Vísir - 15.05.1945, Side 7

Vísir - 15.05.1945, Side 7
Þriðjudaginn 15. maí 1945 VlSIR 7\ mig kristinn áfram? Ilaldið þér, að cg verði að 116 taka við neinu. Ilann liafði ekki ráðið mig til vinnu. Þá spurði hann mig, hvað eg tæki fyrir að bera þetta í sútunarstöð hans hálfa mílu upp Slrandgölu. Einn m'álsverð sagði eg.“ „Ver stuttorður, Demetríus !“ sagði Marsellus. „llalt þú áfram frásögunni.“ „Eg verð að geta alls þessa, herra minn. Gamli maðurinn vildi fá að vita hVaðan i Samaríu eg kæmi. Þér hafið máske tekið eftir þvi, að ara- mískan okkar ber mjög mikinn keim af Sam- ariumállýzkunni. Hann var frá Samariu. Hann hét Símon. Hann var ljómandi alúðlegur við mig, sagði mér margt og spurði margs. Eg sagði honum að eg hefði verið hjá Benjamín i Aþenu og það gladdi hann, því að hann þckkir Benjamin gamla. Næst trúði eg lionum fyrir því, að eg hefði unnið hjá Benjósef í Jerúsalem. Hann varð mjög glaður. Hann bauð mér að Iauga mig lieima hjá honum og gaf mér hrein föt.“ Demetríus brosti, er bann Ieit á föt sín. „Þetla er nú orðið úr þeim,“ sagði hann.“ „Þú færð ný,“ sagði Marsellus. „Eg er fata- sali. Eg hefi af öllu tagi. Of mikið reyndar. Jæja, livað um Símon gamla?“ „Hann fékk samúð með mér, af því að eg vann hjá Benjósef. Hann spurði, hvort eg væri einn af þeim. Eg sagði já.“ Demetríus horfði i andlit Marscllusi. „Skiljið þér mig, herra?“ spurði hann þýðum róm. Mar^pUus kinkaði kolli, en var samt á báðum áttum. „Ért þú i raun og veru — einn af þeim?“ spurði h.ann. „Eg reyni að vera það,“ svaraði Demetríus. „En erfitt er þaðl Maður má ekki beita hnefun- mn, éiiis og þér vitið. Og i öllu á að fara eftir þvi, sem hann gerði.“ „Þú niátt samt verja þig, er það ekki?“ aítcí- mælti Marsellus. „Ekki gerði hann það,“ sagði Demetríus hljóð- lega. Marsellus varð undrandi á svip og hristi höf- uðið. Þeir þögðu nokkra stund. „Mér mun alltaf veitast það erfitt hugsa eg,“ sagði Demetríus. „Eg lofaði Stefanosi þvi morg- uninn, sem eg fór frá Jerúsalem, að lialda fyrir- mælin, sem mér höfðu verið gefin, og áður en klukkustund var liðin, var eg búinn að rjúfa beit mitt. Simon Pétur er foringi lærisveinanna, sá sem þeir kalla „Stóra fiskimanninn“. Ilann skírði mig skömmu fyrir dögun i návist allra þeirra, sem vinna hjá Benjósef og —“ „Skirði þig?“ Marsellus varð svo kjánalcgui og undrandi, að Demetríus gat ekki varizt brosi, þótt liann væri að segja frá helgri stund. „í vatni,“ sagði hann til skýringar. „Því er hellt vfir höfuðið eða menn stiga niður í það, eftir þvi, hvernig hagar til. Það táknar að maðurinn er hreinn i Jesú nafni. Og þá er hann kominn í þeirra tölu og á að fvlgja boðum Jesú.“ Demetríus hnýklaði brúnirnar og hristi höfuð- ið eins og hann áfelldist sjálfan sig. Svo sagði hann: „Eg var farinn að berjast áður en hárið þornaði.“ Marsellus revndi að liafa samúð með þessari sáru iðrun veslings Demetriusar, en gal ekki stillt sig um að brosa. „Ilvað kom fyrir?“ sagði lianií og rcyndi að bæla niður hláturinn. Demetrius sagði frá broti sínu þungur á svip. Hermennirnir liöfðu þann leiða sið að stanga Óvopnaða menn á véginum og neyða þá lil að bera farangur þeirra. Stór og þorparalegur hermaður hafði skijiað. Demetríusi að bera fyrir liann, en Demetrius neitaði að lilýða. Þá liafði þorparinn olað sjijót- inu. Demetr'ius liafði þá liopað, en liinn fylgt fast á eftir. „Eg tók af líonum spjótið og mölvaði það,“ sagði Demetríus. „Á hausnúm á honum, auðvitað," sagði Mar- sellus og gerði sér upp ávítunarróm. „Það var ekkert kjörspjót, herra minn,“ sagði Demetríus. „Það er undarlegt ,að herinn skuli ekki sjá þeim fvrir betri sþjótum.“ Mársellus. hló dátt. „Og íivað syo?‘ sþurði hann. „Þelta var allt og sumt. Eg hélt bara áfram ferðinni. En haldíð þér nú, úr því að eg hefi gengið á bak orða minna,“ — Demetríus talaði i iðrunarróm, — „Iialdið þér að eg geti kallað lala skírast aftur?“ „Eg veit ekki,“ muldraði Marsellus og var hugsi á svip. „En hvað áttu við — „kristinn?“ „Það er heiti þeirra, sem trúa á Jesú. Þeir kalla Jesú „Krist“, en það þýðir „liinn smurði“. „En það er gríska. Og þeir eru allir Gyðing- ar, er það ekki? „Alls ekki, herra minn! Þessi hreyfing breið- ist óðum út og fer viða. Símon sútari sagði, að þeir séu þrjú hundruð saman i Antiokkiu." „Furðulegt!“ sagði Marsellus. „Ileldur þú að Jústus viti það?“ „Auðvitað.“ „Þelta þykja mér nýstárlegar fréttir, Deme- trius! Eg áleit þetta málefni tapað! Ilvernig lifði llugsjónin cftir að Jesús dó?“ Demetríus liorfði fast í augu liúsbónda síns, sein var steini loslinn og ráðleysisíegúr á svip. „Ilafið þér ekki — ekki lieyrt um það, herra?“ spurði hann alvarlcgur í bragði. Hefir Jústus ekki sagt yður —“ Báðir snéru sér við við skræka rödd að baki þeirra. „Ilvaða drengur er þetta?“ spurði Demetríus, þegar Jónatan kom hlaupandi til þeirra. MarselL us sagði lionum það. Litli drengurinn hægði hláupin, þegar liann kom auga á ókunna mann- inn sér til undrunar. „Afi segir, að þú eigir að koma strax að borða," sagði hann og gekk til Marsellusar, en horfði alllaf á ókunna manninn í rifnu föt- ununi. „Veiðirðu fisk?“ spurði liann. „Áttu bát? Má eg sitja i lionum?" „Þcssi inaður lieitir Demetrius,“ sagði Mar- s’ellus. „Hann cr ekki fiskimaður og á engan bát. Ilánn fékk hettuna að láni!“ Demctríus brosti að þessu og gekk á eftir þeim Marsellusi og Jónatan, sem leiddust til tjalds- ins. Jónatan leit við í hverju sjiori til að gefa gaum að þessum skrítna komumanni, sem gekk á eftir hægum skrefum. Jústus var önnum kafinn við híóðirnar rétt hjá tjaldinu, þegar þeir komu. Ilann leit upp og brosti kumpánlega til Demetríusar og kast- aði á liann kveðju. Koma Demetríusar virtist alls ekki koma flatt upp á hann. „Má eg taka að mér framreiðsluna, herra?“ spurði Demetríus. „Þakka þér fyrir. Þetla er allt tilbúið,” sagði Jústus. „Seztu niður hjá Marsellusi og eg ber matinn fyrir ykkur." Demetrius' líneigði’sig óg steig til hliðar. Júst- us kom nú með steiktan fisk og hunángsköku og lagði það fyrir Marsellus og Jónatan á borð- ið, sem reyndar voru nokkurir vörukassar, sem hann hafði raðað saman. Jónatan hneigði liöf- uðið í átlina að Demetríusi og horfði undrandi i andlit Demetríusar. „Af bverju borðar liann ekki mcð okkur?" spurði liann. Marsellusi varð svarafátt í svipinn. „Haf þú ekki áhyggjur af Dcmetriusi, væni minn.“ sagði hann kæruleysislega. „Hann vill lfeldur standa þegar hann borðar.“ Hann fann samt strax, að hann átti ekki að svara þessu þannig. Jústus, sem sat á móli þeim með dislcinn sinn, linyklaði brúnirnar þungbú- inn á svip. Ilann Iiafði víst myndað sér óbifan- lega skoðun á þrælahaldi. Slæmt var það, mátti lesa úr svip hans, að Demetríus var þræll Mar- seílusar. Og það var ójxdandi, að Marsellus lét sér jiað svo í léttu rúmi liggja. Jónatán benli ýfir öxl sér með hálfétnu kök- unni sinni á Demetríus, sem stóð við eldinn með disk i hendi og virtist njóta matarins. „Þessi maður borðar standandi, afi!“ sagði liarin skrækróma. „Af hverju?" „Veit ekki, væni,“ tautaði Jústus fyrir munni sér. Hann stóð upp frá bor&inu og fpk sér stöðu við lilið jirælsins. Marsellus þóttist láta sér fátt um finnast og fór gð gletlast við Jónataii, fil að drágá athygli hans; frá þessu. Deinetríus sá hvað með Jústusi bjó. „Takið þclta ekki alvarlega með jirælinn," sagði' hann lágri röddu. „Húsbóndi minn er góður og sanngjarn maður. Hann myndi fórna lífi sínu fyrirmig með glö'ðu geði,.og þaðmyndi eg Iíka gera fyrir hann. En þrælar sitja 'ekki lil borðs með húsbændum sínum. Það er nú einu sinni regla." Frá mönnum eg merktim atburðum: ?. DINO GRANDI: AÐ TIALDABAKI. og það var cins og lionuni veittist það mjög erfitt: Með — nitján. Á móti — sjö. Einn — Suardo — grciddi ekki atkvæði. Mussolini reis upp til hálfs og starði á okkur lil skijitis. Svo rétti hann úr sér. Ilann var þungbúinn og eins og liann bæri þunga byrði. Svo lagði hann af stað út úr salnum og er hann kom að borðendan- um, ætlaði Scorza auðsjáanlega að segja, eins og vanalega: „Ilyllið foringjann!“ Hann kom ekki upp einu orði. Með þessari atkvæðagreiðslu hafði stórráð fascista- flokksins fellt dóm sinn yfir einræði Mussolinis. En það var eftir að fullnægja dóminum, — og það varð að hafa hraðan á. Það varð að láta hendur slanda fram úr ermuin, tiþþess að Mussolini — þegar hann, væri búinn að jafna sig eftir áfallið — fengi ekkif aðstöðu til jiess að gripa til gagnráðstafána. Hamr hafði beðið ósigur, — en aðeins í fundarsal stór-jí, ráðsins. Okkur mun öllum liafa flogið í hug hvort viö; yrðum teknir liöndum á leið út úr fundarsalnum, cn Mussolini hlýtur að hafa verið sem lostinn reiðar-> slagi, og ekki gefið neina fyrirskipun i jiá átt. Varð- mennirnir höfðu ekki fengið neina fyrirskipun. Þeir voru orðiiir syfjaðir og þreyltir og á leiðinni niður sligann fikruðum við okkur áfram milli sofandi, al- vopnaðra hermanna. Það var farið að bregða birtu. Á Torginu mikla, Jiar sem þúsundir manna liöfðu margsinnis hyllt Mussolini, þar sem liermennirnir höfðu gengjð íj fylkingum og heilsað lionum, var nú ckki sál.á fjerlij íbúar Rómaborgar sváfu og' ítálska jijóðin vissii ekkert um þennan fund og hina mikjlyægu atkvæða- greiðslu, sem fram hafði farið. Við urðu að fá konunginn til jiess að heiJjast lianda. Hann hafði ekki enn frétt um úrslitin á fund- inum, og jiótt stórráðið hefði svipt Mussolini stuðn- ingi, var hann enn æðsti yfirmaður hersins, hann var ríkið og flokkurinn, og haf’ði Þjóðverja sér að baki. Klukkan fjögur um nóttina fór cg þvi raklciðis' og fann að máli ráðherra þann, sem fór með mál konungs. Ég sagði honum frá öllu, sem gerzt liafði, og afhenti honum afrit af ályktun minni, og var lnin undirriluð af öllum, scm höfðu greitt henni atkvæði. „Segið konunginum allt af létta“, sagði ég,. „Vér- höfum lagt lionum vopnin í hendurnar til 'jiéss að’j láta til sín taka sem æðsti yfirmaður Italíu. Epginj mínúta má fara til ónýtis. Við verðum að koma vcg fyrir gagnbyltingu Mussolinis og Þjóðverja." Konunginum sögð tíðindin. Ráðherrann spurði mig, livern ég teldi líklegast-' an til Jiess að taka við af Mussolini sem forsætis- ráðherra. Ég sagði honum, að það yrði að vera hcrs- höfðingi, — rriaðúr, sem hefði óflekkaðan skjöld eft-; ir skipti sín við fascista. Það gat því ekki komið til- mála, að velja neinn mann, sem verið hafði eða var, i stórráðinu, né hcldur neinn mann, sem átt liafði sæti í stjórnum Mussolini. Ég^lagði cinnig til, að‘. konungurinn afnæmi þegar stórráðið og allt fascista-j stjórnarfyrirkomulagið. Hann ætti, sagði ég, að end-i urreisa fulltrúadeildina, innlima fascistasveitirnar íj herinn, afnema pólitiska dómstóla og tilskipanir,i fram komnar í ofsóknar skyni gegn kynjiáttum. ■ „Það verður að afnema einræðið", sagði ég, „og það þegar í stað. Það verður að cndurskipuleggja herinn og senda hann fram gegn Þjóðverjum. Við verðum að semja frið við bandamenn. Hver stund-4 in, serii líður án framkvæmda, treystir aðstöðu.Þjóð-i ,yerja!“ „Én hvað vcrður um yður?“, spurði ráðherranní’ Ég sagði: ; „Ég hefi gert skyldu mina. Ég hefi lokið þvi hluti vcrki, sem ég setti riiér, óg li't á Jiað sem séinástaf st jórnmálalegt hlútverk æfi minnar. Og þó er ennj eitt ógert. Um leið og Mussolini fer frá, verður að' gera gangskör að því, að vopnahlé verði samið. Lát- ,ið mig fara til Madrid þegar í stað til þess að ná

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.