Vísir - 18.04.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 18.04.1945, Blaðsíða 1
Kaupmaðurinn í Feneyjum. Sjá bls. 6. Vísir er 16 síður í dag. 35. ár. Miðvikudaginn 18. apríl 1945. 87. tbl. A Grænlenzk kol, olía og benzín. Þótt grein þessi hafi verið alllengi í fórum blaðsins, birt- ist í henni svo margvíslegur fróðleikur, að hán hefir ekki tapað neinu af gildi sínu, þótt nokkur tími sé liðinn síðan hún var rituð. Síminn flytur fregnir um kolaverkfall á Englandi. — Euskir útgerðarmenn, sem vissu um þetta fyrirfram, gerðu í tíma kaup á kolum, áður en kolaverðið hækkaði. Kolaverðið hækkar svo hröð- um skrefum. Kolanámurnar og kolakaupmenn stórgræða á útsölu hirgða sinna. Við skulum vona það, að kola- námumennirnir ensku hafi líka grætt á því, að ganga með hendurnar í vösunum og eyða spariskildingunum sín- um. En íslenzku útgerðar- mennirnir og íslenzku sjó- mennirnir og alþjóð manna á Islandi, sem var miður kunn- ugt um leyndustu ráð í stór- iðju Breta, græddu ekki á því að verða að kaupa kolin fyrir stórhækkað verð. Þetta er saga, sem alltaf hefir ver- ið að endurtaka sig. Það er ekki árlegur við- burður, að Bretland sé í stríði, en ærið oft hefir það horið við um þá friðelsku þjóð. Þá hækka kolin og olían óskaplega i verði. Við, sem verðum að kaupa kolin og olíuna — og raunar harla margt annað — af Bretum fyrir uppsprengt verð, erum á þann hátt látnir greiða hluta af herkostnaði vorra voldugu vina. Brezkur ráð- herra var einmitt að útlista það nýlega fyrir löndum sín- um, hvernig utanrikisverzlun Bretlands greiddi herkostn- aðinn. Hagfræðingar eru ekki einir um að vita það, hvernig auðilr og völd haldast jafnan í hendur. Og hagfræðingar eru heldur eltki einir um að vita.það, að án kola, oliu og járns er ekkert land í raun og veru sjálfstætt eða neitt nærri þvi að vera það, en þeim er það vissulega míldu rikara í hug en flestum öðr- um. I síðustu styrjöld komst kolatonnið hér í Réykjavík upþ í 325 krónur, og það meira að segja stærri krónur, en krónan íslenzka er nú. Verðið var atriði út af fyrir sig. Annað var það, að Island gat ekki fengið kolin nema gegn því, að láta af héndi mikið af skipaflota sínum, láta af hendi mikið af hjarg- ræðismöguleikum lands- manna! En þótt fyrri ófriðnum slotaði, var samt til herkostn- aður og stríðsafleiðingar. Það var ekki fyrr en á árinu 1920, að þessi ógurlegi kola- stríðsskattur á landi voru tók að linast til nokkurra muna. Enn er styrjöld og kola- verðið komið upp i 200 kr. tonnið. Ilvað skyldi það kom- ast hátt í þessari styrjöld?, spyrja menn sjálfa sig. Kolin á Grænlandi. Margir liinir þjóðræknuslu og beztu menn renna nú huga sínum til nágrannalands okk- ar, Grænlands. Menn minnast þess, að ein- hversstaðar hafi þeir lesið, að á Grænlandi séu óhemjumikil og þykk lög af góðum kolum. Já, víst er þetta rétt. Það verða aldrei ofsögur Sagðar af hihlim miklu kolalögum Grænlands. En þar er einnig járn, kopar, asbest, grafit, glimmcr, heil fjöll og eyjar úr ýmislega litum marmara, kryolil, silfur, gull og dýrir steinar o. s. frv. Grænlancýer stórauðugt námuland fram- tiðarinnar. En hér vinnst ekki rúm til að tala um annað en kol. Á Grænlandi éru tvénns- konar kolalög. Frá firðinum Öllumlengri, á ca. 70° nbr., á austurströnd Grænlands, er nú er kallaður Scórebysund, liggja kolalög norður alla austurströnd Grænlands og vestur norðurströndina yfir á vestúrströiidina nyrzt, og þaðan yfir á eyjarnar norður af Ameriku. Þessi kolalög eru áframhald af kolalögunum ú Svalbarða. Eru þau úr sömu jurtum og frá sama tíma og Svalbarðskolift. Hvað gæði snertir eru þau lakari en beztu ensk kol, én þó vél not- hæf í gufuvélar og í ofna. Á norðurströndúm Norðurálfu (norðantil á Rússlandi og á Finnlandi) og á vesturströnd Noregs munu nú fyrir ófrið- inn að heita má eingöngu hafa verið notuð Svalbarðs- kol. I Suður-Noregi voru ensk kol aftur á móti samkeppnis- fær, og mun þar hafa vérið brennt hvorutveggja. Eitt- hvað af Svalbarðskolum mun og hafa verið selt í Svíþjóð. Þar sém nyrzti hluti vest- urstrandar Grænlánds, norð- urströndin og aústurströndin fyrir norðan öllumlengri, mó heita óbyggð, hafa menn hvérgi notfært sér þessi geysimiklu kolalög þar, nema í kaupstaðnum eða þorpinu við öllumlengri. Síðan þörp þetta var stofnað, háfa kol þessi verið brotin þar rétt hjó handa þorpinu og handa gufuskipum, er þangað sigla. Til noi-ðurs frá mynni 011- umlengri gengur fjörður í norður, er nú er nefndur Hamlet Inlet, og inn af firðinum grunnur dalur. Koma kolin m. a. fram þar í vesturhlíðinni. Líklega liggja kolalög þessi undir mestöllu láglendinu norður af Öllum- lengri. Gæði þessara Sval- barðskola eru svo alkunn, að óþarft er að fjölyrða um það. Það er heldúr engin hindrun fyrir því, að við gætum not- að okkur þessi kolalög, nema yfirráð Dana á Grænlandi. 1 fornöld voru siglingar milli Islands og öllumlengri. Fjarlægðin var talin dægurs sigling (30 danskar mílur) frá Kolbeinsey í norður. Fjar- lægðin frá öllumlengri til hafna á Norður- og Vestur- landi mun þó verða upp und- ir eða uin 50 danskar mílur, Lengri yrði sjóflutningurinn ekki á kolum þaðan hingað til lands. Flutningserfiðleik- arnir á þessum stað er hafís, er lykur þarna um Grænland mestan hluta ársins. I ágúst og september má þó heita að alltaf sé auður sjór. Og el' flugvél yrði . lútin leiðbeina skipunum, er isa verður várt í þessum mánuðum, myndi lítill eða enginn trafali hljót- ast af ísnum. I október taka hafnir að leggja þarna norð- urfrá, en að öðru leyti er þó lítið um ís þar. Með ísbriot mundi mega siglá viðstöðulaust til öllum- lengri i 4 mánuði, eða jafn- vel allt fram að jólum. Slík- an íshrjót þurl'um við Islend- ingar að eiga hvort sem er, vegna hafíshættunnar við Norðurland. öflugur íshrjót- ur er fullkomin vörn gégn hafíshættunni þar, hungur- og hallærisvofunni, er vofir yfir Norðurlandi, og jafn- framt hin einasta mögulega vörn gegn henni. Mörgum hér myndi verða það miður ljúft, að verða að hiðja ís- brjótastórveldið um hjálp, næst þegar helfjötrar íssins vefja sig um Norðurland. En þetta stórveldi eitt mun eiga þá ísbrjóta, sem duga í þeim hafís, sem hér er um að ræða. Isbrjóturinn þarf ekki að vera okkur gagnslaust skip þess á milli, sem lians væri þörf vegna ísa við öllum- lengri eða við Norðurland, þvi ísbrjótar eru hin beztu skip til selveiða, en selveiða- tíminn og siglingatíminn til öllumlengri rekast ekki á. önnur kolalög eru á vest- urströnd Grænlands á líku breiddarstigi og öllumlengri. Þau eru á Bjarney, Eisunesi, er dregur nafn af þeim, og jafnvel norður á Króksfjarð- arheiði. Þessi kolalög á Vestur- Grænlandi eru raunveruleg svört og hörð steinkol, en ekki brúnkol. Samt eru þau ekki mynduð úr burknum, lieldur úr pálmaskógum, og eru því tiltölulega ung. Þau cru afskaplega feit, þrungin af olíu. Svo eru og leirlagið undir þeim og leirrákir þær, sem í kolalagið eru. Þessi mikla fita minnir að vissu leyti á feit brúnkol. Um hitamagn þessara kola og nothæfni þeiíra til gufu- véla í skipum liggja' fyrir nokkrar upplýsingar, sem al- menningi eru kunnar. Daninn Johnstrup birti fyrir löngu síðan éftirfarandi greinargerð fyrir efnasam- 8 B ö » GLEÐILEGT SUMAR! I í? Litla Blómabúðin. í; iíititititititititjtitititititiíitititiíititititititititititiíititjtititititititjtititjt: GLEÐILEGT SUMAR I Kolasalan h.f. í? o « Itiístitititiíiíitiíititititiíltitiíltitltitititititititiotitictititiíititititiíiti GLEÐILEGT SUMAR! Landssmiðjan. íititititititititititititititititititititiotititititiotiíitititiíitititititititiíitiíiíit;;; GLEÐILEGT SUMAR! Regio h.f. - JtÍtÍCOtiOtÍOtÍtÍtÍOÍÍOOtitiíitÍOOOtÍtitÍtitÍtitÍtÍtÍíiCOOtÍíiOtÍtÍíitÍtÍtiOt í iootiotltitiíiíiootsotiíititiíiotioíitiíiíititioíitiíiíiootioíioíiíiooíitititit:; » » 0 » ! 8 5t 0 GLEÐILEGT SUMAR! Kafíibætisverksmiðjan Freyja. tt i í'ititiOtitiOOOtiOtiOtiOÍÍtiOtiOOOtiíiíiíiOOtititititÍOOOOOtititJtiíitiOtÍt g 0 I GLEÐILEGT SUMAR! Sápuverksmiðjan Sjöfn. 'ÍOtÍOOÍÍOOOtÍOíÍOÍÍOtÍOOÍXJOOÍÍOOOOOOÍÍOOOOOíJtiOOOOíÍOOt í GLEÐILEGT SUMAR! Skóverzlunin Jork h.f. ÍÍtiOOOÍÍOOOOOOOOOOtiOOOOOtÍtitÍOOOOOtÍOOOOCOOOOOtÍtiOOÍÍtíí GLEÐILEGT SUMAR! Sjóklæði og fatnaður s.f. OOÍlíÍOtÍCCOOOOOtÍOOOGOOOtÍOtÍtÍOOOOGOOtSÍÍOOÍiOOtiOOíÍOt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.