Vísir - 18.04.1945, Síða 6

Vísir - 18.04.1945, Síða 6
VlSIR Miðvikudaginn 18. apríl 1945. SUMARDAGURINN FTRSTI 1945 Skemmtanir Sumargjaíar I. Útiskemmtanir: Kl. 12,45: Skrúðganga barna frá Austurbæjarskólanum og Miðbæjarskóla að Aust- urvelli. LúSrasveit Reykjavíkur, stjórn. Albert Klahn, og Lúðrasveitin „Svanur“, stjórn. Karl O. Runólfsson, leika fyr- ir skrúðgöngunum. Kl. 1,30: Ræða. Síra Jakob Jónsson. Kl. 1,40: Lúðrasveit Reykja- víkur. leikur á Austurvelli, stjórn. Al- bert Klahn. NÝKOMIN HERRAFÖT einhneppt og tvíhneppt. VERZL. REGIO Laugavegi 11. Sími 4865. Gluggaútstilling arpappír. Pensillinn. Sími 5781. Nýkomið: Telpubuxur með teygju Telpubolir Drengjabuxur Drengjabolir Dömubuxur. Kjólabúðin Bergþórugötu 2. ÍSÍÍÍSÖÍÍOÍÍÖOÍSÍSÍÍÍSÖOOÍÍÍ § GLEÐILEGT SUMAR! Rafvirkinn s.f. esooooooooooooooocoooooo; II. Inniskemmtanir: Kl. 1,45 í Tjarnarbíó: 1. Lúðrasveittn „Svanur“ leikur, stjórn. Karl ó. Runólfsson. .. 2. Söngur með gítarundirleik. 3. Kvikmynd. Aðgm. par kl. 10—1 á morgun. Kl. 2,30 I Iðnó: 1. Einsöngur: ól. Magnússon frá Mosf. 2. Upplestur: Jón Edvald (8 ára) 3. Leikfimi og step-dans. Stjórn. H. M. Þórðars. 4. fsl. sjónhverfingam. skemmtir. 5. Píanósóló: Ásl. Sigurbj.d. (i. Kvikmynd. Aðgm. þar á morgun kl. 10—12. Kl. 4,30 í Iðnó: 1. Tvísöngur: Herm. Guðm. og ólafur Magnúss. 2. Listdans: Lilja Halldórsd. 3. Gísli Sigurðsson: Gamans. 4. Smáleikur barna: (8—9 ára telpur). 5. Samleikur á fiðlu og pianó: Ruth og llsi Urbantschitsch. (Nem. Tónlistarsk.). G. Hansens systur: Söngur og gítar. Aðgm. þar 1. sumard. kl. 10—12 f. h. Kl. 3 í Gamla Bíó: 1. Samsöngur. „Sólskinsd.“ 2. Danssýn.: Rigm. Hanson og nem. 3. Tvöf. kvartett. Stjórn. J. ís- leifss. 4. Einl. á píanó: 'Þór. Jóh. (5 ára). 5. Samlestur. G. Söngur með gítarundirleik. 7. Söngur með gítarundirleik. Aðgm. þar kl. 10—11 á morgun. Kl. 3 og 5 í Nýja Bíó: Kvikmyndasýningar. Aðgm. þar kl. 11. Venjul. verð. Kl. 3 í Tjarnarbíó: Kyikmyndasýning. Aðgm. þar kl, 1. Venjul. verð. Kl. 2 og 4 í G.T.-húsinu: 1. Söngur: Templarakór, — stjórn. O. Guðjónss. 2. Leikrit barna. 3. ???? 4. Söngur o. fl. Aðgm. þar 10—12 á háð^r sk. Kl. 2 og 4 í samkomuhúsi U.M.F.G., Grímsstaðaholti: 1. Kórs. barna: Stj. Ól. Mark. 2. Samtal og uppl.: Börn úr Skildinganessk. 3. Tvísöngur m. gítarundirleik I. Eyjólfsd. og G. Magnúsd. 4. Lesið kvæði: Inga II. Jónsd. 5. Gamanþáttur: Þorv. Daní- elsson. 6. Harmoníkul.: Guðni Guðj.s. 7. Kórs.: Söngfl. U.M.F.G. Aðgm. þar 10—12 á báðar sk. Kl. 2,30 í Austurbæjarsk.: 1. Saml. á píanó. Stef. Svein- hjörnsd. og Kolb. Björnsd. (Nem. Tónlistarsk.). 2. Sjónleikur: 11 ára H., Aust- urbæjarsk. 3. Tveir drengir?? 4. Kvikm. Kl. 5 í Austurbæjarsk.: 1. Fiðlul.: Kristj. Stefánsd., Tónlistarsk.). 2. Sjónleikur barna 13 ára c., Austurb.sk. 3. Saml. á píanó: 2 telp. 13 ára C„ 4. Smáleikur barna, 12 ára A„ Austurb. 5. Kvikmynd. Aðgm. að báðum skemmt. í anddyri hússins á morgun kl. 10—12. Kl. 3,30 í Trípólí-leikhúsinu: 1. Hljómsv. ameríska hersins leikur. 2. Leikf. 13 ár B., E., Austb.sk.' 3. Kling-Klang kvartettinn. 4. Sjónhverfingamaður. 5. „Sólskinsdeildin“. Stj. G.Bj. Aðgm. í dag hjá Sigf. Eym. og . í afgr. Morgunbl. Kl. 7 í Gamla Bíó: Kvikmyndasýning. Aðgm. kl. 11 f. li. Venjul. verð. Kl. 8 í Iðnó: Sundgarpurinn. Leikf. Templ. Aðgm. í Iðnó 4—6 í dag og 1 á morgun. KI. 10 í Tjarnarcafé: Dansleikur. — Aðgm. þar kl. G. Kl. 10 í Alþýðuhúsinu: Dansleikur. — Aðgm. þar kl. 4. Kl. 10 í Listamannask.: Dansleikur. — Aðgm. þar kl. 6. AÐGÖNGUMIÐAR að öllum dagskemmtununum kosta kr. 5.00 fyrir börn og kr. 10.00 fyr- ir fullorðna. En að „Sundgarp- inum“ í Iðnó kl. 8 og dansleikj- um kl. 10 kosta miðarnir kr. 15.00 fyrir manninn. Kvenhosur fyrir börn og fullorðna, margir litir. Sportsohhar á börn 2—8 ára. Barnabuxur úr flóneli á 2—10 ára. Einnig utan- yfirbuxur sömu stærðir. Drengjashyrtur á 5—12 ára. NIN0N Nýuppteknir amerískir Eítirmiðdagshjólar allar stærðir. STÚLKA sem getur vélritað ensk bréf (eftir fyrirsögn), get- ur fengið stöðu frá 14. maí næstkomandi hjá eldri heildverzlun hér í bænum. Umsókn með mynd, sem verður endursend, sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Bréfritari.“ — Lesið skemmtilega bók: „Heldri menn á húsgangi". Bráðskemnitilegar smásögur eftir Guðmund Daníels- son, fullar af lífsfjöri, glettni og kýmni. Sumarkápur S0FFÍUBÚÐ. Bankastræti 7. Gott mótorhjol óskast til kaups. Uppl. í sím a3955 kl. 8—9 í kvöld. BÆJARFRETTIR □ Edda 59454207 — 1. Atkv. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur. í nótt og aðra nótt annast Bs. Hreyfill, sími 1633. Helgidagslæknir Snorri Ilallgrínisson, Reynimel 49, sími 4107. Leikfélag Reykjavíkur sýnir gamanleikinn „Kaupmað- rinn í Feneyjum“ í kvöld kl. 8. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Söngvar úr óperum. 20.20 Kvöldvaka háskólastúdenta: a) Ávarp (Guðmundur V. Jósefs- son, stud. jur., formaður stúdenta- ráðs). b) Erindi: Skáldamál (Ó- lafur ólafsson, stud. mag.). c> Tvöfaldur kvartett syngur. d> Háskólaþáttur (Jón Emils, stud. polyt.). e) Stúdentakvartettinn syngur. f) Upplestur: Smásaga (Emil Björnsson, stud. theol.). g) Einsöngur (Brynj. Ingólfsson, stud. jur.). h) Leikrit: „Borið á borð fyrir tvo“ eftir Sacha Guit- ry (Leikfélag stúdenta). 22.15 Eréttir. 22.20 Danslög. — 23.55 Dagskrárlok. Fertugur á morgun. Benedikt Jakobsson, íþrótta- ráðunautur Reykjavíkurbæjar verður fertugur á morgun (sum- ardaginn fyrsta). Blómaverzlanir bæjarins verða ekki opnar á morgun, sumardaginn fyrsta, eins og að undanförnu, en 10% af blómasöl- unni í dag rennur til Barna- vinafélagsins Sutnargjafar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.