Vísir - 17.03.1945, Qupperneq 5
Laugjardaginn 17. marx 1945.
VISTR
ÍGAMLA Bíó:
er ann-
ars bróðir í leik
(Somewhere l'll Firnl You)
Amerísk stónnynd.
CLARK GABLE
LANA TURNER
Robert Sterlíng.
Sj'nd kl. 3, 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
Sala liefst kl. 11 f. h.
Hlííðaibuxur
)
fyrir hörn 2—6 úra,
ráuðar, grœnar og bláar.
Laugavegi 47.
Brandur Bryniólfsson
lögfræðingur
fíankastræti 7
Viðialstimi kl■ 1.30—3.30.
Sími 5743
KÖRFUR
Kaupiun háu verði notaðar
hlómakörfum. -— Einnig
jurtapotta úr rauðleir. —
Bióm & hvQxtir
KAFFISTELL
6 manna,
á 149,00 krónur.
Blém & Avextir
FRÆIÐ
fáum við i næstu viku.
Blóm ík KvQxtk
Sími 2717.
Þvottahúsið
LAUG
Laugavegi 84
Sími 4121
BEZT AÐ AUGLÝSA1 VlSl
UFHBLL
Sjónleikur í 5 þáttum
c eftir J. L. Heiberg.
Sýning á morgun kl. 3 síðdegis.
Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 4 I dag.
m
Síðasa sýning.
I. S. I.
G. R. R.
KAPPGLÍMA
í 4 þyngdarflokkum verður háð í Tripolileikhúsinu laug-
ardaginn 17. marz, og hefst hun kl. 20,30.
Aðgöngumiðar kosta kr. 10,00 og verða seldir í dag í
þessum öókavcrzlumim: Lárusar Blöndal, Eynnmdsson-
ar og Isafokiar, og við innganginn, ef eitthvað er óselt.
Glíniuráð Reykjavíkur.
Samkór Reykjavíkur:
Söngstjóri: Jóhann Tryggvason.
\ iS hljóðfærið: Anna Sigr. Björnsdóttir.
Síðasti samsöngur kórsins
verður í Gamla Bíó á morgun kl. 1,15.
Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunclssonar
og HljóSfærahúsinu.
BEZTAÐ AUGLÝSA í VÍSI
S.G.T. DANSLEIKUR
í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10.
Gömlu og nýju dansarnir.
Aðgöngumiðasala frá Id. 5—7. — Sírni 3008.
LIN0LEU
A-þykkt nýkomin.
I. Þ9RLÁKSS0N & N0RDMANN
Bankastræti 11. Sími 1280.
Þakka hjartanlega sýnda vináttu, heim-
sóknir, gjafir og heillaskeyti á 80 ára afmæli
mínu I 1. þ. m. Sérstaklega þakka eg stjórn
Skipstjóra- og stýþmannafélagsins Aldan fyr-
ír mér sýndan heiður.
Sigurður Jónsson, Görðum. .
iM, TJARNARBIÖ Ml
SAGAN AF
WASSEL LÆKNI
Stórfenglcg mvnd í eðli-
legum litum. -
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
FLÆKINGUR
(Johnny Come Lately)
James Cagney
Grace George.
Sýnd ld. 3, 5 og 7.
Sala aðgöngumiða hefst
kl. 11.
SMM NTJABlÖ HXS
Gæðingurinn
gooi
(“Mv Friend Flicka”)
Mynd i eðlilegum litum,
gerð eftir sögu O’Hara, er
birtist í styttri þýðingu í
tímaritinu Crval. -— Að-
alhlutverk:
Roddy McDowalI
Rita Johnson
Preston Foster.
Sýnd kl. 3, 5, 7 ög 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
KAUPHÖLLIN
er miöstöð verðbréfavið-
skiptauna. — Sími 1710. j
Skemmtikvöld
beldur l'élagið fyrir nveðlimi sína og gcsti þeifra
að Félagsheimiiinu í kvöld kl. 10. Félagar vitji
aðgöngumiða í kvöld kl. 5—6.
Skemmtinefndin.
Sökum húsplássleysis cr til sölu svínabú, með uln'
60 grísuúi, 11 gyllur, 1 göltur, 14 gi'ísir 6 mánaða,
24 4rá mánaða og 10 grísir 1—2ja mánaða. .
Uppl. í síma 5295 kl. 8—10 í kvöld og næstu kvöld.
RAFMAGNSMÓTORAR.
Eigum fyrirliggjandi 1 /20, 1 /18 og /2 hesU
afla, 3. fasa rafmagnsmótora, fyrir 220 volta
nðstraum.
Véla- og naftækjavenL Hekla
Tryggvagötu 28.
Hjartanlcgt þakldæti vottum við öllum þeini,
er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við and-
lát og útför móður og fósturmóður okkar,
GuÖnýjar Guðmundsdóttur.
F. h. okkar og annarra aðstandenda.
Áslaug Kristinsdóttir. Magnús Runólfsson.
Þökkum innilega auðsýnda saniúð við andlát
og jarðarfÖr
Þuríðar Jónsdótíur frá Loftsstöðum.
Vandamenn.