Vísir - 18.05.1945, Síða 1
Fyrirætlanir f. R
á næsutnni.
Sjá bls. 3.
S5. ár
Föstudaginn 18. maí 1945
Lesið garðyrkju-
greinina á 2. síðu
í dag.
110. tbl.
Cape heoo
5TATUT6 MIUS
Hcdo
K umcj.imi
Unfcn
MOfOBU
Onrtó
5 Kimmu Boy
Gushícha
Pocific
Ocean
Ntilí.vjjusuku
NAHA
SHURli
'Yóhabaru
\ NAHA's
;AIRflELD
Itom.in
Gusbichan
OKINAWÁ
CAPE CHAMU
Þegar Bandaríkjamenn geta farið að nota flugvelli eyjar-
innar, byrja loftárásirnar á Japan fyrir alvöru. Höfuðborg-
in Naha er um 15 km. frá syðsta odda hennar.
Japanir höría úr Suður-Burma.
Þeir hörfa til varnar-
virkja á vesturlanda-
mærum Síam.
Japanar tilkynna, að þeir
muni hörfa með her sinn úr
Burma vestur fyrir varnar-
virki sín á vestur-landamær-
um Síam.
Brezkar og indverskar
liersveitir eru að ljúka við
að luppræta þær hersveitir
Japana í Bruma, sem ekki
liefir ennþá tékizt að kóma
sér undan yfir landamærin
til Síam, en á landamærun-
um hafa Japanar komið sér
upp sterkum varnarvirkj-
um. Brezkar og indverskar
hersVeitir liafa náð saman
á nýjum stað, svo undan-
haldsleið Japana minnkar
óðum, en þeir reyna að konl-
ast undan á svæðinu milli
IrraWaddy-óshólmanna og
strandar. Aðrar Japanskar
hersveitir í Suður-Burma,
sem eiga sér ekki lengur
undandkomu auðið, liafa
’verið einangraðar í smáhópa
og er nú verið að uppræta
þá. Talið er, að um 50 þús-
und Japanar séu innikróað-
ir í Burma.
Bretar kaupa sænskt
timbur.
Bretar kaupa 330,000
„standarda“ af timburvör-
um í Svíþjóð, vegna endur-
reisnarinnar.
Samningar um kaup þessi
voru nýlega gerð í Svíþjóð
og fór þangað nefnd frá Bret
landi. Áður höfðu Bretar
fest kaup á timburvarningi
og er þetta allt samtals um
400,000 standardar. Verðið
hækkar ekkir frá fyrri kaup-
uniun. (S.I.P.).
Norskir fangar
segja frá drápi
mörg þúsund
Gyðinga.
Sex norskir lögregluþjón-
ar, sem Þjóðverjar tóku
höndum og fluttu til Þýzka-
lands og voru í fangabúðum
í Stuttgart skammt frá Dan-
zig komu nýlega heim.
Þegar þeir komu heim til
til sán aftnr sögðust þeir hafa
verið sjónarvottar að því, að
nazistar liefðu blygðunar-
laust skotið nokkur þúsund
Gyðinga, sem voru í fanga-
búðum með þeim. Ástæðan
var ekki önnur en sú, að þeg-
ar þeir þurftu að flýja vegna.
framsóknar Rússa var ekki
nægilega mikið af flutninga-
tækjum fyrir hendi til þess
að flytja Gyðingana líka.
Kjarni xtýs dansks
flughers.
Á annað hundrað þýzkar
flugvélar fundust óskemmd-
ar á flugvöllum á Fjóni.
Talað er um, segir í fregn-
um frá London, að Dönum
verði afhentar flugvélar
þessar til eignar og umráða
og verði þær þá kjarninn í
nýjum, dönskum flugher.
Kínverjar hörfa úr
Foochow.
Kínverjar hafa orðið að
hörfa úr borginni Foochow
aftur, en þeir. hrutust inn
Nazlsfar fáíu stolin
verðmæti í jörðu.
Danskir föðurlandsvinir
fundu fyi-ir nokkurum dög-
um felustað í Kaupmarina-
höfn, þar sem nazistar
geymdu allskonar verðmæta
gripi og verðbréf.
Nazistar höfðu allan Iier-
námstímann bækistöðvar
sínar í húsi sendisveitarinn-
ar norsku í Kaupmannahöfn
og þegar Danmörk var aftur
oriðn frjáls þótti föðurlands-
vinum rétt að Ieita vandlega í
húsinu og í kringum það. Við
nákvæma rannsókn kom í
ljós að nazistar höfðu grafið
mikla fjársjóði niður í garð-
inn, sem er í kringunt hús
sendisveitarinnar. Þarna
fundust allskonar verðmætir
munir og listaverk hvaðan-
æfa að, meðal annars margt
frá Rússlandi. í einu liorni
garðsins fannst viðaraskja og
í henni kvikmynd úr einum
fangabúðum Þjóðverja.
Fjöiutíu kaíbáfai
gef ast upp.
Fjörutíu þýzkir kafbátar
hafa mí tilkynnt uppgjöf
sína til Breta.
Helmingur þessa lióps er
köminn til Bretlandseyja, en
hinir eru á leið til lands, því
að sumir voru staddir vest-
ur undir ströndum Ameríku,
er þeim harst skipunin um
uppgjöfina.
Hæsta* éinkennistala kaf-
báts, sem upp hefir gefizt, er
U-1305.
Chnrchill spurður
um Himmler.
Churchill var spurður að
því í brezka þinginu í gær,
hvort hann vissi hvar Himm-
ler væri niður kominn.
Churchill svaraði því, að
hann hefði ýmsum mikil-
vægum störfum, að gegna og
liefði ekki tíma til að koma
með getgátur um dvalarstað
lians, en sagðist fullviss, að
Himmler myndi koma i leit-
iranr seinna, annað livort
þessa heims eða hinum meg-
in, og væri hið síðara alveg
eins lieppilegt fyrir stjórn
lians.
í hana fyrir nokkrum dög-
um.
í fréttum í morgun var frá
því skýrt, að Kínverjar hefðu
orðið að liörfa aftur út úr
borginni Föochow, eftir
fjögra daga harða bardaga
við öflugar japanskar lrer-
sveitir.
i
Þetta er josef Kramer, sem
stjórnaði fangabúðunum í
Bclsen. Hann er hlekkjaður
á fótum á myndinni.
Quislíng unir illa
vistinni.
£r láfinn vinna ýmisleg
störf í fangelsinu.
Vidkun Quisling situr nú í
fangelsi í Osló og er sagður
una illa vistinni.
Hann er sagður kvarta
stöðugt yfir meðferðinni og
lialda því fram, að hann sé
efthþá liinn eini löglegi l'orseti
norsku stjóriiarinnar. Fanga-
verðirnir í stærsta fangelsinu
í Oslo, en þar er Quisling
hafður í haldi, eru sagði helzt
velja honum þau slörf sem
minnkun þykir af að inna af
hendi, svo sem að hrcinsa
salerni og hella úr skólpföt-
um. Það má því segja að sér
grefur gröf þótt grafi, því
þessi verk máttu margir mæt-
ir menn leysa af liendi fyrir
nazista meðan þeirra naut
við.
Mál hans verður
brátt tekið fyrir. .
í fréttum nýlega var sagt
að mál haiis yí’ði tekið fyrir í
þessari viku, en búast má við
að einliver frestur Verði á því.
Fréttaritarar segja, að með
málið verði farið með mikilli
leynd og gætt verði ýtrustu
varkárni, vegna þess að enn-
þá leikur fjöldi lausum hala
af fjörutíu þúsund fylgis-
mönnum hans.
Hinn ákærði hefir
játað mamdráp.
Kveðsi reiðubú-
inn til að taka
afleiðingunum.
||éttarhöldin í máli íslend-
mgsins Astvaldar Braga
Brynjólfssonar hófust í
Southampton í gær. Við
réttarhöldm kom í jós, að
Ástvaldur Bragi taldi sig
sekan um manndráp, en
vildi ekki viðurkenna sig
sekan um morð.
Hinn opinberi ákærandí
flutti stutta skýrslu og sagðí
meðal annars, að íslending-
urinn og stúlka úr lijálpar-
sveit kvenna í brezka hern-
um, ungfrú Simpson að
nafni, hefðu farið burt sam-
an úr danssalnum í af-
skekklu lióteli í Bourne-
mouth um kvöldið þess 11.
marz síðastl. Tuttugu mínút-
um síðar sáust þau tala sam-
an fjrir aftan hótelið.
Skömmu síðar hejTÍ kona,
sem bjó á hótclinu óp mik-
ið og kallaði á lögregluna.
Þegar lögreglan kom að,
fann hún stúlkuna liggjandi,
höfuð hennar var alblóðugt
og föt öll í óreiðu, og Ást-
valdur Bragi stóð yfir henni.
Lögreglan fór með þau bæði
á lögreglustöðina.
Ástvaldur Bragi ákærður.
Þegar lögreglan bar verkn-
aðinn upp á Ástvald Braga,
svaraði hann: „Eg veit ekk-
ert um þetta. Eg skil ekki
í því, livernig eg liefði átt að
gera annað eins og þetta.
Hafi eg gert þelta, skal eg
taka aflciðingunum.“
Málinu var frestað.
Göring og Dönitz
í haldl
Aðvörun Eisenhovers til
liðsforingja Bandaríkjahers,
að gera sér ekki dælt við
háttsetla nazista, hefir bor-
ið árangur.
Þeir Göring og Dönilz liafa
báði verið settir i varðhald.
og er nú farið með þá eins
og aðra, sem bíða dóms með-
an verið er að rannsaka mál
þeirra.
Sagt er, að þeir muni fá
það, sem þeir þurfa, en verði
ekki leyfður neinn munaður,