Vísir - 16.05.1945, Side 2

Vísir - 16.05.1945, Side 2
VISIR Miðvfluuláginn 16. máí 1945 Verzlun Útcrerð Iðnaður BHÝN NAUÐSYN AÐ FABA GÆTILEGA MEÐ DOLL- ARAINNSTÆÐUB ÞJÓÐABINNAR. Bretar hafa slakað mikið á útfiutnmgs* hömlnm sínum. Viðíal við Svanbjörn Frimannsson. tyrjöldinni í Evrópu er nú lokið. — Vafalaust kemur til með að verSa nokkur breyting á utan- ríkisverzlun Islendinga viS þaS, aS friSur hefir veriS saminn í álfunni, þó aS enn sé ekki unnt aS segja um þau mál meS neinni vissu. Mörgum mun þykja fróð- lcgt að fá nokkra yfirsýn um viðhorfið í ])cssum málum nú. Vísir hefir því snúið sér lil formanns Viðskiptáráðs, Svanbjörns Frímannssonar og átt viðtal við hann um gjaldeyrishorfur, vöruú tveg- un erlendis frá almennt og fleira, sem snertir utanríkis- verzlunina. Takmörkun á dollaraleyfum. Frá því um áramót, segir Svánbjörn Frímannson, liefir Viðskiptaráð fylgt þeirri síefnu í aðalatriðum, að draga úr dollaranotkun eftir því sem unnt hefir verið að koma því við. I því sambandi hefir verið dregið mjög úr innflutningsleyfum á öðrum vörutegundum en þeim, sem beint geta talizt nauðsynleg- ar. Ástæðan til þessara ráð- stafana Ci fýrst og fremst sú, að ekki hefir tekizt að koma þannig ár þjóðarinnar fyrir borð, hvað snertir utanrikis- verzlúnina, að líkur séu til ao dollarainnstæður hennar rýrni ekki, ef notkun þeirra verður ekki takmörkuð svo sem unnt er. “ Þjóðinni er hinsvegar mik- il nauðsyn á, að dollarainn- eignir hennar verði ekki rýrð- ar verulega á næstunni, vegna innflutnings á öðru en því, sem verður að teljast brýn nauðsyn. I því sambandi nægir meðal annars að benda á það, að vitað er að þjóðin þarf á miklum frjálsum gjaldeyri að halda í sam- bandi við þau nýsköpunar- áíorm, sem nú eru efst á baugi, en énn hefir engin sér- stök upphæð verið ákveðin til þeirra hluta í dollurum. Vilað er að geriðslur fyrir útflutningsvörur landsmanna í ár, i dollurum, verða einnig miklu minni en undanfarið. í þeim efnum er ekki vitað um annað en þær tíu milljónir, sem Brelar hafa lofað að greiða með hraðfrystán fisk og samninganefnd sú, er fyr- ir skömmu var í Bretlandi, tókst að ná samkomulagi uin. Þar að auki mun þorskalýsi verða selt tií Bandaríkjanna og greiðist væntanlega i doll- urum og auk ])ess eitllivað af gærum. Til mála hefir komið áð ’UNRRA keýpti’ eilthvað af saltsíld, en um það mun ekki vera néitt ákveðið enn. Stafar sú óvissa, sem rikir um það mál meðal annars af því, að ekkl mun enn vera Ixúið að fá tunnur undir síldina. Þrátt fyrir þessa sölu til Bandarikjanna fá fslendingar miklu minna greitt í dollur- um í ár en að undanförnu. Síðastliðin ár hefir verulegur liluti af fiskinum verið greiddur í dollurum og all- miklar dollaragreiðslur hafa einnig fengizt vegna dyalar ameríska setuliðsins hér. Þegar þetta hvor tveggja minnkar eða hverfur jafnvel alveg en þjóðin þarf hins- vegar að greiða mikinn hluta af innflutningi sínum í doll- urum hefir Viðskiptaráð tal- ið nauðsynlegt að takmarka notkun dollarainnslæðnanna við nauðsynjavörur ein- göngu. Viðskipti við Bretland. — Jafnóðum og viðskipti opnast við Bretland segir íSvanbjörm má gera ráð fyrir að ViðSviptaráð. heimili kaup á vörum þaðanýöðrum en óþarfavarningi 'án veru- legra hindrana. Fra síðast liðmun áramótum hafa Bret- ar aflétt útflutningsbanni því, sem verið hefir á fjöldamörg- um vörutegundum þar í landi, sérstaklega þrjú siðast. liðin ár. Af þessum ástæðum hafa viðskipti við Bretland aukist nokkuð síðastliðna mánuði. Ennþá er það' þó mjög takmarkað, sem unnt er að fá keypt af brezkum vör- um, en það virðist vöruskorti einum um að kenna en ekki viljaleysi brezkra útflytjenda til að taka upp á ný sín fvrri viðskiptasambönd við ís. land. Viðskiptin við Bandaríkin. — Frá og með árinu 1942 hefir mestur hluti innflutn- ings okkar verið frá Banda- rikjunum, að undanskildum nokkrum vöruflokkum, sem Bretar tóku að sér að sjá ís- lendingum fyrir. Meðal þeirra vöruflokka eru kol, steinlim, salt og veiðarfæri. Enn má segja að aðalinnflutningur- inn sé frá Ameríku. Seinni hluta síðastliðins árs fór nokkuð að bera'á erfiðleikum á útvegum ýmsra nauðsynja- vara frá Ameriku, og hefir á- standið heldur farið versn- andi í þeim efnum, þvi lengra sem hefir liðið. Á þessu ári hafa hæði Bandaríkin og Ivanada neyðst til að tak- marka útflutning sinn mjög niikið á allskonar tegundum trjáviðar. Hefir verið sérstak- lega erfitt að fá útflutnings- leyfi fyrir krossvið, en skort. ur á krossvið hefir verið mjög hagalegur þar sem sú viðar- tegund er orðin mjög mikil nauðsynjavara hér. Fyrir milligöngu sendiráðsj íslands i Washington hefir þó tekist að ráða fram úr þessum mál- um svo að líklegt má telja að takast muni að fá á þessu ári það sem þarf til nauðsynleg- ustu framkvæma og við- halds. Vörutegundir sem erfitt er að fá. Mjög hefir reynzt erfitt að fá ýmsar tegundir véla og á- halda frá Ameríku, sérstak- lega díeselvélar, stærri land- búnaðarvéla og vegagerðar. vélar. Er það ekki óeðlilegt þar sem styrjaldarreksturinn er yfirleitt látinn sitja fyrir öllu öðru. Á síðastliðnu ári tókst að fá útflutningsleyfi fyrir um 100 vörubifreiðum. Komu þær til landsins á síð- astliðnu sumri og var varið til að bæta úr brýnni þörf sér- levfishafa um land allt og flutningsþörf landbúnaðarins og sjávarútvegsins eftir því sem við var komið. Eins og sakir standa er ekki litlit fyr- ir að takast muni að fá út- flutningsleyfi fyrir ncinar vörubifreiðar á þessu ári. Bif- reiðavarahlutir hafa fengizt af mjög skornum skammti og nægja eigi til að fullnægja eftirsþurninni hér. Meðan ástandið er slíkt er nauðsyn- legl að bifreiðarstjórar gæti allrar varfærni í meðferð bifreiða sinna og kaupi eigi várahluti nepia þeirra sé hi^n þörf. Ef þessa er- gætt mun eigi ástæða til að óttast vapdræði i þessum efnum enda líklegt að eigi verði þess langl að bíða.að úr rætist. Hvað snertir útvegun al- mennra matvörutegunda hcf. ir ekki verið um neinn skort að ræða á þeim, öðrum en sykri. Sykurskammtur sá, sem íslendingum var úthlut- að í ár er mun minni en i fyrra, eða 3600 smálestir á móti 5400 smálestum síðast- liðið ár. Gerðar hafa verið ítrekaðar tilraunir til að fá meira magn af þessari vöru- tegund en árangurslaust. Hef. ir verið bent á það af ame- rískum stjórnarvöldum, að magn það af þessari vöru, sem íslendingar fá nú sé helmingi rneira á livern ein- stakling miðað við fólks- fjölda, en Bandarikjaþcgnar sjálfir eiga kost á að fá. Nú siðustu daga hafi borizt áreiðanlegar fregnir um að sykurskammtur Bauda- ríkjamanna hafi enn verið minnkaður að mun. Vegna skorts á þessari vöru lítur út fyrir að nauðsynlegt verði að minnka allmikið sykurskammt almennings við næstu úthlutun. Sykur úthlutun til iðnaðarfyrir. lækja liefir ])egar verið minnkuð um helming. Mikil vöntun hefir verið á sólaleðri að undanförnu og slafar það af erfiðleikum við útvegun vörunnar vestan hafs, því að ísland hefir fram að þessii liaft . útflutiiings- heimild frá Bandarikjunum fyrir nægilega miklu magni af þessari vöru, til að full- nægja þörfum. Stafar þetta af skorli á þessari vöru í landinu sjálfu en leður er mjög mikið notað i þarfir hersins. Samt er von um að úr þessum skorti rætist á næstunni, þv.i von er nokk- urra birgða liingað áður én langf um Mður. Framh. á 6. síðu Útflutnmgur Ijóra fyrstu mánuði ársins. í aprílmánuði var vöru- skiptajöfnuðurinn hacjstæð- ur um 1,7 milljón króna. . Verðmæti innfluttrar vöru nam á því tímabili 21,3 mill- jónum, en útflutningur var 23 milljónir_krónur á sama tínia. Helztu útflutningslið- ir í apríl eru þessir: ísfiskur .....15,5 millj. kr. Freðfiskur .... 1,5 —■— Söltuð síld .... 1,6 --- Þorskalýsi .... 1,9 —— Freðkjöt ..... 1,5 ---- Saltfískur .... 0,5 ---- Fiskimjöl .... 0,38 ---- Á tímabilinu jan.—-apríl 1945 var vöruskiptajöfnuð- urinn hagstæður um 10,6 milljónir. Verðmæti útfluttr- ar vöru á þessu tímahili nam 89,9 millj. kr., en verðmæli innfluttrar 79,3 millj. Ilelztu útflutningsliðir á þessu tíma. bili eru sem hér segir: ísfiskur .....54,0 millj. kr. Freðfiskm; ....19,4 -—— Söltuð síld .... 4,5 --- Þorskalýsi ....6,6 --- Freðkjöt ..... 1,5 --- Síldarmjöl .... 0,7 --- Gærur......... 1,5 --- Niðursuðuvörur 0,37 ---- FiskimjöL .... 0,38 ----- Æðardúnn ..... 36 þús. kr. Sútuð gæruskinn 104 ---- Minkaskinn .... 65 ----- Eftirfarandi skýrsla sýnir viðskiptin við einstök lönd !á timabilinu janúar—apríl 1945: Bretland ...... 77 millj. kr. Bandaríkin .... 7,6 ——-. Frakkland .... 5 --- Noregur ....... 398 þús. kr. Færeyjar ...... 104 - írland ......... 65 —— ifiiieikar sænsks iinaiar. Tvær greinar að stöðvast. . Samkv. frásögnum sænskra bíaða er hætt við að gerfi- silkiframleiðsla í Svíþjóð stöðvist vegna skorts á salti írá öðrum löndum. Skammtur silkiverksmiðj- anna 'liefir verið minnkaður vcgha minnkandi birgða af salti í landinu og eru miklir erfiðleikar fyrir dyrum, cf cklci fæst úr þessu bæft. Horfur eru einnig slæmar hjá ýmsum glcrverksmiðjum vegna sódaskorts. Enda þótt eftirspurn eftir rúðugleri sé mikil, liggur vinna niðri í stærstu glerverksmiðju Sví- þjóðár, Oxelösunds-smiðjun- um, sem l'ramleiddu um þrjá fimmtu hluta af því glcri, sem notað var í Svíþjóð. ■— Skortur á kolum og koksi stendur þessum iðnaði Svía einnig fyrir þrifum, en sódaskorturinn er þó enn til* finnanlegri. (SIP). Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Skrifstofutími 10-12 og 1-6 Hafnarhúsið. — Sími 3400. Svíax fzamleiða mókoL Svíar eru um það bil að byrja framleiðslu nýrrar teg- undar af eldsneyti. Nefna þeir hana „mókol“, en hún er framleidd með þvi að vcnjulegur mór er liitaður upp i nokkur hundruð stig í sérstökum ofnum. Þá liveifur allur raki, en mórinn verður harður og þéttur. Gasstöðvarnar . í Stokk- hólmi, Gautaborg og Málm- haugum hafa myndað félag til þessarrar framleiðslu, þvi að liægt er að vinna gott gas úr mókolunum. Þó getur framleiðsla mókolanna alls ekki fullnægt þörfum gas- stöðvanna. (SIP). STÚLKU vantar nú þcgar á Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. Uppl. gcfur yfirhjúkr- unarkonan. Gaxðslöngur fyrirliggjandi. I. Þorláksson & Norðmann Sími 1280. Bankastr. 11. Verndið heilsuna. MAGNI H.F. Sími 1707. BarnaíæSa: CLAPP'S AVEXTIR. Klapparstíg 30. Sími 1884. Beztu úxin frá BARTELS, Veltusundi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.