Vísir - 17.03.1945, Síða 2

Vísir - 17.03.1945, Síða 2
V I S I R Lauffarclaginn 17, marz 1945. um Iielgina. Nýja Bíó tm imgiivmn gsia Núna uni iielgina sýnir Nýja Bió stórniyndina „Gæö- jngurinn góði“. Er ]aetta iirif- andi kvikmynd gerð eftir sainnefndri bók el'lir Mary ö’Hara. Myndin er lekin af 20th Century Föx kvilc- niyiidafélaginu. Leikstjóri er Haroid Schuster. Myndin er tekin í eðlilegum litum. — Aðallilutverkin leika: Roddy McDowall, Preston Foster, Piita Johnson. Bókin, sem myndin er tek- in eftir, er nú í prentun á Akureyri, á vegum hókaút- gáfunnar Norðra, og mun koma út alveg á næstunni. Einnig er í þýðingu lijá sama forlagi áframhald Flieku', sém fjallar um folald, sem hrvssan eignast. Eru báðar hækurnar bráðskemmlilegar. Kvikmyndaiclögin íá 10% minna aí filmum til aS vinna úr. Gamla Bíó .cEnginn cir asma ððiv I leik" Gamla Bió sýnir um bassa lielgi stórmyndina „Enginn er annars bróðir í leik“. Er jietta geysilega spennandi mynd, leikin af hinum vin- sælu leikurum Clark Gable og Lana Turner. Myndin er gerð af Metro-Goldwyn- Mayorfélaginu. Leikstjóri er Wesley Rugglés. Með önnur Iilutverk í myndinni fara: Robert Sterling, Pairicka Dane, Tamara Shayne og Leé Patrick. Tjarnarbíó Tjarnarbíó sýnir enn sög- una af Wassel hekni á kvöld- sýningu, og liefir aðsókn ver- ið svo mikil að þessari mynd, að fá dæmi eru til. Kl. 3, 5 og 7 verður sýnd mvndin Flæk- ingur (Johnny Come Lately). Aðalhlutverkið leikiír James Caguey, blaðamann sem hefir lent á flækingi og unir flæk- ingslífinu betur en fyrri iðju sinni. Hann fiækist til smá- bæjar í Vesíurríkjunum, þar sem óprúttinn fjárplógsmað- ur ræður lögum og lofum, en gömul ekkja reynir að halda nafni mannsins sins á lofti með því að gefa út blað lians i sama anda sem liann hafði gert. Fésýslumaðurinn telur auðvell að kúga gömlu kon- una til fylgis við sig, cmi flælc- ingurinn gengur i lið með Iienhi og gengur á ýmsu áður en sigur er umiinn. Gömlu konuna leikur Grace George, fræg leikkona, sem hefir ekki Jeikið i kvikmynd fvrr en jietta, ])ó að hún hafi 40 ára leikferil að baki. Bandaríkjastjórn hefir fyr- ir skemmstu gefið út tilskip- un um r.ð kvikmyndafélög íandsins skuli draga úr starf- iemi sinni. . 'Stjórnin hefir ákveðið, að kvikmyndaiðnaðurinn skuli i jiessu ári fá 10% minna af kvikmyndafilmum en á síðasta ári. Nemur skerðing- in á birgðum jieim, sem íé- lögin fá af filmum, hvorki 'meira né minna en 20 millj- ónum feta á þessum ársfjórð- ungi. Þessi samdráttur í iðnaðin- um verður látinn kom J)ann- ig niður, að stærstu kvik- myndafélögin verða að minnka framleiðslu sína ao miklum mun. Minni félögin, sem notuðu áður tiltölulega Iítið af filmum, fá hinsvegar tiltölulega meira en áður. Ellefu síærstu kvikmyndafé- lög Bandaríkjanna verða verst úti af völdum þessa og munu þau þegar hafa fækk- að eitthvað við sig mönnum, því að þau geta ekki látið vinna að eins mörgum mynd- um í einu og áður. Færri myndir. Hvert þessara stóru félaga mun neyðast til að taka einni mynd færra á mánuði en gert hefði verið; ef allt hefði ver- ið með felldu. Er jiað eklu svo lítil skerðing, jiegar ailt er talið saman. En félögin munu einnig reyna að spara efni sitt, með því að láta gera færri eintök af hverri mynd, sem tekin verður. Margar kvikmyndir, sem búið var að evða Iiæði fé og tíma í að undirbúa, munu verða látnar bíða, þangað tii batnar í ári. 180 kvikmyndir á síðasta ári. Samkvæmt „uppgjöri“, sem gert var um kvikmynda- framleiðsluna í Bandaríkjun- um rétt fyrir áramót, reikn- aðist mönnum tii, að gerðar mundu verða 480—500 lcvik- myndir á árinu. Sumir telja. að skerðingin þurfi ekki að fækka kvikmyndum þessa árs uiii meira en 30, ef fé- lögin spara efni sitt með því að gera færri eintök, en sum- ir eru hræddir um að l’ækk- unih kúnni að verða meiri. Vonir Breta. 1 Bretlandi gera ménn sér vonir um að þetta geti orðið til þess, að brezkur kvik- myndaiðnaður geti náð sér á strik. Hann hefir átt mjög i j vök að verjast í samkeppni ! sinni við Bandaríkjamenn. Ameríski kvikmyndaiðnaður- inn hefir haft úr miklu meira að spila og getað vandað miklu meira til mýnda sinna, þótt brezkar kvikmyndir sé oft sízt verr leiknar en þær amérísku. En eitt atríðí keni- ur til greina í sambandi við jætta, og það eru húsnæðis- vandræðin. Meðan svo illa er ástatt ij húsnæðismálum Breta, eftirj loftárásir Þjóðverja, er talið ósennilegt, að stjórnin sjái ! sér fært að gefa leyfi til þess ; að mikið íji' nauðsynlegu byggingarefni sé notað til I anharra þarfa en að bæta úr I brýnustu neyð jieirra, sem , ciga ekki þak yfir höfuðið. | En eigendur kvikmynda- ! húsa sjá eina leið út úr ó- | göngunum, sem skapast við að þeir fá færri myndir en áður til sýninga. Það er að sýna aftur gamlar myndir, en þó er öllum ljóst, að of langt er hægt að ganga í því1 efhi. ©kki aim k©nuf. Það cr tvennt, sem Charles Boyer vill ekki tala um opin- berlega. Annað er stríðið í Evrópu og hitt er — kven- fólk. Hann er mjög mikið spurð- ur um þessi efni, en ef Jian ber ekki á góma er hann til- búinn til að taka ])átt í um- ræðum um allt milli himins og jarðar — og af áhuga. 1 þau sex ár, sem hann hefir dvalið i Bandaríkjun- um, liefir hann iðulega verið spurður um kvenfólk. Spiirn- ingar, sem eru lagðar fyrir hann, eru oftast eitthvað á þessa leið: „Hvort finnst yð- ur amerískar eða franskar konur bera meiri yndis- þokka?“ Ef það er ekki „ynd- isj)okki“, sem hann er spurð- ur um, jiá er það hverjar sé „fallegastar“, „girnilegastar“ eða „bezt klæddar", eða eitt- hvað á þá leið. Sem prúðmenni, leikari og eiginmaður getur hann ekla svarað þessari spurningu, án j)ess að móðga éinhvern. Ef liann segði annaðhvort að hann dáist meira að frönsk- um eða amerískum konum, j)á væri það frekleg móðgun við konu hans, Pat Patterson, sem er ensk. Boyer viil ekki tala um stríðið í Évrópu, því að hann vill ekki láta vitna.í sig um liluti, sem hann telur sig ekki dómbæran um. „Eg er aðeins leikari, en enginn hernaðarsérlræðing- ur, sagnfræðingur eða dóm- hær um alþjóðapólitík,“ sagði hann. Vitaskuld myndar hann sér skoðun um málefni í Ev- rópu, c-g lætur hana í veðri vaka, ef samræður beinast að þeim efnum. Það eru aðeins fáir mán- uðir síðan hann kom til Hollywood frá Frakklandi, þar sem liann hafði búizt við að verða tekinn í herinn.' En hann var ckki tekinn, j ])ví að talið var að hann1 nmndi geta gert eins mikið gagn á öðru sviði í kvik- mvndunum. SKÝRINGAR: Lárétt: 1. Málm- húsgögn. 8. Hæða. 9. Rölt. 10. Upphafs- stafi)-. óðats. 13. Lág- armál. 14. Gera að. l(i. Á litinn (þf). 17. Beitu. 18. Skinna. 20. Tveir eins. 22 Flýl- ir. 23. Bókstafir. 24. Dýr. 20. Mann. 27. Bygging. Lóðrétt: 1. Farar- tæki. 2. Elslca. 3. Guð. 4. Gjósa. 5. Forsetn- ing. (fornt). 6. Fugl. 7. Töluverðs. 11. Veifa. 12. Tjón. 14. RÁÐNING Á IÍROSSGÁTU NR. 11. Lárétt: 1. jurtnaælna. 8. ósa. 9. óað. 10. N. S. 11. sof. 13. G._A. 14. ókræf. 16. mæra. 17. káts. 18. óleka. 20. S. s. 22. aða. 23. M. A. 24. seg. 20. fín. 27. afganginn. Lóðrétt: 1. Jónsmessa. 2. uss! 3. Ita. 4 Amor. 5. tó. 6. nag. 7. að- alsmann. 11. skala. 12. fækka. 14. óró. 15 fáa. 19, eðin. 21. sef. 23. mín. 25 G. G. 26. F. T. timi og ónógar upplýsingar eru fyrir hendi. Þá reynir á snilli keppandans og J)á reyn- ast þeir stundum beztir, sem vægast hafá dæmt „vitleys- ur“ annara. 1 eftirfarandi spili er Vest- ur gjafarinn og segir pass. Norður opnar á einum tígli, Austur segir 1 spaða. Suður hefði gjarnan viljað segja spaða, svo Austur stelur eig- inlega frá honum sögninni. Hvað skal nú gera? Það ef ekki liklegt að doblun gefi mikið í aðra liönd, en hins vegar er líklegt að -Norður og Suður geti únnið „game“. Suðuv segir því 2 grönd, J)ótt spilastyrkleikinn sé á tæpasta vaði til slíkra stórræða; en fjórlitur í tígli á móti tígul- sögn opnarans, ásamt spaða- ás-gosa fjórða á eftir spaða- sögninni gefur góða fyrirheit. Norður bætir að sjálfsögðu við þriðja granciinu. Það er algengt, að j)eir, sem horfa á aðra spila og sjá á lijá a. m. k. tveimur spil- urum, auk blinds, sitja með vandlætingarsvip, eins og þeir, sem valdið hafa, stór- hneykslaðir yfir J)ví, hve illa sé spilað. Já, menn eru svo vitrir, þegar þeir horfa á, en j)að verður stundum ótrúlega lítið úr þessum sömu náung- um, þegar þeir eru sjálfir setztir við spilaborðið með spil í hönd og eiga að ráða fram úr j)eim vandamálum, sem sífellt J)arf við að etja, þegar út á orustuvöllinn er lcomið. Þá kemur í ljós, að það ér þægilegra að velta vöngum og „spila“ vitring með öll spilin fyrir framan sig heldur en að taka milcils- verðar ákvarðanir í alvar- legri keppni, J>ar sem lítill A 104 f A 10 3 $ Á K 9 3 * G 5 4 3 A 76 V D874 ♦ G864 * Á87 A KD983 V G65 ♦ 10 * K 9 6 3 A Á G 5 2 ¥ K92 ♦ D752 ADIO Bezfu úrin frá BARTELS. Veltusundi 1. slagur: Yestur spilar út spaða. Austur hlýtur að eiga alla háspaðana, senj úti eru. Það má J)ví gera ráð fyrir tveim slögum á spaða, fjór- um á tígul, er legan cr þolan- leg, tveimur á hjarta og ein- um á lauf. En J)ó er sú hætta á ferðum, að eftir þau tvö útspil, sem þarf til að fría laufið, verði spaðinn orðinn frí hjá andstæðingunum. Eigi austur bæði háalufin, verðist því nær óhugsanlegt að vinna sögnina, en séu þau sitt hjá hvorum, cr hægt að vinna spilið með góðri spila- mennsku. Spilarinn lætur J)\'í tíuna frá blind og lofar austri að^eiga þann slag á spaðadrottningu. Hefði hann ekki látið tíuna, myndi átt- an frá austri liafa kostað gos- ann. Vestur liefði svo tekið fyrsta laufslaginn og spilað út spaða. 2. slagur: Austur lætur út spaðakóng og suður tekur með ás. 'Hefði austur látið út einhvern annan lit, sem ekki var óhugsanlegt, þá hefði það létt spilið fyrir suðri. 3. slagur: Suður spilar út laufdömu og ausíur tekur með kóng. 4. slagur: Austur lætur spaða níu og suður tekur með gosa, vestur hendir í það hjarta og sömuleiðis cr látið hjarta frá blihd. 5. slagur: Suður lætur lauf- tíu og vestur tekur með ásn- um. 6. slagur: Vestur lætur- lauf, sem blindur fekur á gos- ann, suður gefur í það tígul. 7. slagur: Norður tekur tígulásinn. 8. slagur: Nú cr spilað út lágtígli frá blind og suður tekur með drottningu. Spil- arinn var nægilega aðgætinn til þess að skilja eftir K og 9 í blind, til þess að geta svín- að gosann af vestri, því þeg- ar tígultian kom í hjá austri, var auðsætt að tígullinn mvndi liggja illa. Austur gaf hjarta í þennan slag. 9. slagur: Suður lætur út lágtígul og svínar níunni. 10. slagur: Blindur tekur á tígulkónginn. Framh. á 6. síðu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.