Vísir - 05.04.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 05.04.1945, Blaðsíða 1
Ýmsar fréítir af páskaferðum. Siá bls. 2. Heimsókn hjá V.-Islendingum. Sjá bls. 3. oo. ai. Fimmtudaginn 5. apríl 1945. 76. tbl, Hraðasía sókn síðan innrásin hófst Arthur Greiser fvlkisstjóri, rem stundum hefir veriö kal’aöur bööuil Póllands, var tekinn til farma í Poznan, eftir því er rússneskar fréttir hermá., Ilitler gerði Greiser aö l'ylkisstjóra í þeim liluta Pól- lands, spm hann innlimaði í Pýzkaland. Greiser fvlkis- sljóri lot'aði þ\í, að enginn Pólverji skyldi verða cftir i liéraðinu að fimm árum liðn- um. Hann Ieit á Pólverja ein- ungis sem vinnudýr Þjóð- Acrja, Greiser lét einu siimi taka 100 pólitíska fanga af lífi.bak við kirkju eina í liæn- um Zgerz. Ættingjum fang- anna lét liann sal'na saman lil ];ess að verða viðsladda af- tökurnar. Aðvöruu herstjórnannnar Bandamenn vilja éskemmdar. Erlendir verkamenn í Þýzkalandi hafa verið aðvar- aðir af herstjórn Banda- manna yfir Luxemborgarút- varpið um að eyðileggja ekki vélar í verksmiðjum sínum, er þeir eru frelsaðir af banda- mannaherjunum. Það hefir liorið talsvert á ]>ví, að verkamennirnir eyði- leggja vélar þær, sém þeir liafa unnið mcð, í gleði sinni vl'ir því, að vera lansir úr á- nauð Þjóðyerja. i lerstjórn bandainanna hefir nii hinsvegar tilkynnt, að þeir þui’fi að nola vélai n- ar við endurreisn F.vrópu, og þess vegna beðið hina erlendu verkamenn að.íáta gleði sina i Ijós á annan hátt. , Sú sargarfregn hefir borizt h.'ngað td lands, að síra Jón Sveinsson (Nonni) hafi and- azt s.l. haust 1 sjúkraliúsi í Eschweiler. Jón Stefán Sveinsson, en svo hét hann fullu nafni, var háaldraður maður orðinn fæddur að Möðruvöllum í 'Hörgárdal 10. nóv. 1857 og mun |>ví hafa verið 88 ára að aldri, er liann lézt. Sira Jón fluttist barn að aldri til Frakklands, stundaði nám í kaþólskuni skólum, gekk í Jesúílareglúna,las guð- fræði og gerðist kennari og ])i'estur. Hefir sennilcga eng- inn Islendingur borið Jiróður íslands jafn viða og síra Jón, bæði með bókum sínuin og fyrirlestrum, Hann hefir flutt um 5000 fyrirlestra, mcst- megnis um ísland, í flestum I ATÓpulöndum, Bandaríkjuil- um. Kana.da, Kína og Japan. Auk þess hefir hann skrifað' márgar bækur Nonnabælc- urnar. o. fl. og fjölda rit- gerða um íslenzlc efni. Hafa rit lians komið út alfs á 29 tungumálum. Duiferin lávarðui iellur. Dufferin lávarður liöfuðs- maður í her Breta og fyrr- verandi aðstoðarnýlendu- málaráð.herra íell á Arakan- vígstöðvunum í Burma í gær. Hann var 36 ára að aldri. Fvrsli láv.arðurinn með þessu nafni og' æltfaðjr höí'- .uðsinaimsins var Duffei'in lávarður, sem var landstjóri í Indhmdi 1881 88 cr Breiar náðu Burina á sitt vald. Síðustu fregnir af vestur- vígstöðvunum. Onitir BradÍey, Jiers- höfðingi, hefir afútr tekið við lieisljórn i). Iieis Bandaríkjamanna. TaÍið er, að þetta sé mjög hag- kvæm ráðstöfun til hess, að Montgomerv geti geiið sig af auknum krafti aó sókninni í Norður-Þvzka- landi og Hollamli, en ii.rad- ley sóð mii berkvína-á Ri|hr-bé!'aðinu. Bi'etar, og Bandarikif- inenn náðu saman hjá Weser í bænum Minden, sem stendur á. bakka ár- inpar 55 km. bei.nl ausj.ur af Osnaþriick. 3. hcrinn iicfjr tckið M iilliauscn. Mj ndin liér að ofan er tekin rétt eftir að olíugeymir, sem Japanir notuðu á Borneo, sprakk í loft upp, eftir að amer- ísk sprengja hafði hæft hann Göiing dauður, segir sænskt biað. Ameríska útvarpssíöðin í Evrópu sagði í gær, að í'regn hefði borizt um dauða Gör- ings. Úlvarpið sagði, að fregn þessi hefði birzl fyrsl i sænska þlaðinu Altonbladet, sem sagði, að Göring hefði beðið bana i árekstri á Avus- véginum fyrir utan Berlin. Fkki liafa Þjóðverjar stað- fes t þetta. STJÓRNARSKIPTI í J APAN. Sljóniin í Japan bcfii' sagt af sér. Kiuslui forsætisráðb. ior á fund keisarans og baðst lausnar fyrir stjórn sina. Lálið cr í vcðri vaka i Japau, að frál'arandi sljórn viki fyri ir stcrkari stríðsstjórn, cn ckkei.'t liéfir verið. tilkyiml um bvevjir eigi sæti i henni. Hörð loítsokn i gær og í nétt. I nótt fóru stórar sveitir brezkra stórsprengjuvéla til árása á gerfiolíuvinnslu- stöðvar í Hamborg og Merse- burg. Enn fremur réðust Mosquitovélar á Berlín. . . . I hirtn í- gær vörpuðu brezkar Lancaster-sprengju- vélar spreng juni á þýzka ber- mánnaskála. A annað þúsimd stórsprengjuvélar Banda- i'íkjamanna gerðu m. a. enn cina árás á kafbálasmíða- stöðvarnar í Kiel. F.nn frem- III* réðiist þær. á hafnaryirki í llamborg og flugvelli i No rðui'rÞ vzkalandi. Eésselring fariiui Talið er víst, að Didenhofen hershöfðingi hafi tekið við yfirherstjórninni á vestur- vígstöðvunum af von Kessel- ring, sem nýlega var skipað- ur í þá stöðu. Varð hann ekki langlífur í henni, enda hefur honum gersamlega mistekizt að stöðva sókn bandamanna. Ilinn nýi yl'irhorsböfðingi er i'iddaraliðsínaðnr. Hefur hami barizt á Itaíiu og m. a. tók liann við yfirstjórnimii, er Kesselring, seni þá stjórn- aði Italíuher Þjóðverja, slas- aðist eitl sinn. Fr lianii 58 ára gamall. Rássar herða sóknina að Vínarborg. Voru þeir í gær- kveldi um 7 km. frá borginni. Hefir nú borizt fregn um, að lier Tollmkins lial’i rofið ytri varnarvirki liennai' á nokkiu'um siöðum fvrir sunnan og austan borgina. Hefir hann slegið bálfhring uni borgina, og síðustu fregn- ir herma, að hann sé kominn inn í Vínarborg í átborginni Simmering. Eru i þeirri út- borg 3 þýðingarniiklar járn- brauástöðvar og fjöldi verksmiðja, m. a. ein vopna- verksmiðjá. í gær tók lier Malinovskys Bratislaýá. Var. töku b.orgar- innai' lokið eflir aðeins 2ja dagá uiidirbúning uiidir aö- aláhlaupin. Frakkar taka Karlsmhe. Bremen ©g Haimover vesturvígstöðvunum er sókn bandamanna nú hröðust á nyrzta hluta þeirra, þar sem hersveitir Montgomerys breiða úr sér á sléttunm við árnar Ems og Weser og allt vestur í Holland. KLAUSTRIÐ I CASSINO VERÐUR ENDURBYGGT. 1 frétt frá Róm segir, aö klaustrið á Cassinofjalli verði endurbyggt. Mörg tilboð um fjármagn hafa börizt frá Am- eríku, en forráðamenn klaust- ursins hafa ekki ennþá tekið neinu. Sex ilalskir byggingarfræð- iijgar lial'a undirbúið verkið. Leifai' gömlii byggingarinn- ar verða nolaðar eins og l'rek- ast er unnl. Beiicdiktinareglan i Am- eríku ætlar að útvega fé til verksins. Erii skriðdrekasyeilii' Mont- gomerys komnar vfir Fms og einnig vfir Wcser á nokk- uruiii stöðum. Siekja þær svo bratt fram, að sökn þejrra cr taiin sú braðasta, sem banda- íneiin hafa gert siðan innrás- in var liafin í jnní s. 1. ; Emden, Bremen og Hannover. Sækja ski'iðdrekasvei lirii- ar nú með ofsahraða að Fm- den, Breinen og Ilannover, sein snmar fregnir reyndar lierma, að bandámenn séu komnii' að. í því sambandi má benda á, að l'regnir af hei'jum Montgomerys eru yf- irleitt 2 sólaríiringa gamlar., er ])ær biidast vegna i'rétta- bant'isins sem á þei.m livilir af öryggisás tæði mi. \ú er. talið, að vörn Þjóð- verja í llollaudi sé að verða vonlaus og þeir liyggi á að yfirgefa landið. Fru hersveit- ir Kanadanianna aðeins 35 km. frá Zuider-Zce. Patíon í Gotha og Suhl. 3. lierimi sækir nú imi i Tliiiringen-sléttuna, sein er hið ák.jósanlegasta laiid lU ski'iðdrekaliérnaðar og geysi- viðlend. ! Hefir lier.inn tekið Suhl, sem er 30 km. fyrir sunnan Gotlia sem íiú liefir verið lokið töku á. Nálgást liá'nn ná Frfurt. t. og 0. berir Baijdarikja- manna liafa lirundið öllum lilraunum Þjóðverja lil að koinast úr hp.rkvínni i Rulir. 7. her Bdndárikjaiiiahiiíi Iiefir lokið að lireinsa til I Wiirzburg, og nálgast hann nu Hcilbronn. Karlsruhe tekin. Franskar liersveili.r gerðu : gær álilanp a borgina Ívárls- rulie, höfuðborg Baden í Suður-Þýzkaiandi. í niorgun báru.st frégnir um það, að hún þefði verið tekiji her- skildi. Bandamenn bafa tekið alls 280 þús Vanga á veslurvig- stöðvunum síðustu 2 vikurn. ar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.