Vísir - 10.04.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 10.04.1945, Blaðsíða 8
8 VISIR Þriðjudaginn 10. apríl 1945. BEZTAÐ AUGLÝSA 1 VÍSI Biíreiðasíj áraíélagið Hreyíiil: Samkvæmt íundarsamþykkl 5. apríl 1945 og samn- ingi við bifreiðastöðvarnar í Reykjavik 27. marz 194.), fer fram skráning á 4—8 farþega léigubifreiðum, sem ekið er frá bifreiðasíöðvunum í íleykjavik, og ber bif- reiðunum að mæta i»l skrásetningar sem hér segir: Miðvikudaginn 11. apríl 1945 R-1 —700 Fimmtudaginn 12. apríl 1945 R-701 -1400 Föstudaginn 18. apríl 1945 R-14-01—2100 Laugarda'ginn 14. apríl 1945 R-2101—2800 Bifreiðar, sem skráðar eru öðrum einkennismerkj- um en R-, mega koma hvaða dag sem er af fyrrneínd- um dögum. Bil'reiðunum l)er að m eta kl. 9- -12 f. h. og kl. 1—5 e. h. alla dagana, við hakhús við Skálholtsstíg 7 og stoppa í Miðstræti og aka frá Bókhlöðustíg. Ef nifreið er a verkstæði eða forfölluð á annan hátt og getur elcki mætt. þá er nauðsynlegt að tilkynna það, annars má búast við , þvi að þær bifreiðar missi benzínskammt atvinnu- bifreiða. Bifreiðarstjóra bcr að hafa mcð sér ökuskírtcini og félagsskírteini. Félagsgjöld verða innheimt á staðnum. Reylcjavík, 9. apríl 1945. Bifreiðastjórafélagið Hreyfill. Kaupum allar hækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstalcar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lælcjargötu 0. Sími 3263. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Skrifstofutimi 10-12 og 1-6 Hafnarhúsið. — Sími 3400. H.ERBERGI óskast til leigu, helzt ineð ibnbyggöum ská]). -—- Síini 3537. — Heima kl. 7J4—9- að kveldi. Hannes. Guðleifsson. Telpu- og unglinga- Kápur. VERZL. REGI0 Laugavegi 11. SJÓMANN vantar herbergi nú þegar. TilboS. merkt: ,,G. K. 363” leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. (225 HÚSEIGENDUR! Ung. barnlaus hjón óska eítir einiii stofu og eldhúsi í bænum, má, vera í. kjallara. Vilja borga kr. 300.00 á máhuði og 2 ár fyrir- fram. Tilboð, merkt: ,.K. B.“ sendist blaðinu fyr-ir fimmtu- dagskv.öld. (234 KENNI að spila á guitar. — SigríSur Erlends, AusturhlíSar- veg viS Sundlaugarnar. (224 SAMEIGINLEGAR . fimleikaæfingai" hefj- ast í kvöld: Kvenfólk kl. 7—8. Karlar kl. 8—9. Handbolti kvenna kl. 9—10. íþróftamenn! Fundur á miövikudagskvöld kl. 8.30 i V. R. .Sýnd ný amerísk kennslukvikmynd 0. fl. — Stj. ÁRMENNING AR ! íþróttaæfingar í kv. i íþróttahúsinu. Minni salurinn: Kl. 7—8: Öldungar, fimleikar. — 8—9: Handknattl. kvenna. — o—10: Frjálsar iþróttir. Stóri salurinn : — 7—8: II. fl. kvenna, fiml. — 8—9: I. fl. karla. fiml. — g—,]0: II. fl. karla, fiml. MætiS vel og réttstundis. Skemmtifundur verSur á miSvikudagskvöldiö kl. 9 í Tjanrarcafé. Til skemmtun- ar verður: íslenzk íþróttakvik- mynd. og auk þess ný ameri.sk mynd af lieimsfrægum frjáls- íþróttamönnum í keppni. Dans- sý.ning nemenda Rigmor Hans- son. — Fjölmennum ! (242 Stjórn Ármanns. K. F. U. K. A. D. — Fundur í kvölcl kl. 8,30. Ing-var Awiason verkstjón talar. — Allt kvenfólk velkom- jð. — _______________(219 ÆFINGAR í KVÖLD: 1 Austurbæjar. skólanum: Kl. 7.30—8.30-: Fimleikar 2. f-L — 8.30—9.30.: Fiinl. 1. f;l. og drengir 14—16 ára. í íþróttah. J. Þorsteinss. — 6—7: Fjálsar íþróttir. I K.R.-húsinu: —- 7—8-: Knattspyrna 3. fl. — 8—9: Knattsp. meistara-fi. :— 9—I©,: 'Knattspyrna 2. fl. Knattspyrnumenn. Meistarar 1. fl.og 2. fl., fund- 'ur í félagsheimili V.R. í Von- arstræti í kvöld kl. 9. Stjórn K. R. Knattspyrnuþingið. Framhaldsfundur verður hadiln finnnfcudaginn 12. þ. m. kl. 8.30 i félagsheimili V.R' i Vonarstræti. Þingforseti. FUNDIZT hef-ir karlmanns- armbandsúr í austurbænum. — Uppl; á Karlagötu 2, kl. 7—9 e. h. (222 FUNDINN fyrir nokkru sjálfblekungur (Waterman). — Uppl. i síma 4852 á venjulegum skrifstofutíma, ella 3941. (226 SVARTUR hanzki ta])aðist á Ægisgötu. Vinsamlegast skilist í Merkúr. Ægisgötu 7. (233 TAPAZT hefir silfur-eyrua- lokkur með rauðum steini. — Finnandi vinsamlegast geri að- vart í síma 5333. (237 SÍÐASTLIDINN sunnudgs- morgun tapaðist móbrúnn ryk- frakki á leiðinni Hverfisgata, Ægisgarður. Góð fundarlaun. A. v. á. . (239 KAUPUM útvarpstæki, gólf- '-pnm nfT nv'og- not”ð húsgögn Búslóð, Njálsgötu 86. — Sírni 2874. . ' ' (442 \ Vinnubuxur. Skíðabuxur, ÁLAFOSS. (120 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49. . (311 BARNAICERRA og gæru- skinnspoki til sölu, Eiríksgötu 31- — (221 EINS manns rúmstæöi með fjaðradýnu — nýlegt. Gaselda- vél, 3-hólfa með bakarofni og vermiofni, sem ný. Kolakamína, notuð en ágæt. Til sölu í kja.ll- aranum á Skólavörðusfcig- 25 (kl. 1—3). (223 SAMÚÐARKORT Slysa- v.arnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum urn land allt. —- 1 Reykjavík afgreidd i síma 4897. (364 TIL SÖLU klæðskerasaumuð kvendragt, sem ný, úr fyrsta flokks ensku ullarefni, á me'Sal kvenmann. VerS 200 kr. Falleg kápa, enskt model. Gluggatjöld, öli handunnin meS húlsaumi. og fallegur grímubúningur á unga stúlku. Allt meS tækifærisverSi. Uppl. á Freyjugötu. 28. (227 GANGADREGLAR, hentug- ir á ganga og stiga og tilvaldir í gólfieppi, ávallt fyrirliggj- andi. Toledo, BergstaSastræti 61. Sími 4891. (1 „ELITE-SAMPOO“ er öruggt hárþvottaefni. Freyð- ir vel. Er fljótvirkt. Gcrir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4 oz. glösum í flestum lyfjabúðum og verzlunum. — NOTAÐUR enskur barna- vagn til sölu á Fríkirkjuvegi 3. (229 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714. (230 SÓFABORÐ, lmota og mah-r.gny, til sölu. Trésmíða- 1 vinnustofan, .Bollagötu 4. 1232 GÓÐUR dúkkuvagn óskast. Uppl. í kveld í síma 4048. (23A TIL SÖLU grá, klæðskera- saumuð dragt á Víðimel 48 (kjallara). (241 BARNAERRA til sölu á Freyjugötu 4, niðri. (240 FataviðgerSin. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 BÓKHALD, endurskoSun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi 2170. (707 Sanmavéiaviðgexðir. Alierzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. -— SYLGJA, Laufásvegi 19. — Síini 2656. HÚI. LSAUMUR. Plísenng- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530- (U3 STÚLKA óskast viS létt eld- hússtörf. Uppl. i sima 3049. (6 1. VÉLSTJÓRA vant-ar viS nýja vél. Uppl. gefur Valdimar ÞórSarson, ÓSinsgötu 24 A og síma i;881. (228 STÚLKA óskast i létta vist hálfan eSa allan daginn. — Tvennt í heimili. Sérherbergi. 'Uppl. í síma 5453. (231 STÚLKA, sem vill taka aS sér hreingerningu. getur fengið her.bergi. Uppl. í. Verzk Selfoss. Uppl. ekki gefnar í. sima. (235 STÚLKA óskast hálfan eSa allan daginn til sendiherra Dana, Hv.erfisgötu 29. (238 Nr. 85 TARZAN 0G LJ0NAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs. Þegar hinn risa.vaxjii gorilla-api, Buckingham, kaslaði sé'r til jarðar með þeim ásetningi að kremja andstæðing sinn, undir sér, kom Tarzan fótum fyr- ir sig, og gorilla-apinn féll af miklum þunga ofan, í grasið. Tarzan tókst nú að ná traustu taki á hálsi apans og nú sparaði apamaðurinn ekki hina gifur- lhgu krafta. sína. Tarzan var nú orðinn reiður og hann urraði svo ægilega, að jafnvel hinum liugrakka og grimma Buckingham fór ekki að v.erða um sel. Naomi Madison varð skelfingu lostin, er hún heyrði Tarzan urra, þ.ví hún hélt þennan mann yera Obroskí, og hún taldi vízt, að hann væri genginn af vitinu. Hún vissi hvorki upp né niður. Allt i einu sa. stulkan glampa á hnífs- blað í hendi Tarzans og hún sá að hann rak það hvað eftir annað í hinn loðna skrokk gorilla-apans. Buckingham brauzt um og öskraði ógurlega af sárs- aukanum, e ngat þó með engu móti losnað úr greipum andstæðings sins. Nú dró smátt og smátt allan mátt úr likamu- apans og loks lá hann grafkyrr. Buckingham var dauður. Öll villi- mennskueinkenni voru nú horfin úr andliti Tarzans er hann gekk til stúlk- unnar og reisti hana á fætur. Kraftar þessa manns, sem hún taldi víst að væri Obroski, veittu Naomi aukið hug- rekki — en svo mundi hún eftir því, að í þessum dularfulla skógi voru hundfcuð apa — og. hvað gat einn maður á.rnóti þeim öllum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.