Vísir - 18.04.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 18.04.1945, Blaðsíða 5
Vlsifi 5 Miðvikudaginn 18. apríl 1945: Gleðilegt sumai meðan þeir orði kveðnu að minnsta kosti, að skipastóll landsmanna yrði aukinn í stórmn stíl. Það er vitað, að þeim mun stærri sem floti landsmanna verður, þeim mun öflugri viðgerða- og skipasmíða- stöðvar þurfa að rísa upp í landinu. En þeir sömu aðilar, sem þykjast beita sér fyrir endurnýjun skipastólsins í stjórn íandsins, virðast liafa gleymt hinum fögru fyrir- ætlunum sínum um leið og þeir koina nálægt stjórn Eeykjavíkurbæjar. A annan hátt verður ekki skýrð fram- koma þessara aðila i sam- j bandi við framtíðarfyrir- komulag skipasmíðastöðvar og bátahafnar bæjarins. Ct af fyrir sig þarf engan að undra, þótt kommúnistar styðji slíks ráðsmennsku, því það er takmark þeirra, að styðja alla óreiðustjórn á vegum borgarafiokkanna, tid! að geta bent fólkinu á mis- fellurnar eftir á. Það samræmist illa stór- felldum áformum um aukinn skipastól landsnianna, að gera visvitandi ráðstafanir lil að rekstiu- hans verði sem allra erfiðastur eins og með því að byggja skipasmíða- stöðvar, sem hvorki eru fugl né fiskur. Viðhald mikils skipastóls er dýrt og það er bæði stórkostlegt fjárhags- og metnaðarmál fyrir Islend- inga, að geta annazt þann þátt rekstrarins sjálfa. Það verður hinsvegar aldrei, með- an þau músar-holusjónarmið ráða, sem liggja til grundvall- ar þeirri samningagerð, sem nýlega hefir verið samþykkt af meiri hluta bæjarstjórnar við Slippfélag Reykjavikur. Það er skýlaus krafa ís- lenzkra útvegsmanna, að þcir verði ekki neyddir til að fara með skip sin úr landi til við- gerða og jafnframt er bað krafa allra bæjarbúa, að yfir- völd bæjarins búi svo að þeim aðitum, er vilja gera skip sín út héðan úr bænum, að þeir verði ekki neyddir til að flýja með j>au til annara verstöðva vegna óstjórnar og 'slæmra skilyrða hér. A. OÍÍOGOttOOöníÍÍJOOÍÍGOÍSÍÍÍS - Á myndinni sjást nokkrir innfæddir vera að skoðn Thund- erbolt-fiugvél, sem hefir bækistöðvar i Burma, Myndin o SÍXSOOOOCOOOOOOOOOOOOOOOOOSOOOOÍIOOOOOOOOOOOOOOOÍJ « o s? Gleðilegt sumar! Almennar tryggingar h.f. flpMRí ii GLEÐILEGT SUMAR! GLEÐILEGT SUMAR! ú Verzlun Ingibjargar Johnson. B Ó ° mooooooooooooooooooooosooooooooooooooooooooooóoU GLEÐILEGT SUMAR! er af breakum hermönnum, sem halda vörð á bökkum Maas í Hollan<li. BEZT AÐ AUGLYSAI VISl GÆFM FTLGIB hringunum frá SIGUSÞÓR Hafnarstræti 4. Verzlun Ben. S. Þórarinssonar g Laugavegi 7. * SooooqoqooooooooooococooocooooísocoooooísooooooooR -£ it GLEÐILEGT SUMAR! i* it tt h it it Sverrir Bernhöft h.f. £ | £ )00í5000ís000000000000000005s0000000000000005s0000í3j 5? ít GLEÐILEGT SUMAR! V átryggingarstof a Sigfúsar Sighvatssonar. ,W ldcal“ flugvélar að koma til baka úr leiðangri. Myndin er tekin á flugvéiamóðurski]);mi þegar þær koma úr leið- angri, sem farinn var við strendur Noregs. Brezkir hermenn á Italíu sjást hér á mynd.nni vera í boltaleik bíða eftir skipun um hvar þ.ir eigi að taka sér st-öðu. GLEÐILEGT SUMAR! FIX, kjólaverzlun og saumastofa, GarSastræti 2. Sími 4578.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.