Vísir - 17.03.1945, Page 3

Vísir - 17.03.1945, Page 3
Laugardaginn 17. marz 1945. 7 I S I R StórMkl mlvifkjim Syás Reybjavík ®g fleiri sfaói i uiadisrbúiamgi. Viðíal við Jakofa Gíslason, forstöðumann Rafmagnseítirlits ríkisins. E“' af mestu stórmálum, sem efst eru á baugi um þessar mundir, eru hin stórfelldu rafvirkjunar- áform, sem ríkið í heild og einstakar byggðir hafa á prjónunum. « Vísir hefur liaft tal af Jak- ob Gíslasyni, forstöðumanni Rafmagnseftirlits ríkisins og innt hann eftir gangi þessara mála í heild. Stærstu fyrirhuguðu framkvæmdir. Eitt af stærstu mann- virkjunum, sem fyrirhuguð eru í þessum efnum, segir Jakob, er virkjun í Vest- mannaeyjum. Er búið að gera áætlun um 2000 hest- afla rafmagnsstöð fyrir Vest- mannaeyjakaupstað. Vegna ]iess, að um vatnsafl er ekki að ræða í Eyjum, verða not- aðar tvær 1000 hestafla dies- elvélar í þetta orkuver. Til- hoð hefur fengizt í vélar jjessar frá Svíþjóð, og eins frá Bandaríkjunum. Verður vafalaust reynt að hefja framkvæmdir við mannvirki þetta á sumrinu 1946. Verð- ur unnið að öllum frekari undirhúningi að verkinu þangað til. Þessi mikla raf- magnsaukning mun hafa í lör með sér stórfellda út- þenslu á rafveilukerfi bæjar- ins. Síðar er í ráði að auka þessa rafvcitu að mun með auknum yélakosti. Núveraudi rafmagnsstöð í Vestmannaeyjum er ekki nema 340 liestöfl. FJr liér því um margfalda rafmagns- aukningu að ræða fyrir bæ- inn. A síðasta Alþingi var veitt ríkisábyrgð l'yrir þessu mannvirki. Þá er verið að gera fulln- aðaráætlun um vatnsafls- virkjun fyrir Sauðárkrók. Er í ráði að virkja Göngu- skarðsá. Munu fást þar um 1000 hestöll. Sú virkjun, sem kauptúnið býr nú við, er ekki nema um 75 hestöfl. Ríkis- ábyrgð og hcimild er fengin fyrir þessari virkjun. Var hún veitt af siðasla Alþingi. Virkjun við Spgið. Reykjavíkurbær er sem kunnugt er að láta gera á- ætlanir um viðbótárvirkjun í Sogi. Er þar uin að ræða virkjun Kistufoss og írufoss. Áætlað er að sú virkjun full- gefð muni .skila um 60,000 hestöflum í aukinni raforku. Jafnframt mun hráðlega von fullnaðaráætlunar og tilhoða i um 40 þúsund hestafla eim- túrbínustöð í nágrenni hæj- arins, sem verður rekin með kpluin. Mun orku frá ])essum orkuverum verða veitt rap Suðvestur- og Suðurland. Austfjarðaveita. Að undanförnu hefur verið unnið að fullnaðaráætl- un fyrir rafvirkjanir á Aust- urlandi. Þeir staðir, scm til mála hafa komið í því sam- bandi, eru Lagarfoss í Lag- arfljóti, Fjarðará í Seyðis- firði, og Gilsá í Fijólsdal. Eiin^er ekki búið að ákveða hver af þessum stöðum verð- ur valinn til virkjunar, en það er unnið að því af full- um áhuga að undirbúa ])essa virkjun endanlega og þar á meðal að velja henni stað. Vestfjarðaveita. — Síðastliðin tvo ár hcfur verið unnið að undirbúningi rafvirkjunar á Vestfjörðum. Hefur aðallega verið talað um að virkja Dynjandisárn- ar í Arnarfirði í því sam- bandi. Er slöðugt unnið aö undirbúningi þeirra mann- virkja. Norðanlands er Skeið- fossvirkjunin ein iielzta virkjunin, sem unnið er að. Er nú að því komið að taka mannvirkin í notkun. Nýjar línur. — Helztu nýjar línur, sem í ráði er að leggja, er lína um Reykjanes til viðbótar við Keflavíkurlínuna, lína ffá Soginu um Eyrarbakka til Stokkseyrar, Hveragerðis og víðar um Suðurland, og auk þess ný lína frá Laxárvirkj- uninni til Húsavíkur og önn- ur lína frá Akureyri til Dal- víkúr. Útvegun efnis. -- Ekki er unnt að segja mikið um, hvenær liinar nýju veitur geta verið tilbúnar, vegna þeirra örðugleika, sem eru á um alla efnisútvégun. Enn eru sömu örðugleikar á að fá efni frá Ameríku og áður, en menn gera sér í hug- arlund, að ef til vill verði elcki langt að bíða ])ess, að hægt verði að fá efni frá Ev- rópu, sérstaklega Svíþjóð. Hala þegar borizt ýmis til- hoð þaðan, bæði í efni til nýrra lína og eins til sjálfra orkuveranna. Fyrir nokkru var byrjað á að steyjia stólpa í raforku- línur hér innanlands. Ilafa slíkir stólpar verið keyptir til Keflavíkurlínunnar og tif háspcnnidínu á Isafirði. Auk ])ess hafa þessir stólpar ver- ið keyptir til götulýsinga. Enn er ckki komin full- komin reynsla á stólpa af þessari tegund, en sú reynsla, sem þegar er fengin fyrir þoli þeirra lofar góðu. I Bráðabirgðaásíand. AUmikið hefur borið á því. slyrjahjarárin, -að ein- stök orkuver úti um Jan’d leituðust við að auka afl silt með dieselvélum, vegna ])ess hversu örðugt hefur verið að fá vatnsaflsvélar. Eftirspurn- in er stöðugt að aukast eftir rafmagni alstaðar á landimi og rafmagnsnotkun yfirleitl áreiðanlega í miklum vexti. Það spgir sig sjálft, að raf- magn frá orkuverum, sem byggð eru á styrjaklartím- um, er yfirleitt dýrara en það rafmagn, sem orkuver geta selt, sem byggð eru við lægra verðlag, en þó ekki svo, að komi verulega að sök, meðan núver. viðhorf ríkir í fjárhags- og atvinnumáluin ])jóðarinnar, segir Jakob að lokurn. sýndiiE vsð góða Leikfélag Templara sýmr skopleik Aniolds 8i Bach. Leikfélag Templara sýnir um þessar mundir skopleik- inn „Sundgarpurinn“ eftir Arnold & Bach. Var frumsýning leiksins i gærkvöldi í Templarahúsinu við Templarasund. Var hús- fyhir áhorfénda, sem skemmtu sér hið liezla og gerðu góðan róm að frannni- stöðu leikenda. Þess má gela, að húsið hef- ir verið endurbætt og gert hæfara lil leiksýninga. Enn- fremur, að öllum, sem vilja er heimilí aðgangur, en hann ekki eins og sumir hafa hald- ið bundinn við templara eina. ku' Þeir sem fóru um helztu gatnamótin í morgun tóku eftir því, að ungir drengir á barnaskólaaldri stjórnuðu umferðinni með aðstoð (Iög- regluþjóna. Eyrir nokkru skrifaði lög- reglustjóri skólastjórum barnaskótanna i bænuin og hað þá að tilnefnda drengi til að taka þetla mikilsverða starf á hendur. Ifafa skólarn- ir allir útnefnl vissa drengi til að annasl ]iessa þjónustu. Verður þeim kennt að stjórna umferð á fjölförnustu götum hæjarins og jafnframt að þekkja umferðarreglur og nvaða viðurlög eru við hroí- um á þeim. Sérstaldega munu þessir drengir stjórna um- ferðinni síðar meir á þeim stcðum þar sem börn fara Iielzt yfir göturnar lrá skól- unum. Er ællazt lil að hif- reiðarstjórar hliði vísbend- ingum drengjanna eins og um fullorðna lögreglumenn væri að ræða og verður sama liegning lögð við óhlíðni við þá eins og við afbrotum gegn umferðalögunum almennl. Aðalfugdur í Fé'agi mat- vörukaupmanna í Reykjavík ,ar lialdmn í gærkveidi. á fundiniun var samþykkí ivohljóðandi tillaga: „Funduriiin átelur slefnu /iðskiptaráðs með að úti- oka maívörukaunmenn við úthlulun gjaldeyris- og inn- flutningsleyfa og felur stjórn- inni að koma fram mótmæl- um við viðskiptamálaráð- herra og fá þessum misrétti aflétt.“ Guðmundur Guðjónssor var endurkosinn formaður félagsins, sömuleiðis voru þeir Tómas Jónsson og Sæ- mundur Jónsson endurkosn- ir í stjórnina. Fyrir voru ) henni Sumarliði Kristjáns son og Lúðvík Þorgeirsson Mikill átiugi ríkti á fund inuin um hagsmunamál fé- lagsins. nemsndor sfsÍEa Leikarar nppskeza Nefnd sú, sem Eélág is- lenzkra leikara kaus til ]iess að skipta fé þvi er Mcnnta- málaráð veitti til íslenzkra leikara, hefir nú lokið störf- um. — Úthtutað var 21500 kr. til 26 leikara. — Þessir leikarar lilutu eflirfarandi fjárhæðir: ' 1200 kr: FriSfinnur Guð- jónsson, Gunnþórunn Hall- dórsdcttir, Ilaraldur Björns- son, Lárus Pálsson, Indriði Waage, Soffía Guðlaugsdótt- ir. — ICOO kr: Arndís Björns- dóttir, Valur Gíslason, Gest- ur Pálsson, Brynjölfur Jó- hannesSon, Þorsteinn (). Stenhensen, Jón Aðils. Ævar R. Iívaran, Tómas Hallgrims. son. 900 kr: Svava Jónsdóttir, Þóra Borg Einarsson, Alda Möller, Alfreð Andrésson, Lárus Ingólfsson, Anna Guð- Neinendur Menntaskólans haf,a nýlega stofnað með sér félag, sem þeir nefna Tón- listarklúbb Menntaskólans Tilgangur félagsins er að kynna nemendunum „klass- iska“ hljómlist eftir því sem við verður komið. Fyrir skömmu hefir Menntaskólinn eignazt vand- aðan litvarpsgrammófón aðallega fyrir tilslilli stúdenta frá 1919, því að árið 1939 gáfu þeir Menntaskólanum ijáruppliæð, er varið skvld til ]iess að slofna músiksjóf Ennfremur liefir nokkurt fé | safnazt með samskoluni. i Nú koma félagar O'ónlist- arklúhhsins saman vikulega j lil að hlusta á tónlist í skólan- | um. Ríkir mikill áliugi með- I al nemenda, og sem dæmi um j það má geta þess að einn ein- j asti hekkur liefir gefið skól- anum 24 klassiskar nlötur. með verkum eflir Cliopin, Beetlioven, o. fl. Inspektor skólans gaf 7. symfóníu Beet- i hovens og dyravarðarhjónm gáfu 3. symfóníuna eftir sama. Páii ísólfsson tónská'd hef ir lofað að koma öðru hverju á tónlistarkvöld nemendanna og ptskýra fyrir þejni ýnis tónyépk. Hann hefii; enn- frcnipr lofáð að lialda kirkju- hljómléíka fyrir þá ihnan , skamms. í fyrra sáu þeir Ár’ni Krist- ! jánsson og Björn ólafsson | tím hl.iómleika sem haldnir voru öðru hverju fyrir nem- endur M.emitaskólans. í vetur l>ef"r verið minna um slika hljómleika en áður, en hins- vegar hafa margir ágætir hljómlistarmenn lofað að- stoð sinni og hafa þeir í hvi- vetna revnzt skólanum hinir viugjarnleguslu. Þann 8. marz 1945, voru af b r ezk a m a l v ælaráðuney tinu og Samninganefnd utanrikis- viðskipla undirritaðir samn- ingár um sölu á frystum fiskflökum og lönduji á ís- vörðum fiski í Bretlandi. Seld liefir verið öll þessa árs framleiðsla af frystum fiskflökum að undanskildu liflu magni, sem heimilt er að ráðstafa til annara landa ef lienta þykir. Efsa og keilu- flök voru ekki seld með samningi þessum og tak- markað niagn al’ nokkrum öðrum tegundum af flökum og hrognum, en það sem um- fram kann að verða er heim- ilt að selja á frjálsum mark- aði. Söluverð á öllum fiskteg- undum er óbreytt frá þvi sem gilti í fyrra árs saniningi, en bolfisk skal flaka þanmg að þumiildin séu að mestu skorin af. \ eró á frystum hrognum er nokkru lægra en siðaslliðið ár. Greiðsluskilmálar eru þeir, að fiskurinn greiðist við af- skipun, en sú breyting heíir verið gerð útflytjendum til hagnaðar, að ef fiskinum er ekki afskipað innan 3ja mán- aða, greiðir kaupandi 85% af andvirðinu og afganginn 15% við afskipun, en allur fiskurinn sé að fullu greiddur 31. jan. 1946. Kaupandi greiði geymslugjald kr. 30,00 pcr lonn á mánuði fyrir þann i'isk sem verið licl'ir 3 mán- uði í gevmslu, þó ekki fvr en 1. okt. 1945. Ráðgerl er að nokkuð af þessum fiskflökum fari lii Erakklands og Hollands. Umboðsmönnum frysh- liúsa og skipaeigenda verða scnd afrit af samninguiii þessum. Ennfremur liefir veriö samið um sölu á allri.þessa árs framleiðslu af síldarlýsi og þvi sildarmjöli og fisk- i mjöli, sem fhitt kann að i að verða út, við sama verði 1 og skilmálum og í fyrra, að því viðhættu að allt fiskmjöl- jið er selt við sama verði og 1 sildarmj Revkjávik, 16. marz 1915. Samninganefntl utanríkisviðskipta. A mundsdóttir, Yaldimar Ilelgason. 700 kr: Jón Norðl'jörð. 650 kr: Sigrún Magnúsd. 600 kr.: Emilía Borg. .. 550 kr.: Dóra Ilaraldsd. 500 k r.: Eyþór Stefáns- son, Sauðárkrók. Hallgrímskirkja í Reykjavík. I Kftirfarámii gjafir og áheil til Iiallgrímskirkju i Heykjavík, iiafa boizt tif .herra Hjartar Hansson- ar, Hankastræli 11, og hann siSan afhent þfer Biskupsskrifstofunni: Frá K. (i. 50 Ju\, B. (gainalt áheit> 20 k:\, .Sjómaður (áheil) 10 kr., ,1. ,1. (ál)eiii) 50' kr., Kona (áheit) 1(1!) kr.|lOnefmiur Austfirðingur 20 ki\, Á'lhefnd kona (áheit) 50 kr„ S. S. (áheií) 20 kr., K. A (áh.eil) 50 kr., Hulda i Ilalt- grímssókn (áheit) 100 kt\, F. H. (áhei ) 100 kr., R. 1>. (álu-it) 25 lu\. .1. B. (áliei!) 400 kr., X. X. (áheil) 22 kr. M. S. 20 kr., Árni \ml ésson Njálsg. 41 (áhcvt) 5!) nr., X. X. (áheit) 50 kr., X. X. (álieit) 50 lu\, Iða (áheit) 10 kr. Affhent af .Morgunblaðinu frá I’. Jónssyni Vestinannaeyjum 25 kr. Afhent af Alþýðublaðinu frá .1. S. 2 kí\, .1. S. ,1. 2 kr., S. .). 2. kr., S. ,!. 2 kr. Sigurlaugu Sig- I: u"h Sigurða dóilur 20 kr., B. B. 10 kr., S. .1. 21 kr„ S. .1. 2 kr., S. .1 2 kr., I>. Kr. 100 kr„ .1. S. 2 kr, .1. S. 2 kr., B. B. 10 kr., S. 4 ki\, S 4 J<r., S. 2 kr., eða samtals 228 kr. Alls afhent af Hirti Hanssyni kr. F430.00.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.