Vísir - 10.04.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 10.04.1945, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 10, apríl 1945. VI b I R 5 IMMGAMLA BÍÖMMI Eyðimerkuræfíntýri TARZANS (Tarzan’s Desert Mystery) Johnny Weissmuller, Nancy Kelly^ kl.* 5, 7 og 9. IMISEÓR >• dömu, herra og unglinga. VERZL.ff^' i tenoyjiim. Gamanleikur í 5 þáttum, eftir William Shakespeare. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 2 í dag. Aðgangur bannaður fyrir börn. ms, toatí vélstjóra vantar á togbát. Uppl. í síma 2573. eða aílistoía óskast tll leigu. TiíboS leggist ínn á afgr. Vísis, merkt: „Strax — apríl 1945“. GU-ÐRÖN á. SlMON&R SÖPRAN 1 verður endurtekm í Gamla Bíó næstkomandi fimmtu- dag (12. þ. m.) kl. 3 \ /i síðdegis vegna áskorana. Þórarinn Guðmundsson, Fritz Weisshappel og Þórhallur Árnason aðstoða. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfærahúsinu. I Bjarnadóttir sýnir VARIHTÉINN 1945 í Gamla Bíö í kvold, 10. apríl, kl. 11,30 e. h. í þriðja og síðasta sinn. FIMM MMÍNA HLJÓMSVEIT AÐSTOÐAR. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu. KAUPHðLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. | model '31, til sölu. — Uppl. kl. 5—7. Braga- götu 32. til sölu. Einnig ísvél, eldri gerðin. Tilvalið fyrir hótel úti á landi. Uppl. í síma 1965. SMOKINGFÖT! í ölhizn stíSrðum, nýkomin. iiaie, 1 ráði er að stofna í Hafnarfirði Fiskiveiðahlutafélag og er tilgangur þess að láta smíða vélbáta og gera þá út frá llafnarfirði. Bæjar])úum og öðrum þeim, sem áhuga hafa á stofnun slíks félags, er gefinn kostur á að skrifa sig fyrir hlutafé, og er minnsta framlag 1000 krónur. Áskriftarlistar liggja frammi hjá undirrituðum, sem kosnir hafa verið til að hrinda þessu máli í i'ram- kvæmd, og cr ráðgert að hlutfjársöfnun sé lokið 21. þessa mánáðar. Hafnarfirði, 8. apríl 1945. B’arni Snæbjörnsson. Eyjólfur Kristjánsson. Jón Eiríksson. Jón Gíslason. Loítur Biarnason. Þorleifur Jónsson. TJARNARBIÖ ðboði (The Uninvited) Dúlarfull og spennandi reimleikasaga. Ray Milland, Ruth Hussey, Gail Russell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum inn- an 12 ára. SMM NÝJABÍÖ MM> IACE L0ND0N Amerísk stórmynd, er sýn~ ir merka þætti úr æfi hins heimskunna rithöfundar, Jack London. Aðalhlutverkin leika: Michael O’Shea, Susan Háyward. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 ,7 og 9. géðan hlut, hvar þú fékkst hann. FERMTNGARFtíT og KARLMANNAFÖT áf ýmsum stærðum og gerðum kaupa menn ódýrast og bezt í ALAF0SS, i 2. »?:ngss: éskast til iéttra sendiferða á skrif- stofu eg afgreiðslustarfa. Þarf að hafa reiðhjóL Upplýsingaí á skrifstofu daghiaðs- ins ¥ísis. Tökum að okkur fermingarveizlur. Góð salarltynni. Upplýs.ngar í síma 1965. (aðeins 12 km. frá Reykjavík). Þökkum lijai'tanlega öllurn þeirn, cr með blórn- um, kxönsum og minningaispjöldum sýndu oss sam- úð við fráfall og jarðarför Sigarðar Guðmundssonar skrifstofustjóra. Sérstaklega þökkum við stjóin og' fiamkvæmda- stjóia Eimskipafélags Islands fyrir þess i’ausnarlegu minningu í sambandi við útför hans. Margrét Ólafsdóttir, börn og tengdabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.