Vísir - 18.04.1945, Síða 8

Vísir - 18.04.1945, Síða 8
VISIR Miðvikudaginn 18. apríl 1945. SUMABKIÖLAB teknir fram daglega. Kjólabúðin, Bergþórugötu 2. Stunguskoflur n ý k o m n a r. A. EINARSSON & FUNK. BEZTAÐ AUGLÝSA I VÍSI Blómaverzíanir okkar VerSa, ems og undanfann ár, opnar fyrsta sumar- dag til kl. 12. MikiÖ úrval af pottaplöntum og afskornum blómum. Kaktusbúðin, Laugaveg 23. Blémaverzl. Anna Háligrímsson, Túngötu 16. Blóm & Ávextir, Hafnarstræti 5. Landsmálafélagðð Vörður heldur fund í Listamannaskálanum föstudag- inn 20. þ. m. kl. 8l/2 e. h. Til umræðu verður: Skipulag Reykjavíkur. Málshefjandi Guðmundur Ásbjörnsson, forseti bæj- arstjórnar. Enn fremur verða sýndar skuggamyndir af helztu ágreiningsatriðunum um skipulagið. Allt sjálfstæðisflokksfólk er velkomið meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. Leiga. VANTAR verkstæöispláss me'S eöa án búSarinnréttingar. TilboS óskast send á afgr. bla'Ssins sem allra íyrst, merkt: „ISnaSur". (427 STOFA til leigu á Gumiars- bfaut 40. (434 MIG vantar herbergi strax. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Strax“ fyrir laugardag. (43Ó ÍBÚÐ óskast fyrir barnlaust fólk. Uppl. í sima 4854. (43§ 1—2 HERBERGI og eldhús vantar ung lijón nú þcgar. •— Vinna bæSi úti. — TilboS, merkt: „Mikil fyrirfram- greiSsla" sendist blaSinu fyrir mánaSamót. (442 HERBERGI óskast í bæn- um. 300 kr. mánaSagreiSsla. — TilboS, merkt „K. TÍ.“ sendist blaSinu fyrir föstudagskvöld. (444 MIG vantar 1—2 herbergi og eldhús. Há leiga. Mikil hús- lijálp. Þér sem vilduS sipna þessu sendiS nafn ySar og heimilisfang blaSinu fyrir laug- ardagskvöld, merkt: „L. J.“. — (450 SÁ, sem getur leigt 2 stofur og eldhús getur fengiS afnot af síma, hjálp- vi'S húsverk og litiS eftir börnum á kvöldin. — TilboS, merkt „L. G.“ sendist fyrir laugardagskvöld á afgr. Vísis. (425 SKÓGARMENN. Á sumardaginn fyrsta kl. 8/2 eiga Skógannenn aS annast fundarefni á. A.-D.-fundi. Þess er vænst aS sem flestir Skógar- inenn 14 ára og eldri mæti þar. — Stjórnin. (445 Á SUMARDAGINN FYRSTA. A.-D.-fundur kl. 8/2. — Skógarmenn annast fundinn. — Fjársöfnun til styrktar sumar- Allir karlmenn vel- (446 starfinu. komnir. SKÁTAR. — SumarfagnaSur skáta 1945 verSur haldiun í Tjarnar- café föstudaginn 30. þ. m, kl. 8,30. ASgöngumiSar verða seldir í dag (miSvikudag) á Vegamótastíg milii kl. 8,30— 19,30. MætiS í búningi. Nefndin. (448 SKÍÐA- FÉLAG REYKJA- VÍKUR fer skíSaför á sumardaginn fyrsta kl. 9 frá Austurvelli. — FarmiSar seldir hjá Muller í dag til félags- manna til kl. 4 en 4—6 til ut- anfélagsmanna, ef afgangs er. Enn nægur snjór i Flengingar- brekku og óhemju snjór í (432 Henglinum. FARFUGLAR halda sumarfagnað í Golf- skálanum föstudag- inn 20. þ. m. kl. 8.30. Sameiginleg kaffidrykkja. — Mörg skemmtiatriði. Mætið stundvíslega. Stjórnin. (452 MuniS SUMARFAGNAÐ Vals á föstudaginn 20. Þ m. SKÍÐADEILDIN. — SkiSaferS aS KolviSar- hóli í kvöld kl. 8. — FarmiS*? seldir í Pfaff kl. 12—3 í dag. - PRÚÐ unglingsstúlka óskast til aS gæta 2ja ára telpu strax eSa 1. maí. Uppl. á Kjartans- götu 7 (miShæS). (366 ÁRMENNINGAR! SKÍÐAFERÐ í Jósepsdal í kvöld kl. 8. FarmiSar í Hellas. ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA SkíSaferS í kvöld kl. 8. Far- miSar til kl. 4 í dag í ITattabúS- inni Höddu. ÆFINGAR í KVÖLD í Austurbæjarskólan- um: Kl. 8,30—9,30: Fim- leikar 1. fl. I Menntaskólanum: Kl. 8—9: Handbolti kveima. Kl. .9—10: íslenzk glíma. í Sundhöllinni: Kl. 9—10: Sundæfing. Fr jáls-íþróttamenn! Fundur í kvöld kl. 9 í Félags- heimili V.R. Hin ágæta K.R.- kvikmynd, sem hr. Vigfús Sig- urgeirsson ljósmyndari liefir tekið, verður sýnd á fundinum. SíSasti reglulegi fundurinn. MætiS allir. Stjórn K.R. SKÍÐADEILDIN. SkíSaferS í Skálafell í kvölþ kl. 8 og á morgun kl. 9 f. h. — FarseSlar í Skóverzlun ÞórSar Péturssonar. KARLMANNSÚR, stál, meS leSuról, tapaSist frá Sólvalla- götu 79 aS SkólavörSustíg 8. —■ Skilist á BiíreiSastöS Stein- dórs. (435 CIGARETTUVESKI, meS skelplötuloki, tapaSist á ITótel Borg í síSastl. viku. Finnandi vinsamlega beSinn a'ö gera aS- vart í síma 5142. Fundarlaun. PELICAN-lindarpenni tap- aSist s.l. föstudag frá Baldurs- götu 7 aS ÓSinsg. 32 (mjólkur- búðinni). Vinsamlega skilist í ÞvottahúsiS Drífa. (439 RAUÐMUNSTRUÐ regn- blíf var skilin eftir í áætlunar- bifreiS til HafnarfjarSar s.l. föstudagskvöld. — Finnandi vinsamlega geri aövart í sima 4iH- (441 Fatavlðgerðiii. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 HÚJ.LSAUMUR. Plisermg- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530-________ (153 VÉLRITUN. Vil taka að mér allskonar vélritun í heima- vinnu. Vönduð og fljót vinna. Verkefni sótt og afhent. Sími 5587-__ ^ (433 STÚLKA óskast til umsjónar- manns á Þingvöllum. Uppl. i síma 5733. Frá kl. 7—9 í kvöld og fyrir hádegi á morgun. (440 KONA óskast til gólfþvotta á kvöldin eða morgnana. — Leifscafé. Skólavörðustíg 3. (429 SNÍÐ allskonar kvenna- og barnafatnað, mánud., mið- vikud. og föstud. frá kl. 2 til 5 e. h. — Sníðastofa Dýrleifar Ármann, Tjarnargötu 10 B (Vonarstrætismegin). — Sími 5370. (511 GANGADREGLAR, hentug- ir á ganga og stiga og tilvaldir í gólfteppí, ávallt fyrirliggj- andi. Toledo, Bergstaðastræti 6r. Simi 4891. (1 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49. (3i7 KAUPUM notaða blikk- brúsa, helzt 3—10 lítra. Arerzl. O. Ellingsen. (353 KAUPUM' útvarpstæki, golf- teppi og ný og notuð húsgögn. Búslóð, Njálsgötu 86. — Sírni 2874. (442 BARNABUXUR, úr Jersey, barnasokkar, barnabolir 0. fl. Prjónastofon Iðunn, Frí- kirkjuvegi 11. (284 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, 3 gerðir. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (4iS Pí AN ó-H ARMONIKUR. — Vi.ljum kaupa. nokkrar Píanó- harmdnikur, 120 bassa. Verzl. Rín, -Njálsgötu 23. (419 NOTAÐUR sófi og 2 hæg- indastólar (Chesterfield) til sölu á Hávallag. 43. (392 NOKKRAR tunnur a£ íínum pússningasandi til sölu strax á Brekkustíg 3 A. (ITvaleyrar). LÍTIÐ notaður grammófónn til sölu, ásamt 10 plötum og pickupi. Uppl. á Þórsgötu 8, kl. é—8 í dag. (447 SWAGGER, svartur, með skinnkraga, stærð 44, til sölu. — Ennfremur eikarborð með gler- plötu. Tækifærisverð. Til sýnis í kvöld til kl. 9 á Laugaveg 71, niðri. (449 SEM NÝ sumarföt á meðal- mann til sölu á Lokastíg 16. (424 BÓKASAFN. Lítið safn góðra bóka óskast keypt handa erlendum menntamanni. Tilboð sendist afgr. Vfsis, merkt: „íslenzkar bækur“. (426 SUNNUDAGSBLAÐ Vísis og Sunnudagsblað Alþýðu- blaðsins, compl., til sölu. -Sími 2786. . (428 KLÆÐASKÁPUR og kommóða til sölu. Njálsgötu 13 B (skúrinn). (431 KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstræti 4. (288 EF ÞIÐ eruð slæm í hönd- unum, þá notið „Elíte Hand- Lotion“. Mýkir liörundið, gerir hendurnar fallegar og hvítar. Fæst í lyfjabúðum og snyrtivöruverzlunum. — BÓLSTRUÐ HÚS- GÖGN allskonar, smíðuð eft- ir pöntunum, svo sem ýmsar gerðir af hólstruðum stólum og sófum, legubekkir, allar gerðir o. fl. Tökum einnig liúsgögn lil ldæðninga. — Áherzla lögð ú vandaða vinnu og ábyggilega afgreiðslu. — Húsgagnabólstrun Sigur- hjörns E. Einarssonar, Vatos- stíg 4. (4þl

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.