Vísir - 18.04.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 18.04.1945, Blaðsíða 4
rrrrrrrrz?. VISIR Miðvikudaginn 18. apríl 1945. MÚSARHOLUSIÓNABMIÐIN VERÐA AÐ VÍKJA Það vérður að ætla bátahöín og slippfélagi höfuðstaðarins nægilegt svigrúm fyrir starfsemi sína. Eitt af því, sem hver út vegs- og siglmgaþjóð verð- ur að kappkosta, er að geta verið sjálfri sér nóg svo sem framast er unnt, hvað snertir allt viðhald og við- gerðir á skipum sínum. Auk þess að vera stórkost- kostlegt fjárhagslegt atriði, er það óumdeilanlegt metn- aðarmál. Islendingar hafa um lang- an aldur verið mikil útvegs- þjóð og hafa nú á prjónum íyrirætlanir um að notfæra sér auðlindirnar við strendur landsins i stærri stíl en nokkru sinni fyrr. Það er eðlilegt, að þróunin sé í þá átt. Vegna þess, hversu land- ið er snautt af hráefnum til iðnaðar og lítill hluti þess er gróðri vaxinn, en fiskimið- in við stendurnar hins vegar ótæmandi að auðlegð, hljóta Islendingar ávallt að verða mikil útvegsþjóð.' verði framvegis vist- á lands])ildu, sem er að- ms uð eins um 3000 fermetrar að flatarmáli og er auk þess innikróuð svo að segja í hjarta bæjarins. Þetta virð- ist þó enn undarlegri ráð- stöfun, þegar það er athug- að, að yfirvöld bæjarins liafa ætlað öðru mannvirki, sem hefur stórfellda þýðingu fyr- ir allt atvinnulíf í, bænum, svigrúm fyrir starfrækslu sína ó sama stað. Það mann- virki er bátahöfnin margum- talaða. Er einna líkast því, að þarna eigi að hafa hverja stofnunina innan í annari. að fylla upp það litla rúm, sem er innan hafnargarð- anna. Breytingin á hafnarlögum Reykjavíkur. 1 samræmi við þessa aug- v?rj? f ljósu staðreynd var hafinn Vlt as undirbúningur að því, að landsmenn gætu verið sjálf- bjarga um allar almennar viðgerðir og viðhald á skipa- stóli sínum á síðustu árum. Meðal annars hafa skipa- smíðastöðvar risið upp víðs vegar um landið. Einn þátt- urinn í undirbúningi þessara mála var enn fremur sú breyting, er gerð var á hafn- arlögum Reykjavíkurbæjar, eftir nákvæma athugun sér- íræðinga. 1 stuttu máli gerði nefnd sú, er undirbjó hina nýju hafnarlöggjöf, ráð fyrir að komið yrði á stofn ný- tízku slcipaviðgerðastöð í ná- grenni bæjarins, er hefði yfir nægu landrými að ráða til að geta ynnt hlutverk sitt sóma- samlega af hendi. Þar á með- al að hin nýja viðgerðastöð hefði nóg svigrúm fyrir þur- kvíar og annan nauðsynlegan ritbúnað til að. geta annazt viðgerðir á íslenzkum skip- um af öllum stærðum, og eins erlendum sldpum af meðalstærð, sem oft og ein- att eru í förum hér við land. I samræmi við þetta takmark ætlaði nefndin hinu mikils- verða mannvirki stað inni við Kleppsvík. Þar er nóg laudrými og aðrar kringum- stæður til að skipasmíðastöð- in geti orðið hlutverki sínu vaxin. Samningurinn við Slippfélagið. Þegar J)essa undirbúnings er minnzt, kemur mönnum nokkuð ó óvart samningur sá, er nýlega var gérður milli hafnarstjórnar og Slippfé- lagsins í Reykjavík. Með hon- um er í s'tuttu móli gerð var- anleg tilraup til að allt lijakki framvegis 1 sama farinu hvað snertir aðstæður íslend- inga um að verða sjálfbjarga um viðhald og viðgerðir á sínum eigin skipastól og þeini erlendnm skipum, sem allajafna eru í förum hér við land. Samkvæmt þessum samn- ingi virðist ætlun stjórnar- valda bæjarins vera sú, að Iielzta skipasmíðastöð lands- Nefnd sú af sérfræðingum, sem undirbjó núgildandi hafnarlöggjöf fyrir Reykja- vík, ætlaði tilvonandi mann- virkjum, er lytu að skipavið- gerðum, stað inni í Klepps- vík. Fyrst og fremst vegna þess, að þeir menn, sein fjöll- uðu um það mál, skildu rétti- lega, að þannig mannvirki þarf á miklu landrými að halda. Þeir, sem hafa staðið að núverandi samningagerð við Slippfélagið, virðast ekki sömu skoðun. Þeir álita nóg, að helztu skipasmíðastöð landsins sé kúldað niður á nokkur hund- ruð fermctrum, þar sem ekk- ert svigrúm er til neinna at- hafna. Stórhugur þessara manna birtist jafnframt í því, að gera þá einu kröfu til Slippfélagsins, að það komi upp einni dráttarbraut, er getið tekið á land skip, 400 smálestir að stærð d. w. Með öðrum orðum: Skipasmíða- stöð höfuðstaðarins á ekki einu sinni að geta tekið á land til viðgerðar flutninga- skip Eimskipafélagsins og önnur skip þjóðarinnar af núvei-andi stærð, hvað þá stærri skip. Nú er vitað, að t. d. Eimskipafélag Islands hcfur á prjónunum áform um að kaupa eða láta byggja mun stærri skip en félagið hefur átt til þessa. Ef eitt- hvað verður að þeim, þótt ekki sé nema lítil bilun, eða skipum annara þjóða, af sömu stærð, sem stödd kunna að vera við land- ið, á að neyða eigendur þeirra til að láta draga þau til er- lendra skipasmíðastöðva til viðgerðar, vegna getuleysis hér heima fyrir. Til þess að auka athafna svæði slippsins gerir samn ingurinn ráð fyrir, að höfn in sjái um að fylla upp i'ram af þeirri lóð, sem slippurinn hefur nú til umráða. Það er næsta undarlegt, að slíkt á kvæði hafi verið samþykkt : samningi, sem hafnarstjórn sjálf er aðili að. Reykjavík- arinnar urhöfn er að engu leyti of rúmmikil nú, eins og bezt hefur komið í ljós undanfar- in ár, þótt ekki sé stöðugt unnið að þvi að rýra athafna svið hafnarinnar. En yfir- völd hafnarinnar og bæjar- stjórn virðast þar á öðru máli. Undanfarin ár hefur verið unnið að uppfyllingu á sjálfri höfninni á fjölmörg- um stöðum. Samkvæmt liin- um nýja samningi við Slipp- félagið á að l)æta einni upp- fyllingunni við enn. Ef þann- ig verður lialdið áfram í mörg ár, verður þess ekki langt að bíða, að tekázt liafi Bátahöfnin. " Það hefur sannazt af reynslu síðustu ára, að báta- útgerð frá Reykjavik og rekstur hraðfrystihúsa í sam- bandi við hana er engu síð- ur lífvænlegur atvinnuvegur en útgerð frá öðrum stöðum við Faxaflóa. Rátaútgerð er auk þess talin veita mun fleiri mönnum atvinnu til- tölulega en togaraútgerð. Fyrir Reykjavík er því efl- ing bátaútgerðar stórkostlegt fjárhagslegt atriði, þegar til- lit er tekið til hins mikla og öra vaxtar bæjarins. Þegar atvmna sú, er setuliðið hefur veitt að undanförnu og sem á jafnframt mikinn þátt í hinum öra vexti bæjarins, rýrnar og hverfur jafnvel al- veg, verður Reykjavíkurbær að sjá bæjarbúum fyrir at- vinnu, ef ekki á illa að fara. Eitt af mikilvægustu úrræð- unum í þvi efni er alveg vafalaust efling bátaútvegs- ins. Einmitt vegna þess að ekki mun verða deilt um þýðingu aukins bátaútvegs frá Reykja víkurbæ, eru þær ráðstafan- ir, sem gerðar hafa verið til að hæði bátahöfiiin og Slipp- urinn hafi sem minnst at- hafnarúm og sé hvert niður í öðru, svo vítaverðar. Eins og nú er háttað allri aðstöðu við höfnina eru skil- yrðin fyrir bátaútgerð liéðan úr bænum hin lierfilegustu. Pláss fyrir hraðfrystihús, sem áreiðanlega verða mikill þáttur í sambandi við báta- útveginn héðan, eins og af öðrum verstöðvum, er ekk- ert við liöfnina. 1 þess stað verður að aka þeim litla fiski, sem hér berst á land, langar fjarlægðir á bifreiðum áður en liann komst i fros.t. Þetta orsakar að fiskurinn verður mun verri vara en nauðsyn- legt er að hann sé. Ef nokkur alvara fylgir þvi skrafi, að efla bátaútveginn frá Reykjavík, verður að búa svoleiðis að þessum. atvinnu- vegi, að hann geti þrifizt sæmilega. Það þarf að koma upp góðri bátahöfn inni í sjólfri höfninni, þar sem bát- arnir geta verið öruggir. En jafnframt þarf þessi báta- höfn að hafa nóg svigrúm í landi áfast við sjálf báta- lægin, þar sem unnt er að byggja nóg af hraðfrystihús- um fast við bryggjurnar. Það vcrður að vera hægt að koma aflanum á land beint úr bátuunm inn í frystihús in, án þess að hælta sé á að hann verði annars eða jafn vel þriðja flokks vara, vegna flutningsins frá'bá't til húsa. Með því að ætla Slippnum stað á svæði báfahafn- getur þetta liins vegar aldrei orðið. Til þess er ckkert • rúm á ])eim slóðum, nema með ])ví að fylla upp stórt svæði af sjálfri höfninni. Því skal hins vegar ekki trúað fyrr en ó reynir, að sú lcið verði valin frekar en orðið cr. t5ooaoöcooöoeooootíoooaooöooccicoo5ioaoí5ösio»öooooo<« GLEÐILEGT SUMAR ! « o Fló GLEÐILEGT SUMAR! r a. Lúðvík Guðmundsson Raftækjaverzlun og vinnustofa | Laugavegi 46 — Sími 5858. vr jjiioooooooooaoooooaoooooaöoöooooooooocoooaoí-soc GLEÐILEGT SUMAR ! Búðir Halla Þórarins. oooooooíiootitiíioooooaooeaoooocooooooíí? GLEGILEGS SUMARS óskar öllum í? Dósaverksmiðjan h.f. « tí GLEÐILEGT SUMAR ! Kjólabúðin Bergþórugötu 2. s GLEÐILEGT SUMAR! Chemia h.f. GLEÐILEGT SUMAR! íslenzk-erlenda verzlunarfélagið h.f. » o t <i booootitioootiooooooootiootioootioooocoooatiotioooootiotíí GLEÐILEGT SUMAR! Belgjagerðin. o o u o u o o o o o IV1IV1IV1Í' OOOOOOOOOOOOtð „Nýsköpunin“. Það mun vera eitt af „ný- sköpunar“-áformum núver- andi ríkisstjórnar, að Reykja- víkurbær og einstaklingar í bænum fái nokkra báta til að gera lit héðan úr bænum. Áuk þess hefur þessi sama stjóru beitt sér fyrir því í GLEÐILEGT SUMAR! o o o o ii il it LHeildverzlun Árna Jónssonar h.f. ASalstræti 7. | ItltÍOOOGOOOtÍtÍOOOOOOOCOOOOOOOOOOOOtí-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.