Alþýðublaðið - 15.05.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.05.1920, Blaðsíða 1
<5r«efiÖ tí.t af ^ÍþýöiÆflolikiiwLm. 1920 Laugardaginn 15. maí 108. tölubl. piií.W l Khöfn 13. maí. Frá Kovno er símað, að friðar- samningar milli Lithá og Sovjet- Rdsslands séu byrjaðir i Moskva. ; .Jlaðainannajnnlnr í ijdstigfors. ' Khöfn, 13. maí. Blaðamenn frá Norðuriöndum fialdayund í Helsingfors 25.—28. júní. ;\ lew ðg oigssa. Khöfn, 13. maí. Frá Lond|bn er símað, að það sé nú opiaberlega staðfest, að Ukrainebúar hafi tekið Kiew og Oddessa. Jfftt Khöfn, 13. maí. Frá Reval er símað, að Pól- verjar séu nú að reyna aó fá Eist- lendinga til að ganga í ríkjasam- band, er stofnað verði í Warsjá. í því verða Finnar, Pólverjar, Rúmenar og Eystrasaltslöndin (Eistland, Lithá og Latvía) [Senni- lega er bandalag þetta stofnað til áð berjast gegn Rússum, og eigi ólíklegt að það sé gert að undir- lagi Frakka.) Rfissnm. Khöfn, 13. maí. Sá orðrómur berst frá Moskva, að Sovjet-stjórnin hafi látið taka fasta foringja samvinnufélaganna. Fulitrúarnir í London hafa frest að að gera út um verzlunarsanm- ingana við Krassin (verzlunarfull- trúa Rússa). jíitti stiypt. Khöfn, 13. maí. Socialistar og alþýðuflokkurinn hafa steypt Nitti af stóli, að því er frégn frá Róm hermir. bakkí Á þriðjudaginn komu barna- kennararnir á Eyrarbakka hingað gangandi. Höfðu verið rúmléga einn dag á leiðinni. Hitti Alþb.I. skólastjórann, Aðalstein Sigtnunds- son, að máli og spurði hann frétta. Sagði hann það með merkustu atburðum þar á stáðnum, að ny- léga hefði verið stofnað þar ung- raennafélag með 43 stofnendum. Gengst þetta unga félag fyrir því, að sundnámskeið verði haldið á Eyrarbakka í sumar, og er það í fyrsta skifti, sem sund er kent þar. Ennfremur hefir knkttspyrnu- flokkur tekið til starfa innan fé- lagsins. Er þetta gleðilegur vottur þess, að ungir menn á Eyrárbakka séu að vakna til méðvitundar um það, að félagsskapur ungra manna og íþróttaiðkanir eru eitt skilyrði þess, að þeir geti orðið nýtir menn í þjóðfélaginu. Og er grunur vor, að Aðalsteinn eigi ekki lítinn þátt f þessari féíagsstofnun. Annað markvert var það, að Eyrbekkingar eru að koma á hjá sér ráflýsing. En sá Jjóður er á. því fyrirtæki, að nota á mótor til þess að framleiða ljósin; en fróðir menn hafa synt og sannað, að rafmagn framleitt með mótor er alt að því % dýrara, en það sem framleitt er með vatnsafli. Er það að voru viti illa ráðið, þegar lagt er f svona fyrirtæki, að taka ekki vatnsaflið fram yfir það afl, sem kaupa verður dýrum dómum eSdi til frá útlöndum (í þessu falli oífu, eða benzín). En á Eyrarbakka vill einmitt svo vel til, að ekki eru nema um 15 km. að Selfossi, þar sem Ölfusá fellur í stríðum straumi. Hefði því, að öllum líkindum, ver- ið hyggilegast af þeim Eyrbekk- ingunum, að fá aflið þaðan, jafn- vel þó dregist hefði eitt til tvö ár og orðið upphaflega nokkuru dýr- ara. En ekki tjáir að tala um orðinn hlut, en leitt er þó til þess að vita, ef þetta „nýínóðins patt- patt", eins og kunnur maður komst að orði, verður til þess að draga úr virkjun fossa hér á landi. qðrnnngarnar i Eftirfarandi grein er eftir dansk- an mann, er dvalið hefir í Vín, og þýdd úr Social Demokraten: »Kvöíd eitt fór eg ótilkvaddur, ásamt Sige, héraðsfógeta og með- stjórnanda í málmiðnaðarsamband- inii í Vín, inn á nokkur verka- mannaheimili í borginni. Margt hr'yggilegt bar fyrir augu okkar. Fyrir mér urðu vesalir öreigar, enda þótt verkametjn þessir væru í ymsum iðnfélögum. 1 Við erum komnir inn f saman hangandi húsaraðir, þar sem eru 127 eins herbergis fbúðir, og lifa þar og Hða 800 manns; okkur verður litið inn í eina af þessum svo nefndu »neyðaríbúðum«; það er eitt herbergi, og rúmmál þess 5X6 metrar. í því eiga 10 manns

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.