj-
unni, þegar iimrásin var gerð.
Meðal þeirra voru sumar
beztu herdeildir Japana. En
þær herdeildir, sem enn eru
ei'tir á eynni, geta ekki gert
sét- neinar verulegar vonir
um hjálp og enn minni um
að komast undan.
Herfang Bandaríkjamanna
á Luzon hefur verið mjög
mikið lil þessa.
lissar í austur-
hluta Stettin.
Herir Zukovs sækja nú að
Stettin af miklum þunga.
Hafa þeir hrotið á hak aí't-
ur mótspyrnu Þjóðverja í
sterkasta virkinu austan
Oder-arkmar. En Stettin
stcndur að mestu levti hinu-
megin við ána. Era Rússar
búnir að ná eystri hluta borg-
arinnar á vald sitl að mestu,
og með töku þessa virkis eru
Rtissar að ljúka við að hrekja
Þjóðverja úr ölhun stöðvum
þeirra austan Odér.
Austur-Prússland.
Að Königsherg er nii gei'ð
börð hríð, en Þjóðverjar
verjasl enn af hörku. Ekki
hafa heldur horizt ljósai'
fregnir af breytingum á
hernuðarstöðunni þarna i
morgun.
Níu amerískir hermenn og
J’ranskur maður dóu um helg-
ina af að drekka frystilög,
sem þeir liéldu að væri á-
fengi.
Herinn íafinn Þjoð-
verjusn þýðingar-
nieiíi en héraðið
' sjálft I
3. herims tefeus: Sim-
mem @g ei 14 fem. frá
Bingeu.
3. her Bandaríkjamanna
undir stjórn Pattons sækir
nú fram i suður frá Moselle-
ánni. Fór enn ein lierdeild
hans yfir fljótið á nýjum
stað. Er skriðdrekaherdeild
úr 3. hernum kornin í aðeins
14 kílómeíra fjarlægð frá
borginni Bingen, sem stendur
á ármótum Rínar og Nahe.
Önnur skriðdrekadeild, sem
sækir samhliða þessari, hel’ir
tekið hæinn Simmern, dálítið
vestar.
Saar-herinn í hættu.
Skriðdreka-herdeild cin
sækir af iniklum hraða suður
á bóginn frá brúarsporðin-
um, sein cinna næst er Cob-
lenz. Er herdeild þessi koiuiu
30—40 km. til suðurs. Sókn
þessi er afar þýðingarmikil
vegna lpess, að bún setur alla.
heri Þjóðverja í Saar-liérað-
inu i hættu. Því ef 3. liernum
gengur eins vel næstu dægur
og undanfarið, verður her-
aí'H Þjóðverja á þessu svæði
milli þessa hers og 7. hersins,
sem sækir fram á hreiðri víg-
línu sunnan frá..
Ennfreníur hefir 3. lierinn
hafið sókn suður frá Trier og
tók í gær bæinn Hermeskeil,
sem er 25 km. fyrir sunnan
Trier. Stafar jiýzku herjun-
um ^jiarna. einnig mikil hætla
ar J)eirri sókn.
Er talið að jafnvel Saarhér-
aðið sjálft sé ekki eins j)ýð-
ihgarmikið fyrir Þjóðverja
eins og herinn, sem í liælt-
iinni er. Muni Jieir því e. t. v.
draga herinn úr kreppunni ef
hægt er, en j;að þýðir jiað, að
þeir sleppa Saar-héraðinu og
liörfa ausiur yfir Rin á slóru
svæði.
Sunnan Saar.
Ausían Rínar.
Á vígstöðvum 1. hersins
austan Rínar sækja Randa-
rikjamenn á enn sem fyrr, cn
vörn Þjóðverja er einnig hal-
i'önim, og sækist heldur seinl.
\'ar yfirráðasvæði 1. hersins
sanil orðið um 20 km. á lengd
og 12 km. á breidd i gær.
7. lierinn og Frakkar sækja
á að sunnan. Hafa Jieir lirak-
ið Þjóðverja úr Haguenau.
Stvðjast lierir þcssir mjög
mikið við flugher sinn, sem
ræðst af miklu aí’li á hak-
stöðvar Þjóðverja.
Hel'ir 1. lierinn náð tveim
kilómetrum af bilabrautinni
milli Frankfurt við’ Main og
Rulir-héi'aðsins.