Vísir - 10.04.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 10.04.1945, Blaðsíða 4
'4 VISIR Þriðjudaginn 10. apríl 1945. VlSIB DAGBLAÐ Utgeíandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan Ii/f. Átök m stjém Raiiðku í bæjarstjórn Úrskurður biseta hæjazsijómar. fltvinnumálín. ^llar jjjóðir munu að styrjöldinni lokinni leitast við að efia atvinn’ulíf sitt og tryggja Lorgurunum viðunandi lifskjör. Nú þegar Jiafa þjóðir J)ær, sem í styrjöldinni eiga, haf- ið viðtækan undirbúriing að því að greiða íyrir iiermönnum þeim, sem leystir verða úr Iierþjónustu, þótt likur séu til að enn geti styrjöldin, og þá Asíustýrjöldin sérstaklega, •— dregist nokkuð á langinn. Verðþennsla gerir nú vart við sig í flestum löndum heims, og liefir hún óhjákvæmilega óheppileg álirif á atvinnulifið, en þeirra áhrifa mun gæta á íyrslu árunum eftir slríðslokin. Dýrtið vei'ð- 'ur vafalaust tilfinnanleg fyrsta kastið, en launagreiðslur hljóta einnig að verða í sam- ræmi við Iiana. Vérður því að gera ráð fyrir að kauplag eftir slríð verði mun hærra en það var fyrir stríðið og allur framleiðslu- kostnaður mun hærri en þá. Þó gela aukin vélaafköst dregið nokkuð úr dýrtiðinni, en svo sem kunnugt er fleygir tæknínni fram á styrjáldartímum, með því að þjóðfrnar verða þá að leggja sig allar fram til þess að standa undir styrjaldarrekstrinum og sjá Iierjum sinum fyrir öllum nauðsynjum. Uið háa verðlag sem vafalaust verður ríkjandi i heiminum á árunum næstu éftir stríðslokin, hefir óhjákvæmiléga í för með sér að kauplag hér á landi verður hærra en það var fyrr, e» til þess að atvinnuvegirn- ir geti staðist það verðum við að fara að dæmi annarra þjóða og taka alla þá tækni i þjónustu okkar, sem við erum menn til. Ber nuuðsyn til að framléiðslutækin verði þau Jiagkvæmustu sem völ er á, en það þýðir að við verðum að endurnýja þau svo fljótt sem kostur er. Það verður tæplega auðvelt, méð því að hver þjóð rirtin fyrsL og fremst lita á eigin hag og framleiða slík tæki fyrst fyrir sjálfa sig. Auk þess her hins að gæta að eng- in styrjöld mun liafa eytt slíkum veraldleg- um verðmætum og einmilt þessi, enda má segja að allt meginland Evrópu verði i rúst- um og raunar Asia einnig, en er uppbvgg- ingin hefst verður hún frek á efni og ails- endis óvíst liversu greiðlega gengur að afla margskonar byggingarefna. Fáar þjóðir liafa sloppið við hörmungar styrjaldarinnar, en það hafa þó Svíar gert allt til þessa. Eru allar líkur á að þangáð verðum við fyrst og fremst að beina við- skiptum okkar, enda eru viðskijjli við Svía okkur hagkvæm á ýmsa lund. Líklegt er að heþpilegum vöruskiptum megi koma á juilli Jandana, þannig að Svíar getT selt okkur vél- ar'og framleiðslutæki, en við selt þeim aftur framleiðsluna að verulegu leyli og þá ekki sízl síldarafurðir. Sú atvinnugrein á vafa- laust mikla framtíð fyrir Iiöndum og senni- lega á sildin enn eflir að bjarga þjóðinni er jnest reynir á, en það verður á fyrsta ára- tugnum eftir styrjaldarlokin, meðan atvinnu- lil'ið verður ótryggt og verið er að klifra nið- ur himnastiga verðbólgunnar, bæði hér og 'annars staðar. Aðstaða okkar er óhæg með þvi að matvörur falla fyrstar í verði, en af þcim flokki er svo að segja öll útflutnings- vara okkar. Verðlag útflutningsvörunnar á- kveður hins vegar kauplagvð. Fj-á fréttaritara Yísis. Siglufirði. Fundur vár haldinn í bæj- arstjörn Siglufjarðar á mið- vikudaginn var. Kosið var í allar fastanefndir bæjar- stjórnarinnar. Ennfremur var forseti hennai-, Þormóð- ura Eyjólfsson, endurkosinn. Einnig var kosið í stjórn Rauðku, síldarverksmiðju Siglufjarðarbæjar. Eftirtald- ir inenn voru kosnir: Aage Schiöth, Gunnar Jóhannsson, Ottó .Törgensen, Ragnar Guð- jónsson og Sveinn Þorsteins- son. Áður en kosning í stjórn- iria fór fram kvað forseti bæjarstjórnar upp eítirfai’- andi úrskurð: Úrskurður forssta. Þ. (5. júli 1914 var staðfest af -Félagsmálaráðuneylinu „Reglugerð um rekstur síld- ai’verksmiðjunnar Rauðku, eign Sigl u f j a rða rkauip s t a ð- ar“. f reglugerðimii er svo kveðið á í 1. gr., að sljórn verksmiðjunnar sé skipuð 5 mönnum árlega, tilnefndum af fulltrúai’áði hyers flokks í bænum, sem komið hefir að manni i bæjarstjórn, þannig að fulltrúaráð hvei’s flokks tilnefni éinn mann og annan til vara. Þegar ríkisábvrgð fyrir bj’ggingarláni lil Rauðku var samþykkt á Alþingi — haust- þinginu 1941 — var það gert að skilyrði fyrir ábyrgðinni, áð stjórn síldarverksmiðj- unnar skuli kosin hlutfalls- kosningu af bæjarstjórn. A frindi bæjarstjórnar þ. 3. janúar s. 1. var rætt um að breýta reglugerð Rauðku til samræmis við áðurnefnt skil- yrði Alþingis fyi’ir ríkis- ábyrgðinni á byggingarlán- inu. Á fundinúm var mættur formaður Rauðkustjórnar, Guðmúndur Hannesson og mællist til þess eftir nokkur- ar umræður, að reglugerð- inni yrði ekki brevtt á þeim fundi, en stjórn Rairðku yrði gefinn kostur á að gera um það tillqgur. Undir umræð- Ununi um málið kom það skýr.t fram, að allir bæjar- fulltrúarnir voru . ánægðir með það ákvæði reglugerð- arinnar, að fjármálaráðu- néytinu sé heimilt livenær, sem því lcynni að þykja ástæða til, að skipa einn mann i stjórn Rauðku, meðan rikissjóður ér í ábyrgð fyrir verulegum fjárhæðum vegna Siglufjarðarkaupstaðar. Þar sem svo stóð á, að 3 bæjarfulltrúár (einn úr hverjum flokki) voru á föv- um til Reykjavíkur, og fjórði fulltrúinn (úr 4. flokknum) var þegar koin- inn íil Reykjavikui’, varð það að samkomulagi mcðal allra baejarfulttrúánna, að fela áð- urnefndum bæjarfulltrúrim. sem fóru lil Reykjavíkur, að ræða við rikisstjórnina, hvort hún gæti ekk'i fállizt á, að framangreint ákvæði yrði niður fellt, og jafnframt varð samkomulag um það að fresta öllum breytingum á reglugerðinni, þar lil vitað væri um afstöðu ríkisstjórn- arinnar um þe'tta atriði, og þá að brevtingarnar, seru kynnu að vcrða gérðar, gætu farið fram samtímis, enda gæ'fist þá Rauðkustjórn - - eins og formaður óskaði cfl. ir tími li! þéss að koma fram með lillögiir lil bæjar- stjórnar um bréytiiigar a reglugerðinni. Þ.. 13. janúar s. 1. liélt j Rauðkustjórn fund, þar sem gerð var svohljóðandi tillaga til bæjarstjórnar: „5 fvrstú málsgréinar 1. greinar falli niður, en í slað þeirra komi svohljóðandi málsgrein: „Stjórn síldár- verksmiðjunnar Rauðlui skal ski])uð 5 möniium árlega. kosnum blutfallskosningu af bæjarstjórn“.“ Svo flanstursléga var frá þessari tillögu gengið, að láðst hefir að ákveða um kosningu á varamönnum. Þ. 17. janúar s. 1. tók bæj- arstjórn á fundi sínum fyrir þéssá tillögú og samþykkti liana óbréýttá. Á þeiin sama fundi var svo kosjn 5 riiánna stjórn i síld- arverksmiðjuna Rauðku og 5 íiiénn til vara, þó að þau ákvæði vantáði í reglugcrð- ina, að varamcnn skuli kosn- ir. Nú béi’ þess að gæla, að þó breyting liafi verið gerð af bæjarstjórn á reglugerðinni, þá liefir hún elvki öðlazt lög- legl gildi fyrr en bún hefir verið staðfest af stjórnrráð- inu. Á fundinum (17. jan.) bar fórseta skylda til að upplýsa bæjarfulltrúana um þetta og að fresta kosningu í stjórn Ráuðlui. þar lil reglugerðin liefði öðlazl gildi. En úr því að forseta láðist að gera þetta, þá bar bæjarsljóra, sem ber ábyrgð á, að bæjarstjórn- in fari að lögum og réttum reglum, að sjá um, að ekki yrði kosið ncma á löglegan hátt. ITvorki forseti bæjarstjórn- ar né bæjarsljóri gætti þessa, og fór kosningin fram ólög- Icga. Svo virðist sem formaður Rauðkustjórnar bafi færi þá röksemd fyrir því, að stjórn- ina yrði að kjósa strax, að umboð Rauðkusljórnar væri útrunnið þ. 15. janúar og að af þeirri ástæðu bæri að kjósa strax, því eíla hefði fyrirtækið enga stjórn. í Jiessari röksemd er þó ekkert hald, því auðvitað var hin gamla s.tjórn lögleg stjórn fyrirtækisins, þar til bæjarstjórn hafði kosið aðra 'og gildir það sama um allar nefndir bæjarstjórnár. Ef hinsvegar væri lalið, að nauðsyn bæri til að kjósa Rauðkusljórn þá þegar, bar tvímælalaust skylda lil að skipa liana sgmkvæmt rcglu- gerð þeirri, sem þá var i gildi. Fyrir bví úrskurðast: Þar sem kosning í stjórn r. íldarverkgm. Rauðku á bæjarstjórnarfurdi þ. 17. jan. s. 1. fór ekki l'ram samkvæmt þágildandi regluoerð. ber að kjósa á þessum fundi 5 að- almenn og 5 til vara í stjórn! síldarverksmiðunnar Rauðku samkvæmt reglugerð um rek.’tur verksmiojunnar s4að- feslum af Félagsmálaráðu- neytinu, dags. 7. febr. 1945. Er hinn umræddi fundur í var haldinn þ. 17. jan. s. 1., j var hvorki forseti baejar- stjórnar, Þormóður Eyjóll's- Framh. á 6. síðu Þórður gamli Ékki hann Þórðnr Malakoff, praukar enn ... lieldur hann Þórður trésniið- ur, sem hefir iiokkurum sinn- um sent mér línu. Má nú brátt ekki á milli s.já, hvor þeirra nafna er þekktari, Malakoff vegria vísnanna lirii hann eða tinlburmaðurinn vegna rifstarfanna. En það er með trésmiðinn, eins og svo m'árgar vörur, seni hér fást i búð- um, að hánn niselir með sér sjálfur, og er þvi bézt að gefa honum orðið í snarheitum: „Mér þykir vænt um allar hátiðir, þvi að þá daga er maður að minnsla kosti laus við glymjandann í vekjaraklukkunni og getur sof- ið TÓiegtir — jafnvel drukkið morgunkaffið i rúminu, ef vel liggur á þeirri gömlu. Svo fær niaður hátíðamat og þetta allt gerir það að verkum, að jafnvel geðverstu nienn, eins og t. d. eg, verða blíðir eins og iöirib. v Farið í Þegar friið um bænadagana hyrj- bókahlaðann. aði, lá úti í einu herbergishorn- inu hjá mér stór hlaði af bók- tim og tímaritum og van eg ekki búinn áð skera upp úr megninu af þvi dóti. Maöur verður jú að ná í eitthvað af þessum „síðustu eiritök- um“, sern alltaf er verið að auglýsa, en það er enginn timi til að líta í þessa gullnámu nema um hátíðir. Þarna ægir öllu samari og tekúr ekki að télja það allt upp“ — (ertda mundi eg ekki birta ])á upptalriingu—) „en Meindýr, vil eg nel'na. Góð bók sú og ættu trtenn ekki að lesa hana siður en biblíiina — ekki Sizt þeir, sent enu Iúsugir.“ (Þú gazl riú farið fírina í þetta, Þórður, en þú um það!). * Ljóðmæli. ..Eg, tek uþp Vinnuna, og þegar cg hefi blaðað nógtt lengi, rekst eg þár 3 á kvæði eftir Stein Steinarr. Ég les þau, en hefði ék-ki, átt að gera það, þvi að þau komu mér í hábölvað Skap. Viltu heyra siðasta vers- ið, lesari minn? Það hljöðar svo: „Og í hréin- skilni sagt eru allir óvínir ríkisins, | sem ekki hlusta á Negus Negusi tala. | Eg Né'gus Negusi, segir Negus Negusi, | — Eg er Negtts Negusi -----Bululala.“ Væri ekki þjóðráð, að rikið borgaði þessu „skáidi“ fýrir að yrkja ekki! En þnð hefir víst gléymzt að taka það fratn, er hann fékk skáldálaúriin í vetur! Eg fleygði þessu héfti, en greip það næsta. Þar var kvæði, setn kom ntér áltur í jafnvægi. Það var eftir Rarl Isfeld, heitir „Skútrikarl“. Eg ætla að taka upp síðustu líriurnar, sem eru svona: „Gleymast mér tekur bárublak | og brimhaf af Stormi skékið, | því nú er eg eins og fúið flak | á fjörur af hafi rekið.“ * Versnar enn. Nú bjóst eg við að sjá eitthvað meira af svo góðum kvæðurn og hóf því snarpa árás á heftið, í því augnamiði að finna þáu óg lesa. Og >eg fann annað kvæði eftir skamma leit — svo dænialaust fallega inn- rammað, með fyrirsögninni HJjómleikur — og hvílíkur hljóirileikur! Eg verð að sýna lituta af perlunni. Svona eru niðurlagsorðin: „Talandi mynd | i hinu tæra vatni, | talandi mynd | í tæruni liyl. | Augu tnin, hár nirtt, | hönd min, nef mitt. vj 'Spyrjandi augu. | Spottandi nef. | Speglun. | Vertu ekki að ljúga | að vatninu, spegli þinum. | Þú eiskar þau ekki — — | ekki. | Hvár eru hlórnin? | Hvar eru augun, j atigii þin? | Búið.“ Þegar hér var komið, var mér nóg boðið og lagði niður virinu. Við eigum svo mikið og höfum átt svo mik- ið til af góðskáldum, að engiim ætti áð leyfast að yrkja „upphátt", seni er ekki skáld." Þórður fer nú út á heldtir hálan is, þegar ltann nefnir góðskáldin, því að höfundttr fyrsta kvæð- isins, sem hann nef'iir, er éínmitt i hópi þeirra útvöldu, seni fengið hafa styrk af opinberu fé í viðurkenningarskyni fyrir list shta. Eins og sjá má á „prúdúktimi” þarf nú ckki niikið til að komast á opinbert framfæri og eru víst margir eins verðugir og sá, seni hér hefir verið nefndur. * Ilaílveigar- Það er gúð hugmynd, seni l'jársöfn- staðakaffi. tmarnefnd Hallveigarstaða hefir fengið og hrundið var í framkvæmd á sunnudaginn, — það er að hafa á Loðstól- um Um heigar Hallvoiðarstaðakaffi. Það er húið til á bezta íslenzkan hátt og með því fáan- legt ullt hið bézta, s’Dm hægt er að borða með ltáffi. Eg veit ekki hversu mikil aðsöknin var, en gei’i ráð fyrir því, að hún hafi verið mikil, enda verðsktildar málefnið það. Hinsvegar var mér í gær sagt frá verkamanni, sem kom þang- að og keypti k'affi á brúsa. Ifann greiddi 100 kr. fyrir veitinganií i.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.