Vísir - 05.04.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 05.04.1945, Blaðsíða 6
6 VISIR Carl Sundby: UNGAR HETIUR Saga fyrir drengi og telpur, með myndum eftir Stefán Jónsson, í þýðingu eftir Gunnar Sigur- jónsson. Þessi saga'hefur þegar aflað sér mikilla vinsælda. Þetta er bók, sem allir foreldrar og harnavinir ættu að gefa drengjunum og telpunum í tækifærisgjafir. Fæst nú affur hjá öllum hóksöium. Bókagerðin Lilja. SKEMMTIFUNDUR Skógræktarfélags íslands er í kvöld kl. 8,30 í Tjarnarcafé. Aðgöngumiðar í Bókabúð Lárus- ar Blöndals. Sími 5650. Reykvíkingaíélagið heldur fund með skemmtiatriðum næstk. mánudag kl. 8,30 síðdegis að Hótel Borg. STJÓRNIN. UNGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið um Aðalstræti Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísir. Verzlnnar- og ibúðarhúseignin nr. 97 við Hafnarstræti, Akureyri, ásamt með eignarlóð og pakkhúsi, er til sölu. Kauptilboð í eignina óskast fyrir 15. apríl n.k. og sé þeim skilað til eiganda eignar- ínnar, Elínar Lyngdal, Akureyri, eða hrl. Garðars Þorsteinssonar, Reykjavík, er gefa allar upplýsingar um eignina. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. PLÖTURLÝ nýkomið. Lækkað verð. Slippf élagið Kjólaperlur nýkomnar. Glasgowbúðin, Freyjugötu 26. Frá íslenzkum stúdentum í Stokkhólmi. Félag' íslenzkra stúdenta í Stokkhólmi telur nú milli 50 og 60 félagsmenn, og er það mun fleira en verið hefur áður í sögu þess. Síðastliðið félagsár hefur fundarstarfsemin einnig ver- ið meiri en nokkru sinni fyr. Haldnir hafa verið 13 fundir og farin ein skemmtiferð. 7 fundanna hafa verið um- ræðufundir með fyrirlestr- um. Á einum fundi var lesið úr nýjum íslenzkum bókum og á öðrum sýnd kvikmynd. Sex samsæti voru haldin, þar af tvö í sambandi við um- ræðufundi. Veglegasta sam- sætið fór fram 17. júní, í til- efni lýðveldisstofnunarinnar. Fyrir hjálp góðviljaðra manna tókst stjórn félagsins að ná beinu póstsambandi við Island eftir að heims- styrjöldin komst í almætti. Hefur félagið síðan fengið til umráða íslenzk blöð, sem lát- in hafa verið ganga manna á milli. Á sama hátt hafa is- lenzkar bækur verið útveg- aðar. Formaður félagsins er Ing- var Björnsson. I Svíþjóð hafast nú við um 120 íslendingar, og eru þá taldir með allir, sem eru eða hafa verið íslenzkir ríkis- borgarar. Meiri hluti þessa fólks býr í Stokkhólmi. Fyr- ir rúmu ári fóru allmargir ir heim, en það skarð hefur fyllzt og vel það, af þeim Is- lendingum, sem komið hafa síðan frá Noregi og Dan- mörku, svo að nú dvelja hér fleiri landar en nokkru sinni áður. Flugherir bandamanna a Kyrrahafsvígstöðvunum fara nú um 3000 árásarferðir dag lega. Tveimur mönnum bjargað frá drukknun. Aðfaranótt föstudagsins langa féllu tveir menn í sjó- inn í Hafnarfirði. Mennirnir voru háðir ó- syndir, en fyrir snarræði Al- freð Finnbogasonar stýri- manns á m.s. Rúnu, varð þeim hjargað. Stakk hann sér eftir mönnnnum og varð að synda inn undir hryggju, til þess að ná þeim. Var lionum hjálpað við að koma þeim upp á skip, er liann hafði synt með þá að skipshlið. Ný bók: Aðlaðandi er konan ánægð. Komin er út bók, sem nefn. ist „Aðlaðandi er konan ánægð“, og er hún skrifuð af hinni frægu leikkonu Joan Bennett. Bókin er gefin út af Bók- fellsútgáfunni, í þýðingu Þór- unnar Hafstein. Fjallar hókin um fegrun og snyrtingn kvenna. Bókina prýðir fjöldi mynda. í hókinni eru átta kaflar og er heiti þeirra sem hér segir: Ilvað er að gerast í heimin- um? Aðlaðandi er konan ánægðari. Fljótleg snyrting, en varanleg. Kvenþjóðin hefir krafta í kögglnm. Hreinlæti nú á tímum. KJæðnaðnrinn. Að geðjast karlmönnunnm. Húsmóðurstarfið er marg- þætt. Bókin er prentuð í prent- smiðju Jóns Helgasonar og er frágangur á henni vand- aður. Lúðrasveit Akureyrar eignast ný hljóðfæri. . . Á skírdag bauð Tónlistar- félag Akureyrar bæjarstjórn og blaðamönnum til kaffi- drykkju að Hótel KEA, og gaf þeim kost á að skoða og hlýða á ný blásturshljóðfæri, sem Lúðrasveit Akureyrar hefir eignazt. Eru það 19 liljóðfæri, sem um er að ræða, og kostuðu þau yfir 17000 krónur. Lagði bæjarstjórn til úr bæjarsjóði 10 þúsund krönur til kaup- anna. Formaður Tónlistarfé- lagsins, Stefán Kristjánsson, ávarpaði gestinaog skýrði frá' störfum íelagsins og afkomu. Einnig þakkaði hann bæjar- stjóra og hæjarstjórn fyrir góðan skilning á málum fé- Íagsins og veitta aðstoð. — Framkvæmdarstjóri Lúðra- svéitarinnar, Ólafur Ólafsson, rifjaði upp endurminningar frá dögum eldri liljómsveit- arinnar, en hann starfaði i lienni. Bæjarstjóri þakkaði með stuttri ræðn og árnaði félaginu allra lieilla. Kvennadeild Slysavarnafél. fsl. hefir fengið staðfestingu Sljórn- arráðsins fyrir 1. góudegi, sem fjársöfnunardegi framvegis. Á siðasta söfnunardegi bárust deild- inni tvær höfðinglegar gjafir, 1000 krónur frá Tryggva ölafs- syni skipstjóra og frú og 200 kr. frá ónefndum. Stjórn deildar- innar Jiakkar kærlega J)essar gjafir. Prakklandssöfnunin. Eftirfarandi peningagjafir hafa borizt auk þess sem áður er aug- lýst og fjölda fatagjafa: Frá slarfsfólki Félagsprentsmiðjunn- ar 325 krónur. Safnað af frú Sigrúnu Laxdal og ungfrú Soffiu Daníelsson meðal starfsmanna pósts og síma 1700 krónur. G. J. Hlíðdal póst- og símamálastjóri 200 kr. Guðbr. Jónsson prófessor 300 krónur. Albert Guðmundsson frá Tálknfirðingum 285 krónur. Gisli Sveinsson alþingisforseti 100 kr. Guðný Guðmundsdóttir 15 kr. Mæðgur 100 kr. Gróa 150 kr. S. B. 100 kr. Jóna BBjarnad. 10 kr. Sigríður 10 kr. Páll Ein- arsson hæstaréttardómari 100 kr. ónefn kona 100 kr. L. M. 50 kr. Ármann Guðnason 20 kr. Stefán Skúlason 50 kr. Helgi P. Eiriks- son 100 kr. — Kærar þakkir. Fimmtudaginn 5, apríl 1945 BÆJAEFRETTIR I.O.O.F. 5. = 12G458J4 = 9.1. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast B.S.Í., sími 1540. Gjafir til Barnaspít.sj. Hringsins. Erá Slippfélaginu h.f. 10 þús- und krónur. Sælgætisgerðin Freyja h.f. 5000 kr., og frá Al- þýðuhúsi Reykjavíkur 2000 kr. Formenn spitalásjóðsins liafa beðið hlaðið að færa gefendun- um sínar beztu þakkir fyrir þess- ar rausnarlégu gjafir. Happdrætti U.M.S. Borgarfjarðar. Dregið var í happdrætti U.M.S. Borgarfjarðar 1. marz síðastl. og kom upp nr. 2778. Vinningsins sé vitjað til Björns Jónssonar.-Deild- artungu. Fjalakötturinn ■ sýnir revýuna Allt i lagi lagsi í kvöld kl. 8. Leikfélag Reykjavíkur sýnir ganianleikinn „Kaupmað- úrinn í Feneyjum“ eftir William Shakespeare annað kvöld kl. 8. Stádentar frá 1940, sem tóku stúdentspróf i Reykja- vik, halda fund i Háskólanum annað kvöld kl. 8. Félagsblað K.R. er nýkomið út. Fjallar hlaðið að mestu leyti um starfsemi Iv.R. á síðastliðnu ári. Mikið af bráð- fallegum myndum af starfsemi K.R. prýða hlaðið. Blaðið er prentað á sérlega góðan pappir og allur frágangur liinn prýði- legasti. Úfvarpið í kveld. KI. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 39.25 Hljómplötur: Söngdansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar: a) For- leikur að „Rienzi“ eftir Wagner. b) Norrænn lagaflokkur eftir Torjussen. c) Marz eftir Fröh- lich. 20.50 Lestur íslendinga- sagna (dr. Einar ól. Sveinsson prófessor). 21.20 Hljómplötiir: Páll ísólfsson leikur á slag- hörpu. 21.30 Frá, útlöndum (Axel Thorsleinsson). 21.50 Hljómplöl- ur: Gunnar Pálsson syngur. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. KR0SSGATA nr. 29 Skýringar: Lárétt: 1. Viður, 6. lindýr, 8. livíldi, '9. liorfði, 10. mán- uður, 12. lioga, 13. liest, 14. fæddi, 15. leiða, 16. flagði. Lóðrétt: 1. Laga, 2. hrjóta, 3. hrún, 4. forsetning, 5. i lomber, 7. minnti, 11. tveir eins, 12. tiltal, 14. liljóma, 15. keyr. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 28: Lárétt: 1. Jórunn, 6. ernir, 8. ið, 9. A.A., 10. emm, 12. ann, 13. ym, 11. ám, 15. ske, 16. beinar. Lóðrétt: 1. Jóreyk, 2. reim, 3. urð, 4. N.N., 5. nían, 7. rangur, 11. M.M., 12. amen, 14. Áki, 15. S. E.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.