Vísir - 05.04.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 05.04.1945, Blaðsíða 4
'4 V t S I R Fimml'ulafiinn 5. april 19-1") VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN YÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Sigorður Guðuumdsson sknfsloiustfón. Þjoðmizijasafmo. gíra Ilclgi Sigurðsson, sem merkur klerkur var á sinni síð, mun hafa lagt grunninn að fprnminjasafninu, með því að gefa safn sitt íslenzku þjóðinni, en það safn geymdi ýmsa merkilega muni. Hugmynd síra ltelga mun þegar hafa mætt almeimum skilningi, þannig að menn hafa sent margvíslegar gjalir til safnsins og einstakir menn unnið í þágu þess án mikilla launa. Mestan framgang safns- ins mun mega þakka einum manni, núverandi safnstjóra þess, Matthíasi Þórðarsyni, sem helgað hefir starfsemi þessari alla krafta sína, skipulagt safnið og gætt þess um áratuga skeið. Verður starf hans áreiðanlega aldrei of metið, en hitt er svo annað mál, að svo hefir verið húið að safninu, að furðulegt má teljast ]y,ersu vel það hefir varðveitzt frá skemmd- um allt til þessa. Nú í vor skoraði Blaðamannafélagið á ríkis- valdið að reisa veglegt þjóðminjasafn, en þjóð- hátíðarnefndin mun lnifa samþykkt og borið fram svipaða tillögu. Var máhnu tekið vel og nú er svo komið, að unnið er að teikningum að væntanlegri safnbyggingu, en henni hefir verið ákveðinn staður á háskólalóðinni. Er vænzt að bygging hússins hefjist mjög bráð- lega. Verður þetta vegleg hýgging, en teikn- ingu hennar annast hyggingameistararnir Sig- urður Guðmundsson og Eiríkur Eingrsson, sem báðir eru einhverjir færustu fagmenn í sinni grein, svo sem mörg dæmi sýna. Er því ekki að efa, að bygging þessi verður jn-ýði höfuðstaðarins, urn leið og hún hefir aðgeýma það, sem þjóðinni er dýrmætast frá fvrri þldum. Mjög er það ánægjulegt, að þjóðininjavörð- ur getur verið með í ráðum, að þyí er fyrir- komulag varðar, með því að reynsla lians og þekldng á safninu, s.vo og s.mekkvísi ttans, er nlkunn. Óskabarn hans, þjóðminjasafnið, verð- ur ekki hornreka úr þessu. i Kommúnistar, — nazistar. pransld nazistinn Doriot er nýlátinn. Fórst hann í loftárás, sem gerð var á sta.ð.einn í Þýzkalandi, scm hann hai'ði flúið til og leitað í hælis. Doriot átti sér einkeamilega sögu. Itann hóf starfsemi sína sem eldheitur kommunisti, var kosinn af. jæim . á. frans.ka þingið og var þar í fremstu röð kommúnista. 1 vcrðlauna- skyjii var hann sendur til Moskva og dvafdi þar í eitt ár eða fleiri, sér til kommúnistiskrar upphyggingar. en er þaðan .kom dró til sund- urþykkju með Iionum o.g öðrum konunúnista- foringjum, og rekinn var hann úr ííokknum, samkvæmt austrænni ákvörðun, á árinu 1934. En þá söðlar Doriot um og gerist eldheitur nazisti, og úr þcssu leggur hann ríkasta á- herzlu á sainvinnu Þjóðvcrja og Frakka. Var hann ritstjóri ýmsra blaða, sem lúlkuðu þessi viðhorf sórstaklega, ekki sízt eftir að Vichy- stjórnin settist að völdum i Frakkla.ndi, Sló Doriot herra Laval gersamlega út í Þjóðverja- dekri, og mun ýmsum þó þykja langt til jal'n- að. Saga Doriots er saga l'jölmargra konyn- únista, — og senmlega þýzky kominú.nisttinna velflestra. Margt er lílct með skyldum stendur. þar, en í gær segist Þjóðviljinn ætla að fara að berjast gegn nazistum. 1 dag verður til grafar bor- inn Sigurður Guðmúndsson, skrifstofustjóri hjá Eimskipa- félagi Islands. Hann andaðist aðfaranótt þess 25. þessa ■mánaðar. Sigurður heitinn var sonur Guðmundar Sigurðssonar verzlunarmanns hér i bæ, fæcklur 22. okt. 1879, en móð- ir Sigurðar var Bagnheiður Árnadóttir, ættuð úr Njarö- vikujm. Sigurður lauk ná.uii í Verzlunarskólaimm 1895 og gegncli síðan verzhmar- og skrifstofustörfum hér í bæn- um um allmörg ár. -- Af- greiðslumaður Thorefélugsins var hann frá 1S107 til 19.15, en þá réðist hann sem gjaldr keri til Eimskijjafélags ís- lands og starfaði þar alla stund síðan til dauðadags. Frainan af starfslímahili sínu þar var hann gjnldkeri lc- lagsins, cn tók við skrifstofu- stjórastarfi hjá íelaginu eftir nokkurra ára v.eru þar. Hann var löngum mjög riðinn við félagssamtök verzhinar- manna hér i bæ og í stjórn * Verzluuarmauuafélags Ilyík- um í 1,0 ár, og í stjórn Sty.rkt ar- og sjúkrasjóðs verzlunar- manna síðan 1932. Sigurður var maður mjög dagfarsgóður og í öllum störfum sínum hinn öruggi og vandvirki starfsmaður, sem allir báru virðingu fyrir, er til hans þekktu. Vinur. Mynd frá Hrafnseyri. Eg staðnæmdist við sýn- ingarglugga Haralds Arna- sonar, eins og íleiri, á leið lninni uin Austurstræti á Skírdag. Mér Jivkir svo gain- an að skoða myndjr, að eg varð að líta á þær, sem Jiarna var útstillt. Eg kom fljótt auga á mynd af kofum, sem eg kannaðist við; það voru kofarnir áð heiman frá Hrafnseyri. Eg varð hissa áð sjá aðeins myndir af kol'unum. Hafði maðurinn, sem tók ínyndirn- ar, ekkert séð nema kofa á Hral'nsevri — ekki íhúðar- húsið, — ekki kirkjuna, — ekki Jónssteininn (Jjað er minnisvarði Jóns Sigurðsson- ar, forseta) — og ekki um- hverfið? — Mér finnst Jió umhverfið fagurt og hlýlegt þarna. — Skeifulagaður hvaininur, opinn mót suðri og sól. Iðgræn hrekka í bak- sýn. Lyngivaxið holt á aðra hönd, með liparí tí'jöll í bak- sýn og á hina höndina grasi gróinn hóli með Áinunúlann, i það er basalti’jall, og inn- sveilarfjöllin í baksýn. 'Þann- ig er að sjá heitn að staðn- um. — Ekki er siður l'alleg útsýn frá staðnum. Ef horft er í austur, |iað er inn fjörð- inn, blasir við augum fossing Dynjandi, einhver fegursti foss á landinu. I suðri her við hreiður og skeifulagaður dalur, sem í fornöld hefir ver- ð alhu’ skógi vaxinn, en Jiví niður er nú aðeins eftir kjarr . nema fram af hæ þeiin er Kirkjuból heitir, þar er enn- ]iá laglegur skógur. Heitir icinn bærmn'í dalnum S.kóg- ar cnn þann dag i dag, j S'teudiir hann ofpriega.í dgln- iim og er breiður mvrarflói I vaxin.n víði og kjíjrri niilli hans og sjávar. En fjörður- inn breiður og fagur blasi.r við augum, hvort sem liorft er í austur, suður eða vestur, og dimmblá Dalafjöllin blasa við i suðvestri. Hvers vegna mvndaði mað- urinn ekki heldur eilthvað af Jtessu, en kolajia? Anpars hefði. þessi „ekki myndasmiö-. ur“ - - eius og hann kallar sig sjájfur — vel gelað tekið mvndir af hænsnakofa og andakofa, sem eiga að vera utar í lúninu, og kartöflu- geymslunni, hún getur sýnzt vera húskoli á inynd! — Það er holaður innan gamall öskuhóll, — ef að hann ætlar að sýna hvað staðurinn sé hrörlegur. — En mér l'innst jafnleiðinlegt að sjá myndir af því lélegasta frá fögrum stöðum og að lesa sögur, sem j geta heitið myndir úr sorji- Íiaugum mannlílsins. Annars cru til nógar og | góðar myndir lrá Hrafnseyri. 1. cl. er til inynd éftir Bjarua j sál. B.jörnsson leikara, sem nær yfir hygðina frá Ilrafns- eyri, það er Auðkúlu, sem er ejiki síður fallegur staður en Hrafúseyri og Tjaldanes. Og taka hin fögru Kúhi og Tjaldanesfjöll sig mjög vel út á myndinni. Eg er jafn- Jirifin af þeirri mynd og eg er : gröm yfir Jjessari, sem verið r að sýna Reykvíkingum nú. Og man eg að mér kom í lmg ein vísa úr kvæði el tir Hann- es Hafstein, þegar eg horfði á inálverk Bjarna Björnsson- ar. Það kvæði orkti skáldið í Tiiefni af aldarafmæli Jóns Sigurðssonar lorseta, sem haldið var hátíðlegt á Hrafns- jeyrx 1911. Vísan, sem eg á ! við, er. svona: I .Arnarfjörður, fagra sveitin! fjöllum girt, sem átt þann | reitinn ] ar sem nafni hann var , heitinn hetian prúð, sem landið ann. Heill sé þér og þínum f jöllum, þar senx svenuiinn fremri öllum lærði að klifa lijalla af hjöll- um hátt, uijz. landið lrelsi vann. 1 Evrin Rafns! Það ljós senx lýsti löngu síðar við þjnn' garo, enga lielspá í sér hýsti: lísiauds reisnar tákn það varð.“ Margrét Jónsdóttir. Þjúðhátíðarmeikin eru koniin aftpr, og verða seld á póst.stofunni hér í Heyk.javík. Er saina verð á þeiin, eins og var siðastl. suinar, eða 10 kröaur. Honum ' Það kannast vist flestir við söguna brá fyrir. um skipstjórann, sem þótti stýrimað- iir sinn lak;r sér helclur oft neðan i þvi. Hann lék það einu sinni, til þess að reyná að .hræða stýriinamúnn frá því að drekka, að rfta í daghók skipsins svohljóðandi athuga- semd: „Stýiámaður drukkinn i dag.‘‘ Stýrimaðurinn kunni þessu vitanlega. illa, en gat ekld mólmælt því, að þetta, væri satt hjá skipsljóra. En nokkuru siðar kom stýrimaður- inn fram hefndum með þvi að rita í dagbók- ina: „Skipstjóri ófullur i dag." Varð skipstjórinri auðvitað ævur, en ekkert var við þessu að segja, þvi að þetta var sannleikaiuun samkvæmt. MÁi' datf þetta í hug í gær, þegar eg var að lesa Vesturland. Þar stóð eftirfarandi „frélt lrá gagnfræöaskólanum: Skólastjórinn cr í hæn- uin og hefir sézt í skólanum." * Gamansemi. Það -hefir oft verið kvartað yfir þvi, að islenzk blöð sé að jafnaði ekki nógu gamansöm. Þau sé alltaf svo hátíðleg — rélt eins og starfsmönniun þeirra hafi aldrei stokkið bros á ævinni og finnist það goðgá að gera að gamni sínu. Ep þarna er kollega minn við Vesturland að reyna gð sanjcina það að v.eru gamansamur og gera gagn. Og eins og allir sjá, á gagnsemin að vera fólgin í þvi, að r. eyna að v.enja skólastjórann á að venja kom- ur sínar í skólann, sem hann á að stjórna. Von- andi a- ðþað takist. En hver v.eit neina skólii- stjórinn taki þessu gamansemi illa upp, þyki það öllum óviðkoniandi, þótt liann koini í skólann. * Mismæli. Mismæli eða misrritanir geta lika ver- ið til gumans. 1 gærmorgun heyrði eg einn litvarpsþulimi okkar mismæla sig heldur en ekki. Það var sá nýi, sem nú les ínorgnnfrétt- irnar. ilann var að tata uni nefnd Jiá, seni fjalj- ar um stríðsglæpi möndulveldanna. Kallaði hann hana að minnsta kosti einu sinni stríðsglæpa- mannanefnd — eða með öðruni orðum nefnd, sem skipuð væri striðsglæpamönnum. Banda- menn ættu þá að géta byrjað handtökurnar slrax. * Gistjhúsa- Þaö vii ðist i rauninni vern að héra þöi'íin. i naKKauillan lækinn að minnast á gistihúsajxörfina hér í Reykjavik, en Jió vei'Öur varla úr framkvæmdum i þvi m.áli, nema drepið sé á það við og við. Það er kuun- ara en frá þurfi að segja, að nauðsynlegt er að sjá þeim mönmun fyrir húsnæði, sem koina i einverjum érindum í hæinn. Ekki geta þeir all.tr leitað á náðir ættingja og vina, enda ekki visl, að þeir búi svo vel, sem lcitað er til, að Jjeir geti skotið .skjólshúsi yfir komumann. Að minnsta kosti henda húsnæðisvandræðin ekki t(l Jjess. Margir ferðamanna þeirra, sem koma til bæjar- ins, eru í allskonar viðskiptaerindum. en ekki skemmliierðamenn, sem eiga ekki eins hiýn er- iridi. * Röng Jýg hefi rekið inig á það hjá ýnisuin afstaða. inönmnn, að'ljeir eru Jjeirrar skoðunar, að Jjað mundi bara auka spillinguna i bæjium, ef farið væri a'ð reisa eitt gistihúsið enn með sainkomusölum og þess háttar. Eg held, að þetta sé röng afstaða, þvi að það sem koina þarf upp er raunverulegt gistilnis en ekki gildaskáli og sé húsið rekjð með' það fyi'ir augum, ]jú er engin hætta á því, að þao verði „húla“, eins og slikir miður heppilegir samkomustaðir munu heita á hinu ágæta nj.áli „reykviskunni".-Veldur hver á heldur,,eins og ]jar stendur, í þessu efni sem.öðru. Iiér er nóg til af skemmtistöðum fyrir dansleiki og slíkar'samkoniur, en minna hefir verið.gætt að bæta úr þörfipni á gistihúsum. * Málmey — „Sviavinur" skrifar mór brél'korn Málmhaugar. þelta: „Fyrir nqkkurum dögmn var rætl uni það í einu biaðanna, hvað jjýzka orðið „Haff" þýddi og komust menn að niðtirstöðu um síð:r. Mér finnst rétt, að við höfum sem .íslenzkust orð um erlenda slaði, ef hægt er og af því skrifa.eg Jjeíta. ðler yar sagt endur fyrir löngu, að hið rétfa íslenzka nafn s. ænsku horgarinnar Mahnö væri Málmhaugar, en ekki Málniey. Þetta sagöi mér fróðlir ríiaöur og véfengi eg eklci orð hans. Ýmis Heiri nöfn mætti nefna, sem látin eru halda sér 'þótt til scu á íslenzku, en titgangur minn með skrifi þessn ér að beina því lil blaðanipi.. að þau samræini rit- liátt sinn að ljessu leyti og noti jafnan það, sem er islenzkt, ef völ er á.“ Eg get glatt SVíavin íneð Jjví, að Blaðamanna- félag íslands hefir í hyggju að talca þetta sum- ræmingarmá! að' sér, ekki fyrst og frernst nöfn úr landafræði? en vafalaust fá þau að ftjóta með.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.