Vísir - 23.05.1945, Blaðsíða 3
VlSIR
3
Miðvikudaginn 23. maí 1945
Menn hlaupa af bátunum á miðri vertíð
Fengu betri vinnu i landi og kærðu sig kollótta
þótt bátarnir síöðvuðust.
Vertíðinni á Akranesi er
r.ú lokið. Að öllu samanlögðu
mun þessi vertíð vera heldur
rýrari en í fyrra hvað snertir
aflamagn og afkomu í heild.
Alls réru 24 bátar frá
Akranesi á þéssari vertíð. Er
það tveim bátum færra en á
vertíðinni í fyrra. Meðalafli
á Iját mun vera nálega 1000
skippund, en mesti afli á bát
er 570 skippund, af'hausuð-
um og slægðum fiski. Voru
tveir bátar, sem fóru flesla
róðra, eða alls um 80 á ver-
tíðinni. Eru það Egill Skallá-
grímsson, sem er jafnframt
aflahæsti báturinn og Svanur
sem fékk 10 smálestum
minni afla en Egill.
Nokkuru meira en lielm-
ingur aflans var látinii i skip
til útflutnings og á innan-
landsmarkað en afgangurinn
var látinn i hraðfrystihús á
staðnum. Eru hlutföllin í
þtssum efnum svipuð og í
fyrra.
Talsvert margir bátar urðu
að bætta eftir nokkura róðra
vegna alvarlegra vélbilana.
Voru flestir jæirra ekki starf-
ræktir meira á vertíðinni sök-
um þess að ekki var unnt að
fá varaliluti i vélarnar. Flest-
ir þessara báta voru með vél-
ar frá því fyrir strið og böfðu
þær orðið að ganga styrjald-
arárin án þess að .unnt væri
að haída þeim, nógu vel við
vegna skorts á varahlptum.
Yfirleitt var janúarmánuð-
ur mjög hagstæður. Gæftir
voru yfirleitt góðar og afli
jafnframt mikill. í febrúar-
inánuði var gæftaleysi mjög
bagalegt og einnig í marz-
mánuði. Einnig hafði bann-
svæði það sem sett var við
veiðum á vissum svæðum á
Faxaflóa mjög mikla þýð-
ingu til liins verra fyrir af-
komu vertíðarinnar, sérstak-
lega eftir að kom fram í
marzmánuð. Eftir að kom
fram i april var enn ti-egt um
gæftir og urðu allmargir
bátar að bætta veiðum um
þær mundir. Ýmsir menn
sem ekki voru ráðnir upp á
lilut á bátunum, sögðu upp
skiprúmi sínu, stundum tveir
til þrír á bát. Yarð það til
þess að ekki var unnt að
halda bátunum úti lengur,
þar sem eklci var neinn
möguleiki 4 að fá nýja menn
í stað þeirra sem liöfðu farið.
Þetta var að öllu leyti
mjög bagalegt. Meðal ann-
ars svipti það þá, sem eftir
voru á bátunum, atvinnu-
möguleikum sínum, en það
var meiri hluti skipshafnanna
í flestum tilfellum. Þeir bát-
Landssöfiwnin
komin á aðra
milljón.
Fyrir helgina höfðu safn-
ast vfir 1100 þúsund krónur
ti,I I.andssötí'nunar.innas". Á
þriðjudag bárust skrifstof-
unni í Reykjavík 60.000 kr„
mesl í gjöfum frá einstakl-
ingum og hópum: manna,
starfsfólki fyrirtækja ög
vinnuflokkum.
Frá pósl- og símamála-
stjóra barst tilkynning um,
að lijá póstafgreiðslunni
liefði þegar safnazt meir en
100 þúsund krónur, og er þó
vitað, að þar eru ekki öll
kurl komin til grafar.
ar, sem héldu út til verlíðar-
loka enduðu allir með sæmi-
leg.an heildarafla.
æslu hásetahlutir munu
vera nálega 14.000 krónur.
Menn eru almennt undrandi
yfir að ekki skuli bóla neitt á
uppbótum þeim, sem oft hef-
ir verið auglýst að útgerðar-
menn og sjómenn eigi von á
að fá greiddar og sér raun-
in að kaupa tvo „jeep“-bíla.
verulega ágóði af hinu stór-
brotna skipulagi, sem ríkis-
stjórnin beitti sér fvrir á
fiskf lu tningamálunum al-
mennt i vertíðarbyrjun.
Framkvæmdir
á Bíldudal.
Bílddælir liafa nú í smíð-
um stórt samkomuhús á
slaðnum. Ennfremur liafa
þeir hugsað sér að koma upp
liúsi yfir bókasafn Bílddæl-
inga og eiga þeir nú þegar
nokkra fjárupjihæð í bygg-
ingarsjóði til þessara liluta,
auk loforða fyrir sjálfboða-
vinnu. I sambandi við bóka-
safnsbygginguna verður
komið upp sérstakri les-
stofu.
f fyrrasumar var bvrjað
að leggja bílveg frá Bíldu-
dal úl í Ketildali, vestur með
firðinum. Var unnið fyrir 10
þús, krónur í fyrra og er gert
ráð fyrir að þessari vegar-
lagningu, verði haldið áfram
í sumar.
Nokkuð hefir verið soðið
niður af rækjum á Bildudal
í vor, en rækjuveiði var treg
til að byrja með.
„Ingimarsskólanum"
var sagt upp s.I.
miðvikudag.
Miðvikudaginn 16. maí s. 1.
var Gagnfræðaskóla Reykja-
víkur slitið.
í vetur stunduðu 453 nem-
endur nám í skólanum, og
undir gagnfræðapróf gengu
62 nemendur og 7 að auki
sem voru utanskóla. All-
rnargir nemendur úr þriðja
bekk ganga undir gagnfræða-
próf i Menntaskólanum.
Hæstu einkunn við gagn-
fræðapróf hlaut Eiríka K.
Þórðardóttir, Vesturvalla-
götu 3, úr 3. bekk B, einkunn
hennar var 8.67. Hæst^i ein-
kunn úr 2. bekkjum var 8.50.
Þá einkunn fékk Gísli Jóns-
son, Laugavegi 83, nemandi
i öðrum bekk A. Yfir alla
fyrstu bekki var Rósa B.
Þorbjörnsdóttir, Eskihlið G,
í 1. beklc A, hæst með 8.79 i
aðaleinkunn.
Árlegur skólatími hefir
verið lengdur um einn mán-
uð og er búizt við að skóli
hefjist um 20. sept. næsta
haust.
írar kaupa minnka-
skinn.
f apríl-mánuði seldu ís-
lendingar 500 minkaskinn til
frlands.
Fyrir skinnin fengust sam-
lals 65,220 krónur og fór því
hvert skinn á rúmlega 130
krónur. Ilöfðu þá alls verið
flutt út 800 minkaskinn á ár-
inu fyrir samtals 83,870 kr.
íslendingar liafa alls. selt
írum vörur fyrir 244,524 kr.
fyrstu fjóra mánuði ársins.
S.S.-foringjar ern
haiðir í haldi á
eyjunni Nord-
strand.
Annar brezki herinn hefir
tekið fjölda af stormsveitar-
mönnum til fanga ásamt öðr-
um föngum í Norður-Þýzka-
landi.
Tilkynnt liefir verið að
stormsveitarmenn muni sæta
sérstaklegri meðferð og sett-
ir í fangabúðir út af fyrir sig.
Allmargir foringjar þeirra
verða fluttir lil eyjarinnar
Nordstrand, sem liggur úli
fyrir strönd Slesvig-IIolsten
að vestanverðu. Tvö hundruð
hafa jregar verið fluttir þang-
Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur á Austurvelli ef veður
leyfir í kveld kl. 9. Að þessu
sinni eru það 9 viðfangsefni, sem
að hljómsveitin tekur til með-
ferðar, og eru þau þessi:
1. Austurrískur mars. 2. Gleði-
forleikur (Keter-Bela). 3. Marche
Militaire (Fr. Schubert). 4.
Vöggukvæði (Emil Thoroddsen).
5. Gull og silfur, vals (Lehar). 6.
Syrpa úr óperunni „Martha" (Flo-
tov). 7. Tveir litlir fuglar, polki
fyrir 2 carnet (Kling). 8. Horch,
Horch, Standchen (Fr. Schubert).
9. Vinar-svölur, mars (Schlögel).
Breytingar á hljómleikaskránni
geta átt sér stað.
Sir Alexander
í Triest
Sir Alexander marskálk-
ur og Marlc Clark hershöfð-
ingi eru komnir til Trieste
iil þess aði kijnna sér ástand-
ið þar.
Brezkar og bandarískar
hersveitir úr 8. liernum hafa
haldið lengra inn i hérað
það, sem Trieste er helzta
borgin i og í gær voru þær
búnar að hernema allt land-
svæði að línu hugsaðri
dregna frá Trieste norðaust-
ur til Gorizía. Frétlaritari
brezka útvarpsins, sem
staddur er í Trieste, segir,
að ástandið sé mjög erfilt,
en ekki liafi samt komið til
neinna árekstra ennþá.
Bandamenn hafa flutt nokk-
uð af skriðdrekum til borg-
arinnar og einnig flylja þeir
liðstyrk þangað daglega.
Mataiskammtui
enn minnkaðni
í BietlandL
Matvælaráðherra Breta,
Lewellyn ofursti, hefir til-
kynnt, að matarskammtur-
inn í Bretlandi verði minnk-
aður í næstu viku.
Aðallega verður dregið úr
Hvítasunnu-
íeiðii.
Mikið var um ferðalög á
rærliggjandi fjöll og jökla
um hvitasunnuna, og efndu
fjölmörg íþrótta- og ferðafé-
lög til göngu ,og skíðaferða
þessa daga.
Eyjafjal’.ijökull mun hafa
verið eftirsóttastur allra fjalla
að Jiessu sinni, því að þangað
fóru Farfuglar, Ármenningar,
K.R.-ingar, Fjallamenn og
Skálar. Fjölmeiinasti hópur-
inn mun hafa verið frá Far-
ftiglum, 40—50 talsins og
gengu þeir yfir jökulinn -
þveran, frá Mörk að Selja-
völlum. Veður var fagurt
uppi á jökli, en neðra nokk-
urt mistur og sumstaðar
þoka. Skíðafæri var gott og
t. d. fói'u Fjal’amenn á 7
minúlum ofan af tindi og
niður að skálanum á Fimm-
vörðuhálsi.
Fjallamenn fóru einnig á
Tindf jallajökul og dvöldu
þar i skálanum um hvíta-
sunnuna. Þá fór og liópur
manna á Heklu og annar
ætlaði á Mýrdalsjökul, en
varð frá að hverfa vegna
þoku.
skömmtun á kjöti, filu og
fleski. Einnig verður
skammturinn minnkaður til
þýzkra fanga, sem eru í Bret-
'andi. Ástæðan fyrir þessu er
hve illa horfir um malvæla-
öftun á meginlandi Evrópu.
Jónas Hallgrímsson
Minnumst 100 ára dánardags Jónasar Hallgrímssonar á laugardag-
inn kemur, með því að lesa ljóð hans.
Hver emn og einasti íslendmgur þarf að eiga ljóð Jónasar og vera
þeim kunnugur.
LJÖÐMÆLI JÓNASAB
fást nú í hverri bókaverzlun og kosta aðeins 50 krónur
í mjúku alskinni.
H.F. LEIFTUR.