Vísir


Vísir - 22.05.1945, Qupperneq 1

Vísir - 22.05.1945, Qupperneq 1
Kappreiðar Fáks í gær. Sjá bls. 3. 35. ár Þriðjudaginn 22. maí 1945 Snæíellsnesför Ferðafélagsins. Sjá bls. 3. 112. tbl. Kosningar í Bretlandi í sumar KARARJTO ‘tomgn ®Changchun :n‘Jr/"Vladivosíock ^ * ' $ F « O r y tAntun? 'f'o .íjFusany fRumoix^ uroran^emuro 4iOKKAIDO •^omori ; A P A N J HONSH.U ^•Nii?ata - kohama JAPAN EASr " 7IN3gaSaK-' 'YffcJ. 100 200 300 400 j£*±2JSfUSHU °k<j\ ST>""MILS Loftsókn Bandaríkjamanna gegn Japönum harðnar með degi hverjum. Á kortinu má sjá helztu borgirnar á Honsu, en á þær allar hafa verið gerðar harðar árásir. Berfinarböar fara heim aftnr. Rússar skipa borgar- stjóra. Berlínarbúar eru smám saman að flytjast aftur til borgarinnar. Um 2 milljónir manna eru í borginni, eins og stendur, og er gert ráð fyrir þvi, að samgöngur verði komnar í iag bráðlega. Neðanjarðar- brautirnar verða þö ckki færar fyrst um sinn, því að öll jarðgöng eru illa leik- in af sprengjum eða full af vatni. Sá heitir Dr. Arthur Wer- ner, sem Rússar hafa gert að aðalborgarstjóra. Er hann húsameistari og var lengi of- sóttur af nazistum. Frakkai vilja íá lönd frá Italíu. Frakkar munu fara fram á breytingar á landamærunum milli ítalíu og Frakklands. Þeir hafa þegar sent herlið inn á ítaiíu og hafa blaða- menri spurt talsmann frönsku stjórnarinnar, hverju þetta sæti. Hann svaraði, að Frakk- ar liefðu ekki í huga að leggja undir sig lönd, sem byggð væru ítölum, en þarna væri. um liéruð að ræða, sem byggð væru mörgum mönn- um af frönskum ællum. Að fíretar létu nýl. uppskátt, að bandamenn hefðu varp- að mcira en tveim miltjón- um smálesta sprengja á sprengja á Þýzkaland. Af þessu ógurlcga sprengju- magni vörpuðu sprengju- sveitir brezka flughersins 986,000 smálestum, og er þar innifalið magn llugvéla bæði á Bretlandi og ítalíu. Amer- ískar stórsprengjuflugvélar vörpuðu liinsvegar 891,000 smálestum niður. Nú er þetta samtals ekki fullar tvær milljónir smá- lesta, en ótalið er það sprengjumagn, sem varpað var niður af þeim flugher, sem falið var að veita inn- rásarhernum sem nánasta aðstoð (Tactical AirForce). Var það þessi flugher, sem látinn var gera árásir skammt að baki Þjóðverj- um, til að skapa þar glund- roða, en aðrar sprengju- sveitir voru látnar gera á- rásir í lengri fjarlægð. Her Hodges á leið til Ifirahsfsvíg- stöðvanna. Tilkynnt hefir verið í Washington að fyrsti her Bandaríkjamanna sé á leið til Kyrrahafs. Her þessi er undir stjórn Hodges hersböfðingja og barðist á vígstöðvunum í Suður-Þýzkalandi. Herinn verður fluttur til Banda- ríkjanna fyrst og síðan fær bann lil vígstöðvanna við Kyrrabaf. SaifáZiingnm hætt í Sýflandi og Libanon. Sýrland og Líbanon hafa hætt öltum samningum við Frakka um framtíðarsam- band landanna. Hefir þetta ráð verið tekið þar sem Frakkar hafa sent aukið lið til Sýrlands og Líbanon siðustu dagana, en stjórnir þeirra hafa krafizt þess, að liðið verði þegar kallað burt. Því vilja Frakk- ar ekki sinna. Komið hefir til nokkurra óeirða vegna þessa og i Líb- anon biðu 8 menn bana um helgina, en 25 særðust, er mannfjöldinn réðst á hús eitt, seín svertingjar liöfðu verið settir til að gæta. siðustu sagði talsmaðurinn, að landamærakröfur Frakka mundu að sjálfsögðu verða lagðar fyrir friðarfundinn. Exlendum verka- mönnum í Þýzka- landi saínað saman. Talá þeirra komin upp í milljón. Herir bandamanna hafa hin.gað til, eftir því sem laus- leg skýrsla um málið hefir leitt í Ijós, fundið rétta hálfa þriðju milljón verkamanna, sem sendir hafa verið í nauð- ungarvinnu til Þýzkalands. Þessir menn eru frá öllum löndum álfunnar en þó flest-. ir frá Rússlandi, allt að 40 af liundraði. Um helmingi þess- ara manna hefir verið safnað saman á 200 staði í Þýzka- landi og einnig liafa herir bandamanna sett upp mið- stöðvar fyrir þá í landinu þar sem þeir sem ekki hefir náðzt til geta gefið sig fram svo hægt verði að sjá þeim fyrir flutningi heim. lúgóslavar slaka ís! að nokkru leyti. Júgóslavar eru nú að flytja lið sitt úr þeim héruðum Austurríkis, serrí þeír höfðu ætlað sér að innlima i ríki sitt. Höfðu farið orðsendingar milli Alexanders og Titos fyrr í mánuðinum en ekki verið gert uppskátt um þær fyrr en Alexander sendi her sínum orðsendingu og skýrði frá framkomu Júgóslava. Líkti liann henni við hegðun Hitlers, Mussolinis og Jap- ana. Gerður hafði verið samn- ingur milli Breta og Júgó- slava um að hinir fyrrnefndu skyldu hernema Norður- ítalíu austur að Fiume, en skilin milli hernámssvæð- anna vera lína sem dregin væri beint í norður frá Fi- ume. Jugóslavar fóru veslur fyrir þessa línu og hafa að- eins flult sig úr Iitlum hluta þess lands, sem Bretar Iiafa krafizt að þeir færu úr. IVSoskítóvélar halda uppi samgöngum. Moskitó-vélar Breta héldu uppi ‘ mjög nauðsynlegum flugferðum til Svíþjóðar um stríðsárin. Ferðir þessar voru farnar fyrst árið 1942 og voru eink- um gerðar til að afla ýmissa nauðsynlegra hluta frá Sví- þjóð til hernaðarþarfa. Far- þegar voru einnig fluttir, ef á þurfti að halda, og voru þeir þá látnir vera í sprengju- geymslum flugvélanna. Alls voru um 1200 slíkar ferðir farnar. Baitdaríkjamenit vinna á í Kyrrahafs- styrjöldinni. 26 ílugvéiar skotnar niSur fyrir Japönuin. 1 bardögunum á Okinawa hafa Bandaríkjamenn unn- ið nokkuð á síðustu daga og sækja nú hægt inn á miðja eyna. Bandaríkjamenn liafa nú loksins náð örugglega hæð einni á sitt vald sem barizt hefir verið ofsalega um, þeir náðu henni 11 sinnum og urðu alltaf jafnóðum að yfirgefa bana þangað til þeim tókst loksins að ná benni alveg. Bandarikja- menn hafa skotið 26 flugvél- ar niður fyrir Japönum sem gerðu árásir á skip Banda- rikjamanna við Okinawa. Á Mindano sækja Banda- rikjamenn einnig fram og eru komnír að miklum flug- bækistöðvum sem Japanir hafa þar. BURMA. Brezki 14. herinn sem berst í austurhluta Burma á i mjög hörðum bardögum við japanskar hersveitir sem verja undanhald lierjanna sem eru á flótta til Siam. MEXÍKÓBOAR EIGA AÐ LÆRA AÐ LESA OG SKRIFA. Allir Mexikó-búar eiga að Iæra að lesa og skrifa á næsta ári. Stjórn landsins hefir fyrir. skipað liverjum manni, sem kann þessar listir, að kenna a. m. k. einum ólæsum og ó- skrifandi, en kennarar lands- ins eiga að sjá um þá, sem þá eru eftir. Þelta nær til allra á aldrinum 10—60 ára. Flokkainir vilja iiesta kosningum til hansts. ¥erkðmamtaflokkur- imi hefii ákveðið hafnað sijémarsam- viimu lengur án kosninga, ^Jinston Churchill hefir nú sent formönnum flokkanna bréf, þar sem hann stingur upp á því, að þjóðstjórnin sitji áfram ó- breytt þangað til lokið sé við að sigra Japan. Churchill Iiafnaði aftur á móti tillögum verkamanna- flokksins um að stjórnar- samvinnan j7rði einungis framlengd til liaustsins, en har þess í stað fram þá til- lögu að málið yrði horið und- ir þjóðaratkvæði, hvort haldið yrði áfram að ó- breyttu þangað til striðið við Japan væri lokið. Mr. Attle varaforsætisráð- herra og formaður verka- manaflokksins,; sagði í svari sinu að flokkurinn mvndi ckki fallast á að lialda á- fram samvinnunni þangað til að Japanar væru sigraðir en laldi verkamannaflokk- inn vera ákveðinn í að leiða Kyrrahafsstyrjöldina far- sællega til lykta. Hann var einnig meðmælt- ur því að kosningar yrðu fremur i liaust heldur en í júli, því þá hefðu hermenn sem kæmu heim úr styrjöld- inni betra tækifæri til þess að átta sig á frambjóðend- um og stefnum þeirra. Sir Arcibald Sinelair, for- maður frjálslynda flokksins, sagði einnig í svari sínu að hann væri hlyntur frestun kosninga til haustsins, en sagðist einnig vera reiðubú- inn að ræða áframhaldandi stjórnarsamvinnu við Chur- ehill. Ahnelint er álítið í Bret- landi að kosningar verði í. júli vegna þess hve dræmt flokkarnir taka í að halda áfram stjórnarsamvinnu þangað til styrjöldin er al- gerlega til lykta leidd. Myzfu félaga sinn. Fjórir nazistar, sem voru stríðsfangar í fangabúðum £ Bretlandi, myrtu einn sam- fanga sinn, sem var and- nazisti. Frá þessu fólskuverki var skýrt í útvarpi frá Bretlandí nýlega, og sagði þulurinn, að þcir mundu verða dregnir fyrir dómstólana og ákærðir fyrir morð og látnir sæta á- bygð fyrir glæpinn. '«L_ Meira en 2,009,000 smál. spiengja vai vaipað á Þýzkaland. Bzetar áttu bióðurparfinn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.