Vísir - 05.04.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 05.04.1945, Blaðsíða 5
Fimmtmlaginn 5. apríl 19-15 V 1 S I R 5 ðö&GAMLA ElOKK; Leikacalíf (For Me And My Gal) Amerísk söngvamynd. Judy Garland, Gene Kelly, George Murphy, Martha Eggerth. Sýnd kl. 5, 7 og í. : ísorrpxna Esja n u* Vörúmóttaka til hafna <ni!li Bakkafjarðar og' Reyðarfjarðar á morgun (föstudag) og til hafna sunnan Reyðarfjarðar ár. degis á Jaugardag, eftir því sem rum leyfir. Pantaðir farseðlar ósk- ast sót-tir fyrir hádegi á laugardag. Matsveinn eSa matreiðsíukona óskast nú þegar. A. v. á. Til sölu Ðívanar, allar stærðir, stofuborð úr cik. sem hægt er að stækka, sængurfata- skápar, kommóður, rai'- magnsofnar, olíuofnar, út- varpstæki fyrir straum og batterí, silungastöng með hjóli, og margt og margt fleira. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 5G0ö. Hácdúkuc og svart. fóðurefni. VERZL. Kaupmaðurinn í Feneyjiim. Gamanleikur í 5 þáttiun, el'tir William Shakespeare. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Aðgangur bannaður fyrir börn. I. K. DANSLEIKUR í Alþýðuhúsiuu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aögöngumiðar frá kl. 6 í kvöld. ÖlvuSum mönnum bannaSur aðgangur. Félagid gengst fyrir kvikmyndasýn- ingu fyrir meðiimi sína í Tjarnarbíó sunnudaginn 8. aprí! klukkan L30 e. h. Félagsmenn fa ókeypis aðgangf en verða að sýna árs-skírteinið við inn- ganginn. STIORNINL verður haldinn að samkomuhúsinu Röðli í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar á sama stað. Hijómsveit Öskars Cortes. eru kormn aflur og verða seld í pósthúsinu í Reykja- vík og á götunum næstu daga. Þeir, utan Reyk.ja’- víkur, sem óska að kaupa þjóðhátíðarmerki, sendi pöntun í bréfi eða símskeyti til Guðlaugs Rósin- kranz, Ásvallagctu 58, og verða merlun þá send þeim í póstkröfu. Þeir, sem kaupa 100 merki eða fletri, fá 10% afslátt. Óskað er eftir endurnýjun á pöntunum frá síðasthðnu sumri. óskast til eldhússtarfa í nýju veitingahúsi. A. v. a. ú I a m atí ti a s k a 1 in n. Af sérstckum ástæðum verða nokkur kvöld í næstu viku til leigu fyrir skemmtamr eða fundahöld. Uppl. í skálanum. Sími 3008. TJARNARBIÖ rúin (The Bridge of San Luis Rey). Áhrifamikill amerískur sjónlcikur. Lynn Bari Francis Lederer Akim Tamiroff Nazimova. Sýnd kl. 5, 7 og í). IKK NYJABIO MKSi „Manni ég ann- að hef einum" (Hers To Hold) Söngvamynd með Ðeanna Durbin, Joseph Cotten. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GÓÐAR FERMINGARGJAFIR: Hallgrímsljóð. Sálmar og kvæði eftir Hitllgrím Pétursson. I bók- inni eru allir Passíusálmarnir og úrval úr öðrum sálmum skáldsins og veraldlegum ljóðum. Verð 60 ltr. í skinnbandi. Ljóðmæii Jónasar Hallgrímssonar. öll ljóð Jónasar innb. í skrautband, aðeins 50 kr.— Islenzkar þjóðsögur og ævintýri. Valið hefir dr. Einar ()1. Sveinsson. Þetta er falleg- asta bók siðasta árs og bráðum uppseld. Kostar kr. 105,00 í vönduðu skinnbandi. Árbækur Reykjavíkur 1788—1936 eftir dr. theol. Jón Helgason biskup. Síðustu ein- tökin af ]>essari Iróðlegu b,ók hafa verið bundin í yorulega fallcgt og vandað skinnband, en kosta*þó aðeins 100 kr. Arbækur Reýkjavíkur skýra frá öllu þvi sÖgulegasta, ér gérzt hefir í Reykjavík á 150 ára tímabili. Ritsafn Einars H. Kvaran í; 6 Ijindum er góð fermiitgargjöf. Álþingishátíðin 1930, eftir Magnús Jönsson, prófessoi', er ómissandi rit öllum jjeiui, er muna vilja eftirminnilegustu stundir í lífi jjjóðarinnar og ætja sér að kaupa bókina um lýðveldisstofnunina 17. júní 1944, en Ijúij kemur út næsta haust. Alþingishátíðarljökin er að verða upp- seld. Pessjii' l>ækur fúst hjá öllum bóksölunj og H.í. IEIFTUR Sími 5379. !ST vantar nú þegar eða 14. maí í ÞVOTTAIIÚS Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund. Upplýsingar gefur forstjóriiin. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að móð- ir okkar, tengdamóðir og amrna, Þórey Kristiana Kristjánsdóttir, Fögruhlíð, Fossvogi, lézt 3. þ. m. Aðstandendur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.