Vísir - 15.05.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 15.05.1945, Blaðsíða 5
>Þriðjudaginn 15. maí 1945 VISIR HKípSIÍ IMHGAMLABIÖS VERDI Söngmynd, er sjnir þætti úr lífi tónskáldsins fræga. Aðalhlutverk: Benjamino Gigli, Fosco Giachetti, Sýnd kl. 9. mcð Cary Grar.t °g Victor McLaglen. Sýnd kl. 5 og 7. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Gamlar bækor keyptar. Leitið hjá yður og vitið hvað þér finnið, og lítið svo inn og talið við okkur. BÓKABÚÐIN, Kirkjustræti 10. I Vantar 1—2 herbergi og eldhús eða aðgang að eld- húsi í sumar eða í haust, má vera í kjallara. Get tek- ið þvotla eða emhverja húshjálp. Tilljoð sendist blaðinu fyrir föstudag, — merkt: „Reglusemi“. Garðslöngnr fyrirliggjandi. I. Þorláksson & Norðmann Sími 1280. Bankastr. 11. PlANÓ (SUNDAHL) dönsk tegund, til sölu. - Uppl. á Frakkastíg 26. Hárlitnn. Heitt og kalt permanent. með útlendri olíu. Hárgreiðslustofan Perla Vífilsgötu 1. Sími 4146. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Gift eða ogiff. ' Gamanleikur i 3 þáttum eftir J. B. Prieslley. Fmmsýning annað kvöld kl. 8. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna kl. 4—7 i dag. Föroyingafélagið lieldur árshátíð á Böðli tirsdaginn 15. mai kl. 8i/2• — Atgongumerkir fáast á Eiríksgötu 6 og hjá formanninum. S T J 0 R NIN. IDASTA TÆKIFÆRIÐ til að sjá dönsku sýninguna .Baráfta Dana er í kvöld i Listamannaskálanum. Opii tii kL 24. M I 6 herbergi og eldhús til sölu. Hægt að biæyta í 2 íbúðii'. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsski'ifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austui’- sti'æti 7. — Símar 2002 og 3202. SUMARBÚSTADUR við Lögkezg til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsski’ifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austur- strapti 7. — Símar 2002 og 3202. UNGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið um KLEPPSHOLT. Talið strax við afgreiðsiu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísii. RAFMAGNSELDAVEL. Viljum kaupa RAFHA-eldavél eða aðra teg- und af svipaðri stærð. Má vera notuð, cn 1 góðu standi. Byggingafélagið Brú h.f. Simi 3807. <m TJARNARBIð Kí Eimæðis- henann (The Great Dictator) Gamanmynd eftir Charles Chaplin. Aðalhlutverk: Charles Chaplin Paulette Goddard Sýnd kl. 6,30 og 9. Ferð um Afrikn og Indíalönd (Dangerous Journey) Stórfalleg og fróðleg ferða- og villidýramynd, Sýnd kl. 5. imx nyja biö soa Systraglettui (“Always A Bridesmaid”) Fjörug söngva- og gaman- mynd með Andi-ews-systrum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8EZT AÐ AUGLYSAIVISI Nýtt úrval af boiðteppmn, púðum og veggteþpum fæst í vefstofunni Berg- staðastræti 10C. ANGLIA félagsins verður haldinn að Hótel Borg miðvikudaginn 16. maí kl. 8,45 síðdegis. Sendiherra Pétur Benediktsson flytur fyrirlestur. STJÖRNIN. NÝK0MIÐ: DULUX og ÐUCO pensil- og sprautulökk, einnig undirmálning og þynnir. Bíla- & Málningaivöruveizlun Fiiðiik Bertelsen, Hafnarhvoli. Sími 2872.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.