Vísir - 22.05.1945, Page 8

Vísir - 22.05.1945, Page 8
8 Y1.SJ.Bl Þi’iðjudaginn 22. maí 1945 Kiistján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Skrifstofutími 10-12 og 1-6 Hafnarhúsið. — Sími 3400. TIMBUR, 500—600 fet af iy2—2" plönkum til sölu með 20% afslætti. Enn fremur er til sölu 5 og 7 crn. vik- urplö'ttir. Uppl. Hofsvalla- götu 21, neðri hæð, eftir kl. 6. EK AUSTURSTRÆT! allskonar AUGLÝSÍNGA TEIKNINGAI! VÖUUUMBLÐIR VÖRUMIÐA BÓKAKÁPUR BRÉFHAUSA VÖRUMERKI VERZLUNAR- MEIÍKI, SIGLI. IZ. Gantlai bækui keyptar. Leitið lijá yður og vitiö^ hvað þér finnið, og lítið svo inn og talið við okkur. BÓKABUÐIN, Kirkjustræti 10. Fæði MATSALA. Fast fæði selt á BergstaSastræti 2. (690 MATSALA. Fast fæöi selt á Vesturgötu 10. (691 SAMÆFINGAR kl. 7—8, stúlkur S—9, karlar. — ÞaS er mjög nauSsynlegt aS allir þeir, sem æft hafa fimleika hjá félaginu a'S undanförnu og einn- ig þeir, sem ætla að bætast viö nýir, mæti í kvöld; (7°° Handknattleiksæfing hjá kvennfl. í kyöld kl. 8. Innanfélagsdrengjahlaupið fer fram í kvöld kl. 7. Kaup- endur og starfsmenn nxæti kl. 615. Stjórnin. ÞRIÐJI FL. Æfing í K.R.-húsinu kl. 7.30. — Áríöandi aö allir mæti. Stjórn YACHTKLÚBBUR Reykja- vikur. Fundur í kvöld kl. 20.30 á venjulegum stað. (688 — L0.G.T. — STÚKAN íþaka. Fundur í kvöld kl. 8.30. Fulltrúakosning." — Ferðasaga. P. Z. (673 STÚKAN Reykjavík nr. 256. Fundur annað kvöld ld. 8, Fundarefni. Kosning fulltrúa á umdæmis- og stórstúkuþing. — Æðsti templar. (675 Leiga. TÚN til leigu. Sími 3799. (671 LINDARPENNI hefir fund- izt. Vitjist á skrifstofuna, Freyjugötu 11. (663 KVEN armbandsúr, Marvin, tapaðist s. 1. laugardagskvöld í miöbænum eða á Vesturgötu. Skilist á Grundarstíg 11 gegn fundarlaunum. (682 TAPAZT hefir kvenarm- bandsúr í stálkassa, með leður- ól, á leiðinni frá Höfðaborg 64 að Njálsgötu 112. Skilist á Njálsgötu 112, þriðju hæð. (693 TAPAZT hefir hálsmen. — Vinsamlegast skilist á Lindar- götu 60, gegn fundarlaunum. (662 STÚLKA óskast fram í miðj- an júlí til Magnúsar Jónssonar prófessors, Laufásvegi 63. (710 #GóÐ stúlka óskast í vist, Sérherbergi. Sólvallagötu 41. HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530.______________ (LS3 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi 2170. (707 Fataviðgexðin. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi .19. — Sitni 2656. GÓÐUR unglingur, 13—14 ára, óskast til léttra snúninga fyrri hluta dags og til að vera úti með barn síðari hluta dags. Kaup kr. 175.00 og herbergi gæti fylgt. Stella Grönvoid, Brávallag. 12. Simi 2830. (697 TELPA óskast. Til greina getur komið aðeins nokkurir tímar á dag. Uppl. Laugavegi 56-_____________________(698 STÓR stofa til leigu til 1. október. Tilboð, merkt: „Her- bergi 606“, leggist inn til blaðs- ins fyrir föstudag. (677 UNGLINGSSTÚLKA, 14— 16 ára, óskast til að gæta barns á 2. ári. Dvalið i sumarbústað. Uppl. Mánagötu 12, uppi. (680 UNGLINGSTELPA, 12—14 ára, óskast til að passa barn. Guðfinna Lárusdóttir, Miðtún 72. (681 STÚIKA vill taka að sér þvotta. Tilboð, merkt: „Þvott- ur“, sendist afgr. Vísis. (687 TELPA, 10—12 ára, óskast til að gæta 2ja ára barns. Uppl. i síma 4021. (686 SNÍÐ kápur og fleira. Sól- eyjargötu 19, kjállara. (699 UNGLINGSTELPA óskast til að gæta 2ja ára telpu. — Hverfisgötu 32, uppi. Sími 3454. STÚLKA eða unglingur óskast í víst. Dvalið 1 sumarbú- stað skammt frá bænum. Her- bergi. Uppl. Vífilsgötu 9, neðri hæð. (683 SÁ, sem vill leigja 2 her- bergi og eldhús, getur fengið húshjálp og fyrirframgreiSslu eftir samkomulagi. Tilbcrö legg- ist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Fákur“. * (695 ÍBÚÐ til leigu í góðu húsi ca. 15 km. frá Reykjavík. Uppl. Hringbraut 63, kl. 7—8. 670 SAUMAKONA getur fengið herbergi í sumar. Tilboð óskast fyrir 28. maí, merkt:. „1000“. (674 HÚSNÆÐI. Eitt herbergi til leigu á Laugavegi 158. 2ýú tons vörubifreið til sölu á sama stað, ef viðunanlegt boð fæst. (689 TIL SÖLU 1 sett af djúp- um stólum ásamt Ottoman og teppi. Selzt ódýrt. Hús- gagnavinnustofan, Skólabrú 2. Sími 4762. (666 VANDAÐUR klæðaskápur til sölu. Uppl. í síriia 5577. (692 WILTONGÓLFTEPPI, 3X4 yards, til sýnis og sölu á Skólavörðustíg 29 A, milli 8—10 i kvöld. (678 BÓKAMENN! Til sölú ljóð Einars Benediktssonar 0. fl. bækur ,sumar fágætar. Uppl. í síma 5275, kl. 8—10 í kvöld. (685 DÍVANAR til sölu í Ána- naustum. (684 ÚTSÆÐIS- og matarkart- öflur (ameriskar). Þorsteins- búð. Hringbraut 61. Sími 2803. (679 DÍVANAR, allar stærðir, fyr- irliggjandi. — Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu II. (676 BARNAKERRA til sölu á Bræðraborgarstíg 24 A. Verð kr. 150.00. (672 SUNDURDREGIÐ barna- rúm, nýlegt, til sölu með sæng og dýnu á Spítalastíg 4 B, hæðinni. Í668 ÁGÆTUR notaður ,,prisma“- sjónauki til sölu og sýnis hjá Bartels, Veltusundi. (667 GÓÓÐ laxastöng til sölu, ennfremur 8 innihurðir og 1 útihurð. —- Uppl. Hólsvegi 11, Kleppsholti. (664 BARNAVAGN, nýlegur, til sölu. Uppl. á Laugavegi 138, efstu hæð. (Ó96 BARNAVAGN til sölu. Uppl. Hringbraut 196 í kvöld. (694 KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstræti 4. (288 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargax Guðjóns, Hverfis- götu 49- (317 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd í síma 4897. .____(364 KAUPUM útvarpstæki, gólf- teppi og ný og notuð húsgögn. Búslóð, Njálsgötu 86. — Sími 2874. (442 „ELITE-SAMPOO“ er öruggt hárþvottaefni. Freyð- ir vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4 oz. glösum í flestum lyfjabúðum og verzlunum. — BÓLSTRUÐ húsgögn, alls- konar, smiðuð eftir pöntun, svo sem nýustu gerðir af bólstruð- um stólum og sófum, svefn- ottomanar stækkanlegir og með sængurfatageymslu, armstólar, 3 tegundir, legubekkir, allar stærðir o. fl. Tökum húsgögn til klæðninga. — Áherzla lögð á vandaða vinnu og ábyggilega afgreiðslu. Húsgagnabólstrun Sigurbjörn E. Einarsson Vatns- stig 4- (453 Munið Landssöfnunina Skiilstofa Vonaistiæti 1 Símai 1130, 1155,4203,4204. Ni. 116 Tarzan vatt sér fimlega yfir skot- vegginn og hélt sér fast í reipið. „Það er bezt, að eg fari á undan niður,“ sagði Tarzan, ,,svo eg geti verið full- viss um að þú hlaupir ekki i burtu og gleymir loforði þínu um að lijálpa Jiiér til að hjarga stúlkunni.“ „Eg kemst þetta aldrei einn, eg dett niður,“ svar- aði ófreskjan skjálfandi. TARZAN 0G LJÓNAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs. „Jæja, klifraðu þá fram yfir skot- veginn og reyndu að komast á bak mér,“ sagði apamaðurinn og rétti fram styrka hönd sína til að hjálpa gorilla- guðinum. Tarzan færði sig hægt nið- ur eftir kaðlinum, og átti hann fullt í fangi með að verjast logunum allt um kring. Reykurinn var svo mikill, að þeim báðuin lá við köfnun. Er apamaðurinn náði fótfestu, fleygði hann sér strax flötum og sog- aði loft niður í iungun. Hann var ai- veg aðframkominn af loftleysi. Síðan dró hann reipið niður, en hann hafði fest það þannig uppi á steininum, að auðvelt var að leysa það neðan frá. Þeir voru nú staddir á hallarþakinu. Tarzan notaði nú reipið aftur, til áð komast íflveg niður. „Kom'du nú með mér,“ skipaði apa- maðurinn, „við skulum reyna að kom- ast óséðir fram fyrir höllina og vita hvort við verðum nokkurs vísari um flótta stúlkunnar.“ „Við verðum að fara afskaplega varlega," svaraði gorilla- guðinn. „Margir apar hljóta að hafa þyrpst saman til þess að horfa á elds- voðann — og óvinir mínir vilja ná í okkur báða!“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.