Vísir - 15.05.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 15.05.1945, Blaðsíða 6
VISIR Þriðjudaginn 15. maí,>1945 Tvöfaldar kápur á fullorðna og börn. — Einnig yfirstærðir. H. TOFT Skólavörðust. 5. Sími 1035 Kaffistofan Fióðá óskar eftir 2 stúlkum, annari til afgreiðslu- starfa, en hinni i eld- hús. Uppl. á staðnum og í síma 5346. STÚLKA StíHka óskast vantar nú þegar á í Húsnæði kemur til greina. Elli- og hjúkrunar- CAFÉ CENTRAL. heimilið Grund. Hafnarstræti 18. Uppl. gefur yfirhjúkr- Símar 2200 og 2423.. "f unarkonan. Kaupafólk. Kaupakonu og kaupamann vantar á gott og f jölmcnnt heimili í sveit. — Tún og engjar véítækar. — Uppl. í síma 4971 kl. 6—9 e. li. þriðjudag og miðvikudag. i dag og á morgun. Krístján Guðlaugsson hœstaréttarlögmaSnr Skrifstofutími 10-12 og 1-6 HafnarhúsiS. — Sími 3400. Dömupeysui í tniklu úrvali. Verzlun Ingibjargar Johnson. Gagnfræðaskólanum á Siglufirðislitið. Gagnfræðaskólanum á Siglufirði var slitið á laugar- daginn var. 102 nemendur sóttu skólann í vetur og var þeim skipt í 4 deildir. 24 nemendur luku gagn- fræðaprófi, og lilaut Margrét Jónsdóttir hæsta einkunn við gagnfræðapróf, 8.92 stig. Hæstu einkunn i skóla hlaut Anna Frímannsdóttir í 2. bekk, 9.01 stig. Við skólauppsögn ávarpaði skólastjóri nemendurna og livatti þá til þess að afla sér áframhaldandi menntunar. Tiil landflótta Dana, afh. Vísi: 5 kr. frá N. N.' Áheit á Akureyrarkirkju, afh. Vísi: 1 kr. frá ónefndum. Talsímasambands- laust við ísafjörð. Lína slitin norðan við Borðeyri. Símasambandslaust er að heita má við Vestfirði. Mun línan vera slitin niður norð- an við Borðeyri á Ströndum. Eins eru aðeins 3 línur af 5 i notkun til Akureyrar. í stuttu máli er talsímasam- hand í allar áttir nema við ísafjörð, en ritsímasamband- ið þangað er í góðu lagi. ^ Eldsvoði. f morgun var slökkviliðið kallað að Vogavegi 126. Hafði kviknað í litlum ihúðarskúr þar. Kviknaði út frá röri, sem liggur frá kola- eldavél. Skemmdir urðu litlar. Siys — Á laugardaginn vildi það sorglega slys til að 2J/2 árs stúlka datt út af hryggju á Siglufirði og drukknaði. Ekki er vitað með hvaða hætti slysið har að höndum, en lík barnsins fannst samdægurs. Stúlkan hét Eygló og var dóttir Antons Árnasonar frá Hrísey og Pálínar Oddsdótt- ur. STÚLKUR óskast nú begar í Tjarnaicafé h.f. Herbergi fylgir. Upplýsingar á skrifstofunni. Gagnfiæðaskólinn í Reykjavík. Skólauppsögn fer fram miðvikudaginn 16. maí kl. 8,30 síðdegis í Alþýðuluisinu við Hverfisgötu. Nemendur sæki einkunnabækur sínar í skól- ann daginn eftir kl. 10—12. Þar verður tekið á móti umsóknum fyrir næsta vetur fimmtudag og föstudag kl. 10— 12 og 1—7. Sími 3745. Ingimar Jónsson. Tarzan og* eldar Þómborgar heitir skemmtilegasta Tarzan bókin. Allii stiákai, sem faia í sveit, þuifa að fá Taizan með séi. Fæst í næstu bókabúð. Steindór S. Guð- mundsson. Kveðja. Skín blessuð sól á sorgarbústað og sign þú mig. [minn Nú ert þú liniginn, hjartkær ég harma þig. [vinurinn, ó! kærl Faðir, sárt við söknum þín. Þin sólbjört minning yfir verkum skín. Þú tókst mig í þinn trygga með tilfinning. [föður-arm Nú kveð ég þig við brúðar við brottflutning. [þinnar barm Vor móðir „Eilífð“ opnar veginn þinn, þú clskulegi, kæri fóstri minn! Þin lengdabörn nú kveðja svo klökk í lund. [kæran vin Þó lýsi'r vegimi lífrænt trúarskin og lokast und. Þinn andi svífur yfir tímans húm og yfir blessar vina hvílurúm. • j í striði lífs þú slóðst sem með styrkri ró—- [hetja keyk og jafnvel þcgar heilsan var þú varðist þó. [svo veik Að hjálpa þínum — þar ei heyrðist mögl og þá var ekkert „skorið sér við nögl“. Svo hlýtt, eg man það, hjartlcær þín „Harpa“ söng —i [vinur minn — en strengur hrast. Við lágan slær „Likaböng“ [legstað þinn og kveðjusöngva-óin að eyrum her. — ó! að mætti’ eg lengra fylgja þér. Við þökkum glöð, í guði störfin og glæsta dyggð. [þín Sem árdagsroði ylrik minning þín ást og tryggð. [skíiv: — Nú gaf þér Krislur eilífð englamáls, hann á þig leit — og þú varst hcill og frjáls. Vor faðir, afi og eiginmaður minn við .mannlífshöf. Við fylgjum þér að „Altarinu" inn og út að „gröf“ — og okkar hjörtu krjúpa i kyrrð og ró, við kveðjum hann, er með oss lifði og dó. J. S. Húnfjörð. BÆIAEFBETTIR Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs apóteki. Næturakstur annast Bst. Bifröst, sími 1508. Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir gamanleikinn „gift eða ógift" annað kvöld kl. 8. Anglia. Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Borg annað kvöld kl. 8,45. Pétur Benedikts- son sendiherar flytur fyrirlestur. Vísitalan fyrir maí er óbreytt frá fyrra niánuði eða 274 stig. 25 ára hjúskaparafmæli áttu í gær frú Málfríður Bjarna- dóttir og Leó Eyjólfsson, Nönnu- götu 31, Akranesi. Hjúskapur. Fyrir nokkru voru gefin sam- an í hjónaband1 í Danmörku ung- frú Kathe Nielsen og Ingjaldur Kjartansson, rakari. Silfurbrúðkaup eiga á morgun, 16. mai, frú Anna Ágústsdóttir og Nói Kristj- son, innheimtumaðúr, Bjarnarstig 9. Vöruskiptajöfnuðurinn hagstæður 1 apríl var vöruskiptajöfnuð- urinn hagstæður um 1.7 millj. kr. Verðniæti útfluttrar vöru nani 23 milljónum kr., en innfluttrar 21.3 millj króna. Vöruskipta- jöfnuðurinn á tímabilinu jan.— april siðastl. var hagstæður uni 10.6 millj. kr. Nam verðmæti út- fluttrar vöru á þessu timabili 89.9 millj. kr., en innfluttrar 79.3 millj. kr. Vöruskiptajöfnuðurinn á sama tíma í fyr.ra var öhag- stæður uin 300 þúsund krónur. Útvarpið í kveld. 19.25 Hljómptötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.20 Tón- leikar Tóntistarskólans: a) Þrjár fantasiur eftir Purcell. b) Capri- ol-svita eftir Peter Wollock. (Strengjasveit leikur undir stjórn dr. Urbantschitsch). 20.50 Er- indi: Neyzluvörur. — Drykkirn- ir (Gylfi Þ. Gíslason dósent). 21.15 Hljómplötur: Kirkjutónlist. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá ónefndum, 25 kr. frá A. B. 30 kr. frá A. B. 5 kr. frá Þ. G. 40 kr. frá N. N. 25 kr. frá A. K. 12 kr. frá konu úti á landi. KR0SSGÁTA nr. 52. Pólverjar taka við þýzkum héruðum. Lublinnefndin pólska er farin að senda erindreka sína inn í þýzk héruð. Eru það héruð þau fyrir austan Oder, seni santið lief- ir verið um að láta af hendi við Pólverja í stað þcirra liér- aða, sem Rússar fá af Aust- ur-Póllandi. Fyrsti hópurinn, 1000 Pólverjar, fór nýlega frá Lodz til Frankfurt, þar sein þeir éiga að taka við ýmsum störfum í sljórn borgarinnar,- verzlun og iðn- aði. 1 • ■ * 4 í I ■ b i 1 ■ ■ 8 * ■ •1 •x • ■ » * ■ r ■ Skýringar: Lárétt: í Land, 3 sjá, 5 hreyfing, 6 greinir (útk), 7 guði, 8 málfr.skammst., 10 ljóð, 12 lim, 14 lítil, 15 tind, 17 félag, 18 poki. Lóðrétt: Gælunafn, 2 livilt, 3 rýrnunar, 4 þögull, 6 bók- stafur, 9 verma, 11 höfðingi í Austurl., 13 veggur, 16. um- hoð. Ráðning á krossgötu nr. 51: Lárétt: 1 Brá, 3 agg, 5 la, 6 h.f., 7 gas, 8 sá, 10 garð, 12 arf, 14 lóu, 15 nam, 17 S.R., 18 hýrara. Lóðrétt: 1 Blesa, 2 Ra, 3 afsal, 4 Gerður, 6 liag, 9 Ár- ný, 11 Rósa, 1‘3 far, 16 M.A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.