Vísir - 10.04.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 10.04.1945, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 10, apríl 1945. VISIR 3 ÍSLANDSLÝSING18 BINDUM VEBÐUB GEFIN ÚT Á NÆSTU ÁBUM. -Menntamálaráð annast útgáfuna, en Steindór Steindórsson menntaskólakennari verður ritstjóri verksins. jj^Jenntamálaráð hefur nú í undirbúningi útgáfu stórrar og ítarlegrar Is- landslýsmgar og hefur fal- ið Steindóri Steindórssym menntaskólakennara á Ak- ureyn ntstjórn verksins. Gert er ráð fyrir að ritverk þetta verði a. m. k. í átta bindum, en líkur til að það \erði nokkru stærra. Áætlað er, að tvö fyrstu bindin verði um almenna náttúrufræði landsins, eitt til tvö bindi fjalli um atvinnu- hætti og þjóðlýsingú, cn mjög er þó í óvissu um allt, er lýtur að þessum hluta verksins. Hin bindin verða svo héraðalýsingar, staða- og landslagslýsingar. 1 þennan þátt verða að sjálfsögðu tekn- ar atvinnu- og þjóðlýsing hvers héraðs eftir því, sem nauðsyn krefur. Leitað hefur verið til f jölda 1 sérfræðinga, svo sem jarð- fræðinga og annara náttúru- fræðinga, og þeir beðnir að skrifa einstaka kafia eða þætti í ritið. Hvað snertir at- vinnu- og þjóðlýsingu lands- ins verður leitað til ýmissa stofnana, svo sem Búnaðar- íélagsins, Fiskifélagsins og annara hliðstæðra stofnana. Hvernig héraðalýsingunum verður háttað er enn ekki íullráðið. Ritstjóri íslandslýsingar- innar Steindór Steindórsson tjáði Vísi að hanri hafi feng- ið vilyrði eða loforð frá ýms. um þeirra, sem leitað liefði verið til um aðstoð, en aðrir ættu cftir að gefa fullnaðar- svar. Hefir Steindór hugsað sér að koma liingað til Reykjavíkur i vor og halda þá fund með höfundum ís- landslýsingarinnar, þeim sem liann nær til. Verður þá nán- ari ákvörðún tekin um efnis- skiftinguna og fastari tökuln tekið á verkinu sem heild. Steindór sagði að ómögu- legt væri að segja um hvenær iiægt yrði að lol'a útgáfu verksins. Upphaflega hefði það verið ætlunin að fyrsta Haíníirðingai stofna útgerðar- félag. Iiafnfirðingar hafa á prjón- unum áform um að stofna hiutafélag til útgerðar. Á það að heita Fiskveiðahlutafélag I lafnarf jarðari Tilgangur þessa félagsskaþar er að iáta smiða fiskveiðabáta og gera þá út frá Hafnarfirði. Hlutafjár er aflað meðal annárs með þvi að gefa bæj- arbúum og öðrum, sem áhuga hafa á stofnun slíks félagsskapar kost á að Ieggja frain ldutafé. Minnsta fram- lag er 1000 krónur. Sérstök nefnd hefir verið kosin lil að hrinda þessu máli í fram- kvæmd. Eiga sæti í henni þcssir menn: Bjárni Snæ- björnsson, Loftur Bjarnason, Eyjólfur Kristjánsson, Jón Eiriksson, Jón Gíslason og Þorleifur Jónsson. Hlutafjár- söfnuninni skal vera lokið fyrir 21. apríl. bindið kæmi út eftir 1—2 ár, en sú áætlun væri mjög vafa- söm og á bjartsýni bvggð. Hinsvegar tæki það naumast lengur en þrjú ár að gefa 1. bindið út, og eftir það ætti út- gáfan að gela lialdið óslitið áfram. LTm stærð liVers bindis er ekki gott að segja að svo stöddu, en það hefir verið á- ætlað 4—500 síður í stóru broti. Má frekar gera ráð fyr- ir að verkið fari eitthvað fram úr fyrirhugaðri stærð, bæði að blaðsíðu- og binda- fjölda. Vandað verður á allan liátt til útgáfunnar og verður það prýtt miklum fjökla mynda. Tillögur um vöru- vöndun á flökuð- um íiski. Jakob Sigurðsson fiskiðn- fræðingur, sem starfar á veg- urn FiSkimálanefndar hefir nýlega lagt fram tillögur og ítarlega greinargerð um vöruvöndun á hraðfrystum i'iski. 1 tillögum þessum bendir i Jakob á að sú aðferð sé höfð í sambandi við hraðfryst- ingu fiskjar í Bandaríkjun- um, að dýfa flökunum í salt- pækil um leið og þau eru sett í frost, en ekki sé vitað lil að sú aðferð sé liöfð liér. Þessi pækildýfing hafi liins- vegar þann tvíþætta kost, að gera flökin útlitsbetri og' hreinlegri að öllu leyti og þar að auki að koma í veg fyrir efnatap úr flökunum við gevmzln, jafnvel þótt í frosli sé, Dr. Jakob segir að salt- vatnið, sem notað sé til þessa sé oft talsvert breytilegt að styrkléika. Venjulegasli styrkleiki sé þó venjulega um 10 og séu flökin venju- lega höfð í pæklinum, um 10 -—15 sekúndur. Náuðsynlegt er að nota aðeins fullkomn- ustu tegundir af salli í þenn- an pækil, ella getur dýfingin orsakað, að óbragð komi af flökum eftir l'árra vikna geymslu og er þá dýfingin verri en engin. Frá Skákþinginu: Chiðmundar Ágásfs- son er hæstur me§ Ví2 viiming af 10. í gærkveldi var tefhl 10. umferð í meislaraflokki ú S ká kþi ngi lt e g kja ví k ur. Fóru leikar þannig, að Guð- mundur Ágústssón vann Pétur Guðmundson. Hinar skákirnar, sem tefldar voru, urðu biðskákir. Guðmundur Ágústsson er hæstur með 71/'<> vinning af 1Ö, og Magnús G. Jónsson næstur með 7 vinninga af 0. Auk biðskákanna eru þrjár umferðir eftir. Enginn er nú taplaus, nema Sturla Péturs- son, sem hefir liinsvegar gert 0 jafntefli. í fyrsta flokki er eftir að tefla eina skák. Tíu liafa verið tefldar af 11, og standa Fjölmennur íundur um áfengismál á ísafirði. Skorað á hið opinbera aS loka áfengisútsölunni á ísafirði. Frá fréttaritara Vísis. — ísafirði í gær. A ð tilhlutum þingstúku fsa- fjarðar vár í gær haldinn al- mennur borgarafundur um áfengismál. Tóku þar margir menn til máls, og urðu um- ræður um málin allfjörugar. Fundurinn samþykkti eft- irfandi tillögur: Skorða var á alla templara og bindindis- vini að undirbúa löggjöf um bann gegn neyzlu og bruggun áfengis í hvaða mynd sem er. Einnig var skorað á rikis- stjórnina um að láta fara fram atkvæðagreiðslu sam- kvæmt lögum um héraða- bönn um afnám áfengisút- sölunnar hér á ísafirði. Þá var áskorun til ríkis, bæja og sveitastjórna og ráðandi manna opinberra slofnana, að þola ekki drykkjumenn i opinberum stöðum, og veita ekki drykkjumönnum ojiin- ber störf. Skorað var á for- stjóra áfengisverzlunarinnar um að áfengi sé hvorki selt né afhent í almennum sölubúð- um, eða í sambandi við þær. Skorað á fræðslumálastjórn- ina að auka bindindisfræðslu í skólum, og setja reglur um framkvæmd hennar og ganga ríkt eftir að þeim sé l'ranl- fylgt. Skorað á starfandi fé- lög i bænum, um að samein- ast í virkri sókn gegn áfengis- flóðinu með fundarliöldum, áskorunum og öðrum leyfi- legum ráðum. Fundurinn væntir einkum öflugri stuðnings íþróttafé- laga, kennara, skáta, kvenfé- laga og stéttarfélaga. Fund- urinn kaus 7 manna nefnd lil bess að fylgja fram ályktun- um og er hún skipuð af þess. um mönnum: Grímur Krist- geirsson þingtemplar, Arn- grímur Fr. Bjarnason, Jo- hann Gunnar ólafsson, Bald- ur Jolirisen, Hannibal N aldi- arsson, Sigurður Guðmunds- son og Guðmundur Sveins- son. — Arngr. VESTUR- VÍGSTÖÐVARNAR. Framh. af 1. síðu. sókn sinni frá ÁVurzburg í áttina tit Núrnherg. Syðst heldur fyrsti lierinn franski einnig áfram sókn og á nú aðeins 15 km. ófarna til Stuttgart. Bandamenn hafa Ileidél- berg á valdi sínu. Foringi setuliðsins þar afhenti bæinn í hendur bandamönnum i gær. ___________________ leikar þannig: Róbert Sig- urðsson hefir 8 vinninga, Ingimundur Guðmundsson hefir (i 14 vinning og.-Jón B. Helgason (5 vinninga og 2 biðskákir. í öðrum flokki standaleik- ar þannig, að EiríkUr Bergs-« son hefir (5 vinninga af sjö skákum, Hafsteinn ólafsson (i af 8 og Ingólfur Jónsson 5 af 7. Helgi Oskarsson vann göngu og stökk á skíðamóti Ármanns Innanfélagsmót Ármanns í skíðaíþróttum hélt áfram í fyrradag og var þá keppt í göngu og stökkum. I göngu voru þátttakendur níu. Fyrstur varð að marki Helgi Óskarsson á 50 mín. 11,0 sek. 2. Jóhann Vigl'ússon 51:02,0 mín. 3. Stefán.Stef- ánsson 52:43,0 mín. I stökkum var keppt í 2 aldursflokkum. I eldri llokki sigraði Ilclgi Óskarsson, stökk 21 og 20 metra, hlaut 148 stig. Annar varð Stefán Kristjánsson, hlaut 143,8 sl. og' þriðji Stefán Stefánsson, hlaut 136,8 st. Þátttakendur voru 10. I yngri flokki, til 16 ára aldurs, voru þátttakendur einnig 10. Þar sigraði Ásgeir Eyjólfsson, stökk 14% og 141/2 metra, hlaut 145 .stig. Næstur varð Bjarni Einars-; son með 131,2 stig, og þriðji Kristinn Eyjólfsson, hlaul 101-,4 stig. Áður hafði verið keppl í svigi karla og kvenna í öll- um aldursflokkum. Eftir er að keppa í bruni karla og kvenna, og ler það væntan- lega fram um næstu helgi. Skiðafæri var ágælt. — Snjór er nægur til fjalla, en þó var fólk mcð færra móti á skíðum. Gísli Krístjánsson svig- og göngnmoist- arí I.R. fþróttafélag Reykjavíkur hélt innanfélagsmót að Kol- viðarhóli í svigi karla og kvenna, stökki fullorðinna og unglinga og skíðagöngu í fyrradag. 1 svigi karla bar Gísli Krist- jánsson sigur úr býtum á 107,7 sek. 2. varð Guðmund- ur Samúelsson á 115,4 sek., og 3. Guðni Sigfússon 118,5; sek. Þátttakendur voru 24. I svigi kvenna voru 9 þátt- takendur. Þar varð Sigrún Sigurðardóttir hlutskörpust, á 65,8 sek. Onnur varð Guð- munda Andrésdóttir a 77,6 sek., og 3. Herdís Jónsdóttir á 77,9 sek. I stökki fullorðinna voru einnig 9 þátttakendur. I stökki fullorðinna voru cinnig 9 þátttakendur. Bezt- ur var Guðmundur Samúels- son 196,6 stig. 2. Mágnús Björnsson 189,8 stig, og 3. Sverrir Runólfsson 171,5 stig. I stökki drcngja varð hlut- skarpastur Grímur Sveins-; son með 202.5 stig. Næsturj varð Guðni Sigfússon með 200,5 stig. Þátttakendur voru ljórir. I skíðagöngu (tæpl. 7 km.) vann Gísli Kristjánsson á 29 mín. 17 sek. 2. varð Gunnar Hjaltason á 31:23,0 mín., og 3. Magnús Björnsson 32:18,0 mín. Þátttakendur voru 5. Piltur og stúika leik- ið á SigluHrði. Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í gær.— f fyrradag fór fram frum- sýnipg á sjónleiknum „Pilti og stúlku“ eftir Jón Thorodd- sen. Er leikurinn sýridur á veg- um stúkunnar Framsókn á Siglufirði. Fékk leikurinn góðar unditektir. Þessir menn fara með aðalhlutverkin: Indveldi í Tungu leikur Guð- laug Steingrímsdóttir, Sigríði dóttur hennar leikur Inga Hjartar, Ingibjörg leikur Guðrún Jónsdóttir, Indriða leikur \Tielor Þorkelsson, Gróu á Leitþleikur Soffia Jó- hannesdóttir, Bárð á Búrfelli leikur Pétur Baldvinsson, Guðmund á Búrfelli leikur Emil Andersen, Möller kaup- mann leikur Júlíus Júlíusson. Leikstjórn hefir Árni Jó- hannsson á hendi, Ilerberí Sigfússon málaði leiktjöld. Páíl Erlendsson stjórnaði söngnum í leiknum. Gísli Þorsteinsson og Karl Stur- laugsson sáu um leiksviðs- útbúnað. Stúlkur óskasi til cldliússtarfa í nýju veitingahúsi. A. v. á. BEZT AÐ AUGLÝSAIVÍSI 30ííoí5;íííopísö;ío;í«;ícooöoö;íí5 Fvrir vorhreingerning- arnar: Quitlayabörkur Rinso Rcnol Liquid Veneer O’Cedar Húsgagnasítrónuolía Window Spray gluggalögur Bon Ami gluggasápa Ofnsverta Original hreinsilögur Johnson’s Glo Coat sjálfgljái Ræstisápa Ilreingerningar- burstar Panelburstar Miðs töðvarburstar UNGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið um Skólavörðwstíg Þórsgötu — Talið strax við afgreiðsiu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Víslz.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.