Vísir - 18.04.1945, Side 2

Vísir - 18.04.1945, Side 2
2 VISIR Miðvikudaginn 18, apríl 1945. u ~v Maraþon-skiðagang- an í Svíþjóð. FRÉTTIR. Nánar um Hágg í Ameríku. Frjálsíþróttamótin ' í sumar. Sumardagurinn fyrsti er á morgun. Þá fer fram fyrsta opinbera keppni ársins i l'rjálsum íþróttum, sem e.r Víðavangslilaup Í.R. Að visu liafa sum félögin í Reykja- vík þegarlialdið innanfélágs- víðavangslilaup, en það hef- ir' verið gert i hálfgerðu laumi, því að öll vilja þau koma fólki á óvart á morg- un. ’ Eins og áður liefir verið getið, verður þetta þritugasta Víðavangshlaupið í röðinni. Hefir það ávallt farið fram árlega, síðán 1916, livernig sem viðraði og livernig sem á stóð. Enda þótt hlauþið Iiafi að jafnaði dregið að sér fleiri áhorfendur en nokk- ur önnur íþróttakeppni hér á landi, hefir verið frekar lítið upp úr því að liafa fjár- Jiagslega séð, eða réttara sagl ekki neitt. Jfefði og reynzt erfilt viðureignar, að fara að selja fólki aðgang að því, svona á almannafæri. Ilins- végar liefði liæglega níátt selja merki til styrktar hlaupinu, cn það hefir þó sjaldan verið gert. íþrótta- félag Reykjavikur hefir því ékki borið annað úr býtum fyrir þessa fyrirhöfn sina en nokkurn kostnað við lilaup- ið, og svo að sjálfsögðu á- nægjuna af þvi að sjá uni það. Vil eg í þessu sambandi færa Í.R. heztu þakkir fyrir hugmyndina að lilaupinu og framkvæmd þess. Næsta sunnudag, sem er fyrsti sunnudagur í sumri, fer Drengjahlaup Ármanns fram. Að vísu er það ekki orðið þrítugt, en nokkuð gamalt er það samt; þetta mun sem sé verða 23. lilaup- ið i röð. Um það er svipaða sögu að segja og Víðavangs- ]ilau])ið, nema livað áhorf- endur liafa ekki verið eins ’margir. En það er ósköp skiljanlegt, þar sem hlaupið fer fram kl. 10 eða hálf ell- efu fyrir liádegi á sunnudegi. í þetta sinn verður Drengja- Iilaupið óvenjulega spenn- andi að þvi leyti, að öll þrjú Reykjavíkurfélögin , hafa unnið bikarinn tvisvar og geta því unnið liann til eign- ar í þetta sinn, livert um sig, ef heppnin er með (eins og sagt er um liappdéætti). Þá er ekki úr vegi að geta þess hér, að aldurstakmark drengja er nú bundið við áramót, eins og ávallt hefir slaðið i leikreglunum, þótt framkvæmd þeirra liafi ekki vcrið að sama skapi. Mcga því þeir drengir keppa, sem verða 19 óra á þessu ári. Um önnur frjálsíþróttamót á sumrinu er ekki gott að segja með vissu, fyrr en í- þróttabandalágið hefir geng- ið frá niðurröðun allra iþrótlamóta innan íþrótta- héraðs Reykjavíkur. Þó má telja að þau verði þessi, og nokkurn veginrr á þeim tíma, er hér segir: Tjarnarhoð- hlaup K.R. 13. maí. — Lengsta skíðagangan, sem SÖgur lara af, er Vasa-gang- an í Svíþjóð, sem er 90 km. löng. Sigurvegarinn í þessari göngu í ár varð sænski sldða- kóngurinn Nils Karlsson. Gekk hann vegalengdina á 6 klukkutímum og 28 mín. í lyrra varð Karlsson annar í röðinni, lét liann þá annan fara fram úr sér, nolckra metra frá marki. Um 250 keppendur tóku þátt í göngunni núna. Þessi árlega skíðaganga fór fyrst fram árið 1922, til minningar um liinn áhrifa- anikla a.tburð í sögu Sviþjóð- ar, þegar tveir skíðamenn fóru í kappgöngu árið 1520 til að ná í Gustav Vasa, upp- hafsinann að núverandi kon- ungdæmi, sem þá var á leið til Noregs, eftir að hafa reynt árangurslatist að livetja Dalakarlana gegn erlendum yfirráðum. -— Vasa-gangan nær yl'ir nákvæmlega sama svæði og skíðagarparnir frá árinu 1520 fóru vfir. Gangan hefst í Sálen-þorp- inu, nálægt landamærum Noregs, þar sem sendimenn- irnir náðu Gustav Vasa — og hann sneri aftur til þess að stjórna Dalakörlunum i frelsisstríðinu. Endamörk eru hinsvegar í borginni Mora við Siljanvatnið, þar sem frelsisbaráttan byrjaði. íþróttamót Iv.R. 27. maí. — Boðhlaup Ármanns um- hverfis Reykjavík 7. júní. — Hátíðaþöld íþróttamanna 17. júní. — Drengjamót Ár- manns 2.—3. júlí. — Reykja- víkurmeistaramótið 11.—12. júli. -— Drengjameistaramót- ið 28.-29. júlí — Meistara- mótið 11.—19. ágúst. —• öld- ungamótið 26. ágúst og Sepl- embermót Í.R.R. 2. septem- her. Eins og sést af framan- skráðu, er hér um 12 mót að ræða og taka sum þeirra marga daga. Er því lítil hætta á því, að frjálsíþrótta- menn okkar fái ekki nóg að gera. Og þeir, sem fylgzt hafa með frjálsum íþróttum hér uþp á síðkastið, álíta, að þetta sumar verði mjög goít, hvað afrek og þátttöJku.soert- ir. Skulum við öll vona, áð þeim verði að ósk sinni. — Gleðilegt sumar! J. B. Eins og áður hefir verið getið, keppti Gunder Hágg alls 4 sinnum í Ameríku. Voru það allt míluhlaup, ,sem hann tók þált í — og fóru fram innanliúss. Það fyrsla — Zampherini mílu- hlaupið á I.G.4-A-mótinu — fór þannig, að llágg varð 5. og síðastur, á tímanum 4:31,0 mín., en rúmum 70 metrum á eftir sigurvegáranum, Jimmy Rafferty. —- Næsta keppni Ilággs var Columbia- mílulilaupið í Madison Squ- are Garden, viku seinna. Þar voru áhorfendur 1414 þús. og fylltú næstum húsið. Jimmy Rafferty sigraði Hágg í ann- að sinn á tímanum 4:16,3 mín., og var þetla 7. sigur hans í röð. 9 metrum á eft- ir Rafferty kom svo Rudy Simmons, því næst Forest Efaw og Don Burnham, allir mjög svipaðir. Sá fimmti varð svo Gunder Hágg í ann- að sinn, á 4:19,1 mín., en um 30 m. á eftir Rafferty. Sá 6. og síðasti í þessu hlaupi var Tomm,y Quinn. Hágg liélt sig framarlega lengsl. af, en drógsl aftur úr, þegár tveir hringir (af 8),. voru eftir. Rafferty heið hþisyégar á bak >við hina . þar til einn hringur var : yj'tir, að liann tók endaspretlinn og for- ystunia í sínar liendur. Milli- tímar þessa mílulilaups vorú: Fjórði lilutinn. á 1:05,3 mín., hálf vegalendd- in á 2:11,7 mín., þrír fjórðu á 3:16,0 og síðasli fjórðung- urinn á 1:00,3 mín., eða alls 4:16,3 mín. úrslit í öðrum greinum þessa móts urðu þau, að Barney Ewell vann 60 yards hlaupið á 6,3 sek., en liinir allir reknir úr fvrir rangt viðbragð tvívegis. Charles Beetham vann 600 vards á 1:13,2 min., og loks vann Ed Dugger 60 yards grindahlaup á 7,4 sek.', en þar varð Sví- inn Ilákan Lidman annar. Tvær amerískar sundsljömur. Ameríski sundgarpurinn Alan Ford frá Yale setti á síðastliðnu ári nýtt lieims- met i 100 vards skriðsundi á 49,7 sek. Er liann þar með sá fyrsti, sem fer undir 50 sck., en það liefir verið tal- ið jafngott og að lilaupa míl- una á 4 mínútum. Gamla metið var 51 sek., sett af Jolmny Weissmuller (Tar- zan) fyrir 17 árum, en Alan Ford liafði þó synt á skemmri tíma 1943, eða 50,6 sck. 1 þessu saina sundi setti Ford einnig nýtt heimsmet í 100 metra skriðsundi á 55,9 sek., en þar átti Peter Fick gamla metið á 56,4 sek. Hin nýja sundstjarna Ann Curtis frá San Franeisco, sem er 6 fet á hæð, setti síð- astl. ár nýtt heimsmet í 880 yards (j/2 mile) skriðsundi á 11:06,8 mín., en gamla met- ið var 11:16,1 mín., sett af Ragnhild Hveger. Yar Curtis fyrsta Bandaríkjastúlkan, sein setur lieimsmét í sundi TILKYNNING frá Rarnavinafélaginn. Aðgöngumiðar að „Sundgarpinum“, sem Leik- félag Templara leikur í Iðnó kl. 8 e. h. fyrsta sumardag, fyrir Sumargjöfina, verða seldir í Iðnó í dag kl. 4—7. Aðgöngumiðar að skemmtun í Trípólí-leikhús- inu kl. 3,30 fyrsta sumardag, verða seldir 1 dag í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í af- greiðslu Morgunblaðsins. Aðalfnndur 5. deildar KR0N verður haldinn í Listamannaskálanum mánu- daginn 23. þ. m„ en ekki næstkomandi fimmtu- dag, eins og boðað er á aðgöngðumiðunum. Deildarsvæðí í stórum dráttum: Bergstaðastræti —Smiðjustígur að vestan, Bjargarstígur— Freyjugata að sunnan, Frakkastígur að austan. Rarnabákin „REETHOVEN LITLI" er bezta sumar- giofm BékfelSsnfgáfan hl Pjalakötturinn sýnir sjónleikinn „Maður og kona“ næstk. föstudag kl. 8. Sumarfagnaður stúdenta ér að Hótel Borg i kvöld og hefst kl. 8. h hvers maxms disk frá SILD & FISK síðustu 10 árin. Á Banda- ríkjameistaramótinu 1944 varð hún hvarki meira né minna en sexfaldur meistari, allt frá 100 og upp í 1500 m. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið föstud. 20. þ. m. og hefst við Arnarhvol kl. 2 e. h. Verða þá seld- ar bifreiðarnar R-253, 278, 317, 767, 1769, 1935 og 2256. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN 1 REYKJAVlK.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.