Vísir - 23.05.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 23. maí 1945
VlSIR
5
HJSMGAMLA BIOHKK
Mjallhvít
og dvergarnir sjö
(Snow White And The
Seven Dwarfs)
Hin undurfagra og bráð-
skemmtilega litskreytta
teikriimynd snillingsins
Walt Disney’s.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
N Y K 0 M I Ð :
BLÚNDUEFNL
svart, hvítt og
drapplitað.
E T0FT
Skólavörðust. 5. Sími 1035
Einbýlishús
í Kleppsholti er til sölu.
Uppl. gefur
Ölafur Þorgrímsson,
Austurstræti 14, sími 5332.
Hns í Fossvogi,
4 herbergi og eldhús,
til sölu.
Nánari upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar
og Guðlaugs Þorlákssonar,
Austurstræti 7.
Símar 2002 og 3202.
' 2 dnglegar
stúlkur
óskast í hreinlega verk-
smiðjuvinnu.
Sími 4288.
STÚLKUR
óskast, — önnur til af-
greiðslu og' hin í eldhúsið.
GÚMMI-
SLdNGUE
allar stærðir,
fyrirliggjandi.
Ge^sir ki
V eiðarf æradeildin.
Gamanleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley.
í kvöld kl. 8.
^ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
_\
Kaupmaðnrimt í Feneyjnm.
Gamanleikur í 5 þáttum, eftir William Sliakespeare.
Sýnlng annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar að þeirri sýningu verða seldir frá kl.
4—7 í dag.
TVÆR ÍBÚÐIR,
2 herbergi og eldhús og 3 herbergi og eldhús,
til sölu.
Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Eirrars
B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorláþssonarf, Austur-
stræti 7. Símar 2002 og 3202.
Cociiis-
gangad reglar
f y r i r 1 i g g j a n d i.
GEYSIR H.F.
Veiðarfæradeild.
fyrir árið 1944 er komin út. Einnig er
tilbúin áætlun yfir sumarferðirnar.
Félagsmenn eru beðmr að vitja um árbók-
ina á skrifstofu Kr. 0. Skagfjörðs, Tún-
götu 5, Reykjavík, og í Hafnarfirði hjá
kaupmanm Valdimar Long.
Symarliústaðier
óskast til }eigu, annaðhvort 1 mánuð eða
lengur. Mjög há leiga 4 boði. — Tilboð,
merkt: ,,Sumarbústaður“, sendist afgr.
Vísis fyrir 25. þ. m.
UU TJARNARBIÖ UU
langt finnst þeim
sem bíðnr
(Since You Went Away)
Hrífandi fögur mynd um
liagi þeirra, sem heima
sitja.
Claudette Colbert,
Jennifer Jones,
Joseph Cotten,
Shirley Temple,
Monty Wooley,
Lionel Barryntore,
Robert Walker.
Sýning kl. 6 og 0.
Hækkað verð.
A biðilsbuxum
(Abroad With Two
Yanks)
Sprenghlægileg gaman-
ntynd.
Sýnd kl. 4.
iUM NYJA BIÖ UMU
Eyðimeikur-
söngurinn
(“Desert Song”)
Hrífandi fögur söngva-
mynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverkin leika:
Dennis Morgan,
Irene Manning.
Sýnd kl. 5, 7, 9,
PALLBÍLL
til sölu á góðurn gúntrní-
um og í góðu standi. —
Til sýnis kl. 5—7 og 8—9
á Laugaveg 28A.
Matsveina- og
veitingaþjónafélag Islands
heldur
Fiamhalds-aðalíund
í kvöld kl. 11,30 að Hótel Borg.
Nánar í fundarboði.
Félagsmenn niæti stundvíslega og rnæti allir.
STJÓRNIN.
H0BNUNG & MdLLERS-PlANÓ
fáanleg hiá mér beint frá verksmiðj-
unni. — Engin fyrirframgreiðsla. —
Sendið pantanir.
lón Pálsson,
einkaumboðsmaðui:.
AÐALFUNDUR
Flugfélags íslands h.f.
verður haldinn í Oddfellowhúsinu (uppi) í
Reykjavík fimmtudaginn 31. maí næstkom-
andi, kl. 1,30 eftir hádegi.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagahreytingar.
Ameriskur kaffibætir (töflur)
' fyrirliggjandi.
Þéúw Sveinsson & Co. h.í. .
Símar 3701 og 4401.
Jarðarför
Vilborgar Kristinar Bergsteinsdóttiu*,
er lézt að Korpúlfsstöðum þ. 12. þ. m., fer frant frá
dómkirkjunni, fimmtudaginn 24. þ. m., kl. 2 e. h.
Sigríður Hannesdóttir,
Bergsteinn Magnússon.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við frá-
fall og jarðarför mannsins rníns,
Steindórs S. Guðmundssonar.
Fyrir hönd barna okkar og annará vandamanna,
Valgerður Friðriksdóttir.