Vísir - 22.05.1945, Síða 2

Vísir - 22.05.1945, Síða 2
2 V ISI R Þriðjudaginn 22, maí 1945 Ranða kross deild fsafjarSar vill kaapa flngvél tii sjókraflntninga. Svo sem áður hefir verið skýrt frá í Vísi starfa nú 9 deildir innan Rauða kross íslands og skal hér á eftir skýrt frá helztu störfum deildanna. Gufubaðstofur. Akranesdeildin liefir kom- ið ii]>p gufubaðstofu, sem þó er ekki tekin til afnota enn, sökum galla er fram komu á hitatækjum eftir að þau iiöfðu verið sett upp. En bú- izt er við að úr þessu fáist ]}ætt á næstunni. Kostnaður er þegar orðinn um 42 þús. ]ir. ísafjarðardeildin hefir gefið hænum tæki í gufubað- stofu í liina nýju íþróltahö31, sem þar er nú í smíðum. Fræðslufundir og skemmtanir. Akranesdeildin gekkst fyrir fræðslu- og skemmtifundi, sem mjög var sóttur og gaf deildinni um 2 þús. kr. i tekj- ur. Sauðárkróksdeildin liafði einnig fjáraflaskemmtun á öskudaginn siðasta. Voru þar m. a. sýndar kvikmyndir, sem stjórn KRÍ liafði útveg- að að láni,- Sjúkrabílar. Eins og áður getur eignað- ist Seyðisf jarðardeildin sjúkrabil á árinu fyrir milli- g'öngu Rlvf, og Akureyrar- deilðin annan til endurnýj- nnar á liinuni gamla sjúkra- ]}il liennár, sem mjög var úr sér genginn. \roru á Akureyri fluttir 196 sjúklingar, þar af 80 utanbæjar, lengst frá Húsavík. Sauðárkróksdeildni liefir með gjöf frá íþróttafé- laginu Máninn þar á staðnum safnað sjóði til kaupa á sjúkrabil og ákveðið að leggja árlega nokkura fjár- Iiæð í sjóðinn. í Hafnarfjarð- ar- og Vestmannaeyja-deild- um hefir verið rætl um kaup á sjúkrabílum, þótt enn hafi eklii orðið af framkvæmd- um. í saf j arðardeildin hefir rætt um kaup á flugvél til sjúkraflutninga. Hjálp í viðlögum. Nokkurar deildanna liafa liaft námsskeið i þessum fræðum, m. a. Akranessdeild- in, og var þar lögð sérstök á- herzla á björgun drukkn- aðra. Hefir deildin eignazt Garbogentæki fvrir atbeina RKÍ og var það að sjálfsögðu notað á námsskeiðinu. Náms- skéið þetta var mjög vel sóít, m. a. af flestum sldpstjórum staðarins. Sumardvalir barna. Allmargar deildanna liaia nú sem fyrr haft forustu um sumardvalir bárna og áll menn i sumardvalarnefnd- um viðkomandi bæjarfélaga. Noregssöfnunin. Allar deildirnar liafa að- stoðað við Noregssöfnunina. Á Akranesi söfnuðust rúm- lega 3 þús. kr. í peningum og auk þess nýr fatnaður úr verzlunum að verðmæti rúm- lega 16 þús. kr. Á Akureyri tæpar 2 þús. kr. í peningum, auk fatnaðar sem sendur var i 32 pokum og 78 kössum. Á Sauðárkróki söfnuðust um 2 ]}ús. kr. í peningum, mest fyrir atbeina Unglingadeild- arinnar, en auk þess gaf Rauðakrossdeildin 400 kr. úr sjóði sínum. Ný deild. Fyrir nokkurum dögum barst stjórn RKÍ skeyti um að ný deild liefði verið stofn- uð í Neskaupstað, með 60 fé- lögum. Formaður er Einar Ililmar lyfsali. Stjórn RKÍ býður þessa nýju deild vel- komna til starfa. Unglingadeildir eru alls 48 starfandi innan Rguða kross- ins með liátt á 14. hundrað börnum. Prélessor dr. Ágúst H. Bjamasoa lætur al störlum við Há- shólann. Próf. dr. Ágúst H. Bjarna- son verður sjötugur í sumar og mun þá láta af embætli sínu við Iláskóla íslands, er hann hefir gegnt frá stofnun háskólans, eða í 34 ár. — Fyr- ir skemmstu flutti pröf. Ágúst kveðjufyrirlestur i liá- skólanum, að viðstöddum flestum kennurum og all- mörgum stúdentum. Ræddi hann um friðinn og lielztu friðflytjendur vorra tíma, svissheska lækninn Iienri Dunant, stofnanda Rauða krossins, og sérstaklega Frid- tiof Nansen og öll lians miklu og farsælu störf fyrir Þjóða- handalagið. Pétur Þórðarsott fyrrv. alþingismaður. Minningarorð. Miðvikudaginn 2. þ. m. var borinn til grafar á Borg á Mýrum Pétur Þórðarson fyrrverandi hreppstjóri og al- þingismaður frá Hjörsey. Með honum er í val hniginn mætur maður og vinsæll, sem um langt skeið var leiðtogi sveitar sinnar og sýslu. Pétur Þórðarson var fædd- ur í Fornaseli á Mýrum 16. febr. 1864. Voru foreldrar hans Þórður Benediktsson frá Ánastöðum og Ingigerður Þorbergsdóttir frá Ferjukoti. Pétur ólst upp Iijá foreldrum sínum fram yfir fcrmingu, en fór þá í vinnumennsku og vann á ýmsum stöðum. Vand- ist hann snemma allri sveita- vinnu, en jafnframt stundaði hann sjómennsku, því að út- ræðr var þá mikið á Mýrum á vorin. En á vetrum leituðu margir til verstöðva við sunnanverðan Faxaflóa. Árið 1888 kvæntist Pétur | nefndarmaður Salóme Jónatansdóttur frá Hjörsey, mestu ágætiskonu. Byrjuðu þau búskap í Leiru- lækjarseli í Álftaneshreppi, cn fluttust nokkru síðar að Hjörsey í Hrunahreppi og bjuggu þar jafnan síðan, eða um hálfrar aldar skeið. Hjörsey er stór eyja fyrir Mýrum, sem þornar út í um stórstraumsfjöru. Eru þar landkostir góðir og ýms hlunnindi, enda höfðu búið þar efnaðir bændur um langt skeið og margir sótt þangað bjargræði 1 harðindaárum. Höfðu forfeður Salómear bú- ið þar í marga ættliði. Við þessa jörð bundu þau hjón tiyggð og bættu hana á marg- an hátt. Reistu þar þar m. a. stórt og vandað íbúðarhús. Ekki varð þeim hjónum barna auðið, en tvö bróður- börn Péturs ólu þau upp, og fleiri börn ólust upp á heim- ili þeirra, að meira eða minna 'leyti. Þar þótti öllum gott að vera, og bæði böm ög hjú nutu alúðar og umhyggju liúsbændanna. Salóme and- aðist síðastliðið sumar. Pétur naut engrar skóla- menntunar í æsku, fremur en þá var títt um börn fátækra foreldra. Eigi að síður aflaði hann sér staðgóðrar mennt- unar, enda prýðilega greind- ur að eðlisfari. Hygg eg að i mörgum greinum hafi hann fyllilega staðið á sporði ýmsum skólagengnum mönn- um. Honum voru líka snemma falin margvísleg trúnaðarstörf. Ilreppstjóri Hrunahrepps varð hann 1897 og gegndi því starfi í 47 ár, eða til 1. júní f. á. Hrepps- var hann lengst af sinni búskapartíð og oddviti um tíma. 1 sýslu- nefnd átti hann lengi sæti, og i fasteignamátsnefnd Mýra- sýslu og yfirskattanefnd um tíma. Árið 1936 var liann kjörinn þingmaður Mýra- manna og jafnan endurkjör- inn til árins 1927, er hann aró sig í hlé l'rá þing- mennsku. Endurskoðandi ríkisreikninga var hann um hríð, og síðar um nokkur ár endurskoðandi reikninga Búnaðarbankans. Það leikur ekki á tvcim tungum, að öll þau störf, sem hér hafa verið nefnd, og ýms fleiri, sem Pétri vom falin, leysli hann af liendi með frá- bærri skyldurækni og sam- vizkpsemi, enda vildi hann í Bóhixt, sem varð frelsishvöt fyrir dönsku þjóðina: ÞEIH ÁTTU SKn.ro AÐ VERA FRJÁISIR. 35.000 eintök seldust á eínum degi. En þá var það, sem eftir var af henni, gert upptækt, og höfundurinn, KELVIN LINDEMANN, handtekinn. KAJ MUNK, frelsishetjan, sem myrt var, sagði um þessa bók: „Á þeim dimmu dögum, sem nú drúpa yfir Danmörku, verður myrkið stundum svo svart, að stjörnurnar blika. Allt í einu hefir Iiolger danski skotið upp höfðinu. Kirkjan á að syngja hósíanna, ]}}-í að danska þjóðin er að vakna: Ef yfirvöldin vernda ekki rétt vorn, gerum vér það sjálfir. — Ke^in Lindemann er, þegar minnst varir, kom- inn til okkar, færandi hendi. „Þeir áttu skilið að vei*a frjálsir“ heitir nýja bókin Iians. isg ætla að vara mig á að mæla með henni. Hún er of góð til þess. Látum hana gera það sjálfa.“ Þetta er söguleg skáldsaga, sem kom ut meðan kúgun nazismans grúfði eins og svart ský yfir dönsku þjóð- inni — og hún hvatti hana til uppreistar, dáða og frelsis. Lesið þessa dásamlegu bókl engu vamm sitt vita. Hann var sjaldan skjótur til álykt- unar eða athafna, en atliug- aði hvert mál vandlega áður eii hann tók afstöðu til þess. Hann var tillögugóður og samvinnuþýður, en reyndi aldrei að beita frekju eða siægð í málflutningi, þótt lionum væri stundum virt það til ódugnaðar. Trú- mennska hans og vandvirkni hygg eg að hafi verið ein- stök. Ekkert verk var svo lít- iimótlegt í hans augum, að ekki bæri að leysa það af liendi með fyllstu vandvirkni. Pétur var áhugamaður um flestar framfarir, en einkum \orii þó umbætur í landbún- aði og hverskonar samgöngu- bætur aðaláhugamál hans. Átti hann frumkvæði að ýms- um samgöngubótum í sveit sinni og héraði. Þegar ung- mennafélag var stofnað í sveit hans, gerðist liann snemma stuðningsmaður ]}ess, enda þótt hann væri þá kominn af léttasta skeiði. -— Hugsjónir ungmennafélag- anna voru líka mjög í sam- ræini við álnigamál lians og skapgerð. Hann var snemmá „vormaður“ og vildi vinna að ræktun lands og lýðs. Pétur átti jafnan miklum vinsældum að fagna, og hygg eg að þar hafi valdið mestu uni góðvild sú og hjartahlýja, sem jafnan stafaði frá hon- um. öllum, sem kynntust honum, hlaut að verða blýtt til hans, og óvildarmenn átti hann áreiðanlega enga. Marg- ir leituðu ráða til hans um vandamál sín, og aldrei mun hann hafa falið á sig að greiða götu annara, ef hann gat liðsinnt þeim á einhvern hátt. Að sjálfsögðu hafði hann mest samskipti við sveilunga sina, enda munu þeir lengi geyma minningu hans með lilýju og þakklæti. Við ábvl- isjörð sína og sveit hélt hann jafnan tryggð og þeim fórn- aði liann mestu af starfs- kröftum sínum, enda þótt liann ætti þess stundum kost, að hverfa til annara áhyggju- minni og tekjuhærri starfa. Pétur var hár maður vexti og fríður sýnum, og snyrti- menni í allri framgöngu. — Mestan hluta ævi sinnar -^&r hann heilsuhraustur, en síð- ustu árin var lieilsa lians mjög tekin að bila og starfs- kraftarnir að þverra. Síðasta ár dvaldi hann í Borgarnesi, hjá Geir Jónssyni, fóstursyni sinum og Stefaníu Guð- brandsdóttur konu hans. Þar andaðist hann 25. f. m., eftir þunga legu. ___________ Blessuð sé minning hans. t fí.Ct— - G. E. Flogið yíi; segal- pólinn. Brezka Lancaster-vélin Aries, sem flaug yfir pólinn héðan, er nú í Kanada. Hún flaug héðan, eins og skýrt var frá í blaðinu s.l. laugardag, til þess að fljúga yfir segúlpólinn, en ýmsir vísindamenn telja, að hann hafi færzt af stað þeim á Boothia-skaga, sem hann hafði fundizt á áðtir. Á laugardag heldur flug- vélin heim að líkindum og ])á fljúga í einum áfanga frá White Horse í Alaska, yfir segulpólin og til Bretlands.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.