Vísir - 10.04.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 10.04.1945, Blaðsíða 2
2 VISIR Þriðjudaginn 10. april 1945. Tímaritið Iieíur birt margvíslegan íróðieik á þeim tíma. FÆB I FLESTAN SJÓ Söguíélagið. Bækui' þess árið 1944 eru nýlega komnar út og hafa verið bornar til félagsmanna hér í bænum, og sendar út um land. Þær eru þessar: Alþingisbækur íslands, VII, 1 (1663 -1668), Landsyfirrétt- ardómar og hæstaréttardóm- ar í íslenzkum málum 1802— 1873 (V, 6), Blanda, fróö- leikur gamall og nýr (VIII. 1) og Skýrsla Sögufélagsins 1944Í Það er nú hætt við því, að þeir verði nokkuð margir, sem leiða hjá sér að lesa Al- þingisbækurnar, en þó er margan fróðleik þangað að sækja. I hefti.því, sem nú er nýlega útkomið, er meðal annars „Bréf íögmannsins Árna Oddssonar“, er hann lætur af lögmannsstörfum, en Árni var hinn mesti ágæt- ismaður, sem kunnugt cr, og hafði gegnt lögmannsem- bætti um þriðjung aldar. Bréfið cr að ýmsu merkilcgt, en .nokkuð mærðarmikið að Jieirrar tíðar hætti. Margt er þarna annarra hréfa, sem menn geta haft gagn og gam- an af að lesa, orðið m. a. fróðari eftir en áður. Heftið um landsyfirréttardómana tekur yfir mikinn hluta árs- ins 1844 o« nokkuð fram yf- ir áramótin (1844—45). — Búast má við að sumum þyki kveða nokkuð riiikið að ættfræðinni í Blöndu að þessu sinni. Þar er að upp- hafi „Ætt Brynjólfs lögréttu- manns sterka á Baugsstöð- um“, eftir Guðna JónsSon en þá tekur við „Ætt Kolbeins sö^uskrifara 14annessonar“, eftir Einar Bjarnason. Ein- hverjir kunna að vísu að hafa gaman af ættfærslum o- upp- talningu á nöfnum manna og kvenna,—sem fæstir kannast við nú, en beir eru þó naum- ast maroir. Hins vegar er þetta gott handa ættfræðiu"- um. — Þá eru næst Tvö bréf frá Jóni Eiríkssyni konferenzráði _ til Árna biskups Þórarinsson- ar“, hið fyrra dags. 17. april 1785, en hið síðara 2. júní 1786. Bréfin eru merkileg og lýsa berlega umhyggju hins ágæta höl'. fyrir Islandi og málcfnum ]>ess. B. K. Þ. ritar með hréfunum stutt æviáori jieirra Jóns Eiríkssonar og Árna biskups, — og gerir það vel. —- Næst er „Þáttur af Þóru ólafsdóttur á Stóra-Núpi.“ Þóra hefir verið gáfuð kona og ágætlega skáldmælt. Bera skáldgáfu liennar gott og ó- rækt vitni stökur og kvæði, sem þarna hirtast. Þóra Ól- afsdóttir var vanheii lönguni, — meðal annars hiluð á sjón ,—«, góð kona og merkileg um margt. Guðni Jónsson hefir tekið þáttinn saman. Þá er „Kafli úr sögu Fnjóskdæla frá ofanverðri 18. öíd“, eftir handriti Jónatans bónda Þor- lákssonar á Þórðarstöðum, en hann „yar manna l'róðast- ur um ættir og atburði þar nyrðra“, segir Ben. Sv„ er ritað hefir þáttinn upp úr syrpu höfundarins. „Kafli“ þessi er tvíþættur: 1. Frá Júlí—desember liefti rits- ins 1944 er komið úl nú fyr- ir skömmu og mun ýmsum unnendum sálarrannsókn- anna þykja það nokkuð síð- búið en sennilega valda drætlinum annir í prent- smiðju eða því um likt. Með þessu hefti er lokið 25. árg. ritsins. V.erður ekki annað með sanni sagt um Morg- unn, en að hann hafi flutt margar merkilegar ritgerð- ir um dagana, enda var rit- stjóri hans hinn fyrsti, Einar H. Kvaran, ritslyngasti mað- ur þjóðarinnar, sem kumiugl er og mikill málafylgju- maður, er því var að skipta. Núverandi ritstjóri, síra Jón Auðuns, er og vel ritfær maður og liefir hrennandi áhuga á þvi málefni, sem rit- ið er helgað og berst fvrir. Morgni var þunglega tekið af mörgum fyrst í stað og sálarransóknunum í heild, og var um alla þá hreyfingu skrifað og talað ærið ógæti- lega og fávíslega af mörg- um manni. Sumir þóltust vita alla leyndardöma lifá 'og dauða og fóru með hjána- legar fullyrðingar. Þeir gátu ekki vcrið að kannast við annað eins smáræði og það, að þekking þeirra væri öll i molum. Þeir vissu allt, alveg upp á Iiár, að liætti ofsatrúar- manna og annarra þvilikra. — En Morgunn stóð af sér slorminn og hefir komizt á þenna dag. Og kenningar lians liafa áreiðanlega orðið mörgu sorgarbarni til liugg- unar. Það er eklci einskisvert, hvað sem satt og rétt kann að vera í þeim kenningum. Um það verður ekki dæmt hér. Efnið í hinu nýja hefti Morguns er m. a. þetta: „Sleig niður til heljar,“ eftir sr. Jón Auðuns. — „Börnin sem fögnuðu móður sinni á landamærunum“ (J. A.). — „Eftir loftárásina,“ cftir G. O. Leonard. Eufemia Waage þýddi. — „Ilefi eg komið hingað áður?“ Ritstjori Morguns skrásetti. (Um skrít. inn draum, er Islending dreymdi). „Merkileg sálræn fjárkláðanum, og II. Frá móðuhallærinu. Er þar á á- takanlegan hátt lýst bágind- um manna eftir Móðuharð- indin. Næst er „Sjóslys á Breiðaf. árið 1861“ („Ljóða- bréf, ort af Gísla sagnfræð- ingi Konráðssyni í Flatey vet- urinn 1861 62“ með skýr- ingum og athugasemdum eftir Pétur Jónsson frá Stökkum). — Loks er „Ætt- liður einn frá Fjalla-Ey- vindi“, eftir Guðna Jónsson, og „Prestar áttræðir og eldri 1. okt. 1944“, eftir E. Th. — Lestina rekur „Sögn um síra Jón Þorsteinsson písíarvott“, eftir B. K. Þ. Sögufélágið hafði í árslok 1943 tæplega 1100 félags- menn. Þeim jiyrfti að f jölga til muna — að minnsta kosti um helming. Sögufélagið hef- ir gefið út mörg merkileg rit og fást sum þeirra enn. Nýir félagsmenn geta fengið þau með vildarkjörum. lækning.“ .1. A. þýddi. — „Þeir féllu á vígvellinum, en þeir lifa samt.“ Kr. Daniels- son þýddi. — „Spíritisminn lyftir frá tjaldinu milli tveggja stiga vitundarlífs- ins,“ eftir frú Sli; Clair Sto- bart. A. J. þýddi. - „Iiugboð um dánardægur.“ J. A. færði í letur eftir frásögn Þorgeirs Jóhannessonar. — „Móðirin fann dóttur sina,“ eftir Elo- rence Marryot. „A víð og drcif,“ eftir ritstjórann, o.’fl. Sumir vinir „Morguns“ hafa látið þá skoðun í ljós við kunningja sína, að þeim þætti hann að jafnaði flytja of lítið af innlendu úrvals- efni. útlenda efnið væri allt af i miklum meiri liluta í ritinu. Það væri að vísu oft- ast nær fróðlegt og vert fullr- ar umhugsunar og vilanlega sjálfsagt og nauðsynlegt i og með. En einhver hluti livers lieftis ælti jafnan að vera helgaður góðum og lielzt vitnum studdunr frásögnum úr dularfullri reynslu þjóð- arinnar sjálfrar. Eitthvað af slikum sögum niundi og' allt- af vera að gerast. Tvær bækur Meim- ingarsjóðs að koma út. Frú Ragnheiður Jónsdóttir skáldkona sendir frá sér nýja skáldsögu þessa dagana, og er það unglingasaga,. sem nefnist „Dóra“. Söguhetjan, Dóra, er 13 ára gönful télpa, kát og lifs- glöð. Hún er af ríkum ættum en fátæku börnin í nágrenni hennai' eru leiksystkini henn- ar og fer vel á með þeim. Sagan er viðhurðarík og skemmlileg og tilvalin fyrir leljnir á fermingaraldri. Bókaúlgáfan Skuggsjá gcf- ur bókina úl. Kirkjuritið. Janúar-hefti þ. á. er komið út fyrir skömmu og flylur meðal margs annars merki- lega ritgerð um Sálgæzlu, eftir dr. med. Ilelga Tómas- son, yfirlækni á lvleppi. Æltu menn að lesa þá ritgerð með alhygli, þvi að hún er áreið- anlega þess verð. Þá’ er og þarna grein um Hjalta í Fjarðarhorni (Aldarmirin- ing). Greinin er eftir Kristj- án, son Hjaltá, en A. G. segir og nokkur orð um Iljalta, en þeir kynntust nokkuð, er Á. G. var prestur í Stykkis- liólmi. Ilefir Iljalli á Fjarð- arhorni verið einlægur trú- maður og hið bezla vitibor— inn, góðviljaður og gerliug- all. — Áfram með guði nefn- ist áramótahugleiðing eftir síra Árna Sigurðsson. Sira Einar Thorlacius skrifar greinarkorn um lálinn frænda sinn, síra Ilallgrím Thorla- cius. Frú Guðbjörg Jónsdótt- ir birtir Bréfkafla frá Broddanesi. Gerist hin ágæta Broddaness-húsfreyja nú hnigin að aldri og harla sjón- döpur, en sanmr er enn áliugi liennar fyrir öllum góðum málefnum og traustið á liand- Winston S. Churchill: Bernskubrek og æsku- þrek. Snælandsútgáf- an. Reykjavík 1944. Hver sá, sem kominn er af óvitaaldri og ekki fæddur og uppalinn meðal villimanna fjarri allri siðmenningu, kannast við nafnið Churchill, þó að til séu þeir, sem bera það fram dálítið á annan veg en algengast mun vera, segja Kurkhill, — hvað mér raun- ar virðist ekki ýkja fjarri þeim þjóðlega anda, sem rik- ir í útvarpinu íslenzka, til lagfæringar og umsköpunar á erlendum orðum. Og þó að ekki sé nema fá ár síðan er ýmsir — ja, ærið margir —- öldu Churchill þennan skýja- glóp og forhert ævintýraflón, sem þrátt fyrir hart nær 70 ára aldur væri ekki að skap- gerð og ábyrgðartilfinningu annað en hálfþroskaður ung- lingur, þá mun svo komið, að ekki einu sinni liinir hat- römmustu andstæðingar þess málstaðar, sem þjóð Chur- chills undir hans forustu bjargaði á árunum 1940— 1941 og nú siglir hraðbyri í sigurvör, dirfast að gera að neinu leyti litið úr honum eða „hinu ’úrkynjaða Englandi“ og „að hruni komna brezka heimsveldi". Þessi lági, gildi og „borgaralega l'eiti" Breli, sem við höfum séð á mynd- um hirðuleysislega klæddan mitt á meðal prúðbúinna hoffmanna og herforingja, er nú orðinn í augurn mikils meiri hluta almennings í hin- um siðmenntaða heimi hjarg- vættur frelsis og menningar, en þar fyrir ekki ncitt upp- hcima goð, heldur einmitt sönn ímynd mannlegs þreks og seiglu, fjörs og áhuga, hugrekkis og festu, framtaks og ráðsnilli -— sérkennilegur, já, jafnvel dálítið skrítinn, — viðkunnanlega skrítinn, —- heiðurs- og kjarnakarl. Þá munu og l'lestir hafa hug- mynd um það, að hann sé afburðaskörungur i ræðustól, en hitt mun síður kunnugt öllum þorra manna, að hann er afar snjall og kunnáttu- samur rithöfundur. Mjög mikið hefir á scin- ustu árum komið ú t hér á Islandi af þýddum skáldsög- um og ævisögum. Sumar af skáldsögunum lial’a svo sem verið allt annað cn merkileg- ar og margar þýddar af lítilli vandvirkni, og áreiðanlega fcr valið versnandi og vinnu- brögð ýmissa þýðendanna sömuleiðis. Nýlega er komin út á íslenzku skáldsaga, sem erlendis vakti feikna athygli ög vár mikið keypt og lesin. Þessi saga er leiðinlega út- gefin og þannig leikin al' ]jýð- andanum, að l'iirðu gegnir. Hún er l. d. stytt svo höndug- lega, eða hitt þó hehiur, að ekki er allsstaðar fullt sam- liengi. Eins og nú standa sak- ir, er það víst ærið algengt, leiðslu skaparans óbilandi. Það er ætíð einhver noíaleg- ur ylur yfir því, sem hún skrifar, blessuð gamla kon- an. Síra Guðmundur Einars- son frá Mosfelli skrifar stutt- an rildóm um Vörðubrot Jónasar Guðmundussonar. Síra Páll Þorleifsson á þarna ritgerð, er hann ncfnir Kirkjan og framtíðin. Fremst í lieftinu er kvæði (Lind lífs- ins) eflir frú Ingibjörgu Guðmundsson, en síðast Fréttir. að erlendar sögur, nýjar og tiltölulega nýjar, séu gefnar út i íslcnzkri þýðingu, án þess að höfundurinn hafi verið beðinn leyfis. Hér á Islandi eru erlendir höfundar rétt- lausir, erida heldur ekki svo ýkja liáar hugmyndirnar um rétt íslenzkra höfunda. Eg heyrði einu sinni leikkonu lesa upp í útvarp sænska smásögu, sem eg hafði þýtt, og hún ómakaði sig alls ckki á því að geta þess, hver væri þýðandinn. En hvað sem þessu líður, þá skil eg varla, að það muui til lengdar þykja sæmandi, að íslenzkir staut- arar grípi rit erlendra höf- unda, breyti ]ieim og klúðri á eitthvert hrognamál, og þvi næst séu þau gefin úl í ytra búningi, sem sé að öllu hinn hörmulegasti. Minnsta kosti er ]>að, að á meðan Islend- ingar láta sér sæma slíkt framferði, þá væri ekki til mikils fyrir íslenzka rithöf- unda að mótmæla, þó að rit þeirra væru tekin og gefin út á erlendum málum í algeru leyfisleysi, stytt og af- skræmd......Af ævisögum þeim, sem þýddar liafa verið á íslenzku, hafa mjög marg- ar verið vel valdart og hið sæmilegasta frá þeim gengið, bæði að máli og ytra búningi. En fæ'star þeirra hafa verið skrifaðar af þeim mönnum sjálfum, semjiær segja okk- ur einkanlega frá, cn sjálfs- ævisögur, skrifaðar af mönn- um mikillar gerðar og vel ritfærum, hafa oft þann ó- metanlega kost, að frásagn- arháttur og málblær gel'a okkur ljósari hugmynd um söguhetjuna, licldur cn við liefðum getað fengið af nokkrmn sniililýsingum ó- viðkomandi manna. Og ein- rriitt l>etta er það, sem cr einn höfuðkosturinn ó b'ók Winston Churchills, Bernsku- brek og æskuþrek, en sú hók kom út á íslenzku nokkru fyrir síðustu áramót. Bókin er hinn bezti skemmtilestur, og þó að þar sé ckki liakíið að okkur neinni speki, þá er hún samt merkileg, því að hún bregður upp fyrir okkur Ijóslifandi mynd af ekki einungis Winston Churchill í'rá þvi að hann man fyrst eftir sér og þangað til hann var um þrítugt, heldur af gerð hans allri svo sem hún er enn þann dag í dag. Og hverjar skoð- anir, sem Churchill hcfir liyllt og hyllir, þá liefir hann verið og cr liðsforinginn, sem Kipling lýsir i svo mörgum af sögum sínum af Bretum í Indlandi. Kipling hefir verið taliiin skáld þcss anda, sem skapað hafi heimsveldið brezka, en Churchill er sjálf- ur þessi andi íklæddur holdi og blóði. Churchill segir í þessari bók sinni: „Eg lagði af stað út í heim- nn frá Sandhurst. Mér fannst liann eins og Aladdinshöllin, þegar hann blasti við mér. Frá því í ársbyrjun 1895 og fram á þennan dag hef eg varla getað snúið mér við. Eg held eg gæti talið á fingrum mér þá daga, sem eg hcf ekk- crt haft fyrir stafni. Eg hef vcrið leilcandi i kvikmynd, sem aldrei hefir endað. Og cg lief oftast skemmt mér kon- unglega. En árin 1895 til 1900, sem þessi bók sýrir frá, skara þó fram úr öllu, sem eg hef þekkt, um fjölbreytni, líf og fjör •— ef til vill að Framh. á 6. síðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.